Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.07.1952, Blaðsíða 7
151. blað. TÍMINN, miðvikndaginn 9. júlí 1952. 7. Frá hafi tit heiba Hvar eru skipin? StaðarfeSEsskóli (Framhald aí 8. síðu.) ibrjósti. lokinni messu í Staðarfells-! stolnar Brúarskcmmdii* (Framhald af 1. síðu.) — En þetta voru allt brúnni. Sá hann ekki verksum stundir, segir frú merki fyrr en hann var kom- inn mjög nærri, og þar sem hann var í allbrattri brekk- unni gat hann ekki stöðvað Eúnskip: kirkju og námsmeyjum afhent , Steinunn. prófskírteini. Hæstar einkunn | jir hlutu Dagný Jónsúóttir,! Skólinn hefir miklu breytt. Múla, Álftafirði, og Dóra Lauf j Þegar Steinunn er að því ^ bílinn. Hentist hann ofan í ey Sigurðardóttir, Reykjavík,! sp'urð, hvort hún álíti ekki,1 nigurfallið, en ferð var svo báðar með 9,50, og Ragnheiður að Staðarfellsskóli hafi rniklu mikil á honum, að hann Skarphéðinsdóttir, Grund í breytt til bóta í heimilismenn ^ komst upp á brúna. Við það Brúavfoss fór frá Reykjavík 4. j Grundarfirði, og'Una Jóhanns ingu viS Breiðafjörö, segir 7. til Boulogne og Grimsby. — j dóttir, Búðardal, með 9,20. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- ‘Námsmeyjar voru 18 í skólan- um 30.6. til Baltimore og New 'um í ve'tur. York. Goðafoss er í Kaupmanna j • - höfn. Gullfoss fór frá Leith íjv , . , ... gær til Kaupmannahafnar. Lagj jj1111, .. , ... arfoss fór frá Hamborg 4.7. tU j Staðarfellsskoli tok _ til Norðfjarðar. Reykjafoss kom til starfa í íbúðarhusi Magnusai Gautaborgar 5.7. frá Álaborg. Friðrikssonar, en 1928 var Selfoss Íór frá Norðfirði 4.7. til skólahús_ byggt. Síðan hefir Bremen cg Rotterdam. Trölla- tvisvar v~erið breytt eða bætt foss fór frá New York 2.7. til við það, ogfnú er skólinn rúm Reykjavíkur. góður og vel búinn til vistar og starfs. . Ríkisskip: Hekla fór frá Glasgow síðdeg- „ ... . . . is i gær áleiðis til Reykjavíkur. Profdoman i 25 ar , Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í Eins °S ^1'1' seSir heílr fru ; gærkvöldi austur um land í Steinunri Þorgilsdóttir á hringferð. Skjaldbreið er í Breiðabóistað verið í skóla-i Reykjavík. Þyrill er norðanlands. j nef-nd og prófdómari við skól j Skaffellingur fór frá Reykjavík ann frá Öndveröu. Hún varð, í gærkvöidi til Vestmannaeyja. sextug í vor og á aö baki hina' merkustu sögu í félagsmálum Frú Steinunn Þorgilsdóttir á þessara býggða og í starfi fyr-, Breiðabólsstað flytur ræðu í Skipadeild S.I.S.: M.s. Hvassafell er á leiðinni ~ ^d^^Amarfélf1 fer11 i'æntan-,Efeinunn,er Sáfuð kona, skáld að baki henni hafa lega frá Stettin í dag, áleiðis til roælt og lífsreynd. Hún varð meyjai skiað nafn og afmæl- Húsavíkur. M.s. Jökulfell fór ung að taka að sér forsjá heim _ isár skólans með ísl. lyngi. brotnaði stýrisútbúnaður hans og eitthvað "'fleira skemmdist undir vagninum. Þykir mildi að ekki skyldi verða slys að. Engan í bifreiðinni sakaði. Vegurinn tepptur. í gær var vegurinn tepptur vegna þessara brúarskemmda, því að gamla brúin yfir ána er farin. Var ekki ráðið í gær, hvernig helzt yrði gert við brúna svo að fært yröi yfir hana til bráðabirgða. Ef ekki er hægt að komast þar yfir, verða bifreiðar, sem fara til