Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 3
 162. blað. TÍMINN, þriðj udaginn 22. julí 1952 íþróttamót Eyfellinga Laugardaginn 12. júlí 1952 Sigurður Sveinsson E. 4,58,5 — héldu ungmennafélögin „Ey- Leifur Einarsson T. 5,13;2 — fellingur“ og „Trausti“ sitt ár- Sigurður Óskarss. E. 5,20,1 — lega íþróttamót að Skarðs-; lilíð undir Eyjafjöllum. '3000 m. hlaup: Úrslit mótsins urðu þau að Björn Sigurjónss. E. 10,41,3 m Ungmennafél. Eyfellinga fékk Sigurður Sveinss. E. 10,56,3 — 117 stig, en Ungmennafél. Leifur Einarsson T. 11,26,9 — Trausti fékk 80 stig. Af ein- Sigurj. Einarsson T. 12,23,0 — staklingum fengu flesta vinn-' inga Jón Óskarss. E. 16% stig, 4x80 m. hoöhlaup kvenna: Einar Sveinbjörnsson T. 16% A-sveit E. 55,3 sek. stig. — Baldvin Einarsson T. A-sveit T. 55,8 — fékk 13 stig í frjálsum íþrótt- B-sveit E. 57,0 — um. B-sveit T. 61,4 — Úrslit í hinum ýmsu grein-! um fara hér á eftir: 14x100 m. hoðhlaup karla: ! A-sveit T. 52,3 sek 100 m. hlaup: 'A-sveit E. 54,2 — Einar Einarsson T. 12,8 sek. B-sveit E. 55,7 — Baldvin Einarsson T. 13,0 — B-sveit T. 56,4 — Ólafur Aúðunsson T. 13,5 — Guðjón Jósefsson E. 13,6 — Sund, 100 m. frj.aðf. karla: (Jón Óskarsson E. 1,35,7 min. Sveinbj Ingimund. E. 1,43,0 — Níels Sigurgeirsson Arnórsstöðum í ÍNiiua svelt. 80 m. hlaup kvenna: Anna Jónsdóttir E. 11,9 sek. Svana Sigurjónsd. T. 12,0 — Klara Andrésdóttir E. 12,5 — Erla Óskarsdóttir E. 12,8 — Stangarstökk: Sig. Oskarsson E. 1,45,6 — Gunnar Sigurðss. E. 1,56,3 200 m. bringusund karla: Jón Óskarsson E. 3,40,8 mín. Jón D. Þorsteinss. E. 3,54,8 — Einar Sveinbjörnss. T. 2,80 m sigurður óskarss. E. 3,56,2 Jóhann Sveinsson T. 2,80 Sigurður Sveinsson E. 2,70 — Ingvi Þorsteinsson E. 2,60 — Hástökk: Páll Sigurgeirsson E. 1,50 m. Einar Einarsson T. 1,50 — Matthías Andrésson E. 1,50 Geir Sigurgeirsson E. 1,43 Langstökk: i Páll Sigurgeirss. E. 4,14,8 — 50 m. baksund: jJón Óskarsson E. 51,3 sek. Ijón D. Þorsteinss. E. 52,9 — Sigurður Óskarsson E. 54,2 — Páll Sigurgeirsson E. 61,0 — Kveðja í tilefni af sextugs- afmæli hans 18. maí 1952 Það er margt um manninn hér, margkyns krása ylmur lokkar, því sextíu ára sagður er sómakarlinn Níels okkar. Fyrir elli fastur stóð , fislétt ber hann áraþungann. i Enn er heitt í æðum blóð , óskert sjón og liðug tungan. ^ Stóðst hann bæði strítt og blítt, þótt stundum hafi bylji i fengið. Fætur eru fúnir lítt, þó fáir hafi meira gengið. Upp um fjöll og út um hlíð, yfir flesjar heiðarinnar ár til risu alla tíð ötulí gætir hjarðar sinnar. Aldrei telur eftir sprett eða flýr, þótt hörðu mæti, enn er lundin ör og létt oft í svörum glettni og kæti. Æðruleysi og áræði er í honum saman spunnið. Heiðarleiki og hjartgæði honum er í blóðið runnið. Hvor tvíburinn er með Toni oghvorermeð dýra hárliðun? (Sjá svar að neðan) iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiii iii ii ii iii •11111111111111111111111111 ii n iii iiiiniiiii x--( 'i ■ m . * • i y K ■K&isíáj I 50 m. skriðsund: Ijón Óskarsson E. 43,8 sek. Sigurður Óskarsson E. 48,6 — Baldvin Einarsson^T. 5,49 m. jðll q Þorsteinsson E. 48,6 Sveinbj Ingimundhrs. 