Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 5
18G. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1952.
5,
MiSvikud. 20. áyiísl
Staðreyndir, sem AB
getur ekki haggað
AB heldur áfram hinni
vonlausu viðleitni sinni til
þess að reýna að fela þá stað
reynd, að forkóifar Alþýðu-
flokksins hafa ha,ft náið sam
starf við ihaldið á undanförn
um árum og hafa tekið sam-
vinnu við það fram yfir sam
vinnu við aðra aðila.
í forustugrein AB í gær er
þessari viðleitni haldið áfram.
Ekki er þó reynt að hagga
neitt við eftirtöldum stað-
reyndum, sem greint var frá
í sein-ustu skrifum Tímans
um þessi mál:
Veturinn 1947, þegar Stefán
Jóhann vann að stjórnar-
myndun sinni, bauðst Fram-
sóknarflokkurinn til að
styðja hreina flokksstjórn A1
þýðuflokksins. Alþýðuflokkn-
um bauðst hér tækifæri til
að marka stjórnarstefnu og
leggja hana undir úrskurð
kjósenda, ef þingiö vildi ekkí
fallast á hana. Alþýðuflokkur
inn hafnaði þessu glæsilega
boði og kaus heldur sam-
bræöslustj órn með þátttöku
íhaldsins.
í sambræðslustj órninni á
árunum 1947-49 var miklu
nánara samstarf milli Al-
þýðuflokksmanna og Sjálf-
stæðismanna en milli Alþyðu
flolcksmanna og Framsóknar-
mauna, einkuni'Þó í viðskipta
málunum. Svartur markaöur
blómgvaðist því í stórum stíl
og kaupfélögin bjuggu við
hina erfiðustu. aðstöðu. Þetta
var ein meginorsök þess, að
Framsóknarflokkurinn rauf
stjórnarsamstarfið. Margir
forkólfar Alþýðuflokksins
voru hinir reiðustu út af
þessu, því að þeir vildu vera
áfram í stjórn með íhaldinu.
Eftir kosningarnar. 1949
reyndi Framsóknarflokkur-
inn áð fá Alþýðuflokkinn til
stjórnarsamstarfs. Alþýðu-
flokkurinn hafnaði því hvað
eftir ánnað og færði það eink
um fram, að hann ætlaði
ekki að vera í stjórn vegna
kosningaósigursins. Raunveru
lega ástæðan var sú, að hann
og S j álf stæðisf lokkurinn
misstu hinn sameiginlega
þingmeirihluta sinn í kosning
unum og gátu því ekki stjórn
að áfram með sama hætti og
áður.
Það er nú játað af AB, að
sú stjórn, sem Alþýðuflokk-
urinn hefði helzt kosið eft-
ir kosningarnar 1949, var
floklcsstjórn Sjálfstæðis-
flokksíns. Sjálfstæðisflokkur
inn átti þannig að fara einn
með framkvæmdavaldið og
utanríksmálin, en semja um
þingmálin við liina flokk-1
ana. í beim samningumj
ætlaði Alþýðuflokkurinn að
tryggja aðstöðu sína. Þann-
ERLENT YFÍRLIT:
Varnir Atlantshafsbandal.
Þeim hefir iiiiðaA vel áfram, svo að síríHs-
Isættan er mi talin luiimi en fyrir ári síðan
Það hefir 'vákið nokkurn fögn-
uö meðal kommúnista, að svo hef-
ir virzt undanfarið, að varnarfyr-
irsetlanir Atlantshafsbandalgsins
myndu fara út um þúfur eða a.m.k.
myndi hvergi nærri heppnast að
ná því takmárki, er stefnt hefir
verið að.
