Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 5
151. blað. XIMINN, miðvikudaginn 9. júlí 1952. Mtðvikiid. 9. jtíít Stefna fram- tíðarinnar Það var fróðlegt og uppörv- andi að hlýða á ræður þær, sem hinir erlendu gestir fluttu á afmælisfundi S.Í.S. á föstu- daginn var. Ræður þessar voru þess ljós merki, að sam- vinnuhreyfingin í heiminum er hvarvetna að eflast, þar 'Sem henni er ekki haldiö í viðj um af stjórnarvöldunum. Það er ekki sízt athyglisvert, að hún virðist eiga sérstöku fylgi að fagna hjá þeim þjóðum, sem eru efnahagslega skammt starf hefir verið unnið, en meira bíður komandi kynslóða Ræða yilhjálms Þór á afmælisfimdi S./.S. 4. />. m. Þegar vér minnumst liðinna 50 ára, er eðlilegt að líta aftur, og nokkru lengra en 50 ár. íslenzka þjóðin hafði um aldir átt við harðæri, skort og óstjórn að búa. Þegar hún vaknaði og tók að hrista af sér fjötrana og berj- ast fyrir fullveldi sínu, þá var það ekki pólitískt sjálfstæði, sem mest kallaði að, heldur fyrst og íremst menningarlegt og efna- hagslegt sjálfstæði. Hún varð að byggja á fornum menningararfi trausta nútíma á veg komnar og þurfa jöfn- j menningu, og hún þurfti að um höndum að bæta efnalega skapa sér sjálfsvirðingu, sjálfs- afkomu sína og styrkja fé-; traust og ná sjálfstjórn á öllum lagslegan þroska sinn. Þessar sínum málum. þjóðir beita úrræðum sam-J Það, sem fyrst og fremst þurfti, vinnunnar í sívaxandi mæli var að taka verzlunina í eigin við lausn margháttaðra vanda hendur og finna leiðir til að hag mála. nýta gæði landsins handa fólk- í ræðu þeirri, er formaö- inu sjálfu, sem í því bjó, og á ur Alþjóðasambandsins, Sir þann veg lyfta þjóðinni úr djúpi Harry Gill, flutti á fundinum, fátæktar og kúgunar til velmeg- vakti hann sérstaka athygli á unar og vellíðunar. þessu atriöi, og sama gerðu. fleiri fulltrúar. 1 Brautryðjendastarf Samvinnustefnan hefir hér Þmgeyinga. fundið verkefni, sem vafa- , Eitt hið gagnlegasta og sterk- laust á eftir að auka mjög asta vopn, sem íslendingar völdu j veg hennar og álit á komandi j baráttu sinni við þessi tröll- árum. Það hlýtur nú sívax- auknii verkefni, var Samvinnu- andi viðurkenningu, að ekkert stefnan. Hún brauzt fram í hug- verkefni sé nú meira aðkall- um þingeyskra bænda, eins og andi, ef tryggja eigi frið og Sqj gegnum skýjaþykkni, er þeir frelsi í heiminum, en að rétta af mrfsku og stórhug gengu fram hlut þeirra þjóða, sem lakast hjá hinum rótgrónu, í verzlun þjóðir aiiSráðandi selstöðukaupmönn- Skipakaup Riíssa í Danraörku Undanfarna daga hafa átt sér stað nokkur orðaskipti mjlli stjórna Danmerkur og Bandaríkjanna í tilefni a£ skipakaupum Rússa í Dan- mörku. Tilefni orðaskipta þessara Vilhjálmur Þór sendi menn utan tú -að kynna sér-markaðsmöguleika og betri meðferð framleiðsluvara. Allt var þetta undirbúningsstarf. Þegar tíminn leyfði^ áræði, kunnátta og þroski hafði náðst, hófst verzlunarstarfsemin, og fyrr en varði var Sambandið orðið eitt af stærstu verzlunarfyrirtækjum landsins. Á fyrri stríðsárunum var dýrtíð og vöruskortur i land- inu, sem var notuð óspart til spá kaup’mennsku. í þeim leik voru Sambandið eða kaupfélögin aldrei þátttakendur. Þá sáu iandsmenn glöggt kosti sam- vinnufélaganna og flykktust í reiðubúnir til að berjast fyrir og með, og með starfi sínu innan félaganna eignast bá þekkingu, sk