Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 7
126. blað. TÍMIN'N, sunnudaginn 8. júní 1952. 7«. Frá kafi til keiba Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld til Norðurlanda. Esja var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Skjaldbrieð er á Austfjörðum á norðurleið. Þyr- 111 er norðanlands. Fiugferðir Loftleiðir: Hekla er í Stavanger. Úr ýmsum áttum Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Miðvikudaginn 4. júni land- “kiptiie'gir sTóöir‘höfðu ‘ vaxið afla sínum í Reykjavík. Voru á S'L an um 1,ÖL 100 þus' kr' það 180 tonn af saltfiski og tæp stofnsjóður félagsma-nna 13 tonn af lýsi. Lum 67Vz Þus- kr- AkveðiÖ var Skipið fór á saltfiskveiðar til að greiða félagsmönnum 3% Grænlands 5. þ.m. Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga var haldinn á Hvammstanga dagana 15.—17. þ. m. Fundinn sátu fulltrú- j ar frá 6 félagsdeildum auk félagsstjórnar, endurskoðenda og framkvæmdastjóra. Formaður félagsstjórnar, Skúli Guð- mundsson ,alþingismaður, setti fundinn og stjórnaði hon- um. Áður en gengið var til dagskrár minntist hann Jóns bónda Benediktssonar, Aðalbóli í Miðfirði, sem látist hafði síðan síðasti aðalfundur var haldinn. A s.l. ári hafði félagiö selt aðkeyptar vörur fyrir liðl. 5.9 millj. króna og var það veru- leg aukning frá árinu áður. Þá hafði félagið fengið greidd ar 414 millj. kr. fyrir afurðir í umboðssölu svo heildarvöru- salan var liðl. 10 millj. Ó- Flugfélag íslands: afslátt í viðskiptareikninga af ágóðaskyldri vöruúttekt þeirra árið 1951, en áður hafði í dag^ verður flogið til Akur- þeim verig greidd sama upp- eyrar og Vestmannaeyja. I,__... . . . ..„ ^ Á morgun verður flogið tll ,hæð 1 st°fnsJÓðsreikmnga. Akureyrar, Vestmannaeyja Seyð isfjarðar, Neskaupstaðar, ísa- Innstæður lækka. fjarðar, Vatneyrar, Kirkju bæj- j Félagsmenn og aðrir við- arklausturs, Fagurhólsmýrar, skiptamenn voru, eins og um langt árabil undanfarandi, skuldlausir við félagið, en inn stæður þeirra höfðu lækkað um liðl. 100 þús. krónur, enda mikið um byggingar- framkvæmdir á félagssvæð- inu og auk þess höfðu bænd- ur aukið bústofn sinn veru- lega, en þeir hafa verið að Þegar ég sá sýningu þá, er stækka sauðfjárbúin eftir nið listakonan frú Vigdís Kristjáns , urskurðinn 1947—’48. dóttir frá Korpólfsstöðum hélt | núna um páskaleytið í þjóðminja Bygging vörugeymsluhúss. Ilornafjarðar og Siglufjarðar. Sýning V igdísar Kristjánsdótíur safninu í Reykjavík, varð ég bæði hrifinn og hissa. Hrifinn af sýningunni, en liissa á því, að íslenzkir blaða- Þefir loforð fyrir fjárfesting- Fundurinn heimilaði félags stjórn að láta hefja byggingu vörugeymsluhúss, en fengist menn og listfræðingar skyldu j a-rleyfi fyrir því. Hefir félagið telja sig hafa ráð á því, að mikla þörf fyrir þessa bygg- gera sjálfum sér aðra eins glúffu j m8'u- Axel Guðmundsson, sem þá, að þegja gersamlega um bóndi í Valdarási og Eðvald jafn frábæra sýningu og þessa og er það miður vel gert gagn- vart almenningi að þegja ein- mitt þá, er tala skyldi. Um þessa Halldórsson, bóndi, Stöpum, áttu að ganga úr félagsstjórn, en voru báðir endurkosnir og endurskoðandi var endurkos- merku sýningu fékk almenning ,mn Halldór Jóhannsson, ur alls ekkert að