Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 8. júni 1952.
126. blaS.
Þar sem Þorfinnur karlsefni horf-
ir til hafs og bíður siglingar
Hljómskálagarðurinn í Reykja'
vík er hin græna vin bæjarins
og vinsældir hans hafa verið
miklar frá upphafi. Þau tré, sem j
hafa verið gróðursett þar, eru
óðum að hækka og innan nokk- j
urra ára munu bæjarbúar geta
notið skjóls af þeim, auk þess
ánægjuauka, sem grænt og fag-
urt tré veitir hverju manns-
barni.
Eru stefnumótin hætt?
í ljóðum og sögum reyk-
vískra skáida eru stefnumótin
látin gerast í Hljómskálagarð-
inum, en hvort sem rómantík-
in er liðin undir lok eða ekki,
þá eru ekki sjáanleg dæmi þess,
að ungt fólk eigi þar stefnumót.
Hins vegar hefir garðurinn
öðru hiutverki að gegna, sem
ekki er síðra; þangað koma mæð
ur á sunnudögum með börn
sín, sem velta sér í grænu gras-
inu og skemmta sér konung-
lega.
Ævintýri að húsabaki við
Sóleyjargötu.
Þegar gengið er um garðinn
seint að kvöldi, sést hvar end-
urnar kúra í sefinu við tjarn-
arbakkana, eftir daglangt erf-
iði við mataröflun. Sumar
þeirra hafa brugðið sér alla
leið upp á bakkann og standa
þar á öðrum fæti og hafa stung
ið höfðinu í vænginn. En þrátt
fyrir þessa værð, eru þó alltaf
nokkrir nátthrafnar á reiki, er
setja svip sinn á kvöldið í Hljóm
skálagarðinum. Tveir steggir
ÚtvarpLð
Útvarpið í dag:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa
í Hallgrímskirkju (séra Sigur-
jón Árnason.) 12.15—13.15 Há-
degisútvarp. 14.00 Dagskrá sjó-
rnanna (útisamkoma við Austur-
völl). 15.15 Miðdegistónleikar
(plötur). 16.15 Fréttaútvarp til
íslendinga erlendis. 16.30 Veður'
íregnir. 18.30 Barnatími sjó-1
mannadagsins (Jón Oddgeir
Jónsson). 19.23 Veðurfregnir.
19.30 Erindi: Um dvalarheimili
aldraðra sjómanna (Sigurjón
Einarsson skipstjóri). 19.45 Aug
lýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20
Dagskrá sjómanna. 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.05 Dans-
lög: Útvarp frá dansleik sjó-
manna að Hótel Borg kl. 23.00
—24.00, — að öðru leyti útvarp
af hljómplötum. 01.00 Dágskrár ]
lok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- '
arinn Guðmundsson stjórnar.1
20.45 Um daginn og veginn (VU
hjálmur Þ. Gíslason skóla-,
stjóri). .-21.05 Einsöngur: Frú
Svava Þorbjarnardóttir syngur.
21.20 Dagskrá Kvenfélagasam-
bands íslands. 21.40 Búnaðar- ]
þáttur: Um lax- og súungsveiði'
(Ólafur Sigurðsson bóndi á
Hellulandi). 22.00 Fréttir og1
veðurfregnir. 22.10 „Leynifund
ur í Bagdad“, saga eftir Agöthu I
Christie (Hersteinn Pálsson rit- ]
stjóri). — XV. 22.30 Tónleikar.
23.00 Dagskrárlok.
Árnað heiila
Trúlofun:
Á hvítasunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún
Elín Hartmannsdóttir, Pálsson-
ar sundkennara, Ólafsfirði, og
Ásgeir Hólm Jónsson, rafvirkja
nemi, Fljótum, Skagafirði.
65 ára
verður í dag Stefán Árnason,
verzlunarmaður, Fálkagötu 9.
og ein önd taka sig með miklu
fjaðrafoki upp úr sefinu og
fljúga í ótal sveiflum og hringj-
um yfir á Sóleyjargötuna, og
hverfa þar að húsabaki. Það
er vor og hinir fríðu grænhöfð-
ar biðla ákaft til andarinnar á
fluginu, en öndin tekur enga
ákvörðun, áður en horfið er að
húsabaki. Og enginn er til frá-
sagnar um það, hvernig ástar-
ævintýrin enda, að húsabaki við
Sóleyjargötuna.
Heimiliserjur.
Meðan á þessu tilkomumikla
flugi stendur, fara fram hávær-
ar umræður í sefinu á milli
tveggja hjóna. Annar græn-
höfðinn hefir fengið ást á konu
hins, og það er eins og við mann
inn mælt, að kona ástfangna
grænhöfðans fer í fýlu með það
sama og þegir, en hin konan
veröur öskuvond og gengur að
þessum Don Juan með gapandi
gin, en hann baðar vængjunum
og rís upp í fulla hæð og sýnir
breiða bringu í öllum sínum
myndugleik. Við þennan gaura
gang vaknar hinn steggurinn,
sem er fremur lítill og pervisinn,
og honum blöskrar svo, að hann
færir sig á bak við konu sína
og sendir dónanum tóninn, en
þá snýr frúin sér að honum og
skyrpir fyrirlitlega, svo að hann
sér sinn kost vænstan að þegja.
Þegar hér er komið málinu,
heldur Don Juan, að nú séu all
ar leiðir færar, kona hans alveg
afskiptalaus um málið og mað-
ur elskunnar steinþagnaður, en
frúin er strangheiðarleg, og þeg
ar hann vill færa sig nær henni,
flýgur hún á hann og hrekur
hann út úr sefinu með óbóta-
skömmum. Kona Don Juans
drattast á eftir bónda sínum út
á vatnið og þau synda hlið við
hlið út með bakkanum.
Enginn svanasöngur.
Þetta kvöld halda álftirnar
sig úti á miðju vatni og stinga
öðru hvoru höfðinu undir vatns
skorpuna. Þær eru tígulegar, en
ósköp hljóðlátar og hafa ekki
upp söng eða annan gleðskap.
Kannske hefir hlaupið einhver
snurða á þráðinn, þegar frúin
vildi slást í fylgd lögreglumanns
ins, og kannske dreymir hana
ennþá um þá gylltu hnappa,
sem glóðu einn fagran dag á
barmi draumaprinsins.
Þorfinnur karlsefni horfir
til hafs.
Skipi er hrundið úr vör og nú
skal hafin sigling. Skipshöfnin
er einvalalið, hert í mannraun-
um og viturt vegna sífelldrar
nálægðar dauðans. Það glampar
á sverð og skildi, og skraut-
klæði fyrirmanna. Svo líða ald-
ir og á litlum hólma, umgirtum
sléttu vatni, sem speglar fjall
og hól, stendur Þorfinnur karls
efni og horfir til hafs. Hann er
ungur og tígulegur, með skjöld
spenntan á bak og hjálm á
höfði. Þeir, sem koma í Hljóm-
skálagarðihn, sjá að þar er fyrir
maður, ættmargur höfðingi,
sem vakir trúlega yfir velferð
fólks síns. Og einn dag skal haf
in sigling, það verður mikil sigl-
ing. —
Nú á dögum geta blind börn
víða um heim gengið í skóla
og lært margt. En þau geta ekki
gengið menntaleiðina eftir
venjulegum námsleiðum sjá-
andi barna. í dýrafræði er til
dæmis ekki hægt að notast við
myndabækur af dýrunum, held
ur verður að koma með dýrin
stoppuð af dýrasöfnum inn í
kennslustofuna. Hér sést blind
telpa læra um ljónið með því
að þreifa um það allt.
Friðrik Olafsson
(Framhald af 1. síðu.)
rikssonar, forseta skáksam-
bandsins, og Sigríðar Símon-
ardóttur. Ekki er að efa, að
margir Qiunu fagna þessum
sigri hans, því jafnframt því,
sem hann er vinsælasti skák-
maður okkar, er hann að allra
dómi einnig sá bezti, þótt ung-
ur sé að árum.
P E R L O N
Kvensokkar
Fyrsta sending komin til landsins.
Heildsölubirgðir — UPPSELDAR
PERLON sokkarnir verða til-sölu í flestum verzl-
unum nséstu daga.
AHar konur þekkja PERLON sokka af reynslu
eða afspurn, tryggið yður eitt par strax, eftir
nokkra daga verða sokkarnir vafalaust uppseldir
Kaupmenn og Kaupfélög
Vinsamlegast sendið okkur nú þegar pantanir
yðar til afgreiðslu af næstu sendingu.
PERLON kvensokkar
væntanlegir eftir nokkrar vikur.