Mývatnssveitar og Austur- lands að fara norður Kinnar- braut norður í Aðaldal og þar suður, en það er mikill krókur. extra Motor BEZT Sld 'fáii j/fá Jtt Miiiiiimuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimmuiiiiff I Startið I I ER ÖRUGGT OG KRAFT- \ | MIKIÐ, ÞEGAR ÞESSI1 I RAFGEYMIR ER í VÉL- | IINNI: I ir Staðarfellsskólann. Frú afmælishófinu, en á vegginn náms- frá Reykjavík New York. i fyrrakvöld til ilis með föður sínum og verða Öryggisráðið fjallar I um ákæru um sýklahernað Oryggisráðið fjallaði í gær ium tillögu Bandaríkjanna Flugferhir - . ... tt- hún, að það sé ómétanlegt. fostra 13 yngn systkma. Hun +t- ý. .. t..,, brauzt þó tíl nokkurrar mennt 61 a 1S u 'uinai Ulini sv0 ■ þess efnis, að ráðið lýsi ákæru unar eiris Qg öll þessi systkin, mf ^nytsamt og \lle8t’. er. Rússa um sýklahernað í Kór og var hún einn vetur í fjórða f1 .ar.. a 1 . mi a Sagni a eu staðlausa stafi, þar sem full bekk kvennaskóians i Reykja- lleimllum þeirra °fg I trúi þeirra hafi beitt neitun f aíla"s"er"r*áðáert að fiiú«a til'vík, en mestur og beztur varð 11 a .s .°,anum la 1 01 1 13 im 1 arvaldinu til að koma *í veg ^ ... ... drpigttiivelfarnaðar.Aimars.fy^ að hiutiausri nefnd frá Rauða krossinum yrði falið að rannsaka máliö. Eru umræð- ur harðar um þetta mál og hafa staðið nokkra daga. Flugfélag- íslands: Akureyrar Vestmannaeyja, isa-, henm þo sa hlutur, er hun fer ég nu líklega að hætta próf fj^ar Holma.v^taar (Daupav^- ; gat aflað ser með heimalestn. I clómarastörfunumj því að mér ur), Hellissands og Siglufjaiðar. Menntaþrám brann henm I leiðist hvað é 6r farin að 'skrifa illa, segir hún. En allir vita, að frú Stein- unn hefir allt skrifað vel í að Úr ýmsum áttum Vmmunálastofmmin (Framhald af 8. síðu.) ... _ Forseti þingsins var kjör- , hfl sinu °S er e^ki farið Breiðfirðmgafélagið „ „ , ’h'áðgerir að fara skemmtiferð inn hr. de Segadas Vianna, förlast 1 neinu enn> °g staðar n.k. sunnudag 13. þ.m. Farið rátShei'rá f-rá Brazilíu. I fellsskóli á vonandi eftir að verður um Krísuvík, gosholan skoðuð Komið í Strandakirkju og Þorlákshöfn. Numið staðar í, •• »- , landi félagsins Heiði í Olfusi. j bandi við skýrslu forstjórans Að venju fóru fram almenn njóta móðurhanda hennar ar umræðúi' á þinginu í sam lengi enn. Sogsvirkjunin nýja skoðuð og og flutti;Jónas Guðmundsson Ferííir Orlofs farið heim um Þingvöll. Lagt þar ræðu af íslands hálfu. (Framhald af 1. síðu.) verður af stað frá Breiðfirðihga TalsvéTfð átök urðu á þing-1 arhnuk Gist aftur á' Hvera búð kl. 9 árdegis, stundvíslega. inu út af þingsetu kínVersku VÖUum ' Daainn eftir elríð Frakkar eru ekki líkle§ir til haf frá Ambrose-vita Fnlk ákveði bátttöku sina fvnr , ______ _____________„ri i vunum. agmn eiur eK1° , afí vinna. mikil a.frek á Olvm- hrp7:kí3 sf-.rir.Qkinið Onppn 1 íþróttír (Frambald af 5. síðu) 4,32 m., en stuttu síðar slas- aðist hann alvarlega á mótor- hjóli, og er álitið, að ferli hans sem íþróttamanns sé lokið. Yfirleitt má segja, að árang ur á franska meistaramótinu hafi verið frekar slakur og = ENDINGIN ER LIKAI 1MEIRI. FÁANLEGIR í | IPÓSTKRÖFU, 6 OG 121 1VOLTA. | « i- © Laugaveg 166. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinsit United States vann Bláa bandið Bandaríska stórskipið „United States“ sigldi fram hjá Biskupskletti á vestur- strönd Bretlands síðla sunnu dags og kom þá í ljós, að það hefði verið 10 klst. og 40 mín. skemur á leiðinni yfir Atlants en Fólk ákveði þátttöku sína fyrir; fulltrúanna sem var mót—1 * . ,V .*. hádegi á laugardag. , fuiitruanna, sem var mot norður Auðkuluheiði Upplýsingar gefa Olafur Jó brezka stórskipið Queen Mary, ,að vinna mikil afrek á Olym _____________^_____________ mælt af tékknesku og pólsku < Rvinadal í HúnavotmÍúsín ’ Piuleikunum- Þó eiSa Þeir Þríá er hað setti hraðamet sitt 1938. ! fulltrúuhfim Endalok bess +•, aUa .1±lun ^ r S yS1 i góða menn, Heinrich, Mimoun Hefir United States þar með hannesson simar 81 692 og 4974 j • kínversku ?u tt onduoss‘ a®an suður > og Mabrouk, sem þeir telja að unnið Bláa bandið og um leið og Sig. Holmst. Jonsson, simar.malí> uiou pau, ao KinversKu tll Hreðavatns um kvoldið Og 1 ö 2520 og 2501. íslenzku í Ama- fulltrúunum var leyfð þing- seta með fullum atkvæðis- rétti. íslendingar! Handritin safni erix mestu mennmgararf- fslendingar í nefndum u?' okkar. Kjörorðið e)': Handrít- verði framarlega. Þó skal þess náð mesta hraða, sem kaup- , . getið, að óþekktur maður,'skip hefir nokkru sinni náð hryggi til Þingvalla og til Prat] sigraði f 3000 m hindrR á miðvikudag suður um Uxa- in hemi! Sýnum þann vilja okk I Sérstök nefnd fjallaði um ar í verki með því að leg-g ja fram ' ^yei 13 ‘úagski áimál þingsins. fé t«l að byggja yfir handritin j Islenzkri • síjóinarfulltiúárnir og sjá þeim fyrir vraranlegum áttu sæ.ti í tveim nefndum, samastað hér á landi. Fjárfram-I Jónas Guðmundsson í fjár- lög sendist: Fjársöfnmiarneínd hagsnefnd og Jón S. Ólafsson handritasafnsbyggingar, Háskól-’ i nefnd þeirri, er fjallaði um amim. tryggingamál. Fj árhágsnefndin gekk frá Skipakmip ... fjárhagsáætlun stofnunarinn * 1 ar fynr næsta ar og var nnkil (Framhald af 5. síðu.) áherzla lögð á það, að stilla hafi verið að semja um sldpa-1 útgjöldum svo í hóf, að ekki smíðarnar áður en kunnugt þyrfti áð hækka framlög var um Battle-iögin og verði hinna einstöku ríkja til stofn að standa við gerða samninga unarinnar, Heildarfrandögin Það geti ekki talíst brot við eru núwjtsetluð rúmlega 7,7 Battlelögin að halda samrx- ^millj. dollarar. inga, er voru gerðir áður cx, j A þinginu voru gerðar þrjár lögin tóku gildi. j samþykktir auk nokkurra á- Ekki er kunnugt um, hvort lyktana. Samþykktir þessar Bandaríkjastjórn grípur til fjölluðu um félagslegt öryggi gagnráðstafana. Það væri og almannatryggingar, mæðra vafalaust óheppilegt og vatn hjálp og orlof landbúnaðar- á myllu kommúnista einna, verkafólks. Af þessum sam- enda hafa þeir reynt að gera þykktum má vafalaust telja sér mat úr þessum atburði. þá fyrst nefndu merkasta. Líklegast er, að umrædd tr Fjallar hún um hinar ýmsu orðsendingar Bandaríkj i- greinar trygginganna og setur stjórnar stafi fyrst og frenr t lágmarksákvæði um trygging af því, að kosningar eru nú ar almeririings og félagslegt fyrir dyrum í Bandaríkjunuir öryggi, sem hvert það ríki, er og stjórnin vilji vera á varð- samþykktina fullgildir, verð- bergi gegn hverskonar gagn- ur að skuldbinda sig til að rýni andstæðinganna. hafá í lögum og framfylgja. Reykjavíkur. Tveggja daga ferð að Surtshelli. Lagt ■'/ferður af stað frá Orlof kl. 14,00 laugard. 