lning og æfingu á félágsmál- um og heilbrigðu samstarfi, að þeir hafa orðið hæfir til að ann- ast og verið kallaðir til að taka að sér mikil ábyrgðastörf á svo að segja öllum sviðum þjóðfé- lagsins. Hafa samvinnufélögin þannig einnig á þennan hátt lagt stóran skerf til þeirrar miklu uppbyggingar, sem sköpuð hefir veriö með þessari þjóö áratugina fyrirfarandi. ! Og ekki sízt er það nrkils virði, að þessir menn hafa í sambúð sinni við samvinnuhugsjónina, sem kennir að enginn er of smár, j enginn er of veikbyggður, eng- ! inn er of fátækur til þess að eiga rétt á að njóta afraksturs erfiðis síns, rétt til að bera úr býtum fyrir það sem hann framleiðir, eiga rétt til með dómgreind sinni að hafa jöfn áhrif á gang mála,1 eins og sá ríki, stóri og mátt.ugi,1 virðist í höfuðatriöum þetta: Vorið 1949 sömdu rússnesk stjórnarvöld við dönsku skipasmiðastöðína Burmeistcr & Wain um smíði sjö skipa, fimm kæliskipa og tveggja olíuskipa. Um líkt leyti sömdu Rússar um skipasmíðar víðar í Vestur-Evrópu. Samkvæmt yfirlití, er birt var í maí í fyrra, höfðu Rússar þá samn- inga um byggingu 67 skipa í Vestur-Evrópu, eða 32 í Sví- þjóð, 13 í Svíþjóð, 12 í Belgiu, 3 í ítalHi og 7 í Danmörku. Nokkur af þessum skipum voru olíuskip. Samningar Rússa við Bur- meister & Wcin voru á sínum tíma samþykktur af dönskum stjórnarvöldum. Alllöngu eftir að samni'ng- ar þessir voru gerðir, sam- þykkti Bandaríkjaþing Battie lögin svonefndu, en sam- kvæmt þeim má Bandaríkja- stjórn ekki veita fjárhagslega tilgang túverunnar, þann, að að rnenn eiga að vera bræður, I sem í réttlæti og bróðurhug! vinna saman að lausn” erfiðra 1 - hafa lært að skilia einn æðsta aÖSt0ð ríkjum Þeim’ er Selja J ð Rússum vörur eða tæki, er geta haft verulega hernaðar- Iega þýðingu. Um seinustu mánaðamót ,var fyrra olíuskipið, er Bur- mala, eiga ekki að berjast á bana l meister & Wain smíða fvrir spjotum, heldur með heilbrigðujRússa samkv áðurnefn(illm samstarfi og samvinnu aö njálp! samningum( tilbúið til afhend ast að með að gera líf allra ingar> Nokkru áður mun manna bjartara, betra og kær- leiksríkara Minning þeirra, sem fyrstir mgar. dönsku stjórninni hafa borist sú ósk frá stjórn Bandaríkj- nna, að hún hindraði afhend eru settar. Þessar heimta nú bætt kjör og Jafn- um og hóíu ~sína eigin ‘verzlun íélögin. Þessi vöxtur endurspegl- ræði. Þær hafa ekki trú á við skozka kaumnenn aðist 1 Sambandinu, en þá — kapítalisma og samkeppnis-’ Þetta gerðist með stofnun: eins og ávallt verður _ fór hag- j landi, Ufir. Með aödaun rennum samrýmdist ekkiBattle-lögum stefnu, því að þá muni að- KaupféIagS Þingeyinga Í882. Þar ur kaupfélaganna eftir hag fé- ver huganum tU þessarra braut-j um, að Danir létu Rússa fá eins nýir auðdrottnar leysa1 var fyrsta hnörr íslenzku sam- iagsmanna og hagur Sambands- hina fyrri af hólmi. Þæi tiúa vmnuhreyfingarinnar hleypt af ius eftii hag káupfélaganna. því, að eitthvað nýtt verði að st0kkunum, og síðan hefir bætzt Þannig vai þetta, ei og veiður koma til sögunnar og' í leit við hver farkosturinn af oðrum alltaf" allt ein órofa heild. þeirra að því beinist hugur og engin gagnsókn, enginn gagn- í ÞeSar Sambandíð hóf starf- margra að kommúnismanum.: aroður megnað að stöðva vöxt semi sina’ voru sambandsfélögin Reyndin hefir hinsvegar sýnt,' þessa fi0ta° l”í" — ann —— að hann er ekki leiöin, því að Eins og brautryðjendurnir þrjú, félagsmenn 600, umsetning in fá hundruð krónur. j í dag eru sambandsfélögin 13 sinnum fleiri, eða 55, félags- mannatalan fimmtugföld, eða um 31.000 þúsund, og samtals umsetning yfir 400 millj. kr. ! lyftu fána samvinnunnar í þessu . ingu skipsins, þar sem það ryðjenda, sem með tvær hendur | olíuskíp á sama tíma og tómar tókust fangbrögðum við Bandaríkin veittu þeim efna- tröllaukin viðfangsefni með eldi hagslega aöstoð. hugsjóna og sannfæringar, ogj í orðsendingu Bandaríkj- byggðu fyrstu kaupfélögin, og af anna mun hafa komið fram, sömu víðsýni og bjargfastri trú j að þau hefðu ekkert við það stofnuðu Sambandið, Lengi mun að athuga, þótt Danir smíð- hann leiöir aðeins til nýrrar trúðu j Upphafi á mátt samvinnu áþjánar og skapar nýja, fá-‘ samtakanna tij úrlausnar mik- menna yfirráðastétt. Það er iifa vandamála heima í héraði, samvinnan, sem er rétta leiö- gáu þeir brátt> að me3 samein_ in til að leysa hið gamla, úr-'ugum félögum í einu landssam- elta skipulag af hólmi og þandi mundi orka þeirra vaxaí í byrjun vom sjóðir Sambands tryggja bætt lífskjör, aukinn Qg styrkur þeirra margfaldast,. ins engir, fa«teignir engar. félagslegan þroska og réttláta Qg þeir stofnuðu Sambandið 1902. þjóðfélagshætti. j Háif þid er nú iiðinj siðan í þeim nýju ríkjum, sem þetta gerðizt. Hver kynslóðin orðið hafa til á síðari árum, hefur tekið við af annarri og hafa framfarir hvergi verið fetað í fótspor þeirra. sem merk meiri en í ísrael. Hvergi hefir ið hófu Græðlingurinn, sem sett nema litil] hlutl raunverulegra líka úrræðum samvinnunnar ur var ’j iorð 1902, er orðinn að verðmæta þessarra eigna. verið beitt jafnmikið. Þar er mlkiu tre, er breiðir greinar sín-1 langmest verzlunin í höndum ar um iandið ant 1 Félagslegt gildi sam- kaupfélaga, landbúnaðurinn | vinnunnar, er rekinn á samvinnugrund- vöxtur S.f S velli að mjög miklu leyti og í dag eru sjóðir Sambandsins og sambandsfélaganna um 90 millj. kr. og fasteignir og áhöld og skip sömu aðila um 106 mxllj. kr. bókfært verð, en það er ekki 1 ■ verða byggt a þeim grunm, sem uðu kæliskip fyrir Rússa, en þeir lögðu, og seint mun þjóðin ^ hinsvegar teldust olíuskíp til fá fullþakkað starf þeirra. Að- j hernaðarlega mikilvægra eins einn þessarra manna, Stein tækja. grímur Jónsson, fyrrverandi bæj| Danska stjórnin hefir í sam arfógeti, er nú á lífi og er hér ■ bandi við fulltrúa stjórnmála- með oss í dag. Hann hefir að flokkanna hafnað þessari ósk verðleikum verið’ sérstaklega J 0g hafa Rússar nú tekið á móti hylltur hér á aðalfundinum fyrir, skipinu. Stjórnih byggir þessa afstöðu sína á því, að búið (Framh. á 7. síðu). Stutt svar til AB AB reynir nú að gera lítið úr þeim ummælum sínum, að bændur hafi í sambandi við , forsetakjörið sýnt minna sjálf ___________________ __ ... .... laganna, sem með árvekni og'stæði og virt rétt sinn minna fjöldi iðnfyrirtækja. Styrkur Sambandið fór hægt aí siað, ekki mestu máli. Hitt er án efa skyldurækni hafa unnið og vinna en aðrar stéttir. Það segír það þessa nýja ríkis byggist ekki en t*að útbreiddi samvinnuhug E11 þessar stóru tölur skipta stuttu síðan En vér minnumst einnig þeirra mörgu forystumanna, sem á eft- ir íyrstu brautryðjendunum komu, mannanna, sem um langt skeið hafa starfað og staðið