Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 27. maí 1952. 117. blsS. Landhelgi íslands var 16 mílur til 1901 Rætt við dr. jur. Gunnlaug Þórðarson, sem nýkominn er helm frá (loktorsvörn í París Dr. jur. Gunnlaugur Þórðarson er nýkominn heim frá París, þar sem hann varði doktorsritgerð sína um landhelgi Íslands (fiskveiðilandhelgina) við Parísarháskóla. Blaða- maður frá Tímanum hitti Gunnlaug að máli fyrir helgina og spurði hann um för hans og doktorsritgerðina, sem fjallar um mál, sem sannarlega er mál dagsins hjá okkur íslend- íngum núna. — Héfifðú unnið lengi að ritgerðinni eða' undirbúningi hennar? — Það má segja að upphaf- ; ið sé 1945. Þá ætlaði ég utan til framhaldsnáins, en af því gat ekki orðið-fyrr en 1951. Þann tíma notaði ég þó til undirbúnings og frönsku- náms og dvaldi síðan sex; mánuði við Sorbonne og lauk 1 þar prófi í lögfræði í júní j 1951, sem er skilyrði þess að 1 mega verja doktorsritgerð við háskólann. Samning ritgerðarinnar. Eftir það kom ég heim og tók þá þegar að semja rit- gerðina, og fór síðan aftur til Parísar í vor til að verja hana. Ég mundi þó hafa kos- ið að verja lengri tíma til samningarinnar, einkum til að kanna betur þau skjöl, er snerta íslenzka landhelgi fyrr á tímum, og geymd eru í Dan- j mörku. Einnig hefði veriö A| J: , j .1. ; ^ \ • T I IVI I Þetta er nýja millilandaflugvélin Hekla, er hún kom í fyrsta smn til Reykjavíkur á sunnudaginn. Nýju Hekiu vel fagnaö í Rvík á sunnudaginn Hekla tekur 65 farþeg'a og er fullkoumasta liNiiiiiiiNiiSiis • AuglýAit í 7íntahunt • T". I i M:- I "N N! = -‘ Reshewsky vann Úrslit eru nú kunn í skák- einvígi þeirra Reshewsky og Najdorf, en hér í blaðinu hef- ir áður verið getið um einvígi þetta. Leigar fóru þannig, að (Reshewsky sigraði með 11 1 vinningum gegn 7, en tefld- ! ar voru 18 skákir. Vann hann átta skákir, sex urðu jafnar, en Najdorf vann fjórar, þar á meðal þá síðustu. Reshewsky gcrS skymasterflHgvéla, sem m. er til jfrfrh£ Hekla, hin nýja millilandaflugvél Loftleiða kom til Reykja- ókommúnistíska heims. víkur um klukkan sjö á sunnudagskvöldið. Hafði verið ráðgert að hún kæmi kvöldinu áður, en varð að fara til írlands I þess stað sökum dimmrar þoltu, sem hér skellti yfir. Dr. jur. Gunnlaugur Þórðarson æskilegt að kanna >ei samn- ingsgerðina milli Dana og Breta um minnkun fiskveiða- landhelginnar 1.901. En þar sem þessi mál eru nú svo mjög í brennipunkti vildi ég ekki draga doktorsvörnina lengur. ÚtvarpLð Utvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegis- útvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Frjálshyggjan, þróun henn ar og framtíð (Gunnar G. Schram stud. jur.). 21,00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög. 21,30 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta stjóri). 21,45 íslenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Frá iðnsýningunni (Helgi Bergs framkvæmdastjóri sýningarinn- ar). 22,20 Kammertónleikar (plöt ur). 22,50 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 yeðurfregnir. 19,30 Tónleikar Óperulög (plötur). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Út- varpssagan: „Básavík“, sögu- þættir eftir Helga Hjörvar; VI. — sögulok. 