Tíminn - 11.07.1952, Qupperneq 5
153. blað.
TÍMINN, fösíudag'iiln 11. júlí Ií)52.
Fiistud. 11. júlí
Rógur Þjóðviljans
um samvinnufélögin
Undanfarna daga hefir ver
ið minnzt 50 ára starfsafmæl-
is S.Í.S. og verið haldnir merk
ir fundir innlendra og er-
lendra samvinnumanna í sam
bandi við það. Samvinnu-
menn hafa rninnzt þeirra
miklu sigra, sem hafa unnist,
og unnið heit um áframhald-
andi sókn. Andstæðingarnir
hafa yíirleitt sliðrað vopnin
við þetta tækifæri og viður-
kennt, að samvinnuhreyfing-
in hafi mcrgu góðu áorkað
með starfi sínu.
Ein undantekning er þó frá
þessu. Aðalmálgagn kommún-
ista birtir í gær mj ög rætna
og ómaklega grein um sam-
vinnuhreyfinguna. Þar er að
vísu farið fögrum orðum um
sámvinnuhugsj ónina, en for-
vígismenn samvinnuhreyfing-
arinnar eru níddir þeim mun
ERLENT YFIRLIT:
Flytja 15. millj. Breta úrlandi?
Margir hagfræðingar halda því fram, að
fjárhagserfiðleikar Bretlands verði ekki
leystir nema uicð broitfliitiiiiig'nm
Ræða AViíígtön Churehills á stríðsár- frá Brellancii til s'am\eldislandanna.
unum, j>egar liann boðaði þjóð sinni Áðurnefndar uppástungur gera ráð fyr-
„blóð, svita og tár“, mun sennilega ir, að 750 þús. manns flytji árlega til
verða talin, er fram líða sturidir, ein- samveldislandanná næslu S0 ár.
liver frægastá og eftirminnilegasta
ræða, scm nokkuru sinni liefir verið Verksmiojíir flílttar með
haldin. Víst er líka það, að líún hafði útflytjenöunum.
geysileg áhrif og átti sinn mikla þátt í. Uppháfsménn þessara tillagna benda
hve fúslega Bretar báru byrðar stvrj- á krepþu vefnaðariðnaðarins sem að-
aldarinnar. | vörun um það, sem í vændum sé. Yax-
Ræða þessi hefir rifjast upp fyrir andi iðnaður í öðrum lcndum muni
mörgum vegná annarrar ræðu, er gera það að vcrkum, að brezkur iðnað- i
Clnírehill ffutti fyrir réttum mánuði ur mun halda áfram að missa mark
• •
Fall Onnu Pauker
Fyrstu árín eftir styrjöldina
var Anna Pauker talin sá leið-
togi kommúnista utan Sovét-
ríkjanna, er naut mestrar
' - .hylli Stalins. Sögur hermdu,
! ! að hún væri eini erlendi
kommúnistaleiðtogi'nn, sem
gæti náð beinu símasambandi
við Stalin hvenær sem henni
þóknaðist.
Það vakti því sérstaka at-
hygli, er það kvisaðíst í vor,
að Anna Pauker væri fallin í
ónáð. Þessar fregnir hafa nú
verið staðfestar, þar sem til-
kynnt hefir verið í Bukarest,
að Önnu hafi verið vikið úr
embætti utanríkisráðherra,
lönd'.n og tryggja það, að þau verði eil því hefir húll gegnt Um 5
ensk áfram, gcla Bretar hinsvegar byggt _ ara skeið, Og jafnfl’amt hafi
upp' nýtt og traust samrikiskerfi, vr ’ hcnni verið vikið Úr trúnað-
•v í i • - v i - . ^ ' • • ,■ T * . 'mun tr-yg®a afram 'töðu sem ;i' í arstörfum þeím, sem hún
s,ðan. 1 þcirri ræðu dro hann upp l.llu (að, sma , sn axand, mæh. Það se og llrifamikim þjóð. Svo gæti farið, að1 gegndi fyrir flokkinn.
glæsilegri mynd af framtíðarhorfúm alveg útilokáð, að liann geti unnið nvja! . r u, ii,,,,] minnsin ö , v ,'y „.
