Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 4
4. TIMINN, sunnudaginn 8. júní 1952. 126. blað. Sænsku A G A koksvélarnar ;! eru væntanlegar bráðlega, sendiö okkur pantanir yð- Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir A. G. A. eldavélar hvarvetna Hafnarstræti 19. — Sími 3184 Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ásgetrs Ásgeirssonar Austurstrætl 17 Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 Óskar Einarsson læknir: Ferðahugleiðingar er að nema ’ Niðurlag I Eftir því sem austar dreg- ur undir Eyjafjöllum verður, xandsiag fegurra og fjölbreytt ura. Gvöður klæðir hliðar a)l-j ur upp að kiettum, en í þeím: er myndauögi mikil, svo sem uyndastyctan, Ingimundur, A efstu klettabrún oí'an Steinabæja sýnir. í því sam-| ?andi má ennfremur nefna ílettast^ýtu mikla í hömrun- im að baki Norður-Vík í Mýr- ial. Strýta þessi lkist mjög að ormi Albertsstyttunni miklu /ið Hyde Park í höfuðborg jrezka heimsveldisins. Austan Skógafoss, þar sem '^rasi jötunn geymir gullkist- ur sínar svo sem segir í vís- mni: prasa kista auðug er undir fossi Skóga, aver sem þangað fyrstur fer innur auðlegð nóga —, <iru Skógabæirnir. Þar stend- xr Skógaskóli, milljónabygg- ;.ng, mikil og fögur, á tog- .streitumörkum tveggja sýslna Staður er þar hinn hlýleg- is'ti heima fyrir, þótt fátt costa sé þar að finna slíku >torvirki. Á næstu grösum er Sólheimasandur, kolsvartur )g algróðurvana, rétt eins og ?rasi og Sólmundur séu þar mn að verki, hrekjandi Fúla- æk á milli sín. pessa stundina hallar leikn im á Sólmund, og fellur Fúli- a?kur austast á Sandinum. fikki sýnist hann mikiö vatn, en jökulfýlan leynir sér ekki. Oft reyndist hin mesta þrek- ::aun að fást við hið mislir.da /atnsfall og fleirum en .Öfjord svo ungum,“ hefir aað í hel steypt, áður en það /ar brúað fyrir einum þrjá- cíu árum. Víkurkauptún, austan Irins gróna Reynisfjalls, er að nörgu sérkennilegt. Vegleg <irkja stendur þar uppi á há- rm og bröttum hóli. Gnæfir par reisuleg hátt yfir þorps- oúa, rétt eins og íslenzka þjóð íirkjan gnæfði öldum saman yfir öllu þjóðlífinu, meðan prestastéttin bar menntun og nenningu þjóðarinnar á herö rm sér. Nú er hún orðin svo oeygð og voluð, að sjálf prestastefnan taldi síðastlið- ð vor presta ekki hæfa til jarnakennslu nema lappað /æri sérstaklega upp á mennt "in þeirra. Kennsla og búrekst ir gerði presta öldum saman iö' öndvegismönnum. Nú hafa i.nisvitrir ráðamenn dregið kennslustörfin úr höndum peirra, en rás tímans gert þeirn búrekstur erfiðari en iður. Eftir stendur stéttin /erkasmá með móleitan eyði- íraga um sig eins og kirkjan . Vík, ennþá gnæfandi hátt af ['ornri frægð. Austan Víkur liggur leiðin yfir Arnarstakksheiði, sem íunn er úr Njálu.Hún er brött neð sérkennilegum móbergs- itöndum, en að öðru leyti al- gróin. Austan Arnarstakksheiðar jreytir land heldur harka- lega um svip. Ofan af heið- inni gefur að líta kolgráan grimmlyndan skriðjökul hið efra, en endalausan eyðisand aið neðra og er það Mýrdals- sandur. Hafursey ein hvílir augað í sandauðninni. Hún er há með snarbröttum grónum hlíðum, sem ylja sýn. Yfirleitt virðist, og má vera að ókunnugleiki valdi þar nokkru