Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 5
117. blað. TÍMINN, þriðjudagiiin 27. maí 1952. S. I»riðjud. 27. nuií * Menningartengsl Is- lands og Danmerkur Eins og kunnugt er, dvelur hér um þessar mundir leik- ílokkur frá konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn og heldur sýningar í Þjóðleikhús inu á einu af þekktari leik- ritum Holbergs. í leikflokki þessum eru margir af þekkt- ustu leikurum Dana. Það er óþarft að taka það fram að koma og sýningar þessa leikflokks eru merkur atburður í sögu hérlendrar leiklistar. Danir hafa um langt skeið staðið framar- lega í leikiistinni og það er því skemmtilegt og fróðlegt fyrir þá, sem ekki hafa átt þess kost áður, að kynnast nokkrum beztu starfskröftum þeirra á leiksviðinu. ERLENT YFIRLIT: Estes Kefauver Verður hann framhjóðandt demokrata í forsetakosningunum í hanst? Um nœstu mánaðamót fara þá að halda ekki lengur áfram fram í Bandaríkjunum seinustu á þeirri braut. Hann hóf þá prófkjörirr um forsetaefnin. Þau laganám við Yaleháskólann og fara franí'í Kaliforníu og Suður lauk prófi þaðan 1927. Dakota í sambandi við kosningu ! Kefauver telur sig hafa haft fulltrúa á' flokksþingin, er end- mikið gagn af íþróttaiðkunum anlega ákveða framboðið. sínum áður fyrr. Hann er með Nokkur fylki munu velja full- afbrigðum hraustur og þrekmik trúa sina síðar, en án þess að ill. Það hefir komið sér vel fyrir prófkjör ' fari fram. Þeir hann að undanförnu, því að verða tiínefndir af ráðamönn- segja má, að hann hafi ferðast um flokkánna í hlutaðeigandi látlaust marga undanfarna fylkjum. Kosningu fulltrúanna mánuði og aldrei gefið sér er annars mjög langt komið. { minnsta tóm til hvíldar. Þó hef- Það er nú ljóst orðið, að Taft ir hann ekki látið neitt á sjá. og Eisenhower munu heyja að- | aleinvígið á flokksþingi repu- Nancy kemur tii sögunnar. blikana, Eins og nú horfir, mun J Að laganáminu loknu hóf Friðheigi þjóð- höfðingja Sá misskilningur virðist vera til hér á landi, að ekki megi ræða um störf eða persónu þjóðhöfðingjans, því j að hann eigi að vera friðhelg ur. Það sé alveg sama hvernig hann komi fram eða hvað (hann aðhafist. Hann eigi að vexa hafin yfir alla gagrýni. Slíkur hugsunarháttur fyr- ir finnst sennilega ó- víða annarsstaðar. Þar sem konungsvaldið er einna rót- I grónast, eins og t. d. á Norður löndum og í Bretlandi er ekki I hlífst við að gagnrýna störf lega við mörg þúsuv--u iuavma. þjóðhöfðingjans, ef þess þyk- Árangurinn varð sá, að hann ir þurfa. Minnstu munaði t. sigraði glæsilega við prófkjörið. d. fyrir 30 árum, að Danir Á Þmgi hefir heldur lítið bor- 1 steyptu Kristjáni X. úr stóii ið á Kefauver. Hann er ekki KEFAUVER senniiega hvor um sig fá nokk- Kefauver málflutningsstörf í uð á sjö.tta hundrað atkvæða Chatanooga i Tennessee. Hann mjki iwLXnaðu al ar <úald 1 Vegna þeSS’ að hann skiPaði strax í fyrstu umferðinm, en þótti í fyrstu ekki snjall mál- j Meðal þingmanna hefir utanÞmgsstjórn. Fyrir rúm- 604 atkvæöi þarf til þess að flutningsmaður, en fékk hins h ’ kki unnls sx_ Vprnlpcr„r um 15 árum hófu brezku blöð verða útnéfndur. Svo mikxð at- (vegar fljótt orð á sig fyrir það,1 Vjnsældil. er yiðurkennt ”að in að gagm’ýna Bretakonung kvæðamagn er hvorugur þeirra að hann væri óvenjulega lag- hann sé allgógur starfsmaðúr í í sambandi við einkamál hans hklegur tii að fa x fyrstu umferð inn vlð að koma fram malum nefndum Annars hefir Kefauv. 