Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 4
' yattjrsaa TÍMINN, þriðjudaginn 22. júlí 1952 162. blað. 1. grein: Söguþættir um landhelgismál Þegar litið er á þá ráðstöfun ájarna Benediktssonar dóms- nálaráðherra, að taka yfir- stjórn landhelgisgæzlunnar if Skipaútgerð ríkisins, slcipt- :ir það auðvitað höfuðmáli, ávort fyrir ráðherranum vakir imhyggja fyrir landhelgis- íæzlunni eða ekki. En því fniður hefir ferill Sjálfstæð- isflokksins og Bjarna Bene- iiktssonar sjálfs í málum iandhelgisgæzlunanr verið jlíkur, að fráleitt virðist að á- líta nefnda ráðstöfun sprottna af þjóðhagslegri imhyggju. í Sjálfstæðisflokknum hafa löngum verið mikilsráðandi ;nenn, sem hafa haft takmark iðan áhuga fyrir góðri land- aelgisgæzlu. Öllum er kunn margra ára öarátta þessara manna á Al- pingi gegn hinu svo nefnda ,ummufrumvarpi“ Jónasar /ónssonar, sem fól í sér að áindra hinar miklu og víð- ;æku loftskeytanjósnir um varðskipin, er voru í þann veginn að gera starf þeirra einskis nýtt. En einn af þeim iorystumönnum Sjálfstæðis- i'lokksins, sem árum saman aafði beitt sér gegn „ömmu- ;rumvíVpinu“ á Alþingi, var t .itlu síðar svo óheppinn að :;ýna dulmálslykli, er hann áafði sjálfur notað til þess að jenda botnvörpungum njósn- rrskeyti um varðskipin, og íékkst þetta sannað með þýð- ingu á mörgum skeytum, er geymd voru í skjalasafni .andssímans. Brá hlutaðeig- rndi alþingismanni svo, er orot hans varð opinbert, að hann treysti sér ekki í fram- ooð eftir það, og hafði þó þing íylgi hans áður verið mikið og jruggt. En allir vissu, að fleiri i'orystumenn Sjálfstæðis- flokksins í málþófinu og and- jtöðunni gegn heilbrigðum ráðstöfunum til þess að hindra landhelgisnjósnirnar, áöfðu hagað sér llkt og al- þingismaðurinn, sem týndi dulmálslyklinum. Stjórn landhelgís- íæzlunnar 1932—’34. Arið 1930 átti þjóðin 3 varð- skip, Óðin og Ægi, sem hvor im sig var nálægt 500 br. ;onn, og Þór, fyrrum togara, sem var rúml. 200 br. tonn. Haföi Jónas Jónsson sem dómsmálaráðherra látið ^yggja Ægi og kaupa togar- inn Þór í stað gamla Þórs, er fórst á Húnaflóa 1929. En upp úr 1930 ríkti hér á landi, sem :i nælgum löndum, hin mesta fjárhagskreppa, er lamaði allt athafnalíf, og var þá ekki fjármagn til þess að halda úti öllum hinum þrem áður greindu varðskipum. Reyndi skipaútgerðin þá með sam- 'þykki eða samkvæmt fyrirlagi ráðhera (J. J.) að komast yf- ir hinn erfiða tlma með því að láta Þór stunda fiskveiðar fyr- ir íbúa Reykjavíkur nokkurn hiuta ársins. En þessa til- breytni töldu Sjrálfstæðismenn háskasamlega byrjun að alls- herjarþjóðnýtingu togaraflot- ans, og var það fyrsta verk þeirra, er þeir áttu mann í sæti dómsmálaráðherra á ár- :inu 1932, að stöðva nefndar fiskveiðar Þórs og fyrirskipa nokkurs konar sakamálaend- urskoðun út af henni. Éndur- skoðandinn skilaði mikilli skýrslu, eftir að hafa tekið á- litlega fjárhæð fyrir snúð sinn, en niðurstaða skýrsl- unnar var eitthvað á þessa leið: bornar saman við ferðaskýrsl- ur varðskipanna, kom í ljós undarlegt samband á milli skeytanna og hreyfinga varð- skipanna. Sumir njósnararnir voru svo nákvæmir í starfi -,,Af því að Þór hefir sam . ^ ^ , . , , . . kvæmt dagbókum skipsins' finu að varðskip var ekki fyrr kastað vörpu í sjó í svoha!