vita, nema! Hvammstanga. Fulltrúar á auglýsingarnar, sem hann ekki! fun(Ii SÍS voru kosnir Karl tekur mark á, og svo skilgða I Hjálma-rBson og Halldór Jó- grein, sem Jón Þorleifsson skrif hannsson. aði í Mbl. síðasta dag sýningar- inuar_ .... .... . * hverju einasta litbrigði á vefn- Maður þurfti ek.ki lengi að|Um Qg útfæra syo vefnaðinn litast um a symngu frú Vigdisar sjálf Slikt er ekki nein flýtis til þess að sja, að hér var bein- eða flumbrulist> enda er eftir. imis um serstakan og merkan tekjan að þyí skapj glæsile lið 1 listþroun islendmga að óbrotgjörn ræða, og á ég þar ekki sízt við , góbelín málverk hennar. Þessi1 Nám heíir fru Vigdls stundað sýning var eiginlega ný opinber hiá ýmsum hél heima og síðast un í sinni grein bæði að því er 3 vetur á Listahaskolanum í snertir kunnáttu, hugmynda- Haupmarmahöfn hjá Kiæsten gnótt og ævintýralegan ljóma, Iversen prófessor, listmálara, og sem minnir helzt á litasymfóní- Góbelínvefnað lærði hún jöfn- ur Kjarvals I um höndum hjá bezta kennara Frú Vigdís þarf ekki að tjónk i Naupmannahöfn; Nrf ten.„Ivf ast við neinn afkáraskap eða IVorska fólklð (Framhald af 8. síðu.) hinn efnilegasti málari. Sýnir það sjö bæi í hvirfingu og eru hús öll mjög forn að sjá. Þá færði Jerdal Skógræktarfélag- inu fallega borðfánastöng með norskum fána frá Ungmenna- sambandi Noregs, og er gjöfin minjagripur um þessa för. Kristján Eldjárn, Ásgeir Hjartarson og Valtýr Stefáns- son þökkuðu gjafir þessar. Fékk nokkra íslenzka hrífuhausa. Sveinbjörn Jónsson bygg- ingameistari afhenti norska fólkinu gjafir nokkrar en kvaðst þvi miður ekki geta gefið hverjum og einum gjöf, því að þátttakendur væru svo margir, en til þess langaði sig mest. Yngsti þátttakandin í förinni, 17 ára stúlka, fékk fall ega skál, með sælgæti, en elzta þátttakandanum, Olav Radge, gaf hann nokkra hrífuhausa úr alumininum, eins og hér hafa verið mikið notaðir en eru óþekktir í Noregi. Ungu hjónunum, sem eru í, brúðkaupsför í þessari skógræktarför gaf hann eir- kolu og frú E*athen, konu Bathens skógræktarstjóra, gaf hann sams konar ljósfæri. Fararsjóranum gaf hann ís- lenzka fánastöng. Þegar boröhaldinu var lok- ið, var stiginn dans og dösn- uðu Norðmenn þá þjóðdansa og Gudleik Kirkevoll lék á fiðlu sína. Skemmtu menn sér vel fram yfir miðnætti. j Þvottapottar j 70 lítra á kr. 810,00. 90 lítra á kr. 965.00. I Sendum gegn póstkröfu. | | Helgri Magnússon &' Co. I I Hafnarstræti 19. Sími 3184. | 5 = aiiiiiiiiiniliiiiiiiiiliMiHiniiiiMiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiy miiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu I Gaberdine i Kvendragtir 12 litir, mörg snið. Karlmannaföt, ljós og dökk. Drengrjajakkaföt frá 7—14 ára. Matrósaföt frá 3—8 ára. Pin up heimapermanent. Verð f kr. 40.00. Sendum gegn póstkröfu | Island - Norge! 1 Norskt fólk á öllum aldri | | óskar eftir bréfavinum á I I fslandi. Hjá okkur getið þér | | eignazt bréfavini hérlendis | | og erlendis. — Skrifið eftir 1 I upplýsingum. E** ÐR.flAKlÚBBUR.INN^f)Í |LSLAN »IA| I Reykjavik. 1 «llllllllttlltllllllllllllllMIMMMMIIMIIMMIMIII».