Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ í BAG: Yarnir Atítmtshafshandalaefsins S6. árgangur. Reykjavík 20. ágúst 1952. 186. blað. Afplánunarhæli óskilsamra SÓtíumSOkarup barnsfeðra tekur til starfa í haust| dómanna í 30. marz-málinu Undii’biiningmim er nú því nær I«kl3 Fyrirsjáanlegt er nú orðið, að afplánunarhæli fyrir menn, sem ekki greiða barnsmeðlög skilvíslega, muni taka til starfa að Kvíabryggju á Snæfellsnesi, áður en vetur gengur í garð. Unnið hefir verið að bygg- ingu íveruhúsa í sumar og einnig hafa verið endurbyggð ar sumar fyrri byggingar jarðarinnar, en þær verða notaðar eins og hægt er í þágu starfseminnar. „Óreiðumenn um kvennafar“. í vetur munu því „óreiðu- menn um kvennafar“ eins og segir í Heljarslóðarorustu, dvelja að Kvíabryggju, en það mun vera allstór hópur manna hér á landi, sem gefn ir eru fyrir að hirða lítt um eftirreikninginn og eru því orðnir stórskuldugir við sveit ar- og bæjarfélög, en þeir að- ilar sjá sér nú ekki fært leng ur að greiða stórar fjárfúlg ur fyrir þessa kóngsins lausamenn á ári hverju, án þess að eitthvað sé að gert. Bæjarfélagið tók til sinna ráða. Það hefir löngum reynzt eríitt að innheimta barns- meðlög, og virðist í því efni sem sumum barnsfeðrum sé barn sitt ekki sérlega mikil- vægt. Hafa hrúgazt upp stór skuldir á suma menn, sem fara vaxandi ári frá ári. Nem ur þetta einkum miklum upp hæðum hér í Reykjavík, og sáu forráðamenn bæjarins ekki aðra leið færa en kaupa einhvers staðar jarðnæði, þar sem hægt væri að geyma þessa óreiðumenn um tíma, meðan þeir væru að sitja af sér skuldir, samkvæmt dómi. Kvíabryggja var keypt, eins og kunnugt er, og er nú nauð synlegum undirbúningi þar næstum lokið. Sendir á Litla-Hraun fyrir stríð. Fyrir stríð voru barnsfeður, sem ekki stóðu í skilum, send ir á Litla-Hraun og voru þeir látnir afplána skuld sína þar. Voru dómarnir frekar léttir, eða mest eins árs fangelsis- vist. tryggingarstofnuninni. Bæj - ar- eða sveitarfélagið verður kröfuhafi gagnva'rt barnsföð ur, og neiti hann að greiða meðlag með barni sínu, þrátt fyrir ítarlegar tilraunir við- Nú hefir málum lengi ver komandi aðila að fá það ið svo farið hér á landi, að j greitt, er hægt að stefna föð langur listi skuldaþrjóta hef j urnum fyrir rétt og fá hann ir skapazt. Var því fyrirsjáan ! dæmdan á afplánunarhælið, legt, að seint mundi leysast! Þungi dcmsins fer svo eftir vandi bæjarfélagsins, varð-j því, hve mikið maðurinn andi óskilsama barnsfeður,! skuldar. ef- ekki væri gripið til ,sér Þann 15. þ. m. var skrifstofustjóranum í dómsmálaráðu- neytinu afhent J^séf til forseta fslands, þar sem þess var farið á leit, áð^ann veitti fulla sakaruppgjöf þeiin 20 mönnum, er Hæstiréttur dæmdi seka vegna óspektanna við Alþingishúsið 30,,marz 1949. ivHjpv Bréf þetta var undirritað af málflutningsmönnum hinna dæmdu. Sama dag var skrif- stofustjóranum e,innig afhent bréf til forsetans"?; frá nefnd , þeirri, er hafði stáðið fyrir og bárust henni listar með 27364 noínum. Undirskriftalistarnir 21 bindi. Undirskriftalistarnir, sem voru bundnir í 21 bindi, voru afhentir skrifstofustjóranum stakra ráða. Dómar. Ríkið á hlutdeild að rekstrinum. Þó að það sé Reykjavíkur- Tryggingarstofnun