Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 36. árgangur. Reykjavík þriðjudaginn 22. júlí 1952 Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 J> Auglýsingasími 81300 j! Prentsmiðjan Edda (> 162. blaðs Dregur til úrslita í máli brezka togarans Fjögurra dag'a réttarhöldum lank í g'ær Réttarhöidum i máli brezka togarans var haldið áfram í gærmorgun. Lagði brezki sjóliðsforinginn á eftirlitsskipinu þá fram tólf spurningar fyrir Þórarinn Bjönsson skipherra á Ægi. Veitti rétturinn skipherranuni frest til að svara spurn ingunum skriflega og hófst réttur aftur klukkan sjö. Var réttur síðan settur aft- ur klukkan rúmlega sjö og brezka sjóliðsforingjanum og réttinum kynnt svör skipherr- ans á Ægi. Spurningarnar snerust mest megnis um sjómælingaratriði, strauma og siglingarhraða miðað við tilteknar tíma- ákvarðanir, sem komið hafa fram í réttinum. Heldur brezki sjóliðsforing- inn því fram, að togaramenn hafi ekki séð flagg það, sem dregið var til stöðvunarmerk- is fyrir togarann, sökum þess, að vindur hafi staðið beint af skipinu. En þá hafi strax ver- ið byrjað að skjóta. Svaraði Þórarinn Björnsson skipherra, að merki þau og aöferöir, sem notaðar hefðu verið til að fá togarann til að nema staðar, hefðu verið þær sömu og reynzt hefðu árangursríkastar í langri reynslu íslenzku landhelgis- gæzlunnar. Einnig voru veitt svör við ýmsum hinna spurninga sjó- liðsf oringj ans um staöar- ákvarðanir og fleira, en að öðru leyti óskaði Þórarinn Björnsson skipherra að réttur inn skæri úr vafaatriðum. Brezki sjóliðsforinginn bað bóka, að sér þættu svörin ekki full við öllum spurningunum, en dómurinn yrði að skera úr. Sagðist hann aðallega hafa komið með þessar spurningar til að réttlæta það að nokkru, að togaraskipstjórinn hefði ekki stöðvað skipið strax. Að því loknu var lagt fram hegningarvottorð brezka skip- stjórans og málið lagt til um sagnar dómsmálaráðuneytis- ins og rétti þvínæst slitið. Er fyrirsögn ráðuneytisins vænt anleg í dag og gengur málið þá að sjálfsögðu áfram til dóms. Dr. Jón Stefánsson látinn Dr. Jón Stefánsson prófess- or andaðist í Landakotsspítala í fyrradag 89 ára að aldri. Jón (var þjóðkunnur maður fyrir fræðistörf sín bæði við kon- Junglegu bókhlöðuna í Kaijp- mannahöfn og í London, svo 'og fyrir ritverk sín á öðrum vettvangi. . 15 féllu og 200 særð- ust í óeirðum í Hiim nýi forsætisráðlicrra, Sultanch, varÖ að seg ja af sér, - Mossadegit iiiyndar stjórn Miklar óeirðir urðu í Teheran í gær vegna stjórnarskipt- J anna. í gærmorgun, er þingfundur hófst, safnaðist mikill mannfjöldi að húsinu og krafðist þess, að Sulteneh, hinn nýi' forsætísráðherra, segði af sér. Gerði múgurinn aðsúg að hús- ' inu. Var her og lögreglu þá skip'S?- óljósafA frfSni+rv voru' að að skjóta á mannfjöldann þaðan þa um slðustu atburðl' og féllu í þeirri viðureign 15 menn og á þriðja hundrað særðust. Fjölsótt samkoraa Frarasóknarmanna í V.