Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 1
a». Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ftéttaritstjórl: Jón Helgason Ótgeíandl: Framsóknarflokkurinn — Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 86. árgangnr. Reykjavík, miðvikudaginn 9. júlí 1952. 151. blað. Stöpuli fellur undan nýrri brú yfir Rauðá í S.-Þing. ÁiotlíinarbíM, er ckki vissi nm skemnuliru- ar nk á bnina þannig og skcmmilist nokkuð Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. í gær sprakk brúarstöpull fram á lítilii brú yfir Rauðá, sem er vestan í Fljótsheiðinni rétt neðan við bæinn Ingj- aldsstaði, og var brúin ófær yfiríerðar í gær. Munaði minnstu að þar yrði stórslys í gæx-, er stór bifreið kom þar án þess aö vita um skemmdirnar. Allmörg skip fengu sæmileg köst við Langanes UtSit fyrir að í Skagafirði fari í eyði Á annað liimdraði fjár g'anga í oynni í sumar Hinu 30 ára gamla meti Jóns Kaldals í 5000 m. hnekkt Á meistaramóti Reykjavík- ur í gærkvcldi var sett nýtt íslandsmet i 5000 m. hlaupi. Brú þessi er aðeins þriggja ára gömul, steypt. Austan ár- innar tekur þegar við af brúnni allbrött brekka upp á heiðina. Þarna við brúarstöpul inn að austan hafði áin grafið frá uppfyllingu í fyrra. Nú brotnaði stöpullinn fram og féll í tveim hlutum fram í ána, en stöpulvængirnir sátu kyrrir, og hékk brúin sjálf uppi á hornum þeii’ra. Mun Frá fréttarítara Tímaiis á Hofsósi. I gær varð nokkurrar síld , . . _.. . . ar vart elnkum við Langanes AUt utl,t er nu fynr að buskaP verðl hætt 1 Malmey 1 Skaga“ og munu allmörg skip hafa firði °S að eyjan leggist í eyði. I Málmey hefir alltaf verið búið fengið sæmileg köst. Ingvar öðru hvoru, enda er þar mjög gott undir bú, en hins vegar Guðjónsson fékk 500 mála er lendi'ngaraðstaðan við eyna mjög slæm. kast út af Skoruvík á Langa- nesi í gærmorgun og var á Eins og kunnugt er, þá ir vitans verið gætt úr landi leið til Sigluf jarðar ír.eð það brunnu bæjarhúsin i Málmey og mun nú það fyrirkomulag í gærkveldi. Ei'nnig fékk am jólaleytið síðastliðinn vet- upptekið á ný. Akraborg um G00 mál í tveim ur, en þá bjuggu þar bænd- köstum við Svínalækjar- urnir Erlendur Erlendsson og Lágt vátryggt. Ibúðarhúsin voru lágt vá- tryggð og nægir vátryggingar féð hvergi til að koma þar upp Metið setti Kristján Jóhanns-'stöpullinn lítt hafa verið son frá. Í.R., og hnekkti hann j tengdur vængjunum eða hinu þrjátíu ára gamla meti.brúnni með járnum. Jóns Kaldals, sem Jón setti í j Danmorku árið 1922 og hljóp .Tveggja metra skarð. á 15,20,0 mín. en met Kaldals j Þegar þessi fimm metra hái var 15,23,0 mín. Millitímar j stöpull féll fram myndaðist hjá Kristjáni voru 1500 m. 4, 27,0 mín., 3000 m. 9,08,5 mín. Kristján Jchannsson er frá Eyjafirði. Met Kaldals var elzta íslandsmetið í frjálsum íþróttum. V öruskipta jö f nuð- uriim er óhagstæðui um 217.605 þús. kr. Samkvæmt frétt frá Hag- stofu íslands, þá hefir heild- arútflutningurinn numið 244, 920 þús. kr. frá áramótum, en á sama tíma í fyrra nam hann 281,675 þús. kr. í júní í fyrra nam útflutningurinn 34,639 þús. kr., en í ár ekki nema 15.641 þús. kr. Frá ára- mótum nemur innflutningur- inn 462.525 þús. kr. í ár, en í fyrra var hann 423.120 