21,00 Tónleikar: Kvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Ein ar Vigfússon leika). 21,30 Vett- vangur kvenna. — Erindi: Um Kina (frú Oddný Sen). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). XI. 22,30 Tón- leikar: Doris Day syngur (plöt- ur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heiUci Frú Margrét Pétursdóttir áttræð. Áttræðisafmæli á í dag frú Margrét Pétursdóttir á Sauðár- króki, en þar hefir hún átt heima í 70 ár og er einn elzti borgari kaupstaðarins. Hún hef ir tekið mikinn og virkan þátt í ýmiss konar félagsstarfsemi um tugi ára, svo sem í Hinu skagfirzka kvenfélagi, þar sem hún var formaður á tímabili, stúkunni „Gleym-mér-ei“, enn fremur stutt mikið leiklistar- starfsemina o. fl. Engar fastar reglur um íslenzka landhelgi. — Hvernig er efnisskipun ritgerðarinnar? — Hún hefst á inngangi, 1 þar sem gerð er grein fyrir alþjóðlegum regl- um um landhelgi og sýnt fram á, aö engar fastar reglur hafa gilt eða gilda um víðáttu land helginnar. Síðan skiptist meg inefni ritgerðarinnar í fj óra (efniskafla. Fyrsti kaflinn nær yfir tímabilið frá fyrstu ís- , landsbyggð 874 til 1631. Á því tímabili er ekki hægt að tala um neina fasta landhelgi hér við land, þótt ljóst sé, að ís- lenzka þjóðin hefir litið á hafsvæðið umhverfis landið ^sem eign sína. Landhelgin 16 sjómílur. Næsti kafli er um tímabil- ið 1631 til 1859. Þá er íslenzka landhelgin 16 sjómílur. Er þetta fullljóst af tilskipunum og leyfisbréfum konungs. Hef ir landhelgin jafnvel verið stærri framan af þessu tíma- bili, og gagnvart öðrum þjóð- ’ um en Bretum var hún 24 mílur allt fram til 1662. Tímabilið fram aö brezka samningnum. | Þriðji kaflinn fjallar um tímabilið frá 1859 til 1901, eða þangað til samningurinn viö Breta er gerður. Þá gilda enn gömlu reglurnar um 16 sjó- mílna landhelgi, þótt land- helgisgæzla Dana hér við land væri miðuð við fjórar sj ómílur. Þriggja mílna landhelgin. Fjórði kaflinn fjallar um tímabilið frá 1901 til 1951, frá þvi að Danir gerðu samning við Breta. Á þessu tímabili var landhelgin þrjár mílur. Svo er lokakafli, þar sem leitazt er við að gera grein fyrir, hver sé réttur íslands í dag. Er þar byggt á land- grunnskenningunni og sögu- legum rétti. Doktorsvörnin. — Hvenær fór svo vörnin fram? Allmikill mannfjöldi fagnaði flugvélinni og skoðaði hana. Leizt fólki hið bezta á þennan glæsilega farkost. Þeir Alfreð Elíasson og Kristinn Ólsen tóku á móti vélinni úti og flugu henni hingað. Engir farþegar voru með ^ að þessu sinni, heldur flutti hún vörur til íslands og írlands. Það eru nú liðin um það bil ! fimm ár síðan hin fyrri Hekla, fyrsta millilandaflugvél íslend- inga, kom hingað. Þessi nýja Hekla er af sömu gerð og Hekla hin eldri eftir að gagngerðar endurbætur höfðu farið fram á j henni. Tekur hún 65 farþega og er að öllu leyti sem ný flugvél og er þetta fullkomnasta gerð skymasterflugvéla, sem nú eru til. Kostar slík vél um 10 millj. j kr. Reglubundið áætlunarflug. j Ráðgert er að Loftleiðir hefji . nú reglubundið áætlunarflug á 'næstunni, vikulega milli Banda- ríkjanna og íslands og milli Is- ; lands og ýmissa Evrópulanda. Einnig hefir flugvélin verið leigð tl flugferða til Austurlanda í næstu tólf mánuði. Sambandsþing U.M.FÍ að Eiðum 17. sambandsþing U.M.F.