Ályktanir þær. sem gengið hafa
í þessa átt. yhafa meðal annars
verið byggðar á því, að brezka
sem einstök bandalagsríki hafa
gert á sínum hluta varnaráætlun-
arinnar — og fcrezka stjómin bygg
ir útgjaldalækkunina á — snerti
meira framtíðina en yfirstandandi
ár. Á Lissabonfundinum var ekki
aðeins samþykkt áætlun fyrir ár-
ið í ár, heldur líka fyrir árin 1953
og 1954. Samkvæmt þeirri áætlun
var ætlazt til, að bandalagiö réði
yfir 96 herfylkjum og 8000 flug-
stjórnin hefir-'lýst því yfir, að hún j vélum á árinu 1954.
munl nokkuðdraga úr ráðgeröum j Margir herfræðingar draga orð
vígbúnaðarútg'jöldum, og búizt hef j ið í efa, að þessi framtíðaráætlun
ir verið við því, að franska stjórn j hafi verið rétt ráðin. í þeirra hópi
in
hefir
Belgíu út aí'lfengingu herskyldu-
tímans, sem hefir lyktað þánnig,
Lowett, hermálaráðherra
Bandaríkjanna.
ekki sé ástæða til þess að búast við
myndi gera slíkt hið sama. Þá 1 eru m.a. yfirmenn ameríska flug- j mikilli stríðshættu í Evrópu fyrr en
ir átt sér stað allhörð deila í hersins. Þeir telja ekki þörf fyrir j a árinu 1954. Rússar hafi þá ef til
eins mikinn landher og hér er gert víh náð Bandaríkjamönnum
ráð fyrir, en hins vegar beri ?ð i kjarnorkukápphlaupinu og standi
að stjórnin hefir að sinni hætt við j leggja meiri áherzlu á eflingu flug ' því minni ógn af kjarnorkusprengj
að lengja hann eins mikið og hún , hersins og framleiðslu ýmsra nýrra um þeirra en nú. Eftir það muni
j vopna. Margir hernaðarfræðingar , þvj kjarnorkuvopnin tæplega halda
hafa í Evrópu virðast á sömu skoðun. J árásaraðilunum i skefjum, heldur
Þeir telja, að þannig megi koma j vergi aðrar varnir að vera orðnar
upp jafn öruggum vörnum með 1 svo traustar, að árás þyki e&ki fýsi
ætlaði sér í, íyrstu.
Eins og að líkum lætur,
kommúnistar reynt að notfæra sér
þetta og fleífa af sama tagi til
þess að stimplá varnir. Atlantshafs-
bandalagsins , sem algerlega mis-
heppnað fyrirtæki.
Yfirlýsingar Lowetts og
Ridgways.
í tilefni af þeim skrifum og um-
ræðum, sem átt hafa sér stað út
af þessu, hafa þeir Lowett her-
málaráðherrá: Bandaríkjanna, og
Ridgway yfirhershöfðingi At-
lantsbandalagsins nýlega rætt við
blaðamenn. í-viðtölum þessum létu
þeir báðir svo ummælt, að það væri
enn alveg' óséð mál, hvort ekki tæk
ist að ná þvi takmarki, sem sett
var fyrir yfirstandandi ár í varnar
áætlun Atlántshafsbandalagsins,
ér samþykkt. ýiar á Lissabonfundin
um i vetur. Þetta takmark var að
hafa fullbúinn í Vestúi'-Evrópu 50
Kommúnistar og
atvinnumálin
Kommúnistar gera sér nú
mjög tíörætt um atvinnu-
málin og láta eins og at-
vinnuleysi það, sem borið hef
ir á hér í sumar, myndi aldrei
hafa komið til sögu, ef þeir
hefðu fengið að ráða. Þá
hefði verið nóg að vinna og
lítil dýrtíð í iandinu.
í tilefni af umræddum
skrifum kommúnista, er þess
fyrst að geta, að atvinnuleys-
ið, sem um hefir verið að
ræða, stafar ekki að litlu
leyti af því, hvernig uppbygg
ingu atvinnuveganna og ráð
stöfun stríðsgróðans var hátt
að í stjórnartíð kommúnista.
