Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 3
151. blað. TÍMINN, miffvikudaginn S. jú!í 1952. Mathías setti nýtt! heirasmet í tugþraut Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn, voru taldar rniklar líkur til þess, að Bob Mathias myndi setja nýtt heimsmet í tugþraut, en blað iö hafði þá frétt um árang- ur hans í sj ö greinum. Mathias tókst ekki síður upp í þeim þremur greinum, sem eftir voru þá. Hann stökk 3,74 m. í stangarstökki, kastaði spjóti 59,07 m. og hljóp 1500 m. á 4:55,3 mín. Samtals hlaut hann því 7825 stig, en keppt var eftir nýju stigatöflunni, en eldra metið sem hann átti sjálfur var 7444 stig. Eftir finnsku stigatöflunni hlaut hann 8312 stig, en eldra heims metið eftir þeirri töflu var 8042 stig. Eftir þennan árang ur hj á Mathias þarf enginn að efast um, hver verður ólympískur meistari í þessari grein í Helsingfors. Næstir á eftir Mathias á meistaramótinu ui'ðu -Milt Campell með 7055 stig, en hann er aðeins 18 ára, og Floyd Simmons með 6804 stig. Þessir menn munu keppa fyr- . ir USA á Ólympíuleikunum. ! Mathias er nú 21 árs gam-; all og hefir. verið bezti tug- j þrautarmaður heimsins und-! anfarin fjögur ár. Fyrir tveimur 'árum bætti hann' heimsmet landa síns, Glenn1 Morris, frá Ólympíuleikunum 1936, en það var í þriðja sinn, sem Morris keppti í tugþraut, og gekk hann þó ekki heihj til leiks, og nokkru síðar urðu1 meiðsli hans svo alvarleg, að hann varð að hætta keppni. j Nokkur tortryggni gerði, vart við sig eftir að Mathiasj bætti met Morris og voru ekki allir á eitt sáttir með það. En' nú hefir Mathias aftur á móti j tekið af allan vafa. Hann' hafði þegar bætt sitt eldra' met eftir níu greinar og haföi j ■efni á því að taka 1500 m. ró-; lega. En hann gerði það ekki , og lagði sig þar allan fram og náði einum bezta árangri sín- j um í þeirri grein, 4:55,3 mín., en fyrir þaö hlaut hann 294 stig. Arangur hans í tugþraut- 15,21 m., hástökk 1,90 m. og 400 m. hlaup 50,8, 110 m. grindahlaup 14,6 sek., kringlu kast 48,14 m., en árangurinn í þremur síðustu greinum er gefinn hér aö framan. Vegna þess, að frétt þessi er ekki samhljóða fréttum þeim, sem komið hafa í Morgunblað inu og Ríkisútvarpinu, skal það tekiö fram, aö hér er far- ið eftir danska blaðinu Póli- tiken, sem mér hefir alltaf fundizt mjög áreiðanlegt í íþróttaflutningi sínum, og eins er hún samhljóða því, er Keflavíkurútvarpið skýrði frá í sambandi við tugþraut- arkeppnina. HS. Heinrich meistari í stangar- stökki. En það eru fleiri en Banda- ríkjamennirnir, sem líklegir eru til að vinna góð afrek í tugþrautinni. Evrópumeistar- inn franski, Ignace Heinrich, virðist nú vera betri en nokkru sinni fyrr og á franska meistaramótinu sigr- aði hann í tveimur greinum, stangarstökki og 110 m. grindahlaupi, sem hann hljóp á 14,7. Hins vegar stökk hann 4 m.. í stangarstökki, og er þaö bezti árangur hans í þeirri grein. Þess má geta, aö franski methafinn í stangarst. Sillon, bætti nýlegá metiö i (Framhald á 7, tíðuD ynnar Vðitið henni það öryggi? sem felst í iíftryggingu ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. AUSTURSTRÆTI 10 U- i\. Ji: ♦ 4* ♦ «• ♦4- ©<• ::: ♦<• E ♦ 4’ ♦«• ♦♦• ♦<• 1 |i: ♦♦• ♦<• ♦<> ♦«• «: ::: i I ::: ♦«• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«»♦♦♦«♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦■*♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦• —t-—♦♦♦•♦♦♦♦• • - -.................— •* ♦«♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ••♦•« »♦*♦•»•*« *♦»♦»»•♦**♦•♦♦►♦♦♦ ? ♦*••♦«■ •* <.