Tíminn - 20.08.1952, Page 4

Tíminn - 20.08.1952, Page 4
 TÍMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1952. 186. blaff. Jón Guhmundsson, ValkölL: Orðið er frjáist Gestamóttakan á Þingvöllum í Varðbergi frá 24. þ. m. er væri ætlast til að þar væri ::ætt um Þingvallamál, þarjeinhver greiðsala gesta, sem >em mér finnst, í nefndri grein, koma fram óná- ivæmni, sem stafar vafalaust ií ófullkomnum upplýsingum, :el ég rétt að bæta við og :eiðrétta það, sem mér finnst ekki sannleikanum sam_ ívæmt, eftir því, sem ég veit •>ezt. jað eru nú ekki nema 20 •ir síðan farið var að sýna iinhvern lit á umbótunum á jtaönum. í okkar sundrung- ætti að halda uppi kostnaði við starfræksluna? Ég er hræddur um, að það yrði of lítiö að gera á þessum stað til að standast slíkan kostn- að. Fyrir rúmum 20 árum voru öll hús flutt innan af völlun- um, nær vatninu, það væri því ekki í samræmi við það, að byggja þar nú. Mér hefir alltaf fundist, að menn telja hagkvæmara, þar sem það mundi ekki kosta, nema lítið brot af línukostn- aði frá Soginu. Ég fékk einu sinni tilboð frá rafmagnsfirm anu Titan, að stækka stöð- ina í 100 kw., en ég var svo óhygginn að taka þvi ekki og var mér þó boðið það að láni að miklu leyti, án sérstakrar ábyrgðar. Á meðan að ekki verður úr þessu bætt, er ekki hugsan- legt vegna mikils reksturs- kostnaðar, að halda hér opnu, nema stuttan tíma, eins og nú er komið, og má með nokkrum rétti segja, að þar sé hraklega að staðnum búið, eins og sagt er um aðbúnað bezt fari á því, að þeir, sem irgjarna þjóðfélagi er fátt óska að búa í tjöldum, fengju svo gert, að ekki sýnist sitt|að vera sem næst hótelinu. averjum, hér sem annars stað f>a® er gagnkvæmur hagur ii. Alltaf er hægt að segja,lfyrir baða> mönnum væri ið meira væri hægt að gera,! ieyff að halda sömu tjald- ■íd í mörg horn 6r ciö lits, hjá st86ðu.m ár 6ftir ár sóö um j gostsi á stuönum. Þuð má ■ ámennri og fátækri þjóð, gen£ni áskilin til aö haldajsegja, að húsakynni séu hér >em býr i stóru landi, þar sínum rétti- Ekki er ólíklegt, | fátækleg og ófullkomin, en >em flest verður að byggja ,^ó menn vildu hlynna aö sin jvilja þá ekki þeir, sem hafa ipp aö nýju. Það eru víst um> bletti meö gróöursetn- j betri fjárráö en þeir, sem aö íléstir sammála því, að of' inSu riokkurra plantna. Þing- j þessu hafa staðiö, áhætta nikil orka fari í skriffinnsku vellir eru sérstaklega merkur í sínu fé til umbóta, og láta sína og embséttiskostnað hjá staður frá fornu og nýju.lvizku skína betur en í órök- Jón Kristgeirsson, kennari hefir rétt: „Jóhann Briem hcfir verið sent mér eftirfarandi hugleiðingu 40 ár prestur í Ásbyrgi í Miðfirði“. um sundhöllina: Landleiðin til Norðurlandsins „Sólbaðskýlin í Sundhöllinni eru liggur svo að segja um hlaðið á þess verð, að þeim sé sómi sýndur. Melstað. Mðal annars af þeim á- Þau eiga að gegna álíka mikils- ' stæðum hefði mér þótt sennilegt, verðu hlutverki gagnvart baðsgest að blaðamenn hefðu hugmynd um um og sjálf sundlaugin. Þau eiga að þar er prestssetur Miðfirðinga, að