«v»w~^MIll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIII8IIIIIIIIII*IIIIIIIIIII^«IIIIIIIIII9«JI ) Hefifyrir- ( iiggjandi [hnakka með tré og skíða- | fvirkjun. Einnig beisli með | fsilfurstöngum. | Póstsent á kröfu. | Gunnar Þorg.eirsson i Óðinsgötu 17, Reykjavík § 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111« TENGILL H.F. Ueiði tíí Kleppsvef Sími MSM annast nverskonar r\flagn- lr og viðgerðir svo sem: Verl tmlðjulagmr, húsalagnli sklpalagntr ásamt viðgerðiur og uppsetningu & mótorum rontgentækjum og heixnili*- rélum gervifrumleik. Skáldlegt hug- sen hafði sérstakt álit á verk- um Vigdísar bæði skólamyndum myndaflug virðist henni vera svo og s)álfstæðum myndum henn- í blóð borið og tiltækt, að ekki ar og sýndi hær mörgum- sem þarf að grípa til neinna örþrifa- fyrirmyndir skólans °S nemand ráða I ans. Þess má einnig geta hér ' Það er ekki að ófyrirsynju að að þeir. Einar Jónsson mynd- Vigdís heldur nú sínar frumsýn höSSvari- Jóhannes Kjarval og ingar. Listaverk hennar, teikn- Guðmundur Einarsson frá Mið- uð, máluð og ofin eru undirbúin dal höfðu allir farið hrifning- með miklum og langvarandi lær arurðum um sýningu Vigdísar í dómi, þó að slitróttur væri, auk V01' Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavík CtbreifSið Túu^iid. 1 Vesturgötu 12. - Sími 3570. | * " iMMMIMIIIIIMIIIIIIIIMMIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIMIIIIIIMIMMIMI Til sölu [ Pr jónavél | | sem ný númer 5, 100 nála á | | hliö, með öllu tilheyrandi. | I Prjónastofan VESTA h.f. i 1 Laugaveg 40. i MlMMIIMIMIIMIIlllll IIIIIIIIMIMIIM1111111*«.Illl II llllllllllll Teikni- | kennaranám ( I Kennsla í teiknikennara- ] | deild Handíða- og myndlista \ I skólans hefst 1. október n. k. f 1 Umsóknir afhendist fyrir ; I 15. ágúst. — Inntökuskil- 1 = yrði: Almennt kennarapróf I | eða stúdentspróf. Lúðvig Guð'minulsson. j 5 5 ItllllllMlllllllllllllltlllllimiltlllMMIMMIMIMMIMMMMMII • » | Bókin | Verldeg sjóvinna | 1 er góð bók fyrir þá, sem hafa \ | með skip og útveg að gera. É I Hafið hana við hendina. MllllllllllllllllllllilMIIIIMIIIMIIIIMIIlMIIIIIIIIMMMMMllll „HEKLA" fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld til Norðurlanda. Farþegar, þurfa að vera mættir í ollskýl • inu á hafnarbakkanum kl. ’ 22,45. j Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur og Grund- arfjarðar á morgun. þess, sem sérstæð og áleitin list gáfa leynir sér ekki í verkum synínsum á hennar. 1 1949 3 myndir, Frú Vigdís hefir tekið þátt í Charlottenborg og 5 myndir Eitthvað litils háttar mun haf a haföi.hún á Norrænu sýning- verið gert af Góbelínvefnaði hér unni 1 Helsingfors 1950. á landi áður, en frú Vigdís er : Nú eiSa Sunnlendingar von á mér vitanlega fullkominn braut hinni ágætu sýnineu hennar 1 ryðjandi í því að skapa sjálf Hveragerði og á Selfossi. fyrirmyndirnar, teikna fyrir. Ríkarður Jónsson. Utför INGIBJARGAR KRISTMUNDSDOTTUR frá Sveinskoti við Hafnarfjörð, seni andaðist að hjúkr- unarheimilinu Grund V júní síðastliðinn, hefst nieð bæn þaðan mánudaginn 9. júní næstkomandi, kl. 1,15. Jarðsett verður frá Hafnarfjarðarkirkju og hefst at- höfnin þar kl. 2. Ásgeir G. Stefánsson. Gaberdíne Sportjakkar væntanlegir. Últíma Laugaveg 20. uiniiMiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmiiM«nMti virnn imnmimiiimmmimniiiiininiimtmimt»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.