«♦*♦•♦«•• Húnvetninga 21. og 22. júní 1352. Við kcmum að sunnan einn sumardag og settumst við Þórdísarhól. Það var logn um Flóðið og landið hló í ljósi írá Jónsvöku sól. Já, íslenzki fáninn var hafinn að hún og hver einn til starfa bjóst, | að leggja hungrandi lítil börn á líknandi móður brjóst. Urn hólana andaði himneskur ! blær svo hneigðu sig blómin á grund.' En svanir á Flóðimi syntu í ró ' og sungu um Þórdísarlund. Og Jörundur Ásmundar talaði til: „Sko, takt’ eftir hvað er að ske, við Þóidísarlækinn er einhver að á þar Ingimund gamla ég sé. Nú fæðist hún aftur hún Þórdís mín þar, og þá skaltu sjá hvernig. fer, . að dalurinn fríkkar og grænkar okkrar ályktanir ICve réttindafélags Éslan ii' Ilér fara á eítir ályktanir lands íundar Kvenréttindaíélags ís- lands í áfengis- og barnavernd- armálum: Áfengismál: 1. Fundurinn skorar á'Albingi og ríkisstjórn að taka upp sám- vinnu við bæjarstjórn Reykjavík ur um að koma í Reykjavík upp hjálparstöð fyrir drykkjusjúkt íólk, með aðgangi að sjúkraliús- vist. Ennfremur -aö koma sem íyrs.t upp hælum fyrir þá sjúkl- inga, karla og konur, sem að dómi þeirra lækna, er sjá um hjálparstöðina, þurfa nauðsyn- lega hælisvistar við. 2. Fundurinn beinir þeirri á- skcrun til ríkisstjórnar Islands # " cg grær og gæfan mun ílengjast hér.“ Þeir kinkuðu brosandi kollunum > • tveir og kvöddust við lágnætur skin, en íólkiö að sunnan var hlust- andi hljótt. Hvort hafði það eignast hér vin? Hóhnfríður Jónsdóttir og bæjarstjórna víðsvegar um landið að gera allt, sem unnt er til þess að koma í veg fyrir, að stöðvar varnariiðsins verði stað- settar í nágrenni Reykjavíkur, eða annarra kaupstaða iandsins, þar eð reynslan héfir þegar sýnt, að slikar stöðvar hafa mjög spillandi áhrif á siðgæði æsku- lyðsins. 3. Funöurinn beinir þvi til rik- isstjórnarinnar, að strangri lög- gæzlu veföi beitt gegn aliri leyni sölu áfengis í landinu, þar á meðal áíengissölu í bifreiðum, sem er orðið þjóðarböl. Ennfrem ur að komið sé í veg fyrir notkun áfengis i langfþrðabílum 4. Fundurinn beinir því ul þeirrar milliþinganefndar, sem endurskoðar áfengislögin, að hún taki . til athugunar, hvort ekki væri full ástæða t’l að taka upp skömmtun áfengis að nýj.u í því skyni að draga úr áíengis- notkuninni. 5. í sambandi við væntanlcga nýja áfengislöggjöf móimælir fundurinn eindregið bruggun og sölu áfengs öls i landinu. Bamavérndármál: 1. Fundurinn beinir því tiJ. Barnaverndarnefndar Reykja-- víkur, að ganga einbeitlega eftii? því, að unglingar fái vegabréE aílt til 16 ára aldurs. 2. Fundurinn beinir því til hluís aöeigandi yfirvalda, að eigendu:.' og forstöðumenn veitihgahúsa séu gerðir ábyrgir fyrir því, aci börn og unglingar séu ekki í veií: ingahúsum eftir þann tíma, serri lögreglusamþykkt Reykj avíkuv mælir fyrir um, enda sé lögregl - unni skylt að veita þessum aðil ■ um alla þá aðstoð, er þeir kynnr. að óska. 3. Fundurinn beinir þeirri á- skorun til Barnaverndarráöt barnaverndamefnda og annam, þeirra aðila, er lögum samkvæmis eiga að fjalla um uppeldi barna, að gera allt, sem i þeirra valtíi. stendur, til þess aö vinna gegr . hvers konar óhollum áhrifum í, börn og unglinga, þessum aðil- um ber að leita samstarfs við fé-' lagssamtök,. s. s. barnaverndar-' félög, mæðrafélög og. önnur kvennasamtök, — íþrótta- og: uifgmennafélög og fleiri, ev vinna vildu aö því að glæða, þekkingu og áhuga fyrir þjóð • legum menningarv.erðmætum og skapa æskunni heilbrigð og þroskandi hugðarefni. 4. Fundurinn lætur í Ijósi á-« (Framhald á 7. síðu) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.