Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 7
186. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1952.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru. skipin?
Samban:!sskipin:
Hvassafell fór írá Stettin í fyira
kvöld, áleiðis til Akureyrar. Arnar
fell lestar saltfisk í Faxaflóa. Jök-
uifell fór frá Rvík 14. þ.m., til New
York.
Eimskip:
Brúárfoss kom til Grimsby 18.8.
frá Antwerpen. Dettifoss fór frá
Hamborg 18.8. til Rotterdam og
Antwerpen. Goðafoss kom til Ála-
borgar 17.8. frá Hamborg. Gullfoss
fer frá Leith í dag 19. 8, til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 18.8. til New York.
Reykjafoss kom til Kotka 15.8. frá
Hamina. Selfoss fór frá Gautaborg
18.8. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór ,
frá New York 13.8 til Reykjavíkur. 1
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Reykjavík til
Glasgow. Esja er í Reykjavík.1
Herðubreið verður væntanlega á
Akureyri síðd. í gær á vesturleið. t
Akureyri síðdgis í gær á vesturleið.1
Þyrill er norðanlands. Skaftfell- ,
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Yestmannaeyja.
I
Na£isalí5.,,eyíissj»’cU,íB!55* Sassðfí'ÍE’eigu
(Framhald af 8. siðu.)
meirihlutl 'Selt j arnarness-
hrepps og þyrfti til samkomu
lag allra þessara aðila um
bann við sauðfjáreign á þessu
svæði.
TiIIaga að svarbréfi fyrir
bæjarstjórn.
Þeir Árni og Sæmundur
æski a í bréfi sinu svars bæj - j
arstjórnar Reykjavíkur viö , vestur til ísafjarðar hinn 26.
dætur og Óskarssynir, en nokkrum atriðum, og verður'þ m. Tekið á móti flutningi
ekki Husby. Eilif Olufsson fyrir bæjarstjórnarfund á til Snæfellsnesshafna, Flat-
Lönning', Nýbýlaveg 22, heit- morgun lögð tillaga að svari, ’eyjar og Vestfjarðahafna »
ir nú Eilífur Ólafsson. Leif þar sem segir, að ekki sé víst,, morgun og föstudag. Farseöl- M *
(Framhald af 1. síðu).
farið hafa fram að undan-
förnu, en þeim breytirigum
er ekki lokið.Fara hér á eftir
ný nöfn þeirra, er breytt
hafa nöfnum sínum, og íil
Iiliðsjónar verða einnig er_
lendu nöfnin birt.
Óskar Ingimar Ilusby, Her
skálakamp 42, heitir nú Ósk
ar Ingimar Jóhannssoji og
börn hans nú skrifuð Óskars
„Skjaldbreið"
extra,
"'otor oá
BEZT
iumar^ vetur
vor og haust
Úr ýmsum áttum
Ferðir Orlofs.
Surtshellir:
Farin verður tveggja daga ferð í
Surtshelli, Lagt af stað kl. 14,00
á láugardag og ekið fyrir Hval-
fjörð í Húsafelisskóg. !
Á sunnuöaginn verður ekið í
Surtshelli og Stefánsheilli. Haldið
lieim um Kaldadal og Þingvelli á
sunnudagskvöld.
Landmannalaugar:
Þá er þriggja daga ferð í Land
mannalaugar. Lagt af stað kl. 14,00,
á laugardag og farið aila leiö í |
laugarnar um kvöldið. Dvalið við
laugarnar á sunnudag og gengið á !
nærliggjandi fjöll. Haldiö heim á
mánudag.
Þórsmörk:
Farin veröur tveggja daga ferð
1 Þórsmörk eins og að undanförnu.
Lagt af stað kl. 14,00 á laugardag
og ekið inn í Þórsmörk um kvöld-
iö, Komið aftur á sunnudagskvöld.
Jan Agnar Axel Bay, Grett
isgötu 51, heitir nú Axel Jó-
hannesson. Jens Victor Lud-
vig Mortensen, Framnesveg
34, heitir nú Jens Viktor
Marteinsson. Vidkun Aman-
dus Rafn, Rvik, heitir nú
Hrafn Ámundason, en dótt-
ir hans, sem hét Agnes
Maddy, heitir nú Agnes
Magnea. Isak Jentoft Dag_
fin Eilertsen, Selbúðum við
Vesturgötu, heitir nú ísak
Dagfinnur Alfreðsson. Synir
hans hétu Árni Dagfinnur
Nikolai, nú Árni Dagfinnur
Axelsson. Adelstein Bern-
ard, nú Aðalsteinn Bern-
harð. Hákon Olaf, nú Hákon
Ólafur. Helge Johannes, nú
Helgi Jóhannes.
Harry Rosenthal og Hilde-
gard Rosenthal á Akureyri
heita nú Höskuldur Markús-
son og Hildigeröur Georgs-
dcttir, en fornafn föður
Roscnthals var Markús. —*
Gerda Syre og Vaíborg Syre
á ísafirði heita nú Gerða
Ólafsdóttir og Valborg Ólafs
dóttir. Francisca Elisabeth
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi
Vestmannaeyja daglega.
að bæjarstjórn geti beinlínis ar seldir á mánudag.
bannað mönnum að eiga
sauðkindur á bæjarlandinu,
án þess að bætur verði greidd
ar, en hægt að setja ströng
ákvæði um, að féð megi ekki
ganga laust, svo að það valdi
tjóni á eignum annarra. í
öðru lagi er lýst yfir því, að
bæjarstjórn myndi ekki hafa
á móti að greiða þeim, sem
verulega atvinnu höfðu af
sauðfjáreign fyrir niðurskurð
inn, bætur fyrir tekjumissi,
ef sauðfjáreign verður bönn-
uð, enda verði þessum mál-
um skipað á sama hátt í hin-
um bæjar- og hreppsfélögum
sem hlut eiga að máli.
Á förnm
(Framhald af 8. siðu).
eigu hvers manns, því að
blindur er bóklaus maður,
eins og íslendingar segja.
Hjá stóru. þjóðunum eru
margir bóklausir, menn og
konur.
RAFGEYMAR
Mvíaltryg'gjia
(Framhald af 8. síðu).
hvaðanæva af landinu, enda
mun ekki vanþörf á slíku aö
haldi víðar en í Reykjavík.
Það er sem sagt ekki nein sér
stök reykvíska að ‘þrjózkast
við að
börnum.
greiða meðlag með
Ferðafclag Islands
efnir til 4 skemmtiferða
næstu helgi. I
Hringferð um Borgarfjörð 216
dags ferð. Ekið um Þingvöll, Kalda
dal að Húsafelli og gist þar í tjöld-
um. Á sunnudagsmorgun fariö 'að
Kalmanstungu í Surtshelli, og
Stefánshelli. seínni hluta dags ek,
ið að Reykholti um Þverárhlíð upp 1
Norðurárdal að Fornahvammi og
gist þar. Á mánudagsmorgun geng ^
ið á Tröllakirkju eða Baulu, síðan
farið að Hreðavatni, dvalið í skóg
inum, gengið að Glanna og Lax-
íossi. Haldið heimleiðis um Hval-
fjörð. Komið heim á laugardagskv.
Ferð í Landmannalaugar. Ekið
austur að Landmannalaugum og
gist þar í hinu nýja sæluhúsi fé-
iagsins, sem nú er fullgert. Fyrri
hluta sunnudags geta þátttakendur
gengið á nálæg fjöll, svo sem
Námana, Bláhnúk eða Brenni-
steinsöldu, skoðað Brandsgil, eða
synt í laúginni. Síðdegis á sunnu-
dag haldið heimleiðis. i
Ferð að Hítardal. Ekið fyrir
Hvalfjörð, vestur Mýrar upp Hítar
dal að Hólmshrauni. en þaðan er
rúman hálftíma gangur að Hítar-
vátrii' og fiist þar. Á sunnudag verö
ur gerigið á Hólminn, og haidið til
baka að Hítardal, óg þar skoöað
allt hið markverðasta t.d. Nafna-
klettur og helllarnir í Bæjarfellinu.
í allar ferðirnar verður lagt af
stað kl. 2 á laugardag frá Austur-
velli, en tvær hinar siöari kornið
heim á ^sunnudagskvöld.
Gönguför á Esju. Lagt af stað
kl. 9 á sunnudagsmorgun, frá Aust
urvelli og ekið að Mógilsá, gengið
þáðan á fjallið. I
Up'plýsingar í skrifstofu félags-
ins Túngötu 5.
MJÓLKURFRAMLEIÐENDUR. !
Nú er mjög áríðandi að kæla
! mjólkina veL
Mjólkureftirlit rikisins.
Maria Bröring, Hafnarfirði,!
heitir nú María Verónika »BIóminn fagur . . .
Ágústsdóttir. Dr. Otto Arn- ! Þessi ráöstöfun, að senda ó_
old Weg, Grettisgötu 44A,' skilsama barnsfeður á afplán
heitir nú Ottó Arnaldur unarhæli, ætti að verða til
Magnússon. Dr. Max Robert Þess, að innheimta gengi öllu
Heinrich Kcil, Kópavogs- , betur en hingað til hefir ver-
braut 32, heitir nú Magnús i®- ^fá þó búast við því, að
Teitsson. Harald Hansen, ^ „menn hallist enn til kvenna",
heitir nú Haraldur Hansson.1 eins °S Páll Vídalín kvað, —
Kvíabryggja eða engin Kvía-
bryggja. En þessi ráðstöfun
ætti að veita mönnum nokk-
urt aðhald og sýna þeim fram
á, að ekki dugir að ganga
upp í ábyrgðarleysi í þessum
efnum, og smokra sér undan
réttmærium kröfum.