bæta það upp, að hún er yfir- ' og hefir þar ekkert annað prests- byggð, svo að útiloftið fær ekki setur verið síðan 1907, að sr. Eyjólf að leika um sundmanninn í laug-j ur Kolbeins fluttist frá Staðar- inni. Hann verður því að fá sér ( bakka að Melstað. Ásbyrgi í Mið- ioftbað á eftir sundi áður en hann ' firði hefir aldri veriö prestsset- klæðir sig í fötin, ef hann á ekki ur, og fyrir 40 árum var það alls að hætta við hálfnað. verk. I ekki til. Það er samkomuhús sveit Sólskýli má því með réttu einn- ! arinnar, byggt fyrir nokkrum ár- ig nefna loftslaug. um, og stafar villa þessi í fyrir- Skilyrði þess að menn geti alls- ; sögninni af því að í greininni er fcjgrir notið loftslaugarinnar er al- svo komizt að orði: „í dag, 13. júlí, er minnzt 40 ára starfsafmælis þessa prests að Ásbyrgi í Miðfirði“. Þ.e. afmælisins var minnzt að Ás- ekki nafn með rentu hvað þetta' byrgi. Auðvitað hefir greinarhöf- snertir, því að þar er aldrei skjól, undi aldrei dottið í hug að kippa ef nokkur andblær er á annað borð.! prestinum frá hinu fornfræga Skiptir ekki máli um áttina. Þar er | setri Björns officialis Jónssonar, gert skjól fyrir vindi og úrkomu. En skýlin í Sundhöllinni bera vindurinn á öllum attum í senn, og slær fyrir bæði að ofan og neSan. Sundgesturinn, sem í góðri trú sr. Arngrím hins lærða og sr. Þor- valds Bjarnasonar og koma hon- um fyrir í Ásbyrgi. Það myndi sr. 40,000 hræöum, sem byggja Hann er sameign allrar þjóöjstuddum fullyröingum er ieggur iejg Sjna þangað, þegar svo! Jóhann ekki heldur geta fellt sig j arinnar. Þess vegna færi líka stangast viö umsagnir mætra er ástatt, fiýr sem iiraðast burtu I bezt á því, aö öll mannvirki manna, bæði innlendra og er þaðan eins og hann eigi fótum sín oetta land. °f>ð er fjárveitingavald Al- hér væru þag ííka, þau værujlendra, sem hafa fengið þar 'um fjör að launa. ?! bæff °8 prýdd með sameigin; fyrirgreiðslu fyr og síðar. Það ma með nokkrum rétti . 'janna, án sérstaks eignarrétt'segja, s.ð flest fyrirgreiðsla dvernig fenu er svo varfð. er ar þeirra. ViÖ ættum þá allt ‘ þess opinbera hafi veriö hin iftur a moti veigamikið at- ir.rthvaö mikiö er.gert fil: legum framlögum einstaklingi imoóta á hverjum staö. _____________i.„ _____ En fyrst ég er að skipta mér af þessu, langar mig að minnast prestshjónanna á Melstaö ofurlít- Og jeiningar. Það er hægast að benda á ^ ihér í sameiningu. Það ætti :iói. Flestir hafa staöið íjað vera takn bræöraiagS oeirri memingu, að með kaup' im á, Gjábakkanum, hefði verið háft í huga að friða j ýmislegt> sem þörf væri á að audið, ásamt sínum eigin j framkvæma t. d. bætur á veg um til að auövelda fólki að ganga á hih merku fjöll. Þá vantar og tilfinnanlega veg milli Þingvalla og Laugar- vatns, sem mundi kosta mjög lítið, en er til stór bóta fyrir Hér íjþessa staði. verið 1 Það, sem stendur þéssum öndum, sem liggja að þjóð- garöinum og eru engu síður 'ei fallin til skógræktar. Aað er ný vaknaður skiln- ingur almennings á því, hvað paó er stórt mál, að græða sár fósturjