Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 3
>'VK,r». ,3av ,f‘„> llTrlriað: TÍMINN7 þriðjudagmn 27. maí 1952. ■X. 3. Brentford kemur í dag Eins og áður hefir verið Wally Bragg, framvörður, skýrt fi’á hér í blaðinu kemur hefir leikið fimm ár hjá lið- enska atvinnuliðið, Brentford, inu og er talinn hafa mikla til Reykjavíkur í dag með framtíðarmöguleika á knatt- Gullfaxa. Fyrsti leikur liösins spyrnusviðinu. verður annað kvöld við úr- í „ Jimmy Bowie, hægn mn- Sænska og norska sigurður Steinsson: Ferðaþættir knattspyrnan Úrslit í sænsku og norsku leik unum um helgina:' Allsvenskan. valslið um. úr Reykjavikurliðun- . .. , . , Djurgárden—Jönköping 1 jherji, vel þekKtur leikmaður, Göteborg—Degerfors 2—4 „„ . .. sem leikið hefir aðallega í 1. Malmö—GAIS 3—0 Alls eru 20 manns í förinni deild m. a. hjá Chelséa og þai af 15 leikmenn, sem flest- pulham og hefir verið greitt ii eru vel þekktir í heima- fyrjr hann 20 þús. pund. landi sínu. Verður þeirra get Fyrsti „2C þús. punda maður- íð í þessari grein. jinn,“ sem hingað, kémur. Aðalmarkmaður liðsins er Byrjaði hjá Brentford 1. marz Alf Jeffries. Hann hefir leik- s. 1. og er talinn eihn bezti Ferð um Snæfellsnes og Borgarf jörð Norköping—Atvidaberg 3—0 Ráá—Elfsborg 1—1 Örebro—Hálsingborg 2—0 Norrköping Malmö GAIS Hálsingb. 20 14 5 20 13 2 20 9 5 ið sem atvinnumaöur í fjög- uppbyggjari í Englandi. H'ann Göteborg ur ár, og hefir verið valinn í úrvalslið. Jeffries er mjög hár vexti. Reg Newton, markmaður, atvinnumaður undanfarin fimm ár. Prýðilegur milli stanganna, og ver hina ólík- legustu knetti. Lék með lið- inu síðari hluta síðasta keppnistímabils. Fred Monk, bakvörður, en hefir þó getið sér meira orð sem hættulegur miðfram- herji, mjög skotviss. Eftir að framlína liðsins var styrkt var Monk settur í bakvarða- stöðuna, og er nú á góðri leið með að verða einn bezti bak- vörðurinn í 2. deild. Hann hef ir verið atvinnumaður í fjög- Degerfors Djurgárden Örebro Jönköping Elfsborg Ráá Átvidaberg er Skoti og hefir fneöal ann- ars leikið í Kanada. . Biily Dare, miðframherji, mj ög hættulegur sóknarmað- ur. Sá íeikmaður liðsfns; sem flest mörk hefir skorað s. 1. tvö keppnistimabilc , . A Kenny Coote, innherji. Ung ur leikmaður/ tekniskur, að sögn mjög efnilegur. Godwin Verdi, miðfram- herji, góður skotmaður.'Hann var keyptur fra Mánsfield,: Brann sem er í 3. deild, í márz s. 1., en hefir áður leikið með þekktum liðum eins og t. d. Blackburn, Manch. Qity og Stoke. 20 20 20 20 20 20 20 20 20 1 48-19 33 5 46-17 28 6 36-28 23 7 35-22 22 7 38-25 21 5 35-27 21 8 34-37 21 8 38-43 21 10 33-35 16 11 24-44 12 4 4 12 22-5ý 12 1 7 12 20-48 9 Niðurlag. Eftir rúmlega klukkutíma viðstöðu, héldu allir vel mett- ir, hressir og glaðir, hver í sitt sæti í bifreiðinni .Var svo ekið tíðindaiaust að Búðardal. Þar var stanzað svo sem hálftíma. Brugðu sér þá nokkrir inn í kaupfélagsbúðina og keyptu ýmislegt smávegis, sér til um tíma, annað en kirkjan og kirkjugaröurinn, „'og ljóm- andi hóllinn, þar Hersar áttu garð, með hverareyk. og skeiði“. Fallegt er á Reykhólum. Og gaman er að ganga fram á svokallaða Hellishóla, sem eru þar í túninu, örskammt sunnan við gamla bæinn, og gagns eða gaman. Svo varð horfa yfir nesið og allar eyj- 9 4 8 5 8 7 9 3 9 3 6 4 3 6 ekki teljandi viðstaða fyrr en í Bæ við Króksfjörð. Þar beið okkar ein af ferðafélögum okkar, frú Ragnheiður Hákon ardóttir, hafði hún orðiö þar arnar þar í kring. Við, sem aldrei höfðum fyrr að Reyk- hólum komið, nutum einnig tilsagnar frú Ragnheiðar Hákonardóttur, sem alist Billy Sperrin, ur ár. Hefir leikið í úrvalsliði | háettulegur fyrir gegn Beigíu ásamt Jeffries markmanni. Ken Horne, bakvörður, hef ir áður leikið mikið með 1. deildar liðum, en var keyptur frá Blackpool 1950. Getur leikið hvora