Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 3
186. bla3.' TÍMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1952. Uenckn jjæitir 'fa Sextugur: Jón Á. Eiríksson Sextug&sisXíali á í dag Jón Á. Eiríksson á Suðureyri í SúgaHda#B@^e»4a*nn er einn af þekktustu .. og dugxnestu formönnumr íffstfa - um langt skeiö. Mér er liúft aö minn- ast þéssá mseta drengs eftir ágæta og órjúfándi vináttu okkar :um iangt árabil. Ég veit ekki hyqrt- það er tákn- rænt fyrfr mig eða þaö er táknrænt um Súgandafjörð á uppvaxtarárum mínum, aö mér finnst fermenn þeir, er ég var háseti hjá á sjómanns árum mínum, hafi uai margt, og einkum á sínu sviöi, verið úrvalsmenn., Jón . Á. Eiríkis- son er einn þeirra. Ég var hjá honum á skipiog það, sem í minningum mínum einkenn- ir hann frá þeim tíma var ákveðinn sóknarvilji til bjarg ar og aödráttar, ái'æði í sjó- sókn, sem ekki nálgaðist þó oi'dirfsku, heílbrigður metn- aður samfara gætni, æðru- laust starf í þágu skipshafn- arinnar, hvort sem unnið var á sjó eða landi, glögg athug- un á veðurfari og glaöleg ár- vekni í starfi. Þessir kostir systkina og hóf snemma störf í þágu heimilisins. Hugur hans hneigðist að sjö- mennsku og á unga aldri varð hann háseti á skútum. Upp frá því hefir hann stundað sjó og verið formaður frá Súgandaíirði um 35 ára skeið meö litlum frátöfum. Hann hefir verið sjósóknari og fylginn sér og oft aflasæll. hafa fíeytt honum slysalaust Len?st var hann meö vélbát og hamingjusamlega yfir inn Hersi, er þeir bræður liina mörgu boða, sem hann attu saman- hefir stýrt gegnum á lífsleið- 1 Það er mikl1 bJorS> sem Jón inni, bæði raunverulega og í hefir flutt að landi á Þessu yfirfærðri merkingu þess timabih °e ma sveit herað hugtaks. Hann vildi mönnum minnast shkra manna með sinum í <m hið bezta og ^akklæti. Jðn er glaður og kappkostaði að eera hlut hlýr 1 almennri viökenningu. þeirra sem meátan og drýgst. Hann er og skap- an, bæði með ötulli sjósókn festumaður, mikill vinur vina og hagræði á vmsan hátt, Isinna °§’ tryB8ur- en Það hyg§ Jón Á. Eiríksson er fæddur é- að hann sé treSur m fa8n að Stað í Súgandafiröi 20 aðar við Þá> sem hafa sýnt ágúst 1892. Foreldrar hans honum rrhsrétti. Hann et voru Guðfinna Danielsdóttir flaslaus °8 falslaus- Þanni? og Eirikur Egilsson, er þá bjuggu að Stað. Þau eignuð- ust mörg börn og komust 6 þeirra á legg og voru í ó- vi3 jarbarför Fribriks Hanssn kennara á Saubárkrókl Fölnaður er fífillinn fyrr sem príddi staðinn söknuð til þess sáran finn svona er lífsins hraðinn Hjá oss hvílir liðið lík lokuð blysin kvarma aldfei gleymast áhrif slík allir vininn harmá. Ástvinanna svíður sár seint er gróið getur Drottinn öll vor telur tár trú og kærleik metur. Fjöllin bakvið harmahá he»lla dísir vaka bátt er þó á bak að sjá biðum föður maka Heimilis varstu líf og ljós leiðar fögur stjarna eftir þig lætur eilíft hrós ciginkonu cg barna. Sólar bjartan byggðir heim á bústað þínum lengi lista