Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 7
1 117. blað. TÍMINN, þriðjudagínn 27. maí 1952. Vönduð fiskimjölsverksmiðja tekin til starfa á Hofsosi Vfimur ur 45—50 smál. hrácfnis á sólar- IirÍH" og' skilar 10—12 smálcstum mjöls Frá fréttaritara Timans 1 Hofsós. i Þann 20. þ.m. tók ný fiskimjölsverksmiðja til starfa í Hofsósi. Áætlað er að verksmiðjan geti unnið úr 45—50 smá- j Jestum hráefnis á sólarhring, en fullbúin til starfrækzlu Jcostaði verksmiðjan 820 þúsund krónur. Fráhafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Borgar- nesi. Ms. Arnarfell er á Dalvík. Ms. Jökulfell átti aö fara frá Reykjavík í gærkveidi til Akra- ness. Ríkisskip: Hekla er í Osló. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag austur um land i hrmgferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er á Seyðisfirði. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 22. 5. frá Rotterdam. Dettifoss er á Akranesi og fer þaðan 27. 5. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá starfið breytist úr þjóðhöfð Húsavík 24. 5. til Hull, Antverp- ingjastarfi í flokksforingja- fvrir upnrii en, Rotterdam og Hamborgar. t f sannarleaa hefði verið íyr r he dl Gullfoss fór frá Rvík 24. 5. til »annarleSa Ven° | Leith og Kaupmannahafnar. æ*kllefí’ að, hægt hefdl verlð Bygging verksmiðjunnar. Lagarfoss kom til Gautaborgar að halda stjornmalum utan ( um byggingu verksmiðj- 23. 5. frá Álaborg. Reykjafoss Vlð forsetakjörið, því að þaö unnar sá Guðmundur Björns- kom til Kotka 18. 5. Fer þaðan , getur verið’ nógu hatramt gon búsameistari á Sauðár- ca. 27. 5. til íslands. Selfoss fór samt. En þar eiga þeir sökina,' frá Húsavík 21. 5. til Gautaborg j sem hafa fært forsetakjörið Lokað vcgna jarðarfarar kl. 12—3 í dag H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson f o o o o o o o O < > < > o << < < Friðhelgi . . . (Framhald af 5. siðu.) þetta, þegar starfandi þing- maður og einn aðalleiðtogi eins stjórnmálaflokksins reynir að brjóta sér leið í for- Kaupfélag Vestur-Skagfirð inga í Hofsós og Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki reistu þessa fiskimjölsverk- smiðju, því brýn nauðsyn var orðin á slíkri verksmiðju við Skagafjörð, þar sem fiskúr- gangur er alltaf töluverður í setastólinn og skapa þannig kringum útrœöl> sem þar er, fordæmi fyrir þvi, að forseta- | en árlega Qrðið að henda hon um, því engin tæki hafa verið til úrvinnslu. æskilegt, að hægt hefði verið að halda stjórnmálum utan j við forsetakjörið, því að það getur verið nógu hatramt ar. Tröllafoss kom til New York 16. 5. Fer þaðan í dag 26: 5. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Antverpen 25. 5. til Rvíkur. Elugferbir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Bíldudals, Þing eyrar og Flateyrar. B/öð og tímarit Hvítasunnuför Ferðafélags íslands. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 2 y2 dags skemmtiför út á Snæfellsnes og Snæfellsnesjökul yfir á þennan vettvang mcð því að bjóða fram einn helzta flokksforingja sinn. Þá er ekki hægt að hugsa sér meiri hræsni en þegar þeir koma svo á eftir og krefjast friðar króki, en gólfflötur hennar er 400 fermetrar og húsið 21000 rúmmetrar að stærð. Vélar verksmiðjunnar eru.frá Lands smiðjunni og annaðist hún uppsetningu þeirra. Sigurður Magnússon múrarameistari í j Siglufirði hlóð þurrkofn verk j Flugferð til Kaupmannahafnar,, Osló og Stavanger í kvöld, 27. maí. Væntanlegir farþegar hafi samband við skrifstofu vora í dag, Lækjargötu 2. Sími 81 440. LOFTLEIÐIR H.F. f <» ,<' ,o < < < < •D < < < l ■< < << << .<< < ' < < < < ■•■■< <■ I I << ■.