Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.07.1952, Blaðsíða 6
ituiiiuiiiiiiuiuuiuiiiiuiuuimuuui TÍMINN, þriðjudaginn 22. júlí 1952 162. blað. aiiiiiiiiiiiiiiiiuiuuiuiiuiiiuiiiuiiiiiiiuiuuii Austurbæjarbíó § Erlent yflrllí tssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss^ ORFEUS (Orphée) Fjörug og skemmtileg þýzk mynd = í agfa litum, er sýnir skemmt- | ana og næturlífið í hinu alþekkta | skemmtanahverfi Hamborgar,; St. Pauli. Ilse Werner, Hans Alberts. Sýnd kl. 9. | (Framhald af 5. síðu.) | o.s.frv. Demokratar munu svara I með því að almenn velgengni hafi I aldrei verið meiri en nú, og Banda- = rikin aldrei áhrifameiri. Þetta á- | stand munu þeir bera saman við . . , | kreppuna miklu, sem var í Banda-1 | mynd þessi fékk fyrstu | nkjunum, þegar republikanir létu = verðlaun á alheimskvik- = af stjóm. Þeir munu og segja, að ] = myndahátíðinni í Feneyj-§ Asíustyrjöid væri skollin á, ef repu i um árið 1950. Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 54. DAGUR Aöalhlutverk: Jean Marais, Franqois Perier. ■R = § Sýnd kl. 5, 7 Og 9 | ^glegum fulltrúum „ Hnn fðr Þegar um kvöldið á fund Cowens, en það munaöi | bhkanir'he'fðu'fengið' að ráða. Þeir minnstu, að hún gæti ekki náð tali af honum. Hann var allur I munu og segja, að repubiikönum 1 uppnámi, öll New \ ork var í uppnámi og Dóra var dálítið | farist ekki að tala um spiiiingu, þar sein að skilja orsakir þess. Þaö hafði skyndilegt og örlaga- | sem Taft hafi reynt að tryggja sér ríkt verðfall orðið í kauphöllum. Meðan Dóra var á leiðinni | sigur á flokksþingi þeirra með ó- heim frá Baxterville með hugann allan við eigin vandamál, hafði orðið stærsta peningaverðfall á þessari öld. Hin há- r NÝJA BIO KuIK «« Palli EH Sjúrsdóttir Söguleg norsk mynd, gerð f eftir samnefndri skáldsögu | Johan Falkbergets, er fjalla | um ást og hatur á tímum j ófriðarins mikla á Norður- f löndum. Aðalhlutverk: Sonja Wigert, Sten Lindgren. Sýnd kl. 9. s .. . . reista spilaborg fjármálamannanna hafði fallið til grunna I JafnframtngfaorseUkjörinu, fara f eil^ vetfangi. Ringulreið gróðans hafði allt í einu oröiö að I fram þingkosningar. eins og áður ongþveiti tapsms. Nokkm höfðu þegar framið sjálfsmorð, § I Hin sprenghlægilega gam= I segir. Kosið er um öii þingsæti fuli- menn, sem höfðu haldið sig eiga hundruð þúsunda en voru ? I aojxryird með Litla og Stóra = trúadei'.darinnar. Samkvæmt venju nn í einu öreigar. Allir drógust inn í hið mikla hrun. Þeir, r-----5----------------- | mun . sennilega sá fiokkur hljóta sem treyst höfðu bönkunum, komust allt í einu að raun um, Sýnd aðeins i dag kl..3 Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - TJ ARNARBIO Gletnn mér ei (Forget me not) Aðalhlutverk: Benjamino Gigli Joan Gardner Sýnd kl. 5,15 og 9. , | halda meirihluta sínum í öldunga- = deildinni, nema eitthvað sérstakt ~Z I komi til. í þetta sinn fer fram kosn J I Á valdi ástríðn- anna Þýzk stórmynd Joana María Gorvin Carl Kuhlmann Sýnd kl. 9 GAMLA BIO = ffiSBtaSLSftKJWiwfc Jiw- - Veaabréfslausa honan HAFNARBIO v = = heimsmálunum, er kosningarnar | fara fram. Það getur alveg ráðið úr- J| I slitum, því að múghrevfingar S | (A Lady Without Passport) \ geta risið skyndilega eöa fallið í 5 I Spennandi ný amerísk kvik I Bandaríkjutium í sambandi við | f mynd frá Metro Goldwyn I vissa stóratburði. Það mynd t.d I Mayer. Lohað til 2. úffústs \ f vegna sumttrleyfa j i Hedy Lamarr John Hodiak James Craig Sýnd kl. 5,15 og 9. að líkindum verða demokrötum til styrktar, ef vopnahlé kæmist á í Kóreu, en hins vegar gæti það hjálpað republikönum verulega, ef kommúnistar hefðu hafið sókn í Kóreu og reynzt sigursælir. Það má því óhætt fuliyrða, að Rússar geti ráðið verulega um þaö. ef þeir vildu, hver úrslit forsetakjörsins í Banda ríkjunum verða. Munið að greiða blaðgjaldið = = TRIPOLI-BÍÓ J| Millilaiidaflngið Göfmtlundi rœninttinn i I frá byltingartímunum 1L | | Englandi. Myndin er afar f | § spennandi og hefir hlotið f § I mjög góða dóma. S | & Philiph Friend I I Wanda Hendrix nu Sýnd kl. 5, 7 og 9 i i i § | þegar HAMPER H.F. s S s s 3 s I 5 = z I ELDURINN II Raf t»k j avinnuitcfa Þlngholtstræti 11 Slml 8155«. KafUgnlr — ViSgerflx rerix ekk« boS 4 nndan uér.j I______Eaflarn.efnJ Þeíi, sem ern hyggnir, tryggj* strax h]á SAMVSNNI9TRYGGINGUII 3 = Ragnar Jónsson |) ^ Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastíg 14. hæsrtaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7751 Lögfræðístörf og eignaum-1 sýála. I meirihluta- er sigrar við forseta- að þeir áttu ekki annað en verðlaus skuldabréf. Og þeir, sem I kjörið. Hins vegar er talið nokkurn ekkert áttu, handverksmenn, verzlunarmenn og verkamenn, 1 Sn jfiil “rf ðm,rni nrðu líka hart úti> Því að þeir misstu atvinnuna við gjaldþrot vmnuveitendanna, sem hættu að greiða laun þeirra. Cowen hafði tapað sex hundruð dollurunum sínum. Vand- | ing á % þingsæta í öldungadeiid- erfelt lögfræðing, sem Dóra fór til í því skyni að sækja | inni. Meðal þeirra eru næstum öll mánaðargreiðsluna, var ekki hægt að hitta fyrr en eftir marg § vafasæti repubiikana, er þeir unnu ar klukkustundir. Hann var líka í gapastokknum. Hann til- | haustið 1946, þegar demokratar kynnti henni þegar munnlega, og tveimur dögum síðar skrif- I b.lðu mesta oslgur slnn um langt lega, að fyrst um sinn, og líklega um ófyrirsjáanlega framtíð I ur á því, að demokratar vinni sum ^®1 að grelða Úennl neltt' Bryant &amll> sem hun I þeirra sæta aftur, er þeir töpuðu ætlaÖ1 að flyJa th, var a lystisnekkju smm einhvers staðar í I þá. Þótt undariegt kunni að virð- Adríahafinu, og fékk fregnir af atburðunump í loftskeytum. 1 ast, er þetta talið heldur hagstætt: Blöðin nefndu nafn hans meðal þeirra, sem fengið hefðu | Eisenhower, ef hann yrði forseti, skellinn. Það var þó tilkynnt, að hann mundi reyna að standa | a.m.k. í utanríkismálunum. J yið skuldbindingar sínar, ef viðskiptamenn hans vildu sýna s , _ í sanngirni í samningum. = Ahrif Rússa. j Én Bryant gamli hafði engar löglegar skyldur að rækja við I Eltt atrlðl er. svo °1)ekkt 1 sam" j Dóru. Hún fór í bankann í því skyni að taka af sparifé sínu, § ur vel ráðið úrslitum. Um það veit! þV1 að hUn Varð að llfa' Hun varö að Srelða dvo1 sma a Hotel | hins vegar enginn enn. Hér er átt!Blanchard °S hlö háa kennslugjald sitt hjá Delmonte og við það, hvernig ástandið verður í Sardi. 1 En í bankanum tilkynnti afgreiðslumaðurinn henni með samúðarbrosi, að verðbréf hennar hefðu fallið mjög, og hún minntist þess nú, að hún hafði lagt sparifé sitt í verðbréf. „Stíga þau þá ekki aftur?“ spurði hún' í einfeldni sinni. Bankamaðurinn brosti aftur. „Jú, ef til vill, ef menn hafa tíma til að bíða nokkur ár“. En Dóra hafði engan tíma til að bíða. „Eigum við þá að selja?“ spurði bankamaðurinn. „Já, við seljum“, sagði Dóra. Hún fékk fjögur hundru.ð tuttugu og tvo dollara greidda. Jæja, þá liggur leiðin aftur til Schumachers, sagði hún við sjálfa sig. Eða til sjötta strætis, þar sem ég get kannske feng- ið vinnu sem barnfóstra. En slíkar vildarstöður voru nú ekki lausar um þessar mundir. Alls staðar var fólk á ferð í at- vinnuleit, og alls staðar var fólki sagt upp störfum. Það stóð á götunni ráðvillt og undrandi og sagöi hvort öðru, hve mikið það hefði átt og tapað. Dóra minntist sem í draumi kvöldsins, sem hún hafði eytt með Wallert. Hún hafði lært margt síðán, og nú verðlagði hún sjáifa