52,0 Lárus Agústsson T. 5,33 Einar Sveinbjörnss T. 5,31 Einar Einarsson T. 5,29 — Þrístökk: Baldvin Einarsson T. 11,84 m. Einar Sveinbjörnss T. 11,69 — Páll Sigurgeirsson E. 11,64 — Geir Sigurgeirsson E. 11,41 — Kringlukast: Lárus Ágústsson T. 31,10 m. Einar Sveinbjörnss T. 30,47 — Jóh. Sveinbjörnss. T. 29,89 — Baldvin Einarsson T. 25,46 — Kúluvarp: Lárus Ágústsson T. 10,27 m. Einar Einarsson T. 10,02 Páll Sigurgeirsson E. 9,32 Jóhann Sveinsson T. 9,03 (50 m. bringusund kvenna: j Erla Ósarsdóttir E. 48,0 se. Valgerður Eyjólfsd. E. 55,0 — Lilja Sigurgeirsd. E. 55,0 — Klara Andrésdóttir E. 55,5 — i .4x25 m. boðsund kv.: lA-sveit E. 1,42,2 mín. B-sveit E. 1,43,8 mín. I '• v 4x50 m. boðsund karla: A-sveit E. 3,01,0 mín. B-sveit E. 3,16,6 — A-sveit T. 3,28,8 — C-sveit E. 3,31,0 — Glíma, 6 þdtttakendur: Einar Sveinbjörnss. T. 5 vinn. Baldvin Einarsson T. 4 vinn. Matthías Andrésson E. 2)4 — i 1500 m. hlaup: Björn Sigurjónss. E. 45,28 mín Páll Sigurgeirssön E. 2 vinn. Landhegliðsmál (Frag|hald al 4._siðu.> málsskéýti um burtferðartím- ann. Togari mætti Ægi hjá Eldey og lét skipstjóri togar- ans jafnskjótt boð út ganga í austur og vestur um það, klukkan hvað Ægir hefði sézt hjá Eldey og hver stefna hans hefði þá verið. Svona hélt upplýsingastarfsemin áfram, en þar sem flestir eða allir landhelgisbrjótarnir þekktu vel ganghraða varðskipanna, áttu þeir auðvitað með hinni fullkomnu upplýsingaþjón- ustu auðvelt með að reikna út, hvenær hætta gæti verið á komu varðskips til þessa stað- ar eða hins. í loftskeytanjósnunum um varðskipin var fólgin harðvít- ug eiginhagsmunabarátta, tengd miklu fjármagni, enda skorti þá aðila, sem þarna áttu hlut að máli, ekki forsvars- menn á Alþingl, þegar skerða átti hína ólöglegu gróðamögu- leika þeirra. Fjarstæða væri að halda því fram„.að ajlir.^j ósendur Sj álf- stæöísflokksiris bg alþingis- menn hans hefðu staðið vörð um njósnirnar og landhelgis- brotin, ef almennt hefði verið vitað, hvernig ástatt var. En það var ógæfa flokksins, að nokkrum harövítugum for- svarsmönnum landhelgis- brjótanna tókst á Alþingi að móta flokksstefnuna og hindra í 10 ár, að nauðsynleg- ar ráðstafanir væru geröar gegn lögbrotunum. Þung er ábyrgð þeirra for- ystumanna Sjálfstæðisflokks- ins, sem þarna áttu hlut að máli. Á yfirboi'ðinu þóttust þeir vera mestir áhugamenn um landhelgisvarnir og greiddu atkvæði með því, a'ð þjóðin af fátækt sinni verði fé til þeirra, en með blekking- um og svikum voru þeir lang- drægt búnir að eyðileggja j landhelgisgæzluna. En þar | með er ekki sögð öll saga