, i , ,v- | ninan tiðar yrði Bretland sjalft mmnsla Það hefir enn ekkl venð
brezku þjóðáriimar en a stnðsarúnum. ( markað, , staðum. | sataveldisríkið, en vegna fortíðarinnar
- Eg gelííc nýlega um gölurnar og | T.llaga þessara manna er því sú, að, g sögulegrar hefðar myndi þó hin and-
sá þær og búðrnar fullar af ánægðu meira og minna af verksmiðjum verði
fólki, sagði Chúrehill. Mér kom ósjálf- fluttar með útflytjendunum frá Bret-
rátt í hug, að það gerði sér þess ekki landi lil þeirra landa, þar sem þeir
grein, að það stæði á barmi hrunsins. taka sér bólfestu.
Stríðið við fjárhagserfiðleikana er svo { Umræður unf slíka verksmiðjuflutn-
1 langt frá þvi að vera unnið, að þær inga eru þegar hafnar í Áslralíu, Nýja
þjóðir, sem við leystum úr haldi eða (Sjálandi og Rodesiu.
1 sigruðum í sfyr-Jdklnni, eiga nú örugg-1 Þetta væri mikill ávinningur fyrir
lega forusla sennilega koma þaðan.
Framtíð og velgengni brezka þjóð-
gert opinskátt, hvaöa sakir
eru einkum bornar á Önnu
Pauker. Það eitt hefir verið
sagt, að hún hafí gert sig seka
meira. Það er ekki sagt ber- •
ari framtíð fyrií höndum. Því aðeins. (löndin, er taka við útflytjendunum. j > n
að ],jóðin gerf sér þessa liættu ljósa, er Þau fengju vana iðnaðarmenn og gætu
stofnsins byggist á því, að hann hösli ( um ýmsar VÍlIur Og játað þær
sér völl á samveldlsgrundvellinum, en a sig. Ekkert hefir verið til-
bindi sig ekki við hina litlu eyju, sem ^ kynnt Um það, hvort mál
ekki getur lengur tryggt honum nægi- yerður höfðað gegn henni eða
leg afkomuskilyrði. Gengi komandi kyn- ekki.
slóðar fer eftir því, hvorn grUndvöHinn
velur lieldur. —
um orðum, að þeir séu svik
arar við hreyfinguna, en hins
vegar má vel lesa það á mili.i
línanna.
Það skal strax játað, að
þessi árás kommúnistaþlaðs-
i liægt að v.tÉnta' sigurs. Annars getur strax hafið iðnrekstur, er hentaði þeim.
j Það myndi flýta stórlega fyrir efna-
1 allt' glatast.
j Hér er ekki rúm til að rekja fleira hagslegri uppbyggingu ),eirra. Bretar
j úr ræðu Ch'úróhiHs. Ef til x ill hefir. þurfa hinsvegar að gæta þess, að þeir
hann, sem kfókur stjórnmnlamaður, {missi ekki fyrst og fremst sérlært fólk
; málað nstálídið-helzt til dökkum lit- 'úr landi.
I
Hér hafa þá vérið éndursögð nokk-
ur atriðin í grein Don Taylors. Ohætt
mun að segja, að nieðal Breta almennt
sé mikill og vaxandi áliugi fyrir þess-
um málum. I samveldislöndunum cr
áhuginn þó jafnvel enn meiri, því að
],ar eru engir innflytjendur eins eftir-
sóttir og Bretar. Það er því engin fjar-
ins kemur svo sem ekki neitt. 'j‘“‘ —~ *'”! ...„„________
á óvart. ÞÓtt forsprakkar , vissulega miklir °g hafa verið það um 10 valldamál veSna l>ess- að 1 mUrgum Stæða að gera ráð fyrir því, að fólks-
kommúnista hafi látist fylgj -!lengra skeið> l,ratt f-vr,r nyjar og n^ar þessarn Ianda þarf að auka lándbúnað- flutningar frá Bretlandi til hinna
andi samvinnufélagsskapnum viðreisuaraðgérðir- I,eir v.rðast l.ka mn jöfnum höndum og iðnaðmn, því að brezku saraveld;slanda muni stóraukast
í oi’ði hefil’ það aldrei dlllist |vera f:ur’ er 'háfa trú á því, að þeir. landbúnaðarframleiðslan þar er öflítil,
að þeír eru honum fjandsam- erfið!eikar vetði'læknaðir I bráð, livort j einkum ef fólki I borgum fjölgar. Ófag-
legil’ orr vilja hann feigan !'leftfur sem íl'áMsmenn eða jafnaðar- lært fólk gæti því fengið vinnu við
Þetta sést rn. a. á því, að þau!11161,11 fara með stjorn’ landbúnaðinn. í Ástrallu, Kanada og
samvinnufélög, þar sem' Nýja-Sjáiandl er einmitt skortúr á fólki
á næstu árum og áralugum og þannig
skapast nýtt brezkt heimsveldi, er
livílir á miklu sterkara grunni en hið
fyrra.