-Skaftafeílssýslu Framsóknarmenn í Vesí- ur-SkaftafelIssýsIu héldu sína árlegu sumarhátíð í Vík í Mýrdal síðastliöið laug ardagskvöld. Húsfyllir var og samkoman öll hin ánægju- legasta. Óskar Jónsson bók- ari í Vík setti samkomuna með stuttri ræðu og stjórn- aði henni, þá fluttu ræður Jón Gíslason þingm. kjör- dæmisins og Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra. Guð- mundur Jónsson óperusöngv ari söng með undirleik Fritz ■ Weisshappels, ennfremur flutti Klemens Jónsson leik- ari nokkra skemmtiþætti. Eins og áður var sagt var samkoman öll hin ánægju- legasta og munu hafa sótt hana hátt á þriðja hundrað manns. Húsbruni í Kópavogi á raánudagsnótt AÖfaranótt mánudags kvikn aði í húsi suöur í Kópavogi. Stóð húsið við Kópavogsbraut 16 og var það einlyft timbur- hús og nýbyggt. Hafði eigandi þess, Sveinn Gamalíelsson, flutt í það fyrir stuttu, ásamt fjölskyldu sinni. Klukkan eitt um nóttina var slökkviliðið kvatt á vett- vang, en þegar það kom á brunastaðinn var húsið alelda og engin tök á að bj arga því, en hvassviðri var og gerði það alla björgun erfiðari. Brann húsið til kaldra kola og bjarg aðist lítið sem ekkert af inn- anstokksmunum, en í húsinu mun hafa kviknað út frá kola ofni. Maður bíður bana við að falla af hestbaki Aðfaranótt sunnudagsins varð það slys á veginum vic Ingólfsfjall, að maður að nafni torvaldur Sigurðsson félil af hestsbaki og slasaðist það illa, að hann Iézt sólarhring síðar, án þess að komast til meðvitundar. Þorvaldur heitinn bjó áður á Syðri-Brú, en flutti þaðan] að Ljósafossi og vann þar við virkjunina. Hann lætur eftir sig konu og eitt barn. Fór ríðandí til Selfoss. Þorvaldur var mikill hesta- maöur og eftir að hann hætti búskap á Syðri-Brú átti hann jafnan hesta. Á laugardags- kvöldið fór hann ríðandi að heiman áleiðis til Selfoss. Mun hann hafa stanzað þar eitt- hvað, en klukkan rúmlega tvö fór hann þaðan á tveimur hestum og stefndi för sinni heim. Finnst á veginum. Seinna um nóttina átti bif- reið frá Ljósafossi leiö um veginn hjá Ingólfsfjalli og ók hún þá fram á Þorvald liggj- andi á veginum. Var hann meðvitundarlaus, en hestarn- ir hvergi sjáanlegir í nánd. Tóku mennirnir í bifreiðinni Þorvald og óku honum til læknis á Selfossi, en þaðan var honum ekið heim. Strax voru gerðar ráðstafanir til að koma honum hingað í Lands- spítalann og snemma um morguninn kom sjúkrabifreið austur að sækja hann. Þor- valdur komst aldrei til með- vitundar, en hann mun hafa hlotið mikið höfuðhögg við ac' falla af hestinum, og íézv, hann um miðnætti aðfaranót mánudags. Á sunnudagsmorguninn vav gerð leit að hestunum og tunc ust þeir skammt frá þeim stað sem slysið hafði orðiö. Ekk. er vitað um orsakir slyssins, Vék ekki um fet. En þrátt fyrir skothríðina, vék múgurmn ekki um fet, setti fundi og hélt áfram kröf um sinum. Fóv svo síðdegis í gær, að Gahwam Sultaneh varð að biðjast lausnar og veitti shahinn hana. í gær- kveldi hafði hann svo beðið Mossadegh að mynda stjórn á ný. Eftir þessi úrslit hyllti múg urinn Mossadegh, en fram eft ir kvöldi var mjög ófriðlegt í borginni, og var sifellt verið aö biðja múginn með útvarps- sendingum að fara með friði,' Bræla á miðum og engin síld í gær var bræla á miðum úti fyrir Norðurlandi og eng in síldveiöi. En þegar blaöiö talaði við fréttaritara sinn á Dagverðareyri seint í gær kveldi, fór veður batnandi og veðurspáin var hagstæð í gærkveldi. í fyrrinótt fengu fjögur skjp síld út af Rauðuniip- um. Njörður fckk 400 tunn- ur, Andey 250, Sigurður 250 og Kári 200. Tvö skip fengu í fyrrinótt lítfls háttar veiði út af Mánareyjum. 