Sú atvinnugrein, sem stjórn
kommúnista lagði mesta á-
1 herzlu á að byggja upp, var
síldariðnaðurinn. Þá voru
reistar stórar síldarverksmiðj
ur á Siglufirði og Skaga-
strönd. Þessari stefnu var enn
haldið áfram eftir að stjórn-
in lét af vöidum, eins og
Faxi og Hæringur bera merki
um. Trúin á síldina var einn
stórurn minni tilkostnaði. j ieg. Miklu máli skiptir því. að fyrir
Deilan um herskyldualdurinn þann tíma verði búið að koma vörn_____________ __
snertir ni.a,. þetta atriði Af hálfu um Vestur-Evrópu í sem traustast1 ^ejzti "arfur þessarar ’stjórn-
Atlantshafsbandalagsms hefir ver þörf.
ið iögð áherzla á tveggja ára her- j j,ag eru enn ekki aðeins þjóðirnar
skvldu. Ekkert Vestur-Evrópuríki j Atlantshafsbandalaginu, er líta
hefir þó enn lögleitt hana, nema þessum augum á málin. Hlutlausu
Belgía. Annars staðar er yfirleitt þjóðirnar gera það einnig. Júgó-
18 mánaða herskylda. Það yar af siavar hafa nýlega tryggt sér mikil
þessum ástæðum, er belgísku verka ián til að efla hervarnir sínar,
lýðsfélögin hófu mótspyrnu gegn svíar hafa nýlega ákveðið háa við
lengingu herskyldutímans, því að bótarfjárveitingu til eflingar flug-
þau töldu ekki rétt að Belgíumenn hersins. Árásirnar á sænsku flug-
leggðu meira á sig en önnur þátt- , vélarnar yfir Eystrasalti er Svíum
tökuríki. Stjórnin hefir því frest- j vísbending um, að bezt sé að vera
ar.
Reynslan hefir nú sýnt, að
hér var byggt á fallvöltum
gróðavonum. Síldin hefir
brugðist ár eftir ár. Hin mikla
fjárfesting í síldariðnaöinum
hefir lítinn annan árangur
borið en töp og skuldasöfnun.
Atvinnan, sem þessi iðnaður
átti að veita, hefir ekki orðið
að um skeið að láta lengingu her- : við öllu búnir. Svar þeirra er þvi nema . brot af því, er ætlað
skyldutímans koma til fram- þag^ ag auka landvarnirnar.
kvæmda.
Af hálfu Evrópuþjóðanna hefir i ■ -----------------------
verið lögð áherzla á, að haldinn
yrði hið fyrsta fundur í Atlants-
Radciii náhúanna
herfylki í árslok 1952. Jafnframt hafsbandalaginu, þar sem einkum
skyldi hinn "sameiginlegi flugher y^ð'i rætt um, hvort ekki eigi að
hafa yfir 4000 flugvélum að ráða ^eýta varnaráætluninni fyrir
í árslokin. 'í - j næstu ár með tilliti til þeirra skoð
Bæði Lowett og Ridgway sögöu,- ana> er ller verið lýst. Banda
að yfirleitt hefði mikið áunnizt 1 ríkin virðast þessu hins vegar mót , , x ...
þá átt að styrkja varnirnar það, íallin- í fyrsta lagi eiga þau erfitt, vegabref að syna a ferðalog
sem af væri árinu, og eins mætti me® að taka ákvarðanir um veru- j um um þessi lond. MDl. ræð-
búast við góðum ’árangri næstu' legar breytingar á þessum málum: ir um þessa ráðstöfun í for-
ustugrein i gær og segir m.a.:
í sumar náðist samkomu-
lag um það milli Danmerkur,
Noregs Og Sviþjóðar, að þegn
ar þessara landa þyrftu engin
mánuðina. Sá uggur, sem heíði , meðan kosningabaráttan hjá þeim
komizt á kreik um framkvæmd stendur sem hæst og í öðru lagi
varnaráætlunarfnnar, *væri því, telja þau, að enn sé ekki lokið
meira og miiina órökstuddur.