kommúnistar hafa náö yfir-j750 ?ús’ útflytjenda tii Iandbúnaðárstarfa.
ráðum, hafa gengið saman Sá úri * 20 úr-
eða staðnað eftir að þau kom-! Meðal flein ög fleiri liagtrRðinf virð ;Víðlent samveldi.
Þau 1 ’st nu §æta heiírar skoðunar, að fjár- j I flestum brezku samveldislöndunum
Breta séu ólæknandi1 er fólksfæðin einn mésti örðugleikinn.
ust undir stjórn þeirra.______ ...
skila litlum eða engum arði jhagserfiðlé,kár
tilfélagsmannaogþaustanda.SJuk<1<5m,,r’ nel,ia þvi aðems að
ekki fyrir neinum nýjungum’llluti l,Joðarinnar verði fluttur burtu
stór
eða framkvæmdum. Kaupfé-
Bretland hafi ékki nægileg afkomuskil-
lagið í Reykjavík er t. d. sönn-!)rði að bjoða jafnínörgu fólki og
býr nú.
Undantekning eru að vísú nýju sam-
vebfislöndin, eins og Indland, Pakistan a-:
og Ceylon. Gömlu samveldislöndin eins
og Kanada, Ástralía og Nýja-Sjáland
| skortir hinsvegar fólk í stórum stíl.
Utan Rúmeníu er það yfir-
leitt álitið, að Anna Pauker
hafi ekkí gert sig seka um
aðra villu en þá, að hún hafi
verið húsbændunum í Moskvu
trútt og eftirlátt hjú og tek-
ið meira tillit til þeirra en
þjóðar sinnar. Margt hefir því
gengið á tréfótum í Rúíneníu
að undanförnu. Landbúnaðar
framleiðslan hefir dregist sam
an vegna árekstra bænda og
ríkisvaldsins, margar iðnað-
aráætlanir hafa mistekist og
meðal alls fjöldans er lítil á-
nægja með hína nýju stjórn.
Húsbændurnir í Moskvu eru
því taldir hafa talið nauðsyn-
legt aff fundinn yrði einhver
sökudólgur, sem hægt væri að
kenna um það, er miður hef-
Mbl. svarar í gær skrifum tr farið. Anna Pauker hefir
AB um forsetakjörið og segir!verið valín til að gegna því
hlutverki. Vissulega eru það
Raddir nábúanna
un um þetta, en hvergi eru ,. ,
þo útbreiðslumöguleikar kaup ■fJer a eft,r verður lauslega rakið efni Sama gildir um ýmsar brezku nýlend
félagsstarfseminnar meiri. ígreinar> sem birtist f-vrir nokkru 1 Sun’
Þetta er hinsvegar ekki neitt,,lay Exi,ress °" er eftir einn knnnasta
óeðlilegt, því að kommúnistar,starfsmann WaSSms, Don Taylor:
P,-„ Pl-lri Mmvimnmpm ,,f j — Við umfæður um frumvarpið, sem
fjallar um búferlaflutninga Breta til
annara samveldislanda, munu koma
eru ekki samvinnumenn af
hugsjónaástæðum, heldur
reyna eingöngu af valdaástæð
um að ná stjórnum kaupfélag fram uPP:,stunRur fr:1 þingmönnum úr
anna í sínar hendur. Gleggsta bÍðum aðainokgum l,,llgsins’ l,ess efn-
dæmið um það er meðferð, að aHt að 1>v! 1,riðjungur þjóðarinn-
þeirra á Kaupfélagi Siglfirð-,ar verðl ,Iutlur burtu‘-
Fjöldaflutningur brezkra þegna lil
urnar, eins og Suður- og Norður-
Rodesíu og Kenya, en )>ær munu senni
lega brátt verða teknar í tölu sam-
veldislandanna.