fagran Ijóða hreim lékstu á gullna strengi. Fegurð mikla mátti sjá á manndóms verkum þínum gáfurnar og hugsjórt há liáttum réðu fínum. Þér var margt til lista léð lífið sem má prýða ljóðin þín og glaðvært geð geislum stráðu víða Húmi slær á húsið þitt hljmar fagrir dvína ei þar framar fáum hitt fáaða gleði þína. Við áttum báðir óskalönd akur ferhendunnar þar við hugljúf bundum bönd blíðu vináttunnar. Frá skákmótiny í Belsingfors Sigiarskák Eggerí s Gilffers í 1. umffei-ffi méísins g'cgn Dorson, Siiar And&tæðinguv Gilfers teflir 29. Hcl He7 kóngsindverska vörn og staö- 30. Re4 RcS •an verður eftir 10*—12 leiki • 31. Hd2 Ra7 mjög lík og í skák Lárusar 32. a4. Dd8 Johnsen við Gilfer á síðustu 33- Kc2 b5 lan'tisliðskeppni. í þeirri skák 34, axb5 axb5 opnaðist staðan kóngsmegin 35. Hal Hdb7 á borðinu, en í þessari lokast 36. Ha2 Dc7 staðan svo mjög að eingöngu 37. Rc3 b4? alínan er opin, eftir að svart- Tímahrak! ur í 37. leik ranglega lokar b- 38. Re4 Rc8 línunni, en á henni var eina 39, Hdl Rb6 von hans til að fá mótsókn. 40. Hdal Be7 G-ilfer herðir síðan að -honum ■ 41. Ha6 Rc8 á a-línunni, með aðstoð ridd :-V.- 42. Díl Hb6 ara í stórveldis-aðstöðu á mið 43. Rd2 Db7 borðinu. Loks er svartur því- " ‘44. J!a6-a5 Bd8 nær leiklaus: - Gilfer neyðir 45. Dbl Dc7 hann til að 4'efka kóngsleik 46. Re4 Hbf7 - - (55. leik), fórnar síðan skipt- 47. Ha8 Hxa8 unum og vinnur loks meö mót 48. Hxa8 Rb6 sókn. Snotur endir! 49. Ha6 Bc7 50.' Dal' Bb8 Fyrsta umferð 51. Da5 DC7 ísland—;Saai 52/ Kd3 Da8 10. 8 .-1952. 53. Dfe5i Bc7 Gilfer Dorson 54. Dc6 Df8 1. d4 Rf6 Sv. er næstum pattí 2. c4 55. Bdl! Kf7 3,. f3 Bg7 56. Hxb6! Hxb6 4. e4 d6 57. Dd7f Kf8 5. Rc3 Rbd7 58. Rxf6 Dd8 6. Be3 e5 59. De6 Kg7 7. d5 0—0 60. Re8 Kf8 8. Dd2 Re8 61. Ba4 De7 9. Bg5 Bf6 62. Dxh6f Kg8 10. h4 Rg7 " 63. Rf6f:. . . Kf 7. . 11. g4 Be7 64. Dg6f . . GéfSt upp. 12.. 0—0- -0 f6 Þegar orðið vonlaust var veika máttinn teygja hintzu stundir hörmungar heima þráðir deyja. þekki ég hann, og ég hygg, að margir muni hið sama mæla. — Jón er kvæntur Þur íði Kristjánsdóttur, merkri megð, þegar faðir þeirra féll konu \ hu®sun 93' athQfnum’1 Þitt er endað amastríð skyndilega frá í blóma lifsins. ættaðn fra Onundarfirði. Eiríkur var athafnamaður, Þau él|a J born: ®d.du’^ vors sém blíð» á blómaiið dugandi bóndi og skipsstjóri f^valdl ^Sfefans.sj’m^ malaia á fiskiskipum um skeið. Guð- brosi þér eilífð móti. i Rvík., Ólafíu, lærða i upp finna fluttist nokkru eftir frá eldisskóla í Rvík. og Eiiík, er t hí fall manns feíns að Botni í lokið hefir Prófi úr Stvri' J" ™ \ í f Súgandafirði. Giftist hún mannafkolanum öðru sinni Guöm. Á. Halldórs Huth Si8ulbjöinsdóttui. syni, frá Hóli í Önunarfiröi' ES' sendi Jóni beztu árnað; og eignuðust þau einn son. aróskir frá mer °S minni fjöl Guðfinna lést inhan við skyldu á Þessum tímamótum, fimmtugt 1912. og munu margir undir taka. Jón var næst elztur þeirra G. M. M. kvæntur I minninganna á safni' kæri vinur kveð svo þig klökkur í Jesú nafni. Einlægur vinur hins látna. 