bakvarðarstöð- una sem er, og einnig sem miðframvörður. Roddy Munroe, bakvörður eða miðframvörður, fyrirliði liðsins. Munroe er velþekktur sem traustur leikmaður, og góður uppbyggjari. Hann er Skoti og hefir leikið flesta leiki Brentford frá stríðslok- um. Tony Harper, framvörður. Sterkur leikmaður í návígi, innhérji, framan márkið og var annar mark- hæsti maður liðsins síðasta keppnistímabil. Brentford keypti hann frá Tottenham, lígumeisturunum s.l. ár Tohy Ledgerton, útherii, leikmaður með góða framtíð- armöguleika. Byrjaði jsinn at- vinnuferill 1950, var áður i hernum. Hovedserien norska. a-riðill. Skeid—Asker 2—2 , Örn-—Válerengen 2—1 Odd—Brann 1—3 ! Árstad—Viking 3—1 12 7 1 4 23-14 15 Viking 12 5 4 3 20-15 14 Odd 12 6 1 5 24-19 13 Asker 12 6 1 5 25-17 12 Válerengen 12 4 3 5 21-17 11 Skeid' 12 4 3 5 25-19 11 Árstad ' 12 4 3 5 18-34 11 Örn 12 2 4 6 19-40 8 eftir í suðurleiðinni. Bifreið hafði Þar upp, til fullorðins- okkar var stönzuð utan tún- ára, og öllu þar gagnkunnug, hliðs, þá var gefið merki, frá en var nú ein 1 okkar hópi. bænum, að heim í hlað skyldi Engan skyldi undra, þó að aka, og var það gert. ✓ iÞeir, sem alist hafa þar upp, Úti stóð Magnús, bóndi hafi margs að minnast, frá Ingimundsson og .tók við okk æskuárum sínum og beri ur meö sinni alkunnu gest- söknuð í brjósti, er þeir koma risni. Bauð hann öllum að Þangað nú, og horfa á hinar ganga í bæinn og þiggja ein- (fiakandi rústir. hverja hressingu. Er í stofu var komið, og augum til b-riðill. Frederikstad—Kvik 3—2 Srömmen—Sarpsborg 1—2 Sparta—Sandefjord 1—2 Snögg—Lyn 0—1 rennt, var fljótséð að svo að svo var tilætlast að engin skyldi innantómur þaðan út ganga, því þar stóðu borð hlaðin mat og drykk: kaffi, mjólk og margskonar góð- gæti. Var þegar sest að borð- um og gerðu menn matnum góð skil, hver eftir sinni list. 1 En mætti þó, bæði þeim og öðrum, vera nokkur huggun og gleði að lifa í þeirri von að Reykhólar megi enn um aldaraöir bera nafnið: „höfuð ból“, ef vel tekst til með allar þær framkvæmdir, sem nú eru þar hafnar. Frá Reykhólum var svo far ið að Bjarkarlundi, og þar borðaður kvöldverður. Þá var eftir síðasti áfanginn, með Fredrikstad Sarpsborg Lyn Kvik Sandefjord Sparta 12 11 11 6 Strömmen Af þessari upptalningu sést, Snögg. að það verða engir aular, sem koma til með að sýna Reyk- víkingum knattspyrnu næstu daga. Brentford á að vera betra lið, en þau tvö ensku atvinnulið, QPR og Lincoln City, sem hingað hafa komið áður, og því sterkasta atvinnu 12 12 11 12 12 12 Stóðu þar fyrir veitingum: | ■ frúrnar Sigríður Guðjónsdótt bifreiðinni, vestur yfir Þorska ir, ráðskona Magnúsar og fjarðarheiði, og var sá spöl- Arndís dóttir hans og sáu þær ( ur runnin á tveimur klukku- vel um að hvergi þryti vistir t stundum. Klukkan eitt eftir a 14 á borðum. Jafnframt því, j miðnæt^ti komum við að Arn- 11-13 10 sem Magnús bóndi ýtti undir. gerðareyri. Þar skiptist hópur 13-18 10 að hver og einn æti og drykki, ]inn * sömu flokka og hann 22-20 10 8-31 4 0 35-13 23 4 15-11 13 17-18 12 22-19 12 Vormót í. R. i gefur lítið eftir. Hefir verið liSið, sem leikið hefir hér. Að valinn varamaður í úrvalslið. Ron Greenwood, bezti og þekktasti maður liðsins, mið- framvörður. Byggir vel upp. Hefir leikið í úrvalsliði Lund- úna ma. við Berlín. Lék í B- landsliði Englands í marz gegn Hollandi og var þá fyrir liði þess. Lék áður með Brad- ford City, en flestir beztu og vísu hafa komið betri lið til íslands eins og -t. d. danska landsliðið þ. e. ,með sterkari einstaklinga, en hér fáum við að sjá knattspyrnu þar sem heildin ræður og einstak lingarnir hverfa. Ensku liðin nota mest lang ar sendingar, ■ frábrugðna Síðari. hluti Vormóts ÍR fór fram á sunnudaginn. Frekar lélegur árángur náðist, , enda var veður ekki sem bezt, aus- andi rigning meðan á mótinu stóð. Helztu úrslit urðu þessí: þekktustu knattspyrnumenn keðj ubundna meginlandsstíln Breta eru frá þeirri borg, og | um, en við það vérður leikur væri hægt að nefna fjölmörg inn hraðari og fleiri opin nöfn til scnnunar, en rúms- marktækifæri skapast, en ins vegna verður það að bíða betri tíma. Byrjaði hjá Brent ford 1949. mörkin er þaö sem gerir knattspyrnuna fyrst og fremst skemmtilega. 