0g leiddi það tii þess, að hann mm. í>að yeröa þvi hirnr onaou og vinna mal, þvi að framkoma rtl< - „„„nrvrxt . . ,, . ráða atiir„r“Ui!t.re gersl **°*\»°& A‘4 honum velviljaða. þar sem hann ber fram tillög- Hjá demokrötum ríkir enn j Arið 1934 varð örlagaár í sögu ^um hrevttaaaTá behíí konu“s 81,1,1 fra völdutn V«S“» í raun og veru er hér þó fullkoipin óvissa um það, hvern j Kefauvers. Þá kynntist hann j ^ bingi hefir Kefauver yfir-! Þess> að hann hafði tekið ör- ig baráttan verður á flokks skozkri stúlku, Nancy Piggott „ .t'L eindremð fvleiandi la?aríkar ákvarðanir, án sam þingi þeirra. Tvö sigurvænleg- (að nafni, er var í heimsókn hjá j stefnu þeirra Roosevelts og Tru ! ráðs við þingið og stjórn þess. ^ frænku^innj_ Nancy vai oven.iu j mans> bæði j ilinanlands- 0g ut Fyrir- fáum vikum gerðu jafn ■ > gremd,1 anlandsmálum. Þó hefir hann aðarmenn í belgíská þinginu ir hafa-hins vegar gefið kost á Paðir hennar hafði fluttfS • sér, en enginn samt sótt það af Bandaríkjunum til Glasgow og J 5°f S fvlgt Snu 3ur-'Þ f oröun hms nyja kon neinu kappi, nema Kefauver : gerzt þar skipaverkfræðingur. I rBmínna en hins veear talið UngS a° mæta ekkl sja,fur Vlð öldungadéildarmaður. Hann hef, Þau Kefauver og Nancy felldu j "rfamær..m„ns „ans„ nf laa t : útíór Georgs Bretakonungs. ir tekið-þátt í öllum profkjor- , strax hugi saman og giftu sig ? - g k verði bessum Jj’ I Þannig mætti lengi telja. í unum og alls staðar borið hærri j Skotlandi ári síðar. Eftir gift-j f ; áföneum í utanríkis ölliim lýðræðislöndum er það hlut, nema í Flonda, þar sem, inguna tók Kefauver að láta málum hefir hann að því leyti orðin úrelt kenning, að þjóð- hann tapaðx fýnr Kussel old-! meira a ser iDera opinberlega og . gengið lengfa en Truman, að höfðinginn sé alveg friðhelg- m!f„i »18 »ar SS 5 Syjgjfi'-; «_h.“" “«* izt. Reynslan at h.»r oft te« virtan Þát« } I SnTshaf* Wáíann. ^Æsart "£>' bendxr þanmg til, að Kefauvei j kosnnigaundirbumngx hans. I , AHnnishafsbandalasið af °a s-,altsagt aö sllK &aSnryni gæti orðið vinsælt forsetaefni. j vetur hefir hún ferðast mikið 1 hJ^\ Atlantöhaísb gí) aí. se byggð á rökum og sé gerð Enn sem komið er beitir þó j með honum og stundum hefir j j með háttvísi. flokksstjórnin sér á móti hon-|hun ferðast ein og rekið kosn" ! coauleaar yfírhevrslur Það er því leiðinlegt að sjá um og hun mun raða mestu um , ingaáróður fyrir mann sinn og , f. s J J f heirri lirpitn ir»nninni hnirt vera ekki einskorðaður um val frambjóðandans. Vel má þó ’ 0rðið vel ágengt. Hún hefir góða I Vlnsældir Þær, sem Kefauv- Þeirri ureltu kenmngu hald- man og Stevenson, hafa neit-; lega glæsileg stúlka, að að gefa- kost á sér. Ýmsir aðr skemmtileg og framtakssöm. i um miklu meira en leiklistar- legan atburð að ræða. Koma hins danska leikflokks eru ein af mörgum sönnunum þess, að menningartengsl ís- lands og Danmerkur hafa ekki rofnað, þótt hin stjórn- arfarslegu tengsl hafi verið slitin. Um langt skeið voru helztu menningartengsl íslands við umheiminn fyrst og fremst bundin við Danmörku. Þang- að sóttu þeir íslendingar, sem utan fóru, menntun sína og fræöslu. Þetta hafði vitanlega ýrnsa galla, því að bezt er að geta haft sem víðast yfirlit og of. Að þvi leytinu var þetta j vera, að hún verði að sætta sig hinsvegar styrkur, að Danir við útnefningu hans, ef hún hafa verið og eru mikil menn getur ekki bent á annan sigur- ingarþjóð og af þeim hefir. væniegri. því mátt margt gott og gagn- I ... „ ... legt læra. Þegar á allt er litið,Mlkl11 lþIotta^Jfpui; hafa menningartengslin við Carey Estes Kefauver verður _ .. , . 