um, að straum- harðar j ökulár, eyðisandar og apalhraun, setji höfuðsvip á alla leíðina austur að Klaustri Hryllileg orka hefir hér að unnið, enda auðnin ægileg eftirskilin. Enginn getur gert sér í hugarlund eða lýst á- hrifum elda og ísa á landi Skaftfellinga, nema sá, er sjálfur hefir litið það eigin augum. Austan Mýrdalssand, sem aldrei virðist ætla að enda, rennur Hólmsá við vestur- jaðar Skaftártungu. Hún var mikið vatnsfall og illur far- artálmi meðan hún var óbrú- uð. — Skaftártunga er klofin sund ur áf ám og aurum, annars er þar víða grösugt land og sums staðar angandi kjarr- lendi, svo sem Hrísnesið við Hólmsárbrúna. Austan Skaftártungu er Eld hraunið mikia eða öllu held- ur vestari kvísl þess og er þó.llinir niestu athafna- og hug- tuttugu rasta breitt, þar sem' sjónamenn. Ur stöðuvatni þjóðvegurinn liggur um það í,einu uppi á Heiðarbrúninni, djúpum og beinum trööum. svonefndii Systravatni, fá Fljótt myndu þær traðir fyll-1 Þeir orku tii virkjunar 100 ast snjó í öðrum landsfjórð- hestafla rafstöð, en hana nota á að deila þeirra leiddi til vigaferla, sem oft vildi við brenna á þeim tímum. Henni varð að ósk sinni á þann hátt að hún varð skammlíf, en( nokkru eftir lát hennar lét' Ögmundur taka Sæmund og| Guðmund bróður hans, er leið ; þeirra lá um garð í Kirkjubæ og höggva þá. Voru þó orðn- ir sáttir að kalla. Löngu síðar var sett nunnu klaustur í Kirkjubæ og upp' frá því nefndist jörðin Kirkju' bæjarklaustur eða jafnvel Klaustur. Margar minjar Klaustursins felast þar í sögn um og örnefnum. Löngum hafa rausnarbænd ur búið að Klaustri góðu búi, enda er jörðin mikil og góð hlunnindajörð. Flestir muna enn bændahöfðíngjann Lárus Helgason, sem lengi gerði þar garðinn frægan og var odda- maður sýslunga sinna um iangt skeið. Nú búa þar synir hans fimm saman félagsbúi, og eru Frá Sjómannadagsráði Aðgöngumiðar að dansleikum í Tívolí, Tjarnarcafé og Iðnó verða seldir frá kl. 8 í kvöld í sömu húsum. Aðgöngumiðar á gömlu dansana í Ingólfscafé, Þórscafé og Breiðfirðingabúð verða seldir á sama stað frá kl. 5. Nokkrir óseldir aðgöngumiðar að Hótel Borg verða seldir við innganginn. Sumarrevían í Sjálfstæðishúsinu: Uppselt. Sjómannadagsráð (í:tunntit:ntmt::»:nnnn:nn::»n»:ttu:«nnntmmtn:«tn::na:tt:nnntta immKtnnynmtmnnnnmnnnnnnnmnntntttnMntnmnnmnmtnn ungum og vegurinn veröa ó- fær, en ekki hefi ég heyrt yf- ir þessu kvartað. Eldhraunið rann úr Lakagýgum árið 1783. þeir til lj óss og hita og niargra annarra þarfa. Skamman veg fyrir austan Kíaustur er eyðisandur mik- Þá urðu Móðuharðindi, mestu ■ iii milli vatna og nefnist harðindi, sem yfir þetta land; Stjórnarsandur. Nú knýr raf- hafa gengið. Féll fjöldi manna dæla jökulvatni úr Skaftá úr harðrétti nálega um land! UPP á. sandinn og ber á hann allt, en mest í Vestri-Skafta- j jöknlleðju. Á þennan ein- fellssýslu. Margir Skaftfell-I falda og ódýra hátt eru þeir ingar hröktust þá allslausir j Klausturbræður vel á vegi vestur í sýslur í leit að lífinu. I með að græða þarna upp 20 Austan Eldhraunsins erífer-rasta stórt land og gera höfuðbólið Kirkjubæjarklaust ur og stendur staðarlega und- ir brattri heiðarbrún, en Skaftá faldar túnjaðarinn mógulri