Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 5
126. blað. i TÍMINN, sunnudag'inn 8. júní 1952. 5. Sunnud. 8. júní Sjómannadagurinn Forsetakjörið enn - vinakveðjum svarað í dag er hátíðisdagur sjó- manna. í ölhun byggöumJs-i En?þegar það mistókst lands verður í dag hugsað til (Pramhald af 3. síðu.) trausti að bakhjalli. Því var fyrst reynt að fá aðra pólit- íska ilökka, Framsóknar- flokkinn og Sjálfstæðisflokk- inn, til að styðja framboð Ásg. Ásgeirssonar og tryggja kosningu» hans með flokks,- sjómannastéttarinnar og minnst hinnar mikilsverðu starfa hennar í þágu lands og þjóðar. | Hátíðahöldin í sambandi við sjómannadaginn fara aö sjálfsögðu fyrst og fremst fram á hinum fjölbyggðari stöðum, í kaupstöðum og kaup túnum. Hitt- má þó telja víst,1 að sjómannanna verður ekki síður minnst í dreifbýlinu, í sveitunum. Það er ekki lítill hluti sj ómannastéttarinnar, er rekur- þangað uppruna sinn. Og sennilega finna fáar stéttir til meiri skyldleika, I þegar allt kemur til alls, en bændur og sjómenn. — Þess- ar tvær meginstéttir lands- in» heyja öðrum stétt- um frémúr báráttuna við hini óblíðu náttúruöfl og eiga af- komu sína undir því, hvernig sú barátta gengur. Störf þeirra krefjast meiri mann- dóms og karlmennsku en störf annarra ’stétta. í sveit- unum er um þessar mundir háð tvísýn barátta við óblíð náttúruöfl. Það kostar bænda stéttina frábæra árvekni og mikið starf, ef sú barátta á að ráðast vel til lykta. En svipaða baráttu þurfa sjó- mennirnir oft að heyja á haf- inu. Þótt störf þessara tveggja stétta virðist ólík, þegar fljótt er á litið, er skyldleikinn milli þeirra vissulegæ mikill, þegar nánar er aðgætt. Þess eru líka ekki fá dæmi, að margir sjógarpar, sem þess hafa átt kost, hafa tekið sér bólfestu í sveit, þegar þeir hættu störfum á hafinu. Þeir vildu halda glimunni við nátt úruöflin áfram. Því miður hefir borið nokk- uð á þeim áróðri á undan- förnum áratugum, að hags- munir bænda og sjómanna færu ekki saman. Það hefir verið sagt, að landbúnaðurinn lifði á sjávarútveginum ell- egar öfugt og nú allra sein- ustu árin er jafnvel farið að tala um sj ávarútveginn sem ölmusuatvinnuveg annarra atvinnugreina. Það þurfi að leggja á nýjar og nýjar álög- ur vegna hans o. s.frv. Allt er þetta tal byggt á hinum mesta misskilningi. Landbún aðurinn og sjávarútvegurinn eru undirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar og það fer vissu- lega saman, að þeir séu báðir auknir og efldir, svo sem kost ur er. Þrengingar þessara at- vinnuvega á undanförnum áratugum stafa einkum af því, að alls konar milliliða- starfsemi hefir rutt sér til rúms og starfsmenn hennar tryggt sér meiri og betri hlut en fallið hefir þeim í skaut, er unnið hafa áfram við land- búnaöinn og sjávarútveginn. Það hefir verið gleggsta dæmi þessarar öfugþróunar, að bændur og fiskimenn hafa oft undanfarið verið þær stéttir, sem minnst hafa bor- ið úr býtum, þótt vinnudag- ur þeirra hafi verið lengstur og erfiðastur. Þetta þarf að breytast. Það þarf að hefja störf fram- leiðslustéttanna til þess vegs, sem þeim ber. Það verður ekki fyrst og fremst gert með við- urkenningarorðum og skála- var skyndilega snúið við blað inu og því haldið fram, að flokkarnir mættu alls ekki skipta sér af kosningu for- setans. , •Flokksvaldið, sem stuðníngsmenn Ásg. Ásgeirs- sonar höfðu elt á röndum fyrir fáum dögum, flokks- valdið, sem auk þess hafði ráðið fcjöri Sveins Björnsson- ar í hœði skiptin, mátti nú allt i öinu ekki koma nœrri kosningu