þús. kr. og þá var vöruskiptajöfn- uðurinn óhagstæður um 141, 445 þús. kr., en það sem af er árinu í ár, er hann óhagstæð- ur um 217.605 þús. kr. í júní í ár nernur innflutníngurinn 81.967 þús. kr., en í júní í fyrra nam hann 123.530 þús. krónum. Féll af hestbaki og handleggslirotnaði Frá fréttaritara Tímans að Varmalæk í Skagafnði. Nýlega varð það slvs að Daufá í Lýtingsstaðahrepp í Skagafirði, að átta ára gam- tveggja metra breitt niðurfah eða skarð milli UDpfyllingar og brúar. Áin var ekki í vexti og hefir ekki grafið frá stöpl- inum svo sjáanlegt sé, og er þetta kynlegt um svo nýja brú. Vissi ekki xxm skemmdirnar. Fyrir hádegi í gær kom stór áætlunarbifreið með fólk aust an yfir Fljótsheiði og vissi bíl stjórinn ekki um skemmdir þær, sem orðnar voru á (Framh. á 7. siðu). tanga og Bjiirgvin frá Dal- Þormóður Guðlaugsson. vík 250 tunnur og Vonin frá Ákureyri 200 tunnur. Nokkur Fé í eyjunni í sumar fleíri sk'iþ höfðu fengið sæmi í sumar er á annað hundrað nýju íbúðarhúsi, en nýtt íbúð leg köst, en ekki fyllilega vit fjár i eyjunni, eign þeirra Er- arhús þar mundi kosta 400— að um, hver þau voru. lends og Þormóðs og fóru þeir 500 þúsund krónur. Ekki hefir Nanna, sem kom með síld í fyrradag út í eyjuna til að heldur verið veitt fé til endur til Sigluf jarðar í fyrrakvöld, rýja það, en þeir eru báðir bú byggingar í fjárlögum. fór út í fyrrinótt og í gær- settir í landi, Þormóður á Hofs' ___________________________ rnorgun fékk hun Í00 mála ós, en Erlendur hefir dvalið í kast við Grímsey. Allmikið er Reykjavík í vor og sumar. sagt þar af rauðátu núna. Nanna fór með þessa síld til frystingar í ólafsfirði. , verði byggt j Málmey á næst- j ............................;unni. Málmey er vitajörð og hafa bændur þar gætt vitansj gegn afgjaldslausum ábúnaðij á jörðunni. Þegar ekki hefir fengizt ábúandi á jörðina, hef Ekki byggt á næstunni. Allt útlit er fyrir að ekkij Sumarslátrun hrossa hafin á Akureyri Hrasaði og mjaðmar brotnaði Frá fi'éttaritara Tímans að Varmalæk í Skagafirðý Nýlega varð það slys að Svartárdal í Skagafirði, að gömul kona, Björg Einars- dóttir, er var að störfum í eld húsi, hrasaði og féll á gólfið með þeim afleiðingum, að hún mjaðmarbrotnaði. — Líðan Bjargar mun vera sæmi leg eftir atvikum. Björg er áttatíu og sex ára að aldri. Ferðir Ferðaskrif- stofunnar um helg- ina Um næstu helgi efnir Ferða skrifstofan til ýmissa ferða: Á laugardag verður farið í 4 daga ferð um Dali og Barða strönd og Skarðsströnd. Sama dag verður farið i Þórsmörk og tekur ferðin 3 daga, en kostur er að dvelja viku milli ferða. Þá verður farið að Gullfossi og Geysi á sunnudag og einn- Frá fréttaritara Tímans að Varmalæk í Skagafirði. Sumarslátrun hrossa hefst nú með fyri'a móti og voru 30—40 hross rekin héðan úr Skagafirði til slátrunar á Ak- ureyri, eru það fyrstu hross- in, sem slátrað verður á veg- um Hrossasölusamlagsins á þesu sumri, Eins og að und- anförnu, sér Jóhann Magnús son frá Mælifellsá um kaup á hrossum fyrir samlagið á fé- lagssvæði þess, e'n það er I Skagafirði og Húnavatnssýsl- um. — Um Kjöl, í Surts- helli og Þórsmörk i' i Ársþing landssamb. hesta- mannafélaga aðSauðárkróki Vilja trysíííja