Bckasafnið.
Dr. Nils W. Olsson hefir á
starfstíma sínum hér unniö
við bandaríska bókasafnið á
Laugavegi 24 og aflað þeirra
upplýsinga um Bandarikin,
sem óskað hefir verið eftir.
í bókasafninu eru um 4000
bækur. Sérstök deild er ein-
ungis bækur um ýmsis konar
fagleg efni og koma margir
til að leita sér þar upplýsinga.
Þá hefir safnið um 400
kvikmyndafilmur, sem allar
eru í útlánum víðsvegar um
landið og mikið notaðar,
einkum á vetrum. Eru þær
lánaðar endurgjaldslaust til
félaga og samtaka.
hslenzkir, enskir og þýzkir?;
?6 og 12 volta litlir og stórir.|
;?Hlaðnir og óhlaðnir.
Sendum gegn kröfu.
}VÉLA- OG RAFTÆKJA-?
VERZLUNIN
^Tryggvagötu 23 Sími 81279$
.1111111111111IIlllllllllllIIIIIIMltlllb
i RÆNÐUR! I
= 3
= i
= Maður á bezta aldri, van |
i ur allri sveitavinnu og |
! skepnuhirðingu, óskar eft- |
i ir vist á sveitaheimili f
í næsta vetur.
| Uppiýsingar hjá Magn- §
i úsi Tómassyni, bílaverk- |
! stæðinu, Hverfisgötu 4. |
?! 5
iiliiiiiiiiliimMiiuimmiiitaniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Alexander Hartmann Pett-
ersen, heitir nú Alexander
Hartmann Pétursson.
>-<sxaxsn
Ulll imiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiitMiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiia
3
IIIIIMIlMlimiMIMII
Gerist áskrifendur aB |
imanum |
Áskriftarsími 2323
tfuglijAii í
ttbreiðið Tíinaim.
I a
, "
o
t <•
!
I "
a
o
H
H
H
H
♦♦♦♦♦♦♦♦
•♦♦♦♦♦♦♦♦<
Jörð til söiu
Stór jörð í Norðurlandi til sölu. Vegasamband. Land-
símastöð. Allar byggingar mjög vandaðáf úr stein-
Steypu. Laxveiði. Skipti á íbúð eða húsi í Reykjavík
æskileg. Til greina getur komið að taka nýjan bil eðá
skuldabréf upp í 1. greiðslu. Upplýsingar í Húsgagna-
verzluninn Elfa, Ilverfisgölu 34, Reykjavík.
H
( »
H
O
( >
(»
((
!»
H
»(
('
( I
( I.
( '
LEC3 ®G
! ÁREIÐANLEG
ii
t
>♦♦♦♦<
skrifstofustúlku vantar í stórt kaupfélag utan Reykja-
i víkur. Væntanlegir umsækjendur leggi umsókn meö
upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á af-
' greiöslu blaðsins fyrir. laúgardaginn 23. þ.m. merkt:
I
„Dugleg skriístofustúlka.“
GULLFAXI
Reykjavsk — Aínsterdam
< >
o
H
<»
H
H
"
H
(>
( »
H
H
O
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Notið Innlenda örku" t
' „ • , .. ..... . O.i
aflsrafstöðvum og túrbínum fyrir sérlega lágt verð.
Leitið tilboða. — 1
jr
Agúst Jónssoti
Skólavörðustíg 22- Reykjavík. Sími 7642. :
Flugferð verður frá Reykjavík til Amsterdarii 27; "
ágúst. — Væntanlegir farþegar eru beðnir að hafa j *
samband við skrifstofu vora hiö fyrsta. . - ■
Flugfélag íslands h. f.
mmnmmmm m m m mnmmmm Á
Bæjarfélög, hreppsfélög og einstaklingar, sem hata !
hug á að raflýsa, ættu að snúa sér til mín. Ég hefi á I v.%w
boðstólnum allar hugsanlegar stærðir og gerðir af vatns I! $ Innilegt þakldæti til allra vina og vanda manna, sem '<
heiðruðu mið á 75 ára afmælinu 5. ágúst með heim-
I; sóknum, gjöfum og skeytum. cj
*l Guð blessi ykku öll. '
í r **
■■ Ágúst Jónsson frá Sauðholtí. j*
í ' L*
AV«W.V.V»'o\%VW.Y.YW.V.Y.V.V,YAWAY.\S,,h\Yb,i