forsetans —; hún átti umfram allt að vera ó- pólitísk. í skyndi var mönn- um talin trú um, að forsetinn væri .rvaldalaus eða ætti að minnsta kosti að vera það, þótt staðreyndir úr forseta- tíð Sveins Björnssonar sýni, að forsetinn hefir meira pól- itískt vald en nokkur annar maður, ef hann beitir því. Sagai* vinnubragðanna i þessu úháli liggur ljóst fyrir og orsakirnar til þess að hin um furðulegu aðgerðum beitt, eru augljósar skrifstofu Asg. Ásgeirssonar, greinar, sem ekki má birta fyrr en eftir kosningar. Heimsmet í frekju. Þegar bændum var skipað- ur verðlagsdómstóllinn frægi og Framsóknarmenn á Al- þingi og utan þess risu gegn ákvörðuninni og færðu rök að því, að bændur ættu að ráða verðlagningu afurða sinna með líkum hætti og verkamenn réðu kaupi sínu, kallaði Ásg. Ásgeirsson, nú frambjóðandi til forseta- kjörs, það heimsmet í frekju. Það var í hans hug heimsmet í frekju, að bænd- ur réðu verðlagi á vörum sín- um eins og verkamenn kaupi. Ég ætla ekki að taka svo djúpt í árinni um framboð Ásg. Ásgeirssonar, en djarft er það, hvað sem metum líð- málamanna, sem friöarflytj - ^ Framsóknarmenn út af þingi, andi í landinu. Iþar á meðal einn af vinsæl- ustu mönnum flokksins, Ein- Eftirminnilegir atburðir ) ar Árnason frá Eyrarlandi — hafa gerst í sambandi við Þetta frumvarp kveikti jafn- stjórnmálasögu Ásgeirs Ás- j vel meira ófriðarbál í íslenzkri geirssonar, og þeir tala ýmsir ’ pólitík en dæmi eru til fyrr mjög skýru máli. Mesti ófriður, sem átt hef- ir sér stað í Framsóknar- flokknum varð, er flokkurinn eða siðar. Og afleiðing þess vaíð upplausn og stjórnleysi. Það hafa margir látið þau orð falla, að þeir efuðust um, að ur. Vegna' þess, að framboð; nægilega stór til þess að rnynda meirihluta með Sjálf- klofnaði 1933 og muna marg- nokkur annar forustumaður 1 ir þá atburði. Ásg. Ásgeirsson' stjórnmálum en Ásg. Ásgeirs- var einn aðalhvatamaður son, lieíði sýnt það gáleysi í klofningsins og pólitíkin, semjmiðri styrjöldinni að gang- hann hafði rekið í flokknum, t ast fyrír því, að kastað væri var meginorsök þess, sem inn í þingið frumvarpi, sem gerðist. Ásg. Ásgeirsson komjhlaut að kveikja það ófriðar- þó ekki svo mjög við sögu op- j inberlega í þessum deilum. Hann beið átekta meðan liðsmenn Bændaflokksins reyndu styrkleika sinn og þegar það kom í ljós, að flokk urinn varð fámennur og ekki Asgeirs Asgeirssonar hefir með löngum undirbúningi verið vafið og flækt með furðulegum hætti og þannig að sumt fólk virðist hvorki vita upp né niður, skulum við hugsa okkur hliðstæðu þess. Hugsum okkur, að Sjálfstæð- isflokkurinn hefði boðið fram er'Ölaf Thors eða Bjarna Bene- j diktsson, eða Sósíalista- Alþýðuflokkurinn hafði, flokkurinn Einar Olgeirsson. ekkert traust með þjóðinni Hugsum okkur, að þeir hefðu til þess að koma manni úr.kallað þessi framþoð ópólit- sínurii' röðum í forsetastól- | ísk og að þeir hefðu skrifað inn. Þá er reynt og notaðir.um það, að engin pólitík til þesrs vinir og vandamenn' mætti komast að viðkomandi Ásg. Ásgeirssonar að fákosningu þessara manna. Framsóknarfl. og Sjálfstæð- ] Mundi Alþýðublaðið hafa lit- isflolskinn til þess að styðjaþð á þessi framboð sem ópól- kjör hans. jitísk? Setjið ykkur fyrir hug- Þegár sýnt er, að það mis- skotssjónir tóninn í Alþýðu- tekst, er flokksvaldið for- j blaðinu. Ég geri mér helzt í dæmt og því úthúðað og hugarlund, að blaðkrílið hefði öllu snúið upp í svokallað ó- í sprungið af vandlætingu yf- pólitískt framboð og vinir jir því, sem það mundi hafa og