ríkisins bær,sem stofnar afplánunar greiðir mæðr.um óskilgetinna barna meðlög með þeim, standi faðirinn ekki í skilum, en gerir síðan kröfu á hend ur bæjar- eða sveitarfélagi, sem verður að endurgreiða heimilið á Kvíabryggju, mun ríkið eiga hlutdeild í rekstr- inurn, og verða þá væntan- lega sendir þangað óreiðu- menn úr hópi barnsfeðra (Framhald á 7. siðu). söfnun undirskrifta um sak- i dómsmálaráðuneytinu, jafn aruppgjöf þessum mönnum hliða bréfi nefndarinnar. — til handa. Forsetanum var (Undir bréf nefndarinnar rit- jafnhliða sent afrit af báðum uðu Páll Zóphóníasson, Aðal- þessum bréfum; |björg Sigurðardóttir, Guðrún ! í bréfi nef-ndárinnar er Sveinsdóttir, Björn Sigurðs- ' saga undirskriftanha rakin og son og Þorvaldur Þórarinsson. á Nefndin telur, að undir- skriftasöfnunin hafi aðallega náð til fólks, sem hafði náð kosningaaldri, en heimilt var þö unglingum, sem orðnir er hún í höfuðatriðum 1 þessa leið: Rætt um bann við fjár- eign á bæjariandinu Árni G. Eylands fulltrúi og Sæmundur Friðriksson fram- kvæmdastjóri hafa að undanförnu, samkvæmt ósk land- búnaðarráðherra, rannsakað möguleika á því, að sauðfjár- búskapur verði lagður niður á Reykjanesskaga, í Hafnar- firði, Kópavogshreppi, Reykjavík, Álftanes- og Seltjarnar- neshreppum. - ,» anum í Reykjavílc, og er í Senn mun að vænta grein- argerðar frá þeim Árna og Sæmundi, enda rekur það mjög á eftir, að hið bráðasta þarf að gera áætlanir og taka ákvarðanir um kaup og dreif- ingu líflamba á fjárskipta- svæðin nú í haust. , Bréf til Reykjavíkurbæjar. Vegna þessarar athugunar hafa þeir skrifað borgarstjór bréfi þeirra gert ráð fyrir friðunargirðingu úr Grafar- vogi í Elliðavatn, úr Heið- merkurgirðingu í Sléttuhlíðar girðingu og úr Sléttuhlíðar- girðingu í sjó sunnan Hval- eyrarholts. Yrði slík friðun- argirðing að ráði, væri innan hennar Reykjavík, Kópavogs hreppur, Iiafnarfjörður og (Framhald á 7. siðu). Korainn heim af landfræðinga Ástvaldur Eydal licentiat er kominn heim af alþjóðafundi landfræðinga í Washington. Vestra flutti hann allmarga fyrirlestra og sýndi kvikmynd héðan, og var þó boðið að halda miklu fleiri fyrirlestra en hann gat sinnt. Háskólinn í Woods Hole bauð honum í þessari ferð að láta einhverjum nemanda hans í té styrk til námsdvalar. Á landfræðingafundinum voru 1200 landfræðingar frá 55 löndum, og hefir aldrei ver ið haldið fjölmennara land_ íræðingamót. íslendingar bókelsk- asta þjóð r heiminum Rætt vlð clr. MIs W. OIsson meimingar- fuIltrzÉa Baiularíkjauna, sem mi er á förum Dr. Nils WiIIiam Olsson, menningarfulltrúi við bandarísku sendisveitina hér er nú á förum eftir tveggja ára starf á ís- landi. Tekur hann við sams konar embætti við sendisveit Bandaríkjanna í Stokkhólmi. Blaðamenn ræddu við dr. Olsson í gær um dvölina hér. — Islaxid kom snemma í huga mér sagði dr. Olsson. Ég lagði ungur stund á nám í norrænum fræðum í há- skóla vestan hafs, og varð síð an kennari við norrænudeild háskólans í Chicago. Hinn þjóðlegi menningar- arfur mest virði. Dr. Olsson segir, að kynni sín af íslandi og íslendingum! verði ógleymanlg. En mest‘ þykir honum þó koma til hins; mikia menningararfs þjóðar- innar. Það er eftirtektarvert, j