í. verður haldið að Eiðum 3. og 4. júli í sumar. Hefst það kl. 10 árdegis þann 3. júlí. Auk venju Fyrsti hluti einvigisins var tefldur í New York og vann Reshewsky 7—1. Najdorf veitti betur í Mexico City, þar sem önnur umferðin var tefld, og vann 4—1. Síðasti hlutinn fór fram í San Salva- j dor og sigraði Bandaríkjamað urinn þá með 3—2. legra félags- og starfsmála verö ur þar rætt um starfsíþróttir og framkvæmd þeirra. Umf. Njarð- víkur, formaður Ólafur Sigur- jónssön, hefir gengið í U.M.F.í. Félög sambandsins eru nú 196 með 11600 félagsmönnum. Skipt ast þau í 18 héraðssambönd. — Hún fór fram 9. maí. — Voru andmælendur þrír, tveir þeirra prófessorar í þjóðarétti. Viðstaddir vörnina voru og fjórir íslendingar, námsmenn í París. - — Voru kenningar þær, sem ritgerðin ber fram gagn- * Ij rýndar? j — Ekki verulega. Prófessor- j arnir kváðust að visu ekki \ hafa haft tækifæri til að •; kynna sér þau gögn, sem rit- j I; gerðin væri byggð á, en töldu ;• kenningar hennar hinar at ÍTALSKUR TENOR LEONIDA BELLON 1 SÖngskemmtuni í Gamla Bíó í kvöld, kl. 19,30. Aðgöngumiðar á 25 krónur seldir hjá Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Lárusi Blöndal og Ferðaskrifstofunni Orlof, Hafnarstræti 21. WAV.V.W.W.V.VNV.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.WAW ! “ ..................." Skrifstofa mín er Austurstræti 12 (fyrstu hæð) Skrifstofus.ími 1964. — Sími heima 6042 í Geir H. Zoega '.V.W.W.V.V.VV.V.W.V.V.V.VAW.W.V.V.W.’.V.^ hyglisverðustu. Einn þeirra, prófessor Sibert, kvaðst geta fallizt á hinn sögulega rétt, fW.v.v.w.v.v.v.VA’.v.v.’.v.’.w.w.v.v.v/.v.v-w en taldi vafasamt, að land- "C grunnskenningin yrði viður- kennd. Einnig taldi hann, að ■; ritgerðin væri helzt til aka- I; demísk og hefði mátt vera í harðari í garð Breta. Ritgerð- in væri sannarlegá sorgar- saga smáþjóðar. — Kemur ritgerðin út á íslenzku? —- Ég vona að svo verði áð- ur en langt líður; enda er hér um að ræða mál, sem virðist mál dagsins fremur öllu öðru. 1 Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Asgelrs Ásgeirssonar , Austurstræti 17 Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 í V.V.V.V.V.W.V.V.V.’.V.V.’.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.VAV Gunnlaugur Þórðarson rit- aði hér í blaðið athyglisverð- ar greinar um landhelgis- málin í vetur, og mun því les- endum blaðsins að góðu kunn ur. Rakti hann þar í stórum dráttum landhelgissöguna og þær kenningar, sem hann set ur fram í ritgerðinni um sögu legan rétt íslendinga í þessu máli. • ffiffT»iíiiiíM!iMli!iB!lNlSSiNi8®í • ttbreiðið Tímaim *,» T" 4 ’M .1 .N N_q* Jarðarför VIGFÚSAR GUÐMUNDSSONAR frá Keldum, er lézt 22. maí, fer fram fimmtudaginn 29. þessa mánaðar. Húskveðja að Laufásvegi 43 kl. 1 e. h. Athöfn í Dómkirkjunni kl. 2. í blóma stað mættu þeir, sem vildu, minnast skóg- ræktar- eða mannúðarmála. Sigriður Halldórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.