I nauðsynl. undirbúningi, er hægt
Samkvæmt allgóðum heimildum sé að byggja á víðtækar breyting
frá aðalbækistöðvum Atlantshafs- j ar á áætluninni. Fundahöld verði
bandalagsins er talið, að í árslok. Þvi þýðingarlítil um þessi mál fyrr
1952 verði alítaf til taks 43 full- jen ™ áramót.
búin herfylki í Vestur-Evrópu og J
3700 flugvélaí'. Vel megi líka svo (Verður stríðshættan
fara, að betrí árangur hafi náðzt. mest á árinu 1954?
Þetta er af mörgum talin betri ár- J .j,ag virðist nú almennt álitið, að
angur en við hafði verið búizt, því munj koma til styrjaldar í
að alltaf ríkti veruleg tortryggni gvrópu á þessu ári. Stríðshættan 1
varðandi þaS-að takast myndi að EVrgpU var miklu meiri um þetta
fullbúa og þjálfa 50 herfylki fyrir
áramótin.
Verður vartíaráætluninni
fyrir 1953 ög 1954 stórbreytt?
leyti í fyrra en nú. Ástæðan er ekki
sízt sú, að rnenn vita, að varnirnar
eru nú traustari en þá og því muni
árás ekki þykja eins fýsileg. Enn
hafa Bandaríkin líka tvímælalaust
Eftir öðrum heimildum hefir það mikla yfirburði á kjarnorkusviðinu.
verið upplýst, að þær breytingar,: Margir herfræðingar telja nú, að
hefði orðið alltof veik þing-
ræðislega, en hefði hins vegar
skapaö íhaldinu aðstöðu til
að vinna ýms myrkraverk
Eftir að kommúnistar höfðu
dæmt sig úr leik með Moskvu
pólitíkinni og Alþýðuflokkur
inn hafnað öllu samstarfi,
kusu Framsóknarmenn held-
ur að freista samstarfs við
jíhaldið en að láta minnihluta
. ið^ átíi* samsíarf Sjáifstæðis j órn þess stjórna með allri
flokksins og AlþýðuflokksinsjÞei™ Slundroöa
að halda áfram, aðeins
meira dulbúið og grímu-
klætt en áður.
Reiði Alþýðuflokksins gegn
Framsóknarflokknum nú staf
ar ekki síst af því, að hann
eyðilagði þessa ráðagerö,
Framsóknarmönnum kom
ekki til hugar að styðja
flokksstjórn íhaldsins á einn
> er því hefði fylgt.
AB getur áfellst Framsókn
arflokkinn fyrir þetta, eins og
það vill. Það hittir hann ekki.
Ástæðan til- þess, að Fram_
sóknarflokkurinn var til
neyddur til núverandi stjórn
arsamstarfs, var fyrst og
fremst samstarfsneitun Al-
þýðuflokksins. Það er ekki í
eina skiftið seinasta áratug-
eða annan hátt. Slík stjórn inn, sem íhaldið á stjórnar-
þátttöku sína raunverulega
Alþýðuflokknum að þakka. A1
þýöu manna hefir heldur
ekki dulist þesgj eða önnur
íhaldsþj ónusta Alþýðuflokks-
broddanna. Það stafar ekki af
neinni tilviljun, að Alþýðu-
flokkurhin er miklu minni en
bræðraflokkar hans á Norður
löndum, en kommúnistar á
sama hátt öflugir hér. Aðeins
með því aö'breyta um starf
og stefnu og stuðla að sam-
fylkingu umbótaaflanna í
stað þess að vera sífellt aö
hugsa um samstarf við íhald
ið, getur Alþýðuf lokkurinn
rétt hlut sinn að nýju og unn
ið bug á kommúnistum. Að
öðrum kosti mun hann halda
áfram að tapa og það alveg
eins, þótt hann sé í stjórnar
andstöðu. Hann græðir ekki
á henni meðan stefnan og
forustan er óbreytt.