12. júlí og ekið fyrir Hvalfjörð og upp Borgarfjörð 1 Húsafellsskóg og tj aldað. Sunnudaginn 13. júlí verður unarhlaupi á 9:09,2 mín. ÁlyktaHlr (Framhald af 3. síðu.) nægju sina yfir því, að verið er að stofnsetja vinnuheimili fyrir drengi og væntir þess fastlega, „ ^ að sett verði á stofn sams konar fanð i Surtshelli og Viðgelmi heimlli fyrir stúlkur. t þessu og síðan ekið suður Kaldadal til Þingvalla og heim til! Reykjavíkur um kvöldið. Þórsmerkurferð. Þá er einnig áætluð ferð í Þórsmörk. Lagt verður af stað" frá Orlof kl. 14,00 á laugardag og haldið að Múlakoti, en síð- an ekið niður aurana að Mark sam bandi leyfir fundurinn sér að mælast til þess, að fram fari at- hugun á því, hvort ekki sé til einhvers staðar i sveit skólahús- næði, sem taka mætti til afnota fyrir slíkan vinnusklóa. 5. Fundurinn telur útgerð skólabáts spor í rétta átt og lýs- ir ánægju sinni yfir því, í arfljótsbrú og síðan alla leið j trausti þess, að áfram verði hald inn í Mörkina. Dvalið verður í Þórsmörk fram eftir sunnu- degi, en síðan haldið heim á sunnudagskvöld. ið á þessari braut. 6. Fundurinn telur brýna þörf bera til þess, að börnum og ungl ingum sé gefinn kostur á holl- Komið getur til mála að.um og þroskandi tómstunda- vera til mánudagskvölds, ef j iökunum og heitir því á stjóm- nægilega óska þess margir farþegar Nýtt ríki. Að lokum skal þess getið, að nýtt ríki, Libýa, var nú tekið inn í samtökin og eru aðildar ríkin þar með orðin 66. Þetta Alþj óðavinnumálaþing var hið fjölmennasta, sem haldið hefir verið. á siglingu. Meðalhraði skips- ins yfir hafið var 35,5 sjómíl- ur eða rúmlega 60 km. á klukkustund, en mesti hraði þess var rúmlega 36 sjómílur. Skipstjórinn sagði, að veður og straumar hefðu verið sér- stakiega hagstæðir. Skipið kom til La Havre í fyrrakvöld. stendu^ til þess að stemma stigu við notkun eituríyfja. 8. Landsfundur K.R.F.Í. telur þess fulla þörf, að íslenzkar mæð ur gæti meiri árvekni um sið- ferðilegt uppeldi barna sinna, innræti þeim ást og virðingu fyrír þjóðlegum verðmætum og móður'málinu. Kenni þeim að gera náunga sínum aðeins það, er þau vúja að þeim sé gert og að gæta í hvívetna hófs og hátt vísi. Fundurinn telur útivist bama að kvöldinu svo og óhófleg pen- ingaumráð börnum skaðleg. Fundurínn beinir því þeim til- mælum til forráðamanna og fræðara bamanna að brýna fyr- ir þeim virðingu fyrir settum reglum og menningarlegum um- gengnisvenjum. Fundurínn heitir því á alla íslendinga, að vinna saman að verndun æskunnar i siðferðis- málum og öllum ‘þeim málum, er arvöld bæjar og ríkis, svo og allan almenning, að styrkja hverja viðleitni í þá átt. 7. Fundurinn skorar á heil- brigðisyfirvöld landsins að rann saka, hvort sá orðrómur hefir við rök að styðjast, að eitur- lyfjanotkunar hafi orðið vart hér á landi og leiði sú rannsókn í ljós, að það sé rétt, þá sé alltivarða framtíð og gæfu þjóðar- gert sem í mannlegu valdi|innar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.