vandamenn notaðir til kallað pólitískan skrípaleik bál, er af þeim neista varð. Ég ætla ekki áð dæma um þetta frekar en annað, en ég fullyröi, að engum Framsókn armanni mun þá hafa verið það í huga, að styðja Ásg. Ás- geirsson til nokkurra valda, hvað þá heldur til æðstu valda á íslandi. Ég sagði, að ég ætlaði ekki að dæma um þessi verk, held- ur láta þau sjálf tala. En ég fuliyrði þó, að maðurinn, sem þau verk vann, á minnsta kosti ekki skilið, að heita frið arhöfðingi. — . Ég held, að þegar verk Ásg. Ásgeirssonar eru metin og vegin, verði erfitt að leggja á metaskálarnar rök, er sanna stæðisflokknum og tryggja stjórnarmyndun á þann veg, hvarf hann inn á aðrar leiðir. Ég ætla ekkert að dæma um þetta mál til eða frá. — Ég mínni aðeins á þessa stað- reynd. Ég minni og á það, sem ég ætla að eigi sé ofmælt, a'ð enginn Framsóknarmaður hefði á þessum tíma á meðan og eftir að Ásg. Ásgeirsson vánn þetta verk, látið sérjeða gera það líklegt, að Ásg. detta í hug að hann mundi j Ásgeirsson eigi það skilið frek styðja Ásg. Ásgeirsson tiljar öðrum stjórnmálamönn- mestu valda á íslandi og jafnjum að hafa almenna tiltrú. vel ekki einu sinni dottið í j Ég hefi sem Framsóknar- hug að Ásg. Ásgeirsson mundi.maður í sjálfu sér ekkert við þess að reyna að gefa kosn- ingunni þennan blæ. Það er reynt að þrengja og öðrum viðlíka nöfnum. Hér ber allt að sama brunni. Enginn maður úr forustuliði nokkurn það. tíma fara fram á Ráðherradómur Ásgeirs Ásgeirssonar var stuttur og hér skal ekki rakiö, hvernig sú stjórnar- það að athuga, þó að Ásgeir Ásgeirsson hafi verið og sé andstæðingur flokksins. Hann er það efalaust samkvæmt skoðun sinni og hefir tekist að vinna fiokknum mikið ógagn fyrr og síðar. — Við slíku má sér inn um bakdyrnar ájflokkanna, enginn af þeim, Bessastöðum, þegar sýnt er, sem í stjórnmálastríðinu að ekki var hægt að komast inn fordyramegin. En éftii* kosningarnar mun kveða við annan tón, ef hrekkurinn tekst að ein- hverju leyti. Þá verða lúðrar þeyttir og bumbur barðar í flokksblöðum Alþýðuflokks- ins og kosningarnar taldar stórpólitískur sigur fyrir Al- þýðuflokkinn. Þá myndi Al- þýðublaðið telja kosninguna vantraust á ríkisstjórnina og standa, átti að koma til mála, sem forsetaefni. Og á Ásgeir Ásgeirsson er áreiðanlega ekki hallað, þótt fullyrt sé að margt í pólitískum ferli hans orki ekki síður tvímælis en verk annarra umdeildra st j órnmálamanna. Ásgeir Ásgeirsson er í stjórn pólitísks flokks. Hann er þingmaður hans og í fjöl- mörgum trúnaðarstöðum fyr- ir flokk sinn, og hann hefir, myndun var tilkomin. Aðeins. búast af andstæðingi, scm er áhugasamur í andstöðunni og fylginn sér, eins og Ásgeir Ás- geirsson er i stjórnmá’um.—• En það ætrti ekki að vera erf- iðleikum bundið fyrir Fram- fjái’hagur ríkisins þannig, að scknarmenn að gera sér ijóst, hann hefir víst sjaldan verri ^ve hyggilegt það muni vera skal minnt á þá sögulegu reynd, að þegar Ásg. Ásgeirs- son lét af völdum sem forsæc- is- og fjármálaráðherra, eft- ir stutt stjórnartímabil, var verið og ástandið út á viö var r.ieö þeim hætti, að það var að minnsta kosti ekki betra en fjárhagur ríkissjóðsins og fer bezt á því, að ræða sem minnst um það. En svo mikiö er víst, að við, sem þekktum aðkomuna 1931 heíðum ekki látið okkur detta það í hug, að sá maður., sem þá lét af völdum, með þeim aí þeim að styðja slíkan mann til valda. »— Samheldni Framsóknar- flokksins er styrkur hans. Framsóknarflokkurinn hef- ir lent í margri raun og stund um hefir sumum