14. h5 15. Bxg7 16. Rge2 17. Rg3 18. Kbl 19. Rf5 20. exf5 21. .Re4 22. Bd3 23. Bc2 24. Dd3 25..RC3 26. Bb3 27. Hh2 28. Hf2 Hf7 . Hxg7 ‘ h6 , Bf8 Rf6 • - iH Bxf5 Rc8 Hd7 Kg7 Rb6 c6 Dc7 a6 c5 Hb8 m"" iíP m -. i§r ÉÉff,á Ult mm, 13 wzmi ® Slt * Wrn g||| - l|fj JjpP (f® Staðan eftir 54. leik. íþróttamót í Keflávík Björn Sveinsson frá Gili. WAW.V.V.V.VASW.V.VA’AV.W.VAV í i ■ ■ ■ • m « m n s NY LJOÐABOK I . Magnús Jónsson Esperantokennari við Bréfa- skóla SÍS er þekktur utn allt land. Hann hefir starf að viða við barnakennslu, jarðræktarstörf, verzlun cg fleira, cn er nú bréfberi í Reykjavík. Kvæöi-eftir hanr. hafa komið á prenti í blöðum og tímaritum, og hann hefir lesið ljóð í Útvarpið og á samkom- um við góðar undirtektir. Er nú hafin áskrifenda- öfnun að ljóðmælum hans, sem eiga að koma út ínnan skamms. Bókin verður um 5 arkir aö stærð, tölusett og árituð af höfundi. Verð kr. 50.00 Áskrift ír sendist til útgef. merkt: Ljóðmæli Magnúsar Jónssonar, Pósth. 786, Rvík. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW’.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.VW.V.W.V.V Sunnudaginn 27. júlí fór fram i Keflavík - keppni í frjálsum íþróttum miHi Ung mennar/amþands Kjalarness og íþróttabandalags Suðuf- nesja. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hérsegir: 100 m. hlaup: • 1. Tömas Láruss. K.11,0 sek. ■2. Böövar Pálssdn Í.S. 11,3 •— 3. Hörðúr Ingólfss. K. 11,4 — 4. Valbj. Þorlákss. Í.S. 11,8 — 400 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson Í.S. 55,0 —- 2. Skúli Skarphéð. K. 55,1 — 3. Tómas Lárusson K. 56,0 — 4. I-Iörður Guðrn. Í.S. 56,3 — 1500 m. hlaup: 1. Einar Gunn. Í.S. 4,34 mín. 2. Þórh. Guðjóns. Í.S. 4,40,0 — 3. Helgi Jónsson K. 4.50,2 — 4. Hreinn Björnss K 4.58,9 — Hástökk: 1. Jóh. Benedikts. Í.S. 1,70 m 2. Tómas Láruss. K. 1,70 — 3. Guðj. Magnúss.'K. 1,65 — 4. Valbj. Þorlákss. Í.S. 1,60 — Langstökk: 1. Tómas Láruss. K. 6,68 — 2. Hörður Ingólfss. K. 6,tí6 — 3. Björn Jóh.son Í.S. 6,51 — 4. Karl'Gddgeirss. J.S. 6,22 — Þrístökk:- * 1. Bjarni Ólsen Í.S. 13,33 m. 2. Tómas Lárusson K 12,88 — 3. Kristj..Péturss. Í.S. 12,63 — 4. Hörður Ingólfss. - 12,26.— ■ V- i , Kúluvarp: 1. Gunnar Sveinbj. Í.S. 12,85- 2. Þorvarður Arinbj. Í.S. 12,84 3. Ásbjörn Sigurj.s. K. 12,41 4. Magnús • Láruss. K. 11,70 Spjótkást: ' • 1. Viihj. Þórhallss/' Í.S. 49,60 2. Magnús Láiuss. K. 45,70 3. Þorv. Arinbj.s.- Í.’S. 45,24 4. Hreinn Björnsson K. 42,21 Kringlukast: 1. Magnús Lárusson K. 36,62 2. Einar Þorsteinss. Í.S. 36,50 3. Tómas Lárusson K. 34,11 4. Kritján Péturss. Í.S. 32,38 4x100 boðhlaup: 1. Sveit Suðurnesja 47.3 sek. 2. Sveit Kjalarness 47,4 sek. Reiknað var út eftir finnsku stigatöflurini og vann íþróttabandafag Suður- nesja keppnina, hlaut 12189 stig,'-' en Ungmennasamband Kjalarness hlaut 12007. stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.