sig meira en þrjátíu dollara. Jæja, ég get þó sung- ið, sagði hún við sjálfa sig, en því fylgdi lítill sannfæringar- kraftur. Svo varð alvarleg senna milli Delmonte og Sardi vegna hennar. Sardi sá nú tíma hefndarinnar nálgast. Með handa- slætti og háværum orðum hrýndi hann Delmonte til að láta nú ekki misnota góðvild sína með sama hætti og Fiamarelli hefði gert, eða Palfy, sem hafði troðiö sér inn á óperusviðið og misnotaði nú nafn hans þar. Hann sagði stutt og laggott við Delmonte: Þér eigið valið, ég eða ungfrú Hart. Delmonte leitaði ráða hjá.Mosse sölumanni, tók síðan hund inn Trouble með sér í langa gönguferð. Stuttu fyrir miðnætti kom hann aftur og kallaði Dóru og Sardi bæði inn í herbergi sitt. Paolo hlustaði auðvitað við skráargatið. „Ungfrú Hart“, sagði sá gamli alvarlega. „Ég hef ákveðið að kenna yður áfram endurgjaldslaust, ef þér getið sjálf klofið það að sjá yður farborða á annan hátt. Þér hafið góða hæfileika. Ef ég rek yður nú frá mér, munuð þér iUnan miss- iris verða farin að syngja í einhverri krá, og þá fer rödd yðar til fjandans. Þér munuð'þá lika segja hverjum sem er, að þér hafið lært hjá mér. Þér hafið enga raddhæð“, hrópaði hann svo til hennar. „Þér getið ekki sungið piano, mezza- voco yðar er hraksmánarleg". Þannig hrópaði hann til henn- ar mörg smánaryrði úm rödd hennar, en dýrið Sardi sat á stól og hló hæðnislega. „Ég óska yður til hamingju, ungfrú Hart“, sagði hann glott- andi, þegar Delmonte hafði lokið ræðu sinni og var setztur í einu svitabaði í legubekkinn. „Þér hafið sigrað. Það, sem meistarinn á við, er það, að þér séuð of miklum sönggáfum gædd til þess að hann vilji láta þær verða að engu. Þótt við séum nú óvinir, mun ég halda áfram að vera hreykinn af því, að það var ég, sem kom yöur að hér og vakti neistann. Ég hætti við brottför mina“, sagði hann síðan og sneri sér að Delmonte. „Ég læt undan. F,g vona aðeins, að ungfrú Hart reynist traustsins verðug og verði þakklátari í yðar garð en hún hefir verið í minn.“ Delmonte tautaði: „Kvennastand þitt hefir alltaf verið mér myllusteinn um háls.“ Dóra hafði ekki komizt að meö eitt einasta orð til þessa. Nú fann hún, að hné hennar skulfu. Hún staðnæmdist utan við dyrnar og fann til þrautar í brjóstinú. Þessu getur öllu lokiö á einu andartaki, hugsaði hún. Hvernig skyldi mér ganga næst í Mílanó. Hann sagði að ég hefði góðar sönggáfur. Ég verð að tala viö Bryant gamla. (Framhald af 5. síðu.) uffu marki á sviði flugílutn- inga? Við erum þegar nokkuff Ný, amerísk litmynd, fráj komnir áleiffis á þeirri braut. Millilandaflugvél Loftleiða annast verulega þjónustu fyr ir erlenda affila. Flugfélag ís- lands hefir tekið aff sér flug- flutninga til Grænlands fyrir útlenda aöila. Þannig þarf aff lialda áfram. í þessu sambandiff virðist þaff vera mjög athugunarvert fyrir stjórnarvöldin, hvort ekki sé hægt að ná samkomu lagi um það við hernaðaryfir völdin, að íslenzkau flugvél- arnar annist að einhverju leyti farþegaflutninga, sem eru í sambandi við dvöl hers- ins hér á landi.Slíkt virðist fyr ir margra hluta sakir eðlilegt. | Það ætti og að geta mjög | stutt aff því aff koma fótum | undir hið íslenzka millilanda | flug. Hér er því um mál að | ræða, sem stjórnarvöldin mega ekki sýna tómlæti. Þaff má ekkert láta ógert, sem stefnir aff því, aff íslend- ingar geti annast millilanda- flug fyrir sjálfa sig og aðra með góðum árangri. Það er okkur sjálfstæðismál, að geta annast það sjálfir. Það getur og vei'ið mikið fjárhags- og atvinnumál, að íslendingar geti unnið sér þar svipaffa fótfestu og Norffmenn á sviði siglinganna. Það eru áreiffan lega engar öfgar að hugsa sér slíkt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.