™5 til hafnar eða fanð ur mörg skipti, og af því aðíhofn ,en+þe+ir 0göu inn dul' varpa er svona víð og í hana! málsskeyti til þeirra skipa, er þeir simuðu hver fyrir sig. Voru dæmi þess, að sami njósn koma að meðaltali svona margir og þungir þorskar, þá virðast forráðamenn Skipaútgerðarinnar hafa stolið sem svarar 120 smá- lestum af fullverkuðum fiski.“ Sjálfstæðismenn þeir, sem pantað höfðu skýrslu þessa og beðið hennar fulir af eftir- væntingu, urðu fyrir nokkrum vonbrigðum, þegar almenn- ingur leit á niðurstöðu skýrsl- unnar sem hlægilega vitleysu, og treystu þá pöntunarstjór- arnir sér ekki til frekari að- gerða í málinu. Samtímis framangreindri endurskoðun tóku Sjálfstæð- ismenn daglega yfirstjórn Hér er kominn Pétur Hofímann. Hann hefir samið grein, er hann nefnir Harðindaþankar — opin rit- gerð til ríkisstjórnar og alþýðu allr ar. Hann hefir óskað eftir að fá hana birta í baðstofu Starkaðar. Fer hún hér á eftir: „Ef marka má teikn þau,- sem uppi eru, þá er nú auðssett að gras- nytjar verða litlar á þessu sumri nyrðra og eýstra, en sæmilegar hér sunnanlands, nema til óþurrka dragi. Afleiðing þessa er sú, að yfir bændum á stórum landssvæðum vof ir nú sá voði að standa uppi hey- lausir í haust og eiga einskis úr- kosta annars en þess að flytja með fólk sitt á mölina, en þangaö mun nú sízt bjargar að leita á landi hér, þar sem þeir, er fyrir eru í bæjum og kauptúnum munu nú margir engin ráð kunna sér og sínum til lífsframfæris. 1‘að er nú hlutverk ríkisstjórnar- innar að stilla svo til, að allar þær slægjur, sem til eru á þeim svæð- Útgerðarstjórn. um’ þar sem. spretta er góð, verði nyttar, en alkunna er að a flest- nema arinn lagði inn allt að 8 dul- málsskeyti á einum og sama degi, ef hreyfingar varðskip- anna gáfu tilefni til þess. Þegar búið var að draga saman gögn í máli þessu, féll það í hlut Jónatans Hallvarðs- sonar, sem þá var sakadómari í Reykjavík, að hefja hina op inberu rannsókn. Boðaði hann til sín í einu álitlegan hóp af skeytasendendum, sem þóttú sérstaklega grunsamlegir, af því að ekki var vitað, að þeir hefðu neina Hristi Jónatan menn þessa af um jör6um er ekki hirtur ...... mikilli roggsemi lengi dags, og 110kkur hluti þeirra heyja, sem þar lauk SVO, að þeir játuðu allir, má afla, og verði þessum heyjum | Það er talið, að flokksforingjar ýms að dulmálsskeyti þeirra væru varið þeim til hjálpar, sem nú eiga'jir hafi farið illa út úr kosningun- mér hefir borizt frá Ragnari bónda: „Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirs- sonar við forsetakjörið hafa nýlega haldiö samkvæmi mikið í tveimur samkomuhúsum samtímis og fagnaö þar sigrinum. Ég er ekki vel að mér varðandi siði á hærri stöðum, en þó virðist mér, að forsetinn, sem á að starfa fyrir þjóðina alla og hefja sig yfir flokkslínur og sérsjónar- mið, eigi ekki að vera að skapa neina sérstaka hjörð eða hirð um sig. Það gat vel gengiö fyrir kosn- ingarnar, að hann efldi flokk eða hreyfingu um sig, en það virðist eiga síður við eftir kosningarnar, nema halda eigi samtökunum á- fram, en það hlýtur þá að móta við horf annarra til hans og standa að sjálfsögðu í vegi þess, að friður skapist um hann. Annars eru nú þetta mínir eigin þankar og má vel vera að þetta sé mín sérvizka. I>að var ekki heldur þetta, sem ég ætlaði að ræða um, heldur ætl- aði ég að lýsa ánægju minni yfir því, að Stefán Jóhann fékk að tala í samsætinu, en