þótt tvísýnt' um framtíð hans. Þrátt fyrir það er hann í dag samstilltur flokkur og traustur, og blaða- ósigur hennar. Þá hefst að eins og á hefir verið bent, nýju hinn venjulegi tónn í flokksblöðum Ásgeirs Ásgeirs- sonar, persónulegar dylgjur og árásir-á Framsóknarflokk- inn ög hugsjónamál hans. Þá verður heilsað upp á KEA að nýju og stjórn þess með gamla orðbragðinu. Og bænd ur fá þá væntanlega svipað- ar kveðjur og áður úr þeirri átt. -- Það hljóta að vera heil fjöll af skammagreinum um Fram sóknarfl., sem safnast fyrir á ekki haft fyrir því að segja af sér neinum af þessum stöð- um. Og þar sem hann er nú frambjóðandi er það eðlílegt, að um hæfni hans er rök- rætt, enda hafa blöð hans mjög haft uppi slíkar umræð- ur. Ég mun þó gera þetta í mjög stuttu máli að sinnL Ég mun ræða um það, hvort Ásg. Ásgeirsson hafi komið þann- ig fram, að hann verðskuldi að standa í einhverjum úr- vals- eða sérflokki stjórn- hætti, sem áður er að vikið, kostur hans hefir aldrei ver- mundi reyna að þrengja sér ið útbreiddari og áhrifameiri ræðum á tyllidögum, heldur með því að launa þessi störf, svo sem vera ber. Þannig á aö viðurkénna þessi störf og gera þau eftirsóknarverð. Áður fyrr voru bændur og sjómenn að mestu leyti ein og sama stéttin. Margir bænda- höfðingjar voru jafnframt happasælir og traustir- for- menn. Nú er ^rkaskiptingin orðin meiri. Það gildir samt enn, að í, megindráttum eiga þessar tVær stóru stéttir, sem eiga afkomu sína undir glím- unni við náttúruöflin, svip- aðra hagsmuna að gæta. Þess vegna eiga þær að standa saman um að tryggja rétt sinn og hlutast til um, að framleiðslustörfin verði svo virt og launuð, að það þyki eftirsóknarvert að stunda þau. Það á að vera krafan á sjómannadaginn og öðrum há tiðisdögum, þegar starfa framleiðslustéttanna er minnst. inn í æðsta valdasæti þjóðar- innar og það trúnaðarstarf, sem þvi fylgir. Ásg. Ásgeirsson gekk í Al- þýðuílokkinn úr hægra armi Framsóknarflokksins. Það þekkja allir sögu Alþýðu- ílokksins síðan Ásg. Ásgeirs- son kom þangað. Það vita all- ir, sem þekkja stjórnmál, að aðalverk Ásgeirs Ásgeirssonar hefir verið að halda flokkn- um sem lengst til hægri, og að hann er aðalstjórnandi hægri deildar flokksins, sem öllu ræður í flokknum. Þessi Alþýðuflokkur er einn af þeim fáu Alþýðuflokkum í veröld- inni, sem alltaf hefir verið aö minnka i seinni tíð og er því alveg sérstakt fyrirbngði. Árið 1942 kom Ásg. Ásgeirs- son fram með frumvarp um breytingu á kjördæmaskipun- inni — hlutfallskosninga: í tvímenningskjördæmunum og hafði til þess mikinn stuðn- ing frá Gunnari Thoroddsen i Sjálístæðisflokknum. — Þaö varð til þess að hrekja ýmsa en nú. Þetta hefir gerst vegna þeirra góðu málefna, sem flokkurinn berst fyrir, og fyr- ir mikla vinnu margra manna, sem hafa reynt að gera sér það ljóst, hvaöa hætt ur stefndu að flokknum á hverjum tíma og hvernig átti að afstýra þeim. Það skal þeg ar viðurkennt, að margir hafa lagt fram miklu meiri vinnu en ég til þess að efla þennan ílokk og gera hann þaö, sem hann er. Nú biður sá stjórnmálamað ur um áheyrn Framsóknar- manna, sem mest hefir gert til þess aö koma Framsóknar- flokknum á kné, maðurinn, sem stjórnar hægri deild Al- þýðuflokksins og látlausum árásum hennar á Framsóknar flokkinn, maðurinn, sem hef- ir fanð þannig með sinn eig- inn flokk, að traust hans hefir stöðugt farið minnk- andi. — Nú kemur þessi stjórn málamaður til Framsóknar- manna, varar þá við ráðum (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.