Það eru vitanlega margir erfiðleikar
á jafn Stórfeldum broUflutningum og
hér um ræðir. T. d. vantár nægan skipa
kost, eins og nú standa sakir. Vafa-1
laust væri ],ó hægt að ráða fram úr
slíkum vanda, ef vel væri að unnið.
Framtíð Bretlands sem heimsveldis
inga meðan þéir fóru þar með; ., .
j amiara samveldislanda er eina lausnin. er vafalaust mjög bundin við þessar
Það ei’ því vissulega hámark a fi:'rl'asserfiðíéikum Brela, segja þess-! fyrirætlanir. Bretar geta ekki vænst
ósvífninnar þegar kommúll- 11 l,‘nsnienn- Jafnframt er með því eina þess að verða stórveldi áfram, þegar
istar hefja árásir á þá forvíg
móti liægt að byggja upp nógu fljótt þeir liafa misst yfirráð sin allsstaðar i
ismenn samvinnuhreyfingar-
hin hálfnumdu samveldislönd og ný-
innar, sem me.st hafa unnið le,,dur’ er beyra lil brezka heimsvetó-
að útþenslu hennar á síðari,
árum og tryggt hafa með þvíj
miklar hagsbætur fyrir al-1
Nú flytja árlega um 175 þús. manns
ánnarsslaðar en á Bretlandseyjum. Þær
verðá þá ofbyggðar og þjóðin lömuð af
stöðugum fjárhagslegum erfiðleikum.
Með því að dreifa sér um samveldis-
menning. Slíkar árásir hittaj
sannarlega ekki markið. En Þeir telja fátæktina og neyö- móti byltingu. Því öflugri, sem ;
þær myndu hitta markið, ef ina skapa koriimúnismanum
þeim væri beint að stjórnum beztan jarðveg. Þeir telja bylt
þeirra fáu samvinnufélaga, er inguna einu leiðina til að
hafa orðið svo ólánssöm að fá koma á kommúnistiskri
kommúnistiska forustumenn. 'stjórn, því að kommúnisminn
Árásir kommúnistaforingj -1 geti aldrei sigrað með lýðræð-
anna á umrædda forustu- islegum aðferðum. Bylting er
menn samvinnufélaganna eru hinsvegar óhugsanleg, nema
annars ekki sprottnar af því, þar sem neyö og örbirgð er
að þeim finnist of lítiö gert ríkjandi.
og áhrif samvinnufélaganna { Það er af þessum ástæðum,
til hagsbóta fyrir almenning' sem forsprakkar kommún-
oflítil. Þær stafa einmitt af ista líta á samvinnuhreyfing-
því gagnstæða. Þeim finnst una sam éinn aðalandstæöing
þessi áhrif samvinnufélag-1 sirin. Hún vinnur markvisst að
anna alltof mikil. Forsprökk- kjarabótum fyrir almenning.
um kommúnista er ekki verr Hún stefnir að því að leysa
við annað en að unnið sé að vandamálin með friðsamlegri
þættum kjörum. alménnings.1 þróun og vinnur þannig á
hún er og áhrif hennar meiri, j
því minni möguleika hafa!
kommúpistar til að vinna
byltingarstefnu sinni fylgi.
Rógurinn og skammirnar,
sem nú birtast um samvinnu-
hreyfinguna í Þjóðviljanum í
sambandi við afmæli hennar,'
eru þvi vissulega ekki lakasta j
afmæliskveðjan, er hún fær. j
Sú afmæliskveöja sýnir ein-i
mitt, að hreyfingin er á réttri i
„Nú, að kosningúnum loknum, not-
ar Alþýðublaðið úrslit þerrra fyrst og
fremst til árása á núverandi rikis-
stjórn og einstaka ráðherra hennar.