49 ára gamall 26. júlí í sumar og Danmorku verið Islendingum ■ er því yngsti maðurinn af þeim> á margan hátt til styrktar.1 sem gefið hafa kost á sér tu Þótt margt misjafnt megi' forsetafrámboðs fyrir aðal- segja um stjórnarfarsleg og' flokkaná að þessu smni. Hinir efnahagsleg samskipti Dana' eru allii’ komnir nokkuð á sex- og íslendinga fyrr á tímum, tugs- eða sjötugsaldur. Kefauver er fæddur í smábæ í Tennessee, Madisonville að i framkomu, kemur vel fyrir sig er hefir unnið sér, rekja ið fram hér á landi, að þjóð- orði og h’efir unnið sér hylli! 1r*tur tu Þess- f 1950 var hann höfðinginn eigi ekki aðeins kvenþjóðarinnar fyrir það að kjonrm formaður þmgnefndar, að vera alveg friðhelgur, held (Framhald a 6. siðu). | ur eigi forsetaefnin að vera j það einnig. Það megi ekki ! tala um kosti þeirra eða galla, jverðleika eða óverðleika, eða í Mbl. á sunnudaginn er. hver sé tilgangurinn með rætt um forsetaframboð Al- j framboði þeirra. Þetta séu vera talin ein bezt klædda kona Bandaríkjanna, en kjóla sína saumar hún sjálf. Flestum kem ur saman um, að Kefauver eigi gengi sitt konu sinni að veru- legu leyti að þakka. Þótt Nancy komi mikið fram Raddir nábúanna ' nafni, en þar rak faðir hans; Þingstörf Kefauvers. járnvöruverzlun jafnframt því, j Árið 1938 reyndi Kefauver að sem hann gegndi bæjarstjóra-j ná kosningu tíl fylkisþings í starfi’nu úm nokkurt skeið. Eft- ir að liafa lokið tilskildri skóla- göngu, ;Kóf Kefauver nám við ber íslendingum að meta og' viðurkenna það menningar- lega gildi, er fylgt hefir sam- búðinni við Dani. Þegar stjórnarfarlegt sam- band milli íslands og Dan- merkur var endanlega rofið í lok seinustu heimsstyrjaldar, öttuðust ýmsir, að það myndi verða til að kæla sambúð þess ara ríkja í framtíðinni. Leið- irnar myndu ekki aðeins skilja stjórnarfarslega, held- ur líka menningarlega. Sú hef ir hinsvegar ekki orðið raun- in, sem betur fer. íslenzkir námsmenn hafa haldið áfram í engu minna mæli en áður að afla sér menntunar í Dan- mörku í margvíslegum efnum, íslenzkir listamenn hafa afl- norræil þjóð. Að vísu getur að sér þar frama og virðingar okkur gfeint á við hinar nor eins og áöur, og danskir lista! rænu frændur um sitthvað og menn og menningarfrömuðir j ólík afsfaða getur valdið því, hafa sótt okkur heim. Að vísu að leiðirnar liggi ekki alltaf öflum við okkur nú fræðslu saman. Okkur getur greint á og menntunar oftir fleiri leið. við Dani í handritamálinu og um en áður, en það hefir samt, Græniaiidsmálinu og þeir geta ekki orðið til að veikja menn talið okkur of kröfuharða og opinberlega, hefir hún ekki van! þýðuflokksins og þó einkum friðhelgir menn. Fyrst kastar rækt heimili þeirra Kefauvers. j þá viðleitni hans að telja það þetta þó tólftunum, þegar þessari kenningu er. haldiö fram í Alþýðublaðinu — mál- i gagni þess flokks, er rauf fyrst Það er talið með miklum fyrir- ópólitískt: myndarbrag. Þau eiga þrjár dætur og einn kjörson. Tennessee, en mistókst það. Næsta ár vann hann hins veg- ar í aukakosningu til fulltrúa- háskólann í Tennessee. Hann deildar- Bandaríkjaþings og sat tók mikinn þátt í félagslífi og i þar óslitið til 1948, er hann náði íþróttaiðkunum stúdenta og j kosningu sem öldungadeildar- var ejnn helzti íþróttamaður j maður. skólans á þeim tíma. Hann náði I Kefauver varð fyrst þjóðkunn góðum árangri í hástökki og kúluvarpi, en knattspyrnan var þó aðálíþrótt hans. Til þess að stæla sig' og herða, vann hann í kolanámu í einu af sumarleyf um sín«m. Að náminu loknu, j gerðist hann