Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 9. júlí 1952. 151. blað. 8, Chaplín, ókrýndur konungur kvik- myndarinnar um þrjátíu ára bil Hinn heimskunni gamanleikari, CkarUe Chaplhi, iýkur áttugusíu og- fyrstu kvikmynd sinni á þesiu ári. Myntlin iiefir hlotið nafnið „Limelight“. Eins og við svo margar Chaplin-myndir aðrar þá er Chaplin aiit í öllu í þessari mynd. Hann er aðalleikari, leikstjc-ri, kvikmyndaframleið- indi og yfirleitt alls ráðandi um það, sem viðkemur töku myndarinnar og samningu hennar. Um þrjátiu ára bil hefir Cháplin verið ókrýndur kon- angur kvikmyndarinnar. — Milijónir þekkja hann í gerfi flækingsins, veifandi stafn- im, eins og með honum ein- im gæti hann sigrað allan 'aeiminn, vseri hann ekki við mnað bundinn í augnablik- :inu, eins og t.d. þennan óend- inlega veg, sem hann er stöð- igfi að ferðast um, þann veg, sem stöðugt hefir í í'cr meö sér þjáningu og-kval auðnu- Jeysingjans, jafnvel svo hvert ævintýri, sem skýzt upp fyrir /egbrúnina er galli blandia, aarmkímið, eins og lifið sjálft. •>3 ara. Kvikmyndagerð Chapiins aeíir ætíð farið fram með mikilli ley.'rd, og á meðan á ívikmyndátöku stendur, fá íngir aðgang að verkbóli aans, utan þeir menn, se-m /inna við kvikmyndatökuna, -íða eru leikendur. Chapiin er lú 63 ára, en þrátt fyrir háan ildur, eiga yngri meðleikená- n llans fullt i fangi með a'ð fylgja eftir þessum litla grá- nærða manni, sem enn hefir im sig andrúmsioí't hins al- ojóðlega flækings, er lætur nverjum degi nægja sína pjáningu. Hittir alltaf í mark. Jhaplin hefir aldrei brugð- :.zt að hitta í mark með kvik- myndum sínum. Og engin rnynd, sem Chaplin hefir gert, hefir tapað fé. Þær elztu Útvarpvb JÖtvarpið í dag vastir liðir eins og venjulega. .9,30 Operulög. 19,45 Auglýs- ngar. 20,00 Fréttir. 20,30 Ut- 'arpssagan: „Grónar götur“, frá ;ogukaflar eftir Knut Hamsun, :. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón- eikar: Píanósónata í A-dúr (K i31) eftir Mozart. 21,15 Dagskrá Svenfélagasambands íslands.— -’ra uppsögn HúsmæPraskóia Tevkjavíkur í vor: Ræður og iöngur. 21.40 Tónleikar (plötur) .Þríhyrndi hatturinn," ballett- >víta eftir de Falla. 22.00 Frétt'r >g veðu.rfregnir. .22,10 Harmo- riKulög. 22,30 Dagskrárlok. Otvarpið á rnorg-tm: yastir liðir á ver.julegum tím- ím. — 19,30 Danslög. 19,40 Les- n dagskrá næstu viku. 19,45 -iuglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 3insöngur: Hemrich Schlusnus syngur. 20,35 Erindi: Leiklistin Bandaríkjunum; fyrra erindi Ævar Kvaran leikari). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.20 Upp- estur: Jón úr Vör les úr ljóoa- aók sinni „Með örvalausum ooga.“ 21.35 Sinfónískir tónleik- ir (plötur). 22.00:Fréttir og veð- írfregnir. 22.10 Framhald sin-' cónísku tónleikanna. 22.45 Dag- skráriok. Árnað haitla (Ijónaband: Síðastlioinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorste ú Bjömssyni, Gunnhild- ur Asta St''ingrímsdóttur, skrif- stofum., og Grétar Eiríksson vélfr. — Heimili þeirra er á Há- túni 41. ■ . J Chapiin me'ð eina af dætrum sínurn í fanginu. Hann er að segja henni að hun megi fara út á veröndina og leika sér við kötCnn. Sá litia virð:st hafa fallan hug á þyí. þeírra crag:. enn ao sér ó- tclulegan grú'á félks, þegar þær eru sýndar ufcan Banda- rikjanna, og hér á ísiandi hafa myndir Chaplins