rekstni* hrossaræktar- húsins að Kirkjubæ á Rangárvöllam Landssamband hestamannafélaga hélt ái-sþing sitt Sanðárkróki, dagana 4. og 5. þ.m. Þingiö sátu fulltrúar frá tjöldum. tólf hestamannafélögum víðsvegar af landinu. i Handf venju og verður roið kl. 14.00 laugardag og ekið að Geysi Formaður landssabandsins, Á fundinum var-kosin nefnd, a laugardag og kl. 15.00 á og Gullfossi, þaðan upp að Steindór Gestsson á Hæli sem mun hefja athugun á sunnudag. Hvítárvatni og til Kerlingar- minntist strax i upphafi bví. hvernis bezt voröi t,rvcrp-«! fjalla og gist þar. 1 Sunnudag 13. júlí: Fyrri hluta dagsins verður varið til Um síðustu helgi voru farn ar margar ferðir á vegum Or- ig í hringferð um Þingvelli — i0f og Guðmundar Jónasson- Sog — Hveragerði — Krísuvík.' ar, m. a. um Kaldadal, Uxa- Þá verður og farið um Uxa- hryggi og i Landmannalaugar. hryggi til Hreðavatns kl. 1,00 á laugardag og til baka á Ffmm daga ferð um Kjöl. sunnudag kl. 5.00. Gefinn verð | Um næstu helgi eru áætlað ur kostur á að dvelja lengur, ar 3 ferðir. Má þar fyrst nefna á ef fólk óskar. Legið verður í fimm daga ferð norður Kj'öl. Lagt verður af stað frá ferða Handfæraveiðar verða að skrifstofunni Orlof kl. 14,00 á ;rax i upphafi því, hvernig bezt verði tryggð j tveggja ágætra manna, sem áframhaldandi starfsemi' staðið höfðu í fylkingar- hrossaræktarbúsins, sem Egg- hí'jósti um stofnun og fram- ert heitinn Jónsson hafði kom gang sambandsins, en látte'fc iö upp aö Kirkjubæ á Rang- höfðu á árinu, þeirra Eggerts árvöilum. Jónsso’nar frá Nautábúi og Næsta sambandsþing Sólmundar Einarssonar. —- Minntust fundarmenn þeirra að Selfossi. með því að rísa úr sætum. Rauði dómprófastur ;inn viínar um sýklahernað Hewlett Johnson, „rauði Hestaræktarbúið. Að lokinni athugun kjör- bréfa var tekið til fundar- all drengur féll af hestbaki starfa. Fundarstjórar voru Næsta sumar er ákveðið Stjórn sambandsins var öll dómprófasturinn“ á Kantara endurkosin, en hana skipa: ,borg, sem nýkominn er heim Steinþór Gestsson á Hæli, j úr för um Kína, hefir lýst því Ari Guðmundsson í Borgar- yfir, að hann telji sýklahern- nesi og Pálmi Jónsson i Rvík. |aö Bandaríkjamanna í Kóreu gönguferða í fjöllin, en um kvöldið verður haldið norður til Hveravalla og gist. » Mánudaginri 14. júií: Ekið í Þjófadali og gengið á Oddnýj (Framh. á 7. sí3u> Maður fóthrotnar I gær varð slys á Hofsvalla- götu á milli Reynimels og að ' staöreynd og kveðst hafa með Grenimels. Maður að nafni og handleggsbrotnaði. Dreng Sigurður Sigurðsson, sýslu- halda sambandsþing að Sel-jferðis fullar sannanir fyrir' Guðmundur Ólafsson, Greni- urinn er úr kaupstað og þvi maður og Jón Jónsson bóndi fossi, en landsmót, svipað og,því. Hafi sér gefizt færi á að mel 35, varð fyrir dráttarvagni óvanur hestum og mun það á Hofi, en ritarar Aiú Guð- það, sem haldið var að Þing-|koma á þi'já staði, þar sem frá Eimskip og fótbrotnaði á hafa valdið mestu um þetta óhapp. mundsson í Borgarnesi og Har aldur Árnason á Sjávarborg. völlum, er fyrirhugað að i sýklasprengjum hafi verið halda á Akureyri, árið 1954. [varpað í Mansjúríu. hægra fæti. Guðmundur var fluttur í Landsspítalann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.