„Vel má vera að einhverjum
finnist þetta samkomulag smá-
þjóðanna á Norðurlöndum ekki
sæta neinum tíðindum og að á
því sé naumast orð gerandi. En
ef nánar er að gætt, er hér um
merkilegt fordæmi og stórmerk-
an atburð að ræða. Norðurlanda
þjóðirnar hafa í raun og veru
markað stefnu, sem heimurinn
óhjákvæmilega verður að taka
upp, ef mannkynið á ekki að leiða
yfir sig ný óslcöp og ógæfu. Landa
mæramúrarnir verða að lækka.
Þjóðirnar verða að fá tækifæri til
þess að kynnast hver annarri.
Þekking og gagnkvæmur skiln-
ingur verður að leysa þjóðernis-
rembinginn og yfirdrottnunar-
var. Vitanlega hefir það átt
sinn stóra þátt í því að auka
atvinnuvandræðin.
Ef fjármagni því, sem
kommúnistastjórnin setti I
síldariðnaðinn, hefði verið
veitt til að byggja upp ör-
uggari atvinnurekstur, myndi
atvinnuástandið hafa verið
ööruvísi og betra seinustu
misserin.
Þó má segja, að uppbygging
síldariðnaðarins hafi ekki
verið hin stóra synd nýsköp-
unarstjórnarinnar. Þar var þó
reynt að byggja upp atvinnu-
rekstur, en hinsvegar van-
rækt að hyggja áð grundvellin
um. Hitt var miklu verra að
mikið af stríðsgróðanum, sem
stjórnin ráðstafaði, fór í
hreinan óþarfa og eyðslu. Fyr
ir þá fjármuni hefði mátt
byggja mörg glæsileg atvinnu
fyrirtæki, svo að ekkert at-
vinnuleysi hefði þurft að vera
þgr að undanförnu.
Það eru þannig verknaðar-
og vanrækslusyndir frá
stjórnarárum kommúnista, er
eiga sinn þátt í atvinnuerfið-
fýsnina af hólmi. Það er frum- j leikunum, er verið hafa að
skilyrði þess að þjóðirnar geti not, undanförnu. Þáttur kommún
ið friðar og hamingju. ! ista í þessum málum er þó
Heiminum ^hefir í dag verið: aiiur sagður með því.
Hann er miklu verri en það.
Síðan kommúnistar fóru úr
stjórn hefir tvennt einkennt
baráttu þeirra að því leyti, er
hún snertir innlend mál. Ann
skipt í tvo hluta. Annars vegar
er hinn vestræni lýðræðisheim-
ur. en hins vegar harðlæstur aust
rænn einræðisheimur.
X hinum austræna heimi hníg-
ur öll viðleitni valdhafanna að J aff ej. baráltan gegn Marshall
i allar gættir. ......
því að troða upp
Fólkið má ekkert vita um það, er
hjálpinni. Hitt er baráttan
ráðstöfunum til að
gerist vestan „járntjaldsins“. Það , ”e»n
á fyrst og fremst a6 trúa því, að J tryggja rekstur sjávarútvegs
árás á það sé í undirbúningi. Þess ins.
vegna beri því að hata þjóðirnar
í vestri.
Ferðalög almennings
járntjalds til vestrænna landa
eru að sjálfsögðu algerlega bönn
uð. Aöeins örfáir stjórnmálaleið
togar njóta þeirra forréttinda að
mega lítu út um gluggánn“.
Það er vissulega vænlegra
til friðar og góðrar sambúðar
þjóðanna, að stefna sú, sem
Norðurlandaþjóðirnar lxafa
hér mótað, verði sigursælli en
innilokunarstefna kommún-
ista.
Það getur hver og einn sagt
{sér það sjálfur, hvort betur
austan væri nu ástatt í atvinnumál-
unum, ef bygging orkuver-
anna nýju og áburðarverk-
smiðjunnar hefði enn tafist
um ófyrirsjáanlegan tíma.
ííalda menn kannske að þá
hefði verið hér meiri atvinna
í sumar?
Það getur líka hver og einn
sagt sér það sjálfur, hvort at
vinnuástandið væri nú betra
og kaupgeta almennings
(Framhald á 6. síðu).