hve íslendingar eru bókelsk-; ir, og telur hann, að enginj þjóð í heiminum sé jafn sönn' bókaþjóð. Hér á landi eru bækurnar nauðsynlegar í (Framhald á 7. síðu). Avarpið. V Laugardaginn Í4. júni var nefndin stofnsetf,; og undir-jvoru ^ ara> skrifa nöfn ritaði hún eftii'farandi ávarp sai a undirskrifta.skjölin. sama dag: I Um likt leyti og undirskrifta „Vér undiiTit'aSjr skorum söfnunin hófst, sendi biskup Iiér með á alménhing í land- , landsins, ásamt meginhlúta inu að styðja með undirskrift pi'estastéttarinnar, áskorun sinni beiðni til foVscta íslands w forsetans um sakaruppgjöf um sakaruppgjöf og full áöurnefndum mönnum til mannréttindi til handa þeim handa. mönnum, sem dæmdir voru í ! ~ liæstarétti 12. máfs.l. vegna bnn saknao raarára atburðamxa 30. marz 1949. eftir fióðin Verjendur hinna.„ dómfelldu ; manna munu áð sjálfsögðu | ar.nast um beiðni sakarupp- j McMiIlan ráðherra ferðað- gjafar fyrir hönd skjólstæö- jyt í gær til flóðasvæðanna í inga sinna.“ - ^ 1 Suðvestur.Englandi og flýtur Þriðjudaginn 17. júiuí var hann stjói'ninni skýrslu um '■-afizt handa um söfnun und- ‘ irskrifta og dreifði nefndin í því skyni söfnunárlistum með svofelldri yfirsknft: . „Til forseta íélánds! Við undirritaðir leyfum okk ur hér með að tjá yöur, herra forseti, þá ósk okkar, að þér gefið þeim upp sakir, er dóm_ felldir voru í háestarétti þann .12. maí 1952, vegna at.burð- anna við Alþirigishúsið 30. rv arz 1949. Enn fremur, aö þeixn, er með greindum dómi voru sviptir borgaralegum réttindum, verði veitt þau aftvir.“ Nefndin lýsti undirskrifta- söfnun þessari lokið 10. júlí, máiið. Mun Churchill aö henni fenginni taka ákvörð- un um það, hvort hann lýsir yfir, að tjón af völdum þess- ara flóða skuli teljast alþjóð- ártjóii og bætast úr sameig- inlegum sjóði. 13 lík hafa funcl izt en um 30 manns er enn saknað. í Lynmouth eyðilögð ust með öllu 42 hús og 17 brýr tók af. Mun kosta um 2 millj. punda að gera við brýr og vegi eftir flóðið en miklu meira að bæta annað tjón, og rafmagn og gas fær bærinn varla fyrr en eftir tvo mán- uö'i. Söfnun til hins bágstadda fólks er hafin í Bretlandi og hafa safnazt 33 þús. pund. Dr. Olsson leiðbeinir gesti llmferð um Laugave 600 bíiar á klukkustun! BrelEikuii götunuar líið erfiðastá vandamál Laugavegurinh er ein mesta umferðargáta Reykjavíkur en um leið með elztu og mjóstu götum bæjarin§. SKapast þar oft umferðatregða sem hætt er við að fari vaxandi með stækk andi bæ. Breikkun hennar eða aðrar aðgerðir iil a'ð' greiða úr eða dreífa umferðinni í þessum bæjarhluta er því aðkall- andi vandamál, og hefir Þór Sandholt verkfræðingur ný- lega skilað skýrslu um athugun sína á þeim málum til bæj- arstjórnar. — fram fór í ágúst 1948 við hús_ ið nr. 45 við Laugaveg voru taldir rúmlega 600 bílar mest á einni klukkustund, og var það milli kl. 17 og 18 en þá e.r umferð mest og svarar það til þess, að bíll fari um götuna (Framhald á 2. síðu). í skýrslu þessari segir, að vegarkaílinn, sem hér um ræðir, sé um 900 metrar á lengd frá Snorrabraut að Bankastræti. Breidd akbraut- arinnar er um 7,5 m. en gang stéttir 2,5 m. báðum megin. Við umferðatalningu sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.