verið yel sóttar, bæði gainlar og nýj ar, er.da fellur okkur íslend- ingum vel í geð hin tilgerðár- lausa og iátlausa túlkun Chaplin.s á hinun viðkvæm- . ustu viðbrögðum mannlífsins. jOg aðrar bjóðir finna einnig ■ skyldleika sinn við hinn Ch aplínska pers í nuger-fing; gauraganginn, klaufaháttinn, vatnsíotur íuilar aí leskjuðu kalki, sem steypast yfir höfuð samstarfsmarmanna og síðan staðið úti á götunni, með staf i hendi og í alltof síðum i buxuny og í skóm, sem hægt :er að taka af sér cg borða, þegar sulturinn sverfur svo að, að þa'ð orkar ekki tvímæl- is, að betra er að boriða skóna sína og ganga á sokkaleist- unurn, hgldvr en ergja sig yíir tómum maga. í sjónvarpi. Amerísk sj cnvarpsfvrirtæki hafa undanfarið gert ráðstaf anir til þess að taka eldri kvik myndir Chaplinsfil meðferð- ar cg boð'ið við stcrfé. Og Chaplin segír, „ég mun halda áfram • aó’ gera kvikmyndir fram á síðasta dag, og ég mun alltaf vera á þeirri skoðun. að sú siðasta sé bezt af þeim ölium.“ » Limelight. Chapiin fór að vinna við nýju myndina iyrir tveimur )g hálfu ári síðan, en þá gerði hann fyrsta uppkast ið hand ritinu. Hann ;egir sj; lfur svo jfrá, 5 hann hafi byrjað Ons g h.tnn 1 æri að . emja f órt skál verk. en þeg :r hann auk ver' .inu, var þa orð'ð e ein- fa iri ,gu „I nifaidlei: mv' “ : segir ' -íí ' einfalcur. ske i ur genr,- .. hanrir ið skri^ið r ævi: >gi ■ .illra anna f i í .ngu Vður en mynda aka . hóist, \ ir búið að snióa mikið utan a. þessu, in, , :r ekk; svo þe ? U f S'u :ns idi nn :ið - lokum . r ið n 50 i ’t . ú- ■ ar, sen ról sér tilra !pe son- en Chaplin sagði: „Þrátt fyr- ir allt, þji skapað'i ég þó per- sónur mínar á. þeim síðum, sem hent var.“ Limelight segir af nokkrum leikurum í gömlu leikhúsi. — Aðalpersónan Calvero, leikin af Chaplin, er frægur grinieik ari, sem er kominn til ára sinna, og er farinn að hressa sig á sterkum drykkjum með’ misjöfnum árangri. Mótleik- ari Chaplins í myndinni heit- ir Claire Bloom, tuttugu ára gömul ensk leikkona, sem Chaplin valdi úr mörgum um- sækjendum. I myndinni er hún látin fá lömunarveiki og reynir hún aö fremja sjálfs- morð, þar sem hún álifcur, að hún muni ekki geta gengið framar. Calvero bjargar nenni og h.iúkrar henni, þar til hún verður frísk, en í stað- inn leiðir hún hann úr þeim ógöngum, :;em hann er kom- inn í, vegna óreglu og minnk- andi álits sem leikari. Og eitt kvöld verður Calvero hinn mikli grínleikari á ný, sem allir dást að. Tveir synir Chap lins leika í myndinni og leik- ur annár þeirra ungt tón- skáld, sem lendir í ástarævin- týri með Thereza (Ciaire Bloom), sem bjargar Caivero frá gleymsku og drykkjuskap. „Vor minnsti bróðir er stór.“ Chaplin er giftur Oonu O’ Neiil, dcttur Eugene O’Neill, hins kunna leikritaskálds, sem m.a. er höfundur leikrits ins „Anna Christie," er var leikið hér í þjóðleikhúsinu i vetur. Þau giftu sig í algjörri óþökk O’Neills, af hvaða á- stæöum sem það hefir verið. En hjónaband þeirra hefir verið gott og eiga þau nú fjög- ur börn, þrjár dætur og einn son. Það hefir verið' deilt á Chaplin í Bandaríkjunum fyrir stjórnmálaskoðanir hans en nú virðast menn vera farn ir að keppast við að reyna aö klekkja á ýmsum, ef þeir hafa eir.hvern lifandi boðskap að flytja og kenha þá við ein- ræöisstefnur og þvi úm líkt. Zn þó reynt verði að svíða æruna af