í striti dagsins en sem nú eru horfnir frá störfum, og allra þeirra þúsunda góðra starfs- manna Sambandsins og kaupfé- sízt á því, að það hefir valið si°mna 1 r*ðu og.riti. Það leið- þessa nýju leiö. En fsrael er bemdi um félagsmál, hvatti fé- hinsvegar engin undantekn- lagsmenn lil vöjuvöndunar ogt ing í þessum efnum. Hin nýju " ' " ríki Asíu, Indland, Pakistan, vegna þeirrar reynslu, er af vinnuhreyfinguna og beitti ekki síður mikils virði, að gegn- um áratugina hafa þúsundir fé-. lagsmanna tiieinkað sér háar hugsjónir, sem þeir hafa veriö Indónesía og Burma, beita úr- slíkri starfrækslu hefir hlot ræðum samvinnunnar í sífelt izt. I ræðu þeirri, sem Harold stærra mæli. Samvinnan er á Taylor, fulltrúi British' Co- góðri leið með að verða leið- operative Union, flutti á af- arljós Asíuþjóðanna. mælisfundi S.I.S., vakti hann En .það er ekki aðeins, að athygli á því, að leiðtogar þær þjóðir, sem skemmst eru hægri og vinstri arms Verka- komnar efnalega, sem beina mannaflokksins brezka, Her- nú athygli sinni að úrræðmn bert Morrison og Aneurin Be- samvinnunnar. Hún á einnig van, hafi á síðustu mánuðun- vaxandi fylgi að fagna í um lýst yfir sterkri trú sinni Ameríku og Evrópu. i Evr- á mikilvægi 'samvinnuhreyf- ópu stafar þetta ekki sízt ingarinnar. Þetta er ekki sízt af því, að þeir, sem hafa athyglisvert fyrir þá sök, að trúaö á ágæti þjóðnýt- meðan Verkamannaflokkur- ingar og rikisrekstrar, hafa inn fór með stjórn, var hann orðið fyrir verulegu áfalli helzt til tómlátur um sam- einkum úrræöum þjóðnýting- arihnar. Allt bendir til þess, að á þessu verði breyting, þeg- ar flokkurinn kemur aftur til valda i Bretlandi, og að þá muni þar hefjast ný fram- sókn á sviði samvinnunnar. Þannig mætti halda áfram að rekja söguna um vaxandi útbreiðslu og álit samvinnu- stefnunnar. Það er full ástæða til aö ætla, að hún muni auka stórlega ítök stn i heiminum á komandi áratugum og verða sú stefn'an, sem vonin um framfarir, frið og frelsi verð- ur einkum tengd við. störf sín. Og ekki sízt höfum blekkingar hjá Tímanum, að við í huga þá óteljandi sveitjárás felist í þessum ummæl- traustra, góðra nianna og kvenna, sem hafa verið og eru féiagsmenn sambandsfélaganna, og með skilningi og trúmennsku Við gott málefni og stóra hug- sjón hafa gert það unnt að ná þeim árangri, sem þégar er fenginn. Verksvið S.f.S. Um árangur af starfsemi Sam- um. Ritstjóri AB ætti að líta í eigin barm. Myndi hann ekkl telja sér hallrr.ælt, ef hann værí sagður ósjálfstæður og virða ekkí rétt sinn? Þá segist AB alltaf skrifa hlýlega um séra Bjarna. Já, eru það ekki dæmalaust hlý- leg skrif, að ekki hafi aðrir getaö kosið hann en þeir, sem séu svo ósjálfstæðir, að flokk- bandsins er ekki vert fyrir mig i arnir getí alveg sagt þeim fyr að ræða beinlínis. Starfið hefir verið aðallega og fyrst og fremst að annast verzl- uriina fyrir félögin og félags- mennina, bæði sölu á fram- leiðslu þeirta og útvegun og sölu á neyzluvörunum. Þetta var, er ir verkum? Þá segir AB að lokum, að það vilji ekki halda áfram ýf- ingum út af forsetakjörinu. Vel miælt. Rétt á eftir talar það svo um „kosningáróg og ófyrirleitní Hermanns og Ól- og á alltaf að veröa kjaminn í; afs“! Það vantar hér ekki (Framhald á 6. síðu), lkeilindin fremur en áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.