ég sé í Alþýðublað- inu, að hann og Gunnar Thorodd- sen hafi verið aðalræðumennirnir. landhelgisgæzlunnar af Skipa j nær einvörðungu um feröir þess engan kost að ráða heima bót’um, en verst fannst mér þó vera varðskipanna. Flestir þessir Þeirra meina, sem grasleysið menn höfðu símað erlendum bændum- veiðiskipum. útgerðinni og lögðu undir skrifstofustjórann i dómsmála ráðuneytinu, til þess að hann gæti aftur fengið sín tvöföldu laun. En þessi aðskilnaöur yfirstjórnarmna1 fiá aðal- iiríðina. fengust litlar játning- stoðar bændum, því að slíkt er ekki stöövum útgerðarinnar, þar arj þVi ag sakborningarnir að voru skapi, en hins vegar ber sem fjölþæU og samtvinnuð • ‘ býr farið meö Stefán Jóhann. Hopum var bannað að tala, því að það var talið spilla fyrir Ásgeiri, ef Stefán Ekki ætti þó ríkisstjórnin að lýsti fylgi sínu við hann. En nú hef Nú var rannsókn þessa máls skylda neinn til vinnu við öflun þess ir þó Stefán fengið að tala og sýna haldið áfram, en eftir fyrstu arra heyja, sem ætluð verða til að verkefni eru leyst með sam- starfi margra manna, gafst illa, og mun enn reynast á þóttust allir af tilviljun ný-.henni að hafa forsöneu um skiPu- lega vera búnir að eyðileggjaUagning ^ifboðasveita, er leggi , . , , . , ,, . f , fram vmnu í pessu skyni. hma saklausu dulmalslykla, vi6 íslendingar œttum að fara að sama veff í sambandi við að-tSma. °S. skio1 þéim Viðkom- verða vlö þvf bdnir að mæta ýms- , andi. Þó var það ljóst öllum um erfiðleikum áf hálfu náttúr- skilnað þann, sem Bjarni ^ þeirrlj er kynntu sér skjöl máls unnar, umfram þá, er við, sem Benediktsson hefir nu akveð- .jnS, að mestur hluti dulmáls-1 munum meginhluta þess tímabils, iö. Hefði mátt ætla, að þessi■ gkeytanna var unl varðskipin ; sem af er öldinni, höfum lifað, því r*ó ‘AlaQvro rrQr'Ai' oAr viÁianrí I 1 ' ___ --------------- ráðherra gerði sér grein fyrir ókostum nefnds aðskilnaðar vegna þeirar mið- ur góðu reynslu, sem hann sjálfur hefir af því að vinna í spottakornsfjarlægð frá dómsmálaráðuneytinu. En þessi fjarlægð, þó lítil sé, spillir nauðsynlegu lífrænu sambandi og verður ekki brú- uð með önugum orðsending- um og orðbragði af hálfu ráð- herans gagnvart starfsmönn- unum í hlutaðeigandi ráðu- neyti. Á þeim tíma, 1932—34, sem Sjálfstæðismenn tóku daglega yfirstjórn landhelgisgæzlunn- náfiaJf | enda komu enn fram gögn í málinu. Dulmálslyklarnir í útlenda togaranum. Um þessar mundir var tek- að svo virðist mér mega ætla af því, sem í annála er skráð, og hinu, sem nú fréttist um ísalög við Græn land og aðra harðindaboða, að dag- ar feitu kúnna sjö séu allir en hinir komandi, sem einkennast meira af þeim, sem magrar eru. Er því á- reiðanlegá tími til þess kominn að inn að veiðum í landhelgi er- j hugleitt sé með hverjum hætti við lendur togari, sem frægur var ,mesum bezt hvor annan styðja, svo fyrir landhelgisveiðar hér við að líft verði 1 landl hér’ og fr Það land, einkum við Vestmanna- |þvl min tiilaga að cyjar, en hafði þo alltaf fram afldgufært verði, þegar að kreppir til þessa á dularfullan hátt' annars staðar á vetri komanda." sloppið úr greipum íslenzku! varðskipanna. Kunnugt var, I að skip þetta hafði haft dul- málsskeytasamband bæði við menn í landi og á íslenzkum ar af Skipaútgerð ríkisins, var j og erlendum togurum hér við það þeirra úrræði að leggja