Chaplin af hans | eigin lahdsmcnnum, þá mun i boðskapur hans blíía: „Vor ’ minnsti bróðir er stór,“ -Cha- plin er og verður sú stærð í kvikmýndaheiminumy sem engum tekst að skyggja á. í leik hans er sameinaður sá kjarkur og vizka og skilning- ur á viðbrögðum manna, að honum hefir aldrei mistekizfc að komast inn úr skelinni og láta áhorfendur finna sjálfa sig i þeim víðu buxum og þeim stóru skóm. Hún þorði ekki að segja foreldr- i unum sannleik- ann | Nýlega var ungur franskur | læknir handtekinn í París ! fyrir að hafa framkvæmt ó- 1'glega fóstuieyðingu á ungri ; danskri stúlku og með því valdið dauða hennar. S' uttu áðu' hafði hin t.utt- ugc og þriggja ára g>mla stúl a fvá Eaupmannahofn látizt í sjúl' ahú. i i Paris, I eftir að læknar höfðu árang- I urslaust reynt að bj arga lifi UPPBOÐ Ár 1952 laugardaginn 12. júlí kl. 1 eftir hádegi veröur opinbert uppboð haldið að Lundi í Lundarreykjadal, samkvæmt beiðni Herluf Clausen og þar selt: Tvær dráttarvélár, „Ford“ og „Farmall", önnur með plógi og heríi, og hin með sláttuvél, mjaltavélar með fastri lögn, jeppakerra, tvær hestasláttuvélar, rakstrarvél, forar- dreifari, Fordson herfi, sáningar- og áburðardreifari, hestaplógur, valtari, stór, 31 kýr, 12 hestar, þar á með- al reiðhestaefni og tveir góðir dráttarhestar, 20 til 30 mjólkurbrúsar, búsáhöld, innbú og margt fleira. Gjaldfréstur til 1. janúar 4953. Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu. T Fiugmálastjdrnin óskar eftir að leigja 2 góðar íbúðir nú þegar. Tilboð merkt „Flugmálastjórn—íbúð“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. W.V.W.VV.VAW.WASWi^W.WViVV.^W.ViSV.'J i: ? «; Hugheiiar þakkir til barna minna, tengdabarna, ná- J granna og annarra vina fyrir heimsóknir, kveðjur og “• v aðra vinátíu okkur sýnda á 50 ára hjúskaparafmæli j okkar. V jófríður Ásmundsdóttir, Jón Þ. Jónsson, Gunnlaugsstöðum. /JV.V.V.WAV.V.W.WAVW.'.WAWW.VVVWWAM Lækjartorg, Reykjavík, sími 3545. Hefir alltaf á boðstólum alls konar íslenka hand- unna muni úr gulli og silfri. Allt silfur til þj óðbúningsins, margar gerðir. Alls konar verðlaunagripi. Minjagripi Trúlofunarhringi i ýmsum gerðum Leturgröftur. Teikningar ef óskað er. Sendum gegn póstkröfu. ! ----------------------------- I j hennar með uppskurði og blóð gjöfum. j Lögreglan hefir skýrt frá i því, að ungur franskur lækn- ' ir hafi meðgengið aö hafa framkvæmt fóstureyðingu hj á þessari ungu stúlku, en lögreglumaður hafði yfirheyrt stúlkuna, stuttu áður en hún dó og þá hafði hún m.a. sagt: „Ég vil ekki að foreldrar mín- j ir viti nokkuð um þetta. Þeg- *ar ég fór að heiman, sagðist 1 ég ætla til Hollands, en í stað ! inn fór ég^til Parísar." Læknirinn hafði kynnst stúlkunni í París fyrir tveim- ur árum síc an, og þau héldu : kunningsskap sínum áfram með bréfaskriftum. Fyrir stuttu síðan tjáði hún hon- um vandræði sín og bað hani að hjálpa sér, þar sem for- eldrar hennar mundu aldre j fyrirgefa henni, ef hún fædd barn i lausaleik. Hann félls 1 á þetta og framkvæmdi fóst t ureyðinguna d íbúð sinni, 23 'júní s.l. u»ii*~v««MMimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiim) iiiiiiiiiiiiiiu* Gerist áskrifendur áB U imanum\ Áskriftarsími 2323 - •? 4itimi)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiuiM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.