:: Þórður Sveinsson & Co. h.f.::
REYKJAVÍK
Sendum uro allt land.
i
Olympíumótið í skák.
Eins og skýrt hefir verið frá
hér í blaðinu, hefir verið á-
kveðið að senda flokk skák-
| manna til Helsingfors í ggúst,
1 í sumar, til að keppa þar á'
1 móti, sem háð er í sambandi
' við Olympíuleikana. Sennilegt
er að þátttakendur íslands
þar verði Friðrik Ólafsson, I
Lárus Johnsen, Guðjón M. I
Sigurðsson og Sigurgeir Gísla-
son, en óákveðið er enn hver
! verður fararstjóri og eins hver
' verður varamaður sveitarinn-
ar.
I
Gróörastöðin Sæból
hefir eftirfarandi plöntur, fjörærar og einærar: Anen
monur, Auriklur, Apablóm, Ástarblóm, Höfuðklukkur,
Prímúlur, Riddaraspora, Bogemia, Lúpíur, Nellikur,
Stúdentanellikur, Næturfjólu, Prestakraga, Sporasóley,
Risavalmúa, Siberiskan valmúa, Fagurklukku, Ranic-
us, Jakobsstiga, Jarðarberjablómið, Gullhnappa
Kampanóla, Dagstjörnu, Kornblóm, Geum, Rramfræ,
Bóndarós, Alísur, Garðabrúður, Bóntenila, Humal,
Burnirót, Margarita, Kóngaljós, Austurlandfífill,
Jarðarber, Stjúpur, Bellisar, Fingurbjargi, — Önnur
sumarblóm eftir miðjan mánuðinn. Ennfremur mjög
fallegan Reynivið.
Sími 6990. — Klippið listann út og geymið.
VAV.^V/.VAV.V.V.'.V.'.VAVW.V.V.VW/.V.VV.WJ
IÞessar skrifstofuri
;■ annast undirbúning og fyrirgreiðslu í Reykjavik fyrir ;■
;| stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, I;
£ við forsetakjörið: í;
Gerist áskrifendnr að
ZJímanum
Áskrifínrtlml IJl
Fjórir í jeppa —
hernám Vínar á
kvikmynd
Nýja bíó er að byrja að sýna
kvikmynd, sem heitir Fjórir í
jeppa. Mynd þessi á sér all-1
sögulegan aðdraganda á vor- \
um dögum. Eins og kunnugt er j
hafa stórveldin fjögur hernáms
stjórn í Austurríki, og miðhluta
Vínar stjórna þau öll saman.1
Þar ekur herlögreglan um í
jeppum, og eru fjórir menn í
honum. Einn frá hverju stór-1
veldanna, og mun það vera eihi
staðurinn í heiminum, þar sem
stórveldin fjögur má sjá í ein- ]
um og sama jeppa. Nú hefir ver
ið gerð kvikmynd út af þessu
og er þar fléttað inn skemmti-
legri ástarsögu og atburðarás.
Myndin hefir vakið mikla at-
hygli, einkum vegna þess vanda
máls, sem hún fjallar um, hið
fjórskipta hernám Vínar.
■; Almenn skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags ■;
Reykjavíkur, Vonarstræti 4 II. hæð, sími 6784, ^
;I opin kl. 10—12 f.h. og 1—8 e.h. ;I
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu ;■
íj sími 7100 (5 línur) opin kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. I;
■; Aðstoð við utankjörstaðaatkvæðagreiðslu í síma I;
7104 frá kl. 10—12 f.h. og frá 2—6 og 8—10 e.h. í
I; !;
\ Skrifstofa Framsóknarflokksins, Edduhúsinu. sím \
•I ar 6066 og 5564, opin kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. ■:
«; ■*
;• Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar eru beðnir að ;■
;■ hafa samband við þessar skrifstofur. ;■
■! rl
.■.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V/.V.V.V/.V.V.V.V.’.V.V.VAW^
L O K y N
vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ] ]
ríkisins, Skólávörðustíg 12, gsamt Iðnaðar- og lyfjadeild, < >
, lokað frá mánudegi 7. júlí til mánudags 21. júlí n. k. é
- Munið! Aðalskrifstofan, Iönaðar- og lyfjadeild! ^
Virðingarfyllst
Áfengisverzlun ríkisins ;;
U, 1».. .V.7, A Jí-
J- f.'t' »•-• ft f
*x*%f*rf ‘jvS’á