300 pundura af fiski og 500 riffilskoíum stolið við höfnina Áður fyrr, þegar hlaðnir bátar komu að landi úr róðri var oftast fjöhnennt í fjör- unni og þá fékk margur þurf andi maður í soffið. Þessum fjörumótum hefir nú að mestu verið hætt, en nýr sið ur viröist hafa verið tekinn upp s.I. laugardagskvöld. Þá voru tveir menn að koma af sjó á smábát og höfðu þeir íiskað vel, eða um 300 pund. Komu þeir að landi um mið_ nætti, en af því var svo á- liðið, áítu þeir ekki þægilegt með að Iosna við aflann og tóku því það ráð að geyma hann í bátnum yfir nóttina. Brciddu þeir vel yfir hanp og héldu að engum dytti í hug að fara að hnýsast und- (Framhald á 2. síðu.) Raffræðingar þakka móttökur Forsætisráðherra barst dag svofellt símskeyti frá þáti takendum í norrænu raffræc ingamóti, sem háð hefir veri'c á íslandi undanfarna daga: „Við heimförina frá Akur- eyri vilja þátttakendur : sjötta norræna raffræðinga- mótinu tjá yður, herra forsæi isráðherra, innilegustu þakki: sínar fyrir hinar hjartanlegi móttökur og hina miklu gest risni, sem vér höfum notií hvarvetna á íslandi. Endur- minningarnar frá dvöl vorri . þessu undurfagra landi verðfc oss ógleymanlegar. — J. Oska:' Nielsen, Jarl Sahlin, Rol: Heggenhougen, Waldemarc Borgquist". Fjölmenn og viröuleg Skái- holtsíiátíð sl. sunnudag Skálholtshátíðin á sunnudaginn tókst vel. MikiII marm • fjöldi var samankominn í Skálholti um daginn til að skoöí. staðinn og hlusta á ræður og skennntiatriði þau, sem Skál holtsfélagið bauð samkomugcstum á þessari árshátíð sinm, Klukkan eitt hófst samkom an með lúðrablæstri Lúðra- sveitar Reykjavíkur og voru samkomugestir sem óðast aö koma að með'an á blæstrin- um stóð. Hálftíma síðar gengu prestar til kirkju með biskup skrýdúan í broadi fylkingar. Vqr síðan sungin messa. Bisk upinn, Sigurgeir Sigurðsson, þjónaði fyrir altari en séra Hálfdán Helgason prófastur flutti prédikun. Að messu lokinni var nokk- urt, hlé sem samkomugestir notuðu til að skoöa sig um á staðnum. Veður var milt og liægt allan daginn en sólar- i laust. Rættist vel úr, þar sem úrkomulegt var að morgni. Klukkan um hálf fjögur setti séra Sigurbjörn Einars- son prófessor samkomuna i nafri Skálholtsfélagsins með stuttri ræðu og bauö gesti velkomna. Þá flutti ræðu Lúð vik Guömundsson skólastj. ei dr. Björn Sigfússon flutti er intíi um uppgröft þann, serr hann hefir unnið að á staðn um að undanförnu. Hafa þar komið í Jjós merkir hlutn sem varpa birtu á fornar bygg ingar og sögu, þótt verk þaf sé enn i byrjun. En það finnsi, mörgum merkilegasta við- íangsefni íslenzkrar þjóð- ininjafræða, sem nú er upp ineð þjóðinni. Siðasta atriði hátíðarinnai var nýstárlegur sjónleikur, sem séra Jakob Jónsson hafð; samið, en leikflokkur úi Hveragerði flutti. Fór hanr,. írarn undir brekku neðar. við hla'ð staðarins. Komu þai fram á sjónarsvið fyrsti og síðasti biskupinn í Skálholti. nútíðarmaður og fulltrúar liðins tima og framtíðar. Viö ræður þeirra snerust um Skál holtsstað. — Framh. á 2. siðu„

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.