Dag eftir dag japlar blaðið á því, að
ríkisstjórnarflokkarnir hafi fengið
„eftirminnilega útreið“ í ],essum kosn
ingum. Það er ekki nóg með að AB-
blaðið noti lieildarúrslit kosninganna
í þessu skyni. Það leggur sérstaka á-
herzlu á, að sá frambjóðandi, sem
það studdi og náði kosningu, haí’i
leikið einstáka lciðtoga stjórnarflokk-
anna hart I þeirra eigin kjördæmum.
Með öllu þessu vili AB-blaðið
sanna. að flokkur þess hafi unnið
stórfelldan pólitískan sigur með úr-
slitum forsetakosninganna, en núver-
andi ríkisstjórn beðið ægilegan ósig-
ur.
Leikur AB-blaðsins er þá þessi:
Fyrir forsetakosningarnar eru þær
„ópólitfskar" og á þeim grundvelli er
fólk úr stjórnarflókkunum ginnt til
að fylkja sér um frambjóðanda þess.
Þegar úrslitin eru kunn, eru þau fyrst
og fremst hrapalegur ósigur rikis-
stjórnarinnar og sýna traustleysi
hennar með þjóðimú!!!
Mbl. kemur jiessi málflutmngur
AB-Iiðsins að sjálfsögðu engan veg-
inn á óvart. Biaðinu hefir frá upp-
hafi verið ljöst, að ],essi fylgislitli og
hugsjónarýri flokkur hefir alltaf æll-
að sér að hafa flokkslegan ávinning
af forsetakjörinu. nola það til þess að
draga sjálfan sig upp úr vesáldóm
sínum og niðfirlægingu. Hilt er aug-
Ijóst, að flest það fólk, sem varð við
liðsbón Ieiðtoga lians, mun hafa æll-
að sér allt annað og bclra lilutskipti.
Mbl. varpar fram
þeirri
leið. Þessvegna eru fórvígis-1 spurningu að lokum, hvort
menn hennar svívirtir og of- {það sé leiðin til að skapa frið
sóttir af þeiin mönnum, er hat um hinn nýkjörna forseta, að
ast við allt það, er stuðlar að AB skuli dag eftir dag nota
raunhæfum kjarabótum, því úrslit forsetakjörsins til árása
að þeir telja fátæktina þezta á foringja þeirra, er voru
þandamann sinn. i á móti honum.
ekki góð laun fyrir dygga
þjónustu, en þó ekki nema í
samræmi við það, sem margir
kommúnistaforingjar utan
Rússlands hafa áður orðið að
reyna.
Þá er það og tali’n föst starfs
aðferð Rússa, að halda komm-
únistaflokkunum í leppríkjun
um hæfilega klofnum og láta
enga foringja þar vera oflengi
(Framhald á 2. siðu.)
Aðvörun Bevans
Ancurin Bevan hélt ræðu á
fjölmennum verkamanna-
fundi á sunnudaginn var.
Hann ræddi þar um launa-
málin. Bevan er harðskeyttur
andstæðingur Churchillstjórn
arinnar og stundum sagður sá
ófyrirleitnasti. Það hefði því
mátt ætla, að hann myndi
vilja beita kauphækkunar-
vopninu gegn stjórninni.
Bevan var liínsvegar á öðru
máli. Það er tilgangslaust að
tala um kauphækkanir, nema
framleiðslan aukist tilsvar-
andi, sagði hann. Það er líka
skammgóður vermir að ganga
á eignir þeirra ríku. Eína ör-
ugga leiðin til að tryggja
kjarabætur er að auka fram-
leiðsluna.
Það er tilgangslaust, sagði
Bevan ennfremur, að tala um
kauphækkanir, auknar trygg
ingar eða aðrar félagslegar
umbætur, án aukinnar fram-
leiðslu. Að öðrum kosti leiða
þær til verðbólgu, sem aðeins
hefir kjaraskerðingu í för
með sér.