200 m. hlaup: 1-2. Ásm. Bjárnason KR 1-2. Hörður Ilaráldsson Á. 3. Guðm.” Lárusson Á. 100 m. hlaup drengja. 1. Alexander Sigurðsson KR 11,6 sem mest, var hann hinn glaðværasti og spjallaði, um daginn og veginn, við einn og annan og alla í senn. Hefðum við átt kost á að dvelja þarna lengur, en gert var, við að skoða nýlegar byggingar og önnur mannvirki, sem þar hafa risið upp, nú á síðustu árum. En ferðaáætlunin ieyfði ekki langa viðstöðu á hverjum stað. Telja má víst, að þessi ferðamannahópur muni sízt draga úr almanna- róm, um þjóðlega lipurð og gestrisni Magnúsar í Bæ. áður kom saman, þá er ferð- in var byrjuð. Vestur yfir ísa fjörðinn var farið á tveimur bátum. Síðan tók hver til sinna nærtæku fararskjóta og skunduðu heim til sín, á tveimur jafnfljótum. Efaiaust tel ég að allir, sem í þessari ferð voru, muni minnast hennar með óbland- ini ánægju og telja betur far ið en heima setið. Nú um leið og ég læt þetta ágrip af ferða sögunni frá mér fara, vil ég nota tækifærið og flytja, fyr- jir mína hönd og allra ferða- 22,7 | j félaga minna, kærar þakkir, 22,7 svo þegar gestir greipað fyrst og fremst til allra Stað- 23,0; höfðu um borð, j arsveitunga, sem með mikilli og greiðan fóru bóndanum vinsemd, rausn og myndar- I að þakka. I brag gerðu litla samverustund 2. Jafet Sigurðsson KR 3. Þorv. Óskarsson ÍR Kiinglukast. 1. Þorsteinn Löve KR 11,6 11,9 43,78 (Framh á 7. síöu). POLYAC i: Enska plastmálningin er komin !i o o «> Hún er auðveM í notkun, þekur vel, þornar fIJótt. o o o MARGIR LITIR Pantanir óskast sóttar strax o O O < ■ o O Heigi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19.‘ — Sími 3184. o !!! o' o) o o o o O o o o o O O O O Með vinhýrt bros, hann bar fram þessi orð: Já, blessaður, þú gazt ei nokkra, ögn smakkað. Viðstaða varð ekki löng úr þessu. Gekk heimafólk með okkur út að bifreiðinni og settist Arndís þar í eitt sætið og fylgdi okkur úr „garði“, Kvöddum síðan kong og frú, kærleik með frá beggja hendi. Á veginn aftur vikum nú, I vestur ' eftir bíllinn renndi, sem leið liggur um Reykhóla- sveit, út Barmahlíð — hlíð- að stórum, ógleymanlegum ; minningardegi, svo og öðrum, áðurgreindum konum og körl j um, sem á einn og annan hátt J veittu okkur prýðilegar mót- t tökur og gerðu ferð okkar góða. Og ég sjálfur, minnist bezt og þakka hjartanlega, presthjónunum á Staðarstað, fyrir alúðlega aðhlynningu er þau sameiginlega veittu mér, þá er þau vissu að ég var las- inn og gat ekki fylgzt með fé- lögum mínum á skemmtisam komuna. Og síðast, en ekki sizt, þökk um við okkar ágæta bifreiða- stjóra Gísla Kárasyni, sem á ina, sem hlotið hefir hið þjóð.allan hátt, með lipurð og kunria, fagra ljóð: „Hlíðin j kurteisi, lét að okkar vilja og mín friða“ o. s. frv. — að'. reyndist hinn bezti óg traust- hinu forna höfuðbóli Reykhól um, sem var síðasti ákveðni viðkomustaðurinn í ferðáætl- un okkar. Á Reykhólum veitti okkur leiðsögu Jens Guðmundsson kennari. Sýndi hann okkur og tilgreindi öll hin nýjustu mannvirki þar. Yfir að líta virtist staðurinn allur vera í nýsköpunar-sárum. Fátt eitt stendur þar uppi af hinu gamla og góða, á sín- asti í allri ferðinni. Frá mörgu mætti enn segja, sem fyrir augu og eyru bar, en það gef ég eftir þeim, sem færari eru til frásagnar og læt hér staðar numið. Gerist áskrifendur að ZJímanum áskriítivnlml 1371 X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.