þess, hvernig umræddir forystu- menn í Sjálfstæöisflokknum reyndu að hafa áhrif á fyrir- komulag landlielgisgæzlunnar til stundarhagsmuna fyrir nokkura stórútgerðarmenn. (Framh.). I Kona stendur hans við hlið hýr á svip og létt á fæti. Er þó ekki alin við auðæfi né mikillæti. Þótt sú aldna sómafrú sé ei skreytt á ytri borðum, dugnað hennar, tryggð og trú tæpast verður lýst með orðum. Þau bjuggu lengstan búskap sinn við basl í lágu heiðarkoti, en glaðværð þeirra og gestrisnin gerðu það að háu sloti. Margan gest að garði bar göngumóðan, hrjáðan, þreyttan, af alúð fagnað öllum var, 'allir fengu beina veittan. I Að þægja og hjúkra þeim var tamt, að þörfum spurt, en launum i eigi. ,Húsið opið öllum jafnt ætíð var á nótt sem degi. Þú átt, Níels, þrek og dug, þrifni, natni, hirðir bezti. Óska ég þér af heilum hug að hamingju þig aldrei bresti. Ragnar á Valþjófsstöðum. Mjúkir, fagrir og eðlilegir hárliðir, sem endast mánuð um saman. Þér munið sann færast um að TONI hárliö unin er eins fallega og end ist eins lengi og dýrasta hárliðun, en er þó mörgum sinnum ódýrari. — Engin sérstök kunnátta né æfing nauðsynleg ef leiðavísi með myndum er fylgt. TONI með spólum kr. 47,30 TONI án spóla .. kr. 23,00 Munið að biðja um Með hinum réttu TONI spól um er mun auöveldra og fljótlegra að vinda upp hár ið. Komiö lokkunum á spól una, vindið og smellið siðan aftur spólunni. Það er allt og sumt. Þér getiö notað spólurn- ar aftur og aftur og næsta hárliðun verður ennþá ó- dýrari. Fagmenn geta ekki einu sinni séð mismuninn. — Jeanne Pastoret, sú til vinstri, hefir TONI. Heima permanent Með hinum einu réttu TONI spólum. ALVEG EINS OG SJALFLIÐAÐ HAR HEKLA h.f. Hverfisgötu 103. iiiiiiii......... imimmiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiimniMuiiimsiiimimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii Forðizt eldinn og eignatjón Framlelðum og seljuir flestár tegundlr handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu & slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Slml 3381 Tryggvagötu 10 Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 Kaupit? Tlmarau! •AV.V.W.VAVV.V.V.V.V.V.V.-.V.V.V.V.V.W.VAVW | 2796 manns \ hafa líftryggt sig hjá Andvöku undanfarin tvö ár Var tala líftrygginga í gildi hjá félaginu um síðustu áramót orðin 6.139 og tryggingastofninn þá 35.496.000 krónur. Þá var trygg'ingasjóðurinn, sem er eign hinna tryggðu, orðinn 3.569.00 krónur. — Allt þetta sýnir, að Andvaka er traust og hraðvaxandi félag, og þeim fjölg ar með degi hverjum, sem líftryggja sig hjá því Líf- trygging er bezta öryggi, sem hægt er að veita hverri fjölskyldu. Leitið upplýsinga í skrifstofu Andvöku í Sambands- húsinu sími 7080, eða hjá umboðsmönnum, sem eru um allt land. UFTRYGGIMGAFÉLAGIÐ AND VAK A’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.