land. Þótti því bera vel í áöurnefndum varöskipum upp j veiði að gera húsrannsókn í til skiptis, þannig, að hvort togara þessum um leið og um sig var starfrækt aðeins sakadómari fjallaði um land- hálft árið, og var þetta auð vitað hið dýrasta og óheppi- legast^fyrirkomulag. * ’ I jl!,ÍÍi: Herferð gegn Ioftskcytanjósnunum. Þegar Hermann Jónasson tók við embætti dómsmála- ráðherra 1934, lagði han á ný daglega yfirstjórn landhelgis- gæzlunnar undir Skipaútgerð ríkisins, og var þá um leið gert rösklegt og vel heppnað á hlaup til þess að uppræta loftskeytanjósnirnar um varð skipin. Áhlaup þetta var þannig undirbúið, að gerðar voru skýrslur um dulmálsskeyta- sendingar til veiðiskipanna og milli þeirra undanfarin 2— 3 ár, og sást þá, að margir menn í Reykjavík og víðar sendu að staðaldri dulmáls- skeyti til innlendra og er- lendra veiðiskipa, en þegar þessar skeytasendingar voru helgisbrot skipstjórans, og fannst þá urmull af dulmáls- lyklum, sem sýndu, að skip- stjóri togarans hafði haft mjög víðtæk njósnarsambönd varðandi íslenzku varðskipin við menn í landi og á íslenzk- um og erlendum togurum hér við land. Sýndu öll þessi skjöl, að á- standið var þannig, að fjöldi njósnara í landi sat um varð- skipin og sendi jafnóðum loft- skeyti um allar hreyfingar þeirra, sem hægt var að kom- ast á snoðir um, en á hafi úti stóðu veiðiskipin í upplýsinga sambandi sín á milli, og var þetta ástand orðið þannig, að landhelgisgæzlan var orðin næstum gaghslaus. Tökum dæmi: Ægir fór frá Reykjavík í gæzluferð suður og austur um land. Njósnararnir vissu ekki, hvert feröinni var heitið, en margir sendu þegar dul- (Framhald 4 3. síOu) Hér er vissulega hreyft athyglis- verðu máli, svo sem Péturs var von og vísa. Svo er hér stutt bréf, sem sig. Ég var farinn að halda, að hann ætti alltaf að vera óhreina barnið hennar Evu. En það þykir nú ekki þurfa lengur og er það vel far ið, því að Stefán kann ekki þögn- inni vel. Boðar það annars nokkuð, að Stefán og Gunnar voru þarna aðal- ræðumenn. Mér er sagt, að ýmsir heiMsalar og gróðamenn séu farnir að tala mjög hlýlega um Alþýðu- flokkinn og AB sé mun betur statt fjárhagslega, en útbreiðsla þess gef ur tilefni til. Og það leynir sér ekki að forsprakkar Alþýðuflokksins líta upp til Gunnars. Meira að segja hefir sænskur krati vitnað um ágætl hans í AB. Jú, yrði það ekki dá- samleg hreyfing, hægri broddar og forstjórar Alþýðuflokksins og kaup- sýslulýðurinn, sem myndar lífvörð Gunnars Thoroddsen. Haldið þið ekki, að slík hreyfing myndi sópa verkamannafylginu af kommúnist- um?“ Ragnar bóndi hefir lokið máii sínu og lýkur hér baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. •AVW.’A^WAV/AV.W.’.VAV.VWAVAWVAVWjV 3e,- á citnenn f Venjulegar máltíðir úr úrvals dillcakjöti (súpa á und an, kaffi á eftir) kostar aðeins 15 krónur í HREÐAVATNSSKALA Hátíðamáltíðin á sunnudögum grænmeti o. fl.) kosta 18 krónur. (lambasteik með I I N % /.V.’.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.VAV.íV.V.V.V.V.V.V.V.V.' Kaffi eða mjólk (með 4 heimabökuðum stykkjum) kostar 7 krónur. Farið vel með peningana og fáið ykkur hressingu á ferðalögum, þar sem það borgar sig bezt. Velkomin til Vigfúsar ! AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Auglýsingasími Tímans: 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.