<>'■ << << fef yfir hvítasunnuna. Lagt verður < af stað frá Austurvelli kl. 2 á! heflr verið vi® stjórnmál rið- laugardag og ekið að Hamra- ! ið, og þannig fái stjórnmála- endum í Breiðuvík og tjaldaö ná foringjarnir aðvörun um að og friðhelgis. Ismiðjunnar og Sigurbjörn1 Vissulega er það æskilegt, Magnuss0n, rafvirki í Hofsós' að friður og ró geti líkt um annagjSt allar raflagnir. forsetann. Til þess er hinsveg i ar eltki hægt að ætlast, ef j ~ reynt er að koma pólitískpm' VormÓtÍð manni í embætti hans. Þa eru óhjákvæmilega skapaðar (Framhald af 3-,-síðu.) uin embættið pólitískar deil- 2. Friðrik Guðmundss. KR 42,96 j ur. Því skiptir það tvímæla laust miklu máli, að nú skap- • ist sem mest þjóðareining um Hástökk. það forsetaefni, er minnst 1- Gunnar Bjarnason ÍR 1,78 —t » RIHISINS „Skjaldbrei5“ Tekið á móti flutningi til 3. Kristbj. Þórarinsson ÍR 39,91 , ísafjarðar, Bolungavíkur og Súgandafjarðar árdegis í dag. hxtra ^otor BEZT uiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia lægt Stapafelli. A hvítasunnu- dag verður gengið á jökulinn, komið í sæluhús félagsins, sem er í jökulröndinni í 800 metra hæð, fengið sér hressingu þar, síðan gengið á hæstu tinda jök ulsins, ef bjart er. f góðu skyggni er dásamlegt útsýni af Snæfells nesjökli. Um þetta leyti er oft vera ekki að sækjast eftir þessu embætti. En jafnframt því er gott fyrir þjóðina að hafa það hugfast, að það er ekki neinum valdamanni holt að vera eins og goð -á stalli og að allar hans gerðir séu 2. Birgir Helgason 1R 1,72 3. Tómas Lárusson UMFK 1,67 i 1000 m. hlaup. 1. Sig. Guðnason 1R 2:39,0 2. Eiríkur Haraldsson Á. 2:42,5 3. Guðjón Jónsson UfA 2:45,0 Sleggjukast. 1. Gunnl. Ingason Á. 45,96 2. Páll Jónsson KR 43,43 Bókin Verkleg sjóvinna 1 er góð bók fyrir þá, sem hafa § | með skip og útveg að gera. | l Hafið hana við hendina. •liit...«lllllllllllllllllllllMlllilllllllllililliiiiilililllllliiii« Bátaeigendur!) Gull ogsilf urmunir nesmu, t. d. komið í Sönghelli, að Stapa og fleiri staði. Fólk þarf að hafa með sér tjald, við- leguútbúnað og mat. Áskriftar- listi liggur frammi í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Farmiðar séu teknir fyrir há- legi á föstudag. Leiðrétting. Leið mistök urðu á höfundar- nafni greinar, sem birtist hér í blaðinu fyrir stuttu eftir grein í tímaritinu Akranes, um þing- friðhelgar og hafnar yfir ágætur skíðasnjór á jöklinum. 'gagnrýni. Þjóðhöfðinginn verð 3. Vilhj. Guðmundsson KR 43,33 Á annan hvítasunnudag verða ■ ur ag vita, að hann á rétt-' ±f5ir, y^S^e*r“ro«!tuí„f mæta Sagnrýiii þjóðarinnar 80 m. hlaup kvenna. yfir höfði sér, ef hann gerir 1. Margrét Hallgrímsd. UR 11,0, | eitthvað það, sem ekki sam- 2. Sesselja Þorsteinsd. KR 11,2 flirm. í Reykjavík. rímist stjórnskipun hennar 3. Hafdís Ragnarsd. Val 11,4 eða réttarvitund. X+Y. | Vélbátur 15—30 tonn | | óskast til kaups. Tilboð | I sendist Jóni N. Sigurðssyni i | Trúlofunarhringar, stein- | I hringar, hálsmen, armbönd s I o.fl. Sendum gegn póstkröfu. | | GULLSMIÐIR | Steinþór og Jóhannes, | Laugaveg 47. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111(11111111111111» • -i NlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllállllllllllllllV eyska bóndasoninn, sem giftist rússneskri barónessu. Höfundur greinarinnar í Akranesi er Matthías Þórðarson, ritstjóri frá Móum, en ekki Matthias Þórðar son fyrrv. þjóðminjavörður. 1000 m. boðhlaup. 1. Sveit Ármanns 2. Sveit KR 3. Sveit ÍR 2:03,3 2:13,6 2:13,8 MIIIIIIIIII•lllllllllll•llllllllll•lllllll•ll«lllllllfMIIIII■lllllll' I “ ÖRYGGI Víðavangshl. Meistaramótsins. 1. Kristján Jóhannss. 1R 12:55,6 2. Victor Munch 13:41,6 ( Jeppabifreið ( í í mjög góðu ásigkomulagi 1 | til sölu. Upplýsingar gefa i \ Ólafur Ólafsson, og Sigur- | | jón Sigurjónsson, Kaupfé- I I lagi Rangæinga, Hvolsvelli. i ■ ~ IIMMIMIIIIIIIIIIIItltllMIIIMIIMMtltlllMIIMIMMMMI Allar stærðir frá 10—200| amper. Ennfremur stuttu| öryggin, sem alltaf h efiri vantað á undanförnum ár-| um. I VÉLA- OG RAFTÆK J AVERZLUNIN i Tryggvagötu 23. - Sími 81279? IIII 111111111 M(IIMIM!*lll»f»»Mlr*MI*MlllllllltMM(llll*(lllllllHlá K.S.Í. FRAM—VÍKI\GIR K.R.R. Stærsti knattspyrnuviðburður ársins Miðvikiidagiiin 38. þ.m. kl. 8,30 leikur hið hcimsþckkta lirezka atvinnnlið B r e ntf o rd GEGN Reykjavíkur-úrvali Dómari: Dorlákur Þórðarson. Komiif ofi stáið bezta knattspt/rnulið, sem hinfíiað hefir komið. Enfíinn má sleppa slíku tœkifœri! Moítökitmvfmliu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.