bryddingu. Á Kirkjubæjarklaustri söng séra Jón Steingrímsson hina frægu eldmessu, hinn 30. júni 1783, en glóandi hraunelfin nam staðar skammt frá garði. Séra Jón var í einu og öllu hinn mesti merkismaður og þoldi súrt og sætt með sveit- ungum sínum og sóknarbörn- um. Ævisögu sína ritaði hann sígilt rit og laust við sjálfs- hól, sem of oft vill við brenna i slíkur ritum. Séra Jón hvíl- ir í kirkjugarði að Klaustri og er steinn á leiðinu, en hins vegar „fyrirfinnst kirkja eng in á staðnum.“ Svo segir í Landnámu, að Papar hafi búið í Kirkjubæ, áður en Ketill fíflski land- námsmaður nam þar land. Hann var kristinnar trúar og máttu heiðnir menn eigi búa þar upp frá því. Á Sturlungaöld bjó Ög- mundur Heigason í Kirkju- bæ. Hann var góður bóndi og vinsæll af nágrönnum sin- um, enda hafði hann ekki val ið sér kvonfang af verri end- anum. Kona hans, Steinunn Jónsdóttir, var dótturdóttur Jóns Loftssonar í Odda. Stein unn sór sig i ætt afa síns og var vitur kona og góögjörn. Milli Ögmundar og Sæ mundar Ormssonar, sem var bróðursonur Steinunriar, gjörðust margar greinar og varð af fullur fjandskapur. Steinunn átti enga ósk heit- ari en að draga þá til sátta, svo eigi þyrfti hún að horfa Fólk út um land og aðrir. sem elcki ha magn. Reynið „ÞÖRF“ og konan ur heilan dag við bretti og bala — en aðeins part úr degi með þvottavélinni „ÞÖRF“. Handþvottur tek og ánægð. Vélin til sýnis á Öldu- götu 59. ALEXANDER EINBJÖRNSSON að hinu bezta og fegursta engi. Þetta hugkvæma ræktunar afrek mun lengi geyma minn ingu þeirra bræðra og skipa þeim í sveit mestu jarðrækt- armanna þessa lands. En hér er þó þeirri sögu ekki lokið. í bæjarbrekkunni, sem veit mét suðri hafa þeir bræður plantað þrjátíu og fimm þúsund greni- og birki- plöntum. Þar þrífast þær mætavel og prýða staðinn nú þegar stórum. Þær hæstu þeirra hafa vaxið um tvær siikur á aðeins fimm árum. Það er trú mín, að brátt muni sterkir laufskrýddir stofnar halda þar hróðri þeirra Klausturbræðra hátt á loíti og varðveita um ókomn- ar aldir. Frá Kirkjubæjarklaustri er víðsýni mikið yfir Landbrot- ið og allt til sjávar en útsýni dásamlegt til austurs yfir Síð- una og til Lómagnúps, hins mikla dreka, sem stingur tröllslegum stafni til hafs. En yfir hinni hömrum girtu og fögru Síðusveit rís konungur jöklanna, Öræfajökull hátt í lofti í gullnum skýjarofum glæstra vona og takmarka. Vestur-Skaftafellssýsla er öll sundurskorin af straum- þungum ám, brunahraunum, aurum og eyðisöndum. Gæði hennar eru harðsótt, en þó auðug. Hún er því ekki líkleg til þess að' ala upp nein ves- almenni við brjóst sér, enda er það mála sannast, að Skaft fellingar hafa reynst hinir mestu menn hvar í sveit, sem þeir hafa skipazt. V.V.VV.V.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.VJ i i l Rafmagnstakmörkun Áiagstakmörkun dagana 9.—14. júní frá kl. 10,45—12,15. Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag 9. júní 10. júní 11. júní 12. júní 13. júní 1. hluti. 2. hluti. 3. hluti. 4. hluti. 5. hluti. í Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. !; SOGSYIRKJUNIN. V^VAWUliVWVWVWVW.VVVVVIiVV.VV.V'AVJVWUW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.