knattspyrnukenn- ari um eins árs skeið, en ákvað ur, er hann sigraði í kosning um til öldungadeildarinnar 1948. Hann gekk í berhögg við flokksstjórnina í Tennessee, er hafði ætlað sér annan fram- bjóðanda. Kefauver ferðaðist þá um fylkið fram og aftur, hélt marga fundi og ræddi persónu- ingarlegu böndin við Dan- mörku. Þau eru jafn traust og áöur. Þaö er áreiðanlega von og ösk íslendinga, að þetta sam- bapd haldfst áfram og það ekki aðeins við Danmörku, heldur Norðurlöndin öll. ís- lendingar eru og vilja vera við þá of tillitslitla í þessum efnum. En slíkar deilur mega ekki og munu ekki skyggja á heildarsambúðina. Vini getur alltaf.,greint á um einstök at- riði, þess að það skaði vin áttuna. Það er aðeins merki frjálsrar og óþvingaðrar sam búðar; Öruggastur og beztur grundvöllur góðrar vináttu er andleg og menningarleg sam eign. Á þeim grundvelli bygg ist sambúð Dana og íslend- inga og samvinna hinna nor- rænu þjóða yfirleitt. Það er ástæða til þess að þakka hinum danska leik- flokki komuna. í því fellst ekki aðeins þakklæti fyrir hinar ágætu sýningar hans. Hitt er ekki síður þakkarvert, að koma hans sýnir, að menn ingartengsl íslands og Dan merkur eru enn traust og að danskir menningarfrömuðir vilja gera sitt til að treysta þau. „Undir þessum huliðshjálmi á AlþýðUflokkurinn að vera . . „ ..... meðan leiðtogar hans eru að ur emmguna um forsetakjor- berjast fyrir frambjóðanda ákvað að bjóða fram sínum við forsetakjörið. Nú er (einn af helztu leiðtogum sín- treyst á það, að almenningur um í þeirri von, að aðstaða í landinu, sem lítið traust hef flokksins yrði betur tryggð á ir sýnt Alþýðuflokknum við þann hátt. Eftir þennan verkn undanfarnar kosningar, sjái að> situr málgagn Alþýðu- ekki hverju ram er im ir j flokksins a sig sauðarandlit og hjalmmum. Þar situr litul „ , .... flokkur, sem langar til aðij^ ^ ,,svort sknf‘‘ og verða stóc, að sjálfsögðu á ’ fnðhelgisbrot, að þessar fynr kostnað annara flokka. Hann ætlanir flokksins séu afhjúp veit að hann á sér einskis við- gangs von, ef hann kemur hreinn og beinn til fólksins og segir sannleikann: Hér er Ásgeir Ásgeirsson, einn af baráttumönnum okk- ar og Ieiðtogum. Gjörið svo vel aðar! Hitt er hinsvegar ekki frið- helgisbrot, þegar sama mál- gagn gefur í skyn, að Ólafur Thors og Hermann Jónasson hafi sameinast um framboð að vcita honum brautargengi. séra Bjarna Jónssonar til þess til þess að setjast i valdamesta embætti þjóðarinnar. I staðlnn fyrir að segja þetta fer Stefán Jóhann á stúfana og ætlast til þess að þingmað- ur Vestur-fsfirðinga sé allt í einu orðinn „ópólitískur“ i augum íslendinga!! Þetta lýsir miklu vanmati á þroska og skilningi íslenzkra kjósenda á þjóðmálum." Það er líka næsta ólíklegt, að þessi feluleikur Alþýðu- flokksins heppnist. Þjóðin mun gera sér ljóst, að hlut- leysi forsetaembættisins er úr sögunni, ef þangað veldist pólitískur flokksforingi eins og þingmaður Vestur-ísfirð- inga. að tryggja pólitíska aðstöðu sína! Öllu gleggra verður þó þeirri aðdróttun vart komið á framfæri, að hann sé hand bendi þeirra. Þjóðkjöri forsetans hlýtur það óhjákvæmilega að fylgja, að meira og minna sé rætt um forsetaefnin, kosti þeirra og verðleika. Slíkar umræður eru nauðsynlegar til þess, að menn geti hagnýtt sér kosn- ingaréttinn. Ekkert forseta- efni getur verið friðhelgt og undanþegið því að vera sett undir slíka smásjá kjósend- anna. Óhjákvæmilegt er líka, að stjórnmál blandist inn í (Framh. á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.