Tíminn - 08.06.1952, Blaðsíða 6
• ' i » . ; - »
TIMINN, sunnudaginn 8.- júní 1952.
126: blað.
V
Konur eru
varasamar
(Beware of Blondíe)
Bfáðfyndin gamanmynd, er
i sýnir að enginn má við klæj-
i um konunnar.
Penny Singleton
Artur Lake
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smámyndasafn
\ Sýnd kl. 3.
NYJA BIO
Fjórir í feppa
(Four in a Jeep)
: Spennandi og stórfróðleg j
j mynd, sem vakið hefir heims j
j athygli, og fjallar um vanda
j mál hins fjórskipta hernáms i
i Vínarborgar. í myndinni er i
i töluö enska, franska, þýzka
i og rússneska, en skýringar- i
i textar eru danskir.
Aðalhlutverk:
Ralph Meeker
Viveca Lindfors
Sýnd ki, 5, og 9._i
Konunyur
flahharanna
i Bráðskemmtileg syrpa af j
i gömlum Caplin myndum auk j
i þess Litli apinn sem kúreki j
i o. fl.
Sýnd kl. 3 og 7.
Sala hefst kl. 1 e. h.
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
I ríki undir-
djjúpanna
(Under Sea Kingdom)
Síðari hluti.
Ákaflega spennandi og við- j
burðarik ný amecísk kvik- i
mynd um hið æi intýralega j
sokkna Atlantis.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síirii 9184.
í ríki undir-
djúpanna
Fyrri hluti.
Sýnd kl. 3 og 5.
HAFNARBIÓ
tflS
ÞJÖDLEIKHÚSID
*
9)
Brúðuheimilið“
eftir Henrik Ibsen
i Tore Segelcke annast leik- j
i stjórn og fer með aðalhlut- j
i verkið sem gestur Þjóðleik- j
i hússins. j
Sýning sunnud. kl. 20.00. j
Uppselt.
i Næsta sýning miðvikudag i
kl. 20,00.
j Aðgöngumiðasalan opin alla j
j virka daga kl. 13,15 til 20,00. j
; Sunnudaga kl. 11—20. Tekið ;
j á móti pöntunum. Sími 80000 j
»»»»»»»»»»»^ j
Austurbæjarbíó
„Þú ert ástin
mín ein“
(My dream is yours)
j Bráðskemmtileg og f jörug, ný j
j amerísk söngvamynd í eðli- j
j legum litum.
Aðalhlutverk:
j Hin vinsæla söngstjarna:
Doris Day,
Jack Carson.
■ Sýnd kl. 5, 7 og 9, j
Fuzzy siyrar
j Mjög spennandi ný amerlsk j
j kúrekamynd.
Buster Crabbe
j og grínkgrlinn
„Fuzzy“.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBIÓ
= = V_
Koparnáman
(Copper Canyon)
i Afarspennandi og viðburða-
j rik mynd í eðlilegum litum.
Ray Mdland
Hedy Lamarr
Mc Donald Carey
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
A = =
Sekur eöa sýkn
(Murder without Crime) j
j Spennándi og sérkennileg ný j
j kvikmynd, frábærilega vel j
j leikin og mjög óvenjuleg að j
i efni til. j
Dennis Price
Derer Farr
Joan Dowling
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\ Lltill strokumaðm* 1
(My Dog Shep)
j Hin hugnæma og afar vin-1
[ sæla unglirigamynd.
Sýnd kl. 3. jj
Sala hefst kl. 1 e. h.
Mtidumc Bovary
MGM-stórmynd af hinni i
frægu og djörfu skáldsögu i
Gustave Flauberts.
Jennifer Jones,
James Mason,
Van Hefiin,
Louis Jourdan.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Við siylum
j Skemmtileg mynd um lang-
i ferð drengja með norska j
j skólasllipinu „Christian i
; Radich“. ,
Sýnd kl. 3 og 5.
TRIPOLI-BIO
H | =
ELDURINN(
j gerlr ekk< boð á nndan »ér. |
Þeir, sem era hyggnlr,
tryggja strax hjá
SAMVINHUTRYG6IN6UM I
Forsetakjörið enn —
(FTamhald af 5. síðu.)
forvígismanna flokksins, að-
állega eins, og biður þá um
leið -aö hjálpa til að lyfta ein-
um aðalandstæðingi flokks -
ins upp í æðsta valdasess á
íslandi.
Ég skal engu um það spá,
hve margir verða við bón Ásg'.
Ásgeirssonar og fara að ráð-
um hans. Það ákveða þeir
sjálfir og úrsiitanna er ekki
langt að bíða. En ef ráðxn,
sem Alþýðublaðið og Ásg. Ás-
geirsson gefa Framsóknar-
ílokknum nú eru heillaráð, þá
er það að minnsta kosti í!
fyrsta skipti um langt skeið, j
sem Framsóknarmenn verða
siíks aðnjótandi úr þeim átt.
uiiuniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittin
Vicki Baum:
"V = =
Gnll og silf urmunir |
j Trúlofunarhringar, stein- j
j hringar, hálsmen, armbönd |
; o.fl. Sendum gegn póstkröfu. i
GULLSMIÐIR
| Steinþór og Jóhannes, |
Laugaveg 47.
“ 9
xaiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiitiiiiiii
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllBIVIIIItllllllAIIIIIIIIIIIIIIV
= = =
= = Miele þvottavélin hefir farið 1
i | sigurför um landið. — Hana í
i | er hægt að fá fyrir riðstraum |
i | eða jafnstraum. 220 volt; 110 i
| | volt; 32 volt með eða án suðu i
| 1 tækja. |
| | Véla og raftækjaverzlunin i
| | Bankatræti 10. Sími 2852. |
| | Tryggvagötu 23. Sími 81279. jj
= •IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllMI
Frægðarbraut Dóru Hart
19. DAGUR
maður með yfirskegg blés í lúður, sem hann hafði búið sér til úr
pappír, og hann var kynntur henni. Pascal hét hann. Henni varð
síðar ljóst, að hann var byggingameistari sá, sem byggt hafði
húsið. Henni fannst það kynlegt, því að Pascal var ungur, en
húsið var gamalt að sjá.
Svo komu tvær ungar stúlkur í ljós, og Pascal kynnti þær
Micky og Ducky. Micky var mjög Ijóshærð, en Ducky svört á brún
og brá. Þær litu snöggt og rannsakandi á Dóru og verðlögðu kjól-
inn hennar. Mickey hi-ópaði upp yfir sig, að Ducky væri falleg
stúlka, og vonandi fyndist emhver laus og liðugur pipai-sveinn
handa henni. „Já, eða konulaus eiginmaður“, skaut Ducky inn í.
„Franklin O. Bryant hefir svarið þess dýran eið að lifa hreinlífi
meðan konan er fjarri“, ságði Paseal með uppgerðar alvöru.
„Eruð þið ekki full“? sagði Franklin án allrar ásökunar. Skýin
huldu nú himininn og vindsveipur fór yfir. Þau gengu öll inn í
húsið og að framdyrunum. Tveir vagnar óku í hlað í sama bili.
Þrjú pör komu út úr vögnunum og að síðustu einn karlmaður.
„Hann er handa Ducky“, sagði Franklin og ýtti honum til
hennar. Ducký hei-pti varirnar.
„Ég hafði nú búizt við einhverju betra“, sagði hún lágt og
leit fast á Franklin.
„Já, ég er trúlofaður þessari stúlku“, sagði Franklin hátt og
dró Dóru að sér. Aftur var hún virt og metin frá hvirfli til ilja,
og reiðin blossaði upp í henni. Hún var þó af góðri fjölskyldu konrP-
in. Faðir hennar hafði verið læknir í Bingham, og þótt hún hefði
oftast gleymt honum í iðu New York stóð hann henni nú ljóslif-
andi fyrir hugskotssjónum meðal þessa hégómagjarna fólks.
„Viltu ekki fara upp í hei-bergi þitt og búa þig áður en við
setjumst að kvöldverði"? spurði Franklin. Hann hafði þessa síð-
ustu viku lært að sjá það á fasi hennar, hversu henni var vant,
og var orðmn engu óhræddari við hana en konu síria. Dóra kink-
aði þakklát kolli. Hún tók eftir því með ótta í hug, að hinir gest-
irnir höfðu með nokkrum hætti hlekkjað þau Franklin saman.
1 dyrunum sneri hún sér við og leit á stúlkurnar tvær sama virð-
andi augnaráðinu, sem þær höfðu litið á hana. Þær voru enn
ver klæddar en hún, og hún sannfærðist um það með gleði. Þær
voru klæddar blússu og pilsi, en hún var þó í tízkukjól, sem.
hafði kostáð 16 dollara.
„Á ég að sýna ungfrúnni herbergið"? sagði þjónninn við hlið
hennar. Hann var svolítið haltur, og Dóra gekk á eftir honum upp
á næstu hæð. Hann opnaði dyr, og lét hana ganga inn. Dóra sá
þegar, að hræðilegir atburðir höfðu skeð. Þjónninn hafði opnáð
tösku hennar og tekið upp úr henni náttkjólinn, slopp og snyrti-
tæki. Nú vissi hann, hve fátæk hún var, og hvert erindi hennar
hingað hafði verið. Hann hafði breitt náttkjólinn á rúmið.
Þjónninn hafði gengið út þegar aftur, og Dóra stóð hrædd og
ráövillt á miðju gólfi og horfði á náttkjólinn. Hún blygðaðist
sín mjög. Hún var vönust þvi að sofa nakin milli lakanna. Það
var bezt og kom engum við. Hún hugsaði til þess með skelfingu,
hvernig þjónustufólkið í þessu húsi hafði búið allt undir nóttina
1 | j:::i
=
AUSTI
y
uiiiMiiiiiiiiniiHUiiiiiiiiiifiiMMiiiutiiiuum
| Ma&urinn frá «- [
þekktu reiki-
stjörnunni
| (The Man From Planet X) I
Sérstaklega spennandi ný, f
1 amerísk kvikmynd um yfir-4
| vofandí innrás á jörðina frá I
1 óþekktri reikistjörnu.
Robert Clarke,
Margaret Field,
Reymond Bond.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
íiiutiiltiniiiiitiiiinti ii, ii, miiummminiw, iiniimiiut
2 og 5 tonna vörnbifreiðar
Reynslan hefir sannað styrkleika og öryggi AUSTIN vörubifreiðarinnar. — Hina
endurbættu AUSTIN vörubifreið er hægt að fá með tvöföldu drifi og dieselvél.
Þér getið treyst AUSTIN
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ
Garðar Gíslason h.f.
Reykjavlk