Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 1
! Skrifstofur í Edduhúsi ! Fréttasímar: !; 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 ;> Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda í s l----------------~~~—.—i 36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 8. júní 1952. ...... ... 126. blae Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Dýpkunarskípið Grettir bilar við mokstur i Patreksfirði Frá fréttaritara Timans á Patrekisfirði Dýpkunarskipið Grettir, sem verið hefir að vinnu í Pat- reksfjarðarhöfn, bilaði illa fyrir nokkrum dögum síðan, þegar öxullinn í hjóli því, sem drífur mokstursskóflurnar brotnaði. Fimmtíu nemendur í Tónlistarskóla Isafjarðar Skipið var búið að vinna í (viku, þegar bilunin varð, en auk öxulsins, bilaði búkki, j hafði sú bilun komið fyrir áð ur, en samskonar búkki mun hafa verið til hér á landi og tafðist skipið ekki teljandi við þá bilun. Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Alvarleg bilun. . .... I Óvíst er ennþá hvenær skip Toniistarskola isafjarðar var ið kemst j lag Qg var jafnyel slitið s.l. fimmtudagskvóld. búizt yið að fara þyrfti meQ Skólastjórinn, Ragnar H. Ragn- skipið til Reykjavíkur, til við ars, flutti ræðu við skólaslit og ;gerðar Vegna biIunar skips_ skyrði fra starfsemi skólans. skóla- 1 ur smíðaður í Reykjavík og , einnig búkkinn. ,ins fór vitamálastjóri austur Emnig helt formaður skóla-' var þá tekin sú ákvörðuri nefndar, Oli Ketilsson, ræðu og að gera við skipið á staðnum, þakkaði skólastjóra og kennur- en öxullinnj sem brotnaði verð um mikið og gott starf. Kenn- arar við skólann voru Ragnar H. Ragnars, Elísabet Kristjánsdótt ir og Jónas Tómasson. Kennt j Helmingi verksns Iokiö. var píanó- og orgelleikur, og Grettir er búinn að grafa auk þess tónfræði. j nokkuð inn í höfnina og er Fimmtíu nemendur sóttu skól! um helmingi verksins lokið, ann í vetur. Fimm nemendur! en ekki er ennþá full dýpt hlutu verðlaun fyrir bezta! komin. Grettir bilaði líkt frammistöðu í vetur. Voru það Þessu fyrir tveimur árum og þær Halldóra Karlsdóttir, er tók þá mánuð að gera við hlaut Biblíuna í myndum, gefna af Verzl. Rögnvaldar Jónsson- ar, Sigurborg Benediktsdóttir, er hlaut kr. 1000, gefnar af ís- íirðing h.f„ og skulu þær vera hann. Ekki er búizt við að við gerð þessarar bilunar taki styttri tíma, enda er þetta mjög erfitt viðureignar, þar sem öxullinn er sjö tonn að skólagjald nemandans næsta Þyhgd. og eru viðgerðarmenn 'vetur, Jóhanna Ingvarsdóttir, húnir að vera í fimm daga við er hlaut Eversharp pennasett, na öxulbrotunum úr hljól geíið af Smjörlíkisgerð ísafjarð (inu> ar, Ragnheiður Ósk Guðmunds- j--------------------------------- dóttir, er hlaut bókina ísl. þjóð- sögur, gefna af Prentstofunni ísrún og Margrét Kristjánsdótt ir, er hlaut pennahníf úr silfri, , gefinn af Marselíusi Bernharðs- syni. Þrír nemendur léku á org- el og píanó við skólaslit fyrir hina fjölmörgu gesti, sem mætt ir voru. 1 Suður-Englandi er nú hafin skelegg barátta fyrir því að varð- veita frá tortimingu hinar gömlu vindmyllur, því að margar þcirra eru taldar listaverk að byggingu. Hér er ein þeirra. Hún er í Granbrook og var byggð 1814 og kostaði þá 3500 sterlings- pund, sem var mikið fé í þá daga og er raunar enn. Þing U.M.I.Ú haldið á Reyðarfirði Frá fréttaritara Tím- ans á Reyðarfiröi. Ellefta þing Ungmennasam Mikil ánægja er með skólann, bands Austurlands var hald- sem á eflaust eftir að glæða tón a H^yðarfirði á mánudag listaráhuga ísfirðinga í framtið þriðjudag og sátu það 21 inni. Skólinn er rekinn af Tón- fulltrúi frá tólf félögum á- listarfélagi ísafjarðar og var samt stjórn sambandsins. Aö Friðrik Óiafsson ís- iandsmeistari í skák Sfgraði !Lái‘HS Jolinsen í einvígi —■ Lang yHg’síiir þeími, er Iifof ið bafa ftann titil Einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Lárusar Jöhnsen um íslandsmeistartitilinn í skák á föstudagskvöldið endaði með sigri Friðriks, er vann sjöttu einvígisskákina, og þar með titilinn. þetta 4 starfsár hans. almálið var landsmót ung- mennafélaganna, sem halda á að Eiðum i júlí í sumar. For maður sambandsins var kjör inn Skúli Þorsteinsson skóla stjóri, en aðrir í stjórn Ár- mann Haildórsson, Stefán Þorleifsson, Bergsteinn Ólafs son, Marino Sigurbjörnsson i og Halldór Sigurðsson. Lítill afli hjá Hrís- eyjarbátum í vor Frá fréttaritara Tím- ans í Hrísey. í vor hafa tólf bátar stund ---------------------------------------------------- að veiðar frá Hrísey, en afli '•IJHIIIIUtUUItlOIIWItllOllUMIIIHIIIIUIIIIIIItlllltUUpitllt heíir verið tregur og er þetta með verstu vorvertiðum Hrís- eyinga. Nú i vikunni glædd- ist aflinn samt svolítið. Ný- iega er farið að vinna í kar- töflugörðum, en eins og kunn ugt er, hefir tíðarfar verið mjög slæmt. í gær var gott veður nyrðra og vona menn að það sé fyrirboði betri tíð- ar. | Frmnsóknarmeim ii | og aðrir stuðningsmenn sr. 11 | Bjarna Jónssonar. Gefið |' | skrifstofu Framsóknarflokks | | ins, Edduhúsinu við Lindar- | | götu, símar: 6066 og 5564, l | upplýsingaij um kjósendur, | § sem verða f jarverandi á kjör | | degi. 5 E aiiMipiiiittniiiiiiiHiiiiuuiiuiiuiiinnuiiiiiuuuittiuiiii i I Þegar landsliðskeppninni lauk í vor, voru Friðrik og Lárus jafnir að vinningum og var þá ákveðið, að þeir skyldu tefla einvígi um titilinn. Fyrst tefldu þeir fjórar skákir og skildu þá jafnir, unnu sína skákina hvor, en tvær urðu jafntefli. Var einvíginu síðan frestað um nokkurn tíma, j vegna bingaðkomu hollenzka j skákmeistarans Prins. Hófst [einvígið aftur sl. fimmtudag I og var ákveðið að tefia tvær skákir, en síðan áfram eina og eina skák, ef úrslit næð- ust ekki í fyrri skákunum. j ( J j Sigraði í 28 Ieikjum. Fyrri skákin, þ. e. fimmta einvígisskákin, varð iafntefli. Var skákin prýðilega tefld á báða bóga, og ein harðasta' viðureign milli íslenzkra skák- manna. Seinni skákin var' tefld á föstudag. Friðrik hafði þá hvítt, og kom Lárusi mjög á óvart í byrjuninni, og mátti segja, að hann hefði unna skák eftir 12 leiki. Hann not- færði þessa yfirburði vel og eftir 28 leiki varö Lárus að gefast upp, en mát var þá ó- verjandi í tveimur leikjum. Yngsti skákmeistarinn. Með þessum sigri öðlaðist Friðrik Ólafsson nafnbótina „Skákmeistari íslands 1952“, ' og er hann yngsti maðurinn, ■ ' sem hlotið hefir þá nafnbót.1 \ Friðrik varð 17 ára í janúar ' sl. Hann er sonur Ólafs Frið- (Framhajd á 2. siðu.) I - - i i imiui(uiiiHiiiiitiiiiiimM*iiiwiii.iiiiiiMiiuiimiiiiiiiiiit j{ Framsókiwirrrnoiin { j | og aðrir stuðningsmenn sr. | i | Bjarna Jónssonar, sem íarið | | að heiman fyrir kjördag 29. = I júní: Munið að kjósa áður = 1 en þið farið hjá næsta | = hreppssíjóra eða sýslu- | | manni. | 1 Þið, sem ertið íjarverandi | | og verðið það fram yfir kjör- | | dag, 29. júní: Munið að i I kjósa hjá næsta hrepps- f 1 stjóra eða sýslumanni, svo að | | atkvæðið komist heim sem | | allra íyrst. "iWHIIIIIUMWUIIIHimHHHmiHUHinillMIIIIUIUIIIimM 21 vmmsýningar ao Hverabökkum Nýlega var haldin skólahátíí' og handavinnusýning í hus mæðraskólanum að Hverabökt: í Hveragerði. Á skólahátíð ina kom íjöldi manns og ræður fluttu m.a. biskup landsins o|; Magnús Jónsson, fyrrv. prófes;. or. Á hátíðinni sýndu námsmey, ar þjóðdansa og leikrit, lásu upp og sungu. Var hátíðin h« menningarlegasta í alla staöi Handavinnusýningin stóð þrjá daga og sótti hana fóli svo skipti hundruöum og íuki allir miklu lofsorði á sýningar munina. Kvennaskólinn ac' Hverabökkum þykir nú n.ei' fremstu kvennaskólum lanas ins, enda hefir hann á að skipt. ágætum kennslukröftum. Skoli, stýra er Árný Filippusdóttir. Slysavarnadeild í Svarfdælahrepp Ný de>ld í Slysavarnafélagi í;: lands hefir verið stofnuð . Svarfdælahreppi og. heitir húr „Svarfdælingur“. Stjórn hinnar nýju deildar er þannig skipuð Gestur Vilhjálmsson formaðui, Daniel Júlíusson ritari, Jóhann ■ es Haraldsson féhirðir og Sig rún Júlíusdóttir og Helgi Símoi. arsorn meðstjórnendur. Vih’ Eyjafjörð eru nú slysavarna ■ deildir staríandi í nær hveri ■ urn hreppi. Stjórnaði heilanpp- skurði gegniim síinii Prófessor í Svíþjóð hefir ny verið stjórnað heilaupr- skurði i gegnum síma. Heila uppskurðurinn fór fram í Ar vik, í 320 km. fjarlægð frs , Stokkhólmi, en þar var pröf essorinn staddur. Uppskurð urinn var gerður á manni, er slasaðist alvarlega á höfði kappakstri, og voru ástæðu; ■ r svo slæmar, að læknar vio sjúkrahúsið í Arvik, sáu sér ekki annað fært, en leita ti !. prófessorsins, sem er sérfræo ingur, hvað heilauppskurð snertir. Gerðir voru margi: uppskurðir, sem stóðu sam tals yfir í 48 tíma, og allai ■. þann tima höfðu læknarnir stöðugt samband við prófess orinn, sem leiðbeindi og'vai- þeim ráðgefandi. Eins og kunnugt er, þarl:' mjög mikla nákvæmni vi£.' heilaupppspkurði, og er þaö' þvi mjög sérstætt að hægt; skyldí vera að stjórna slík- um uppskurði í gegnum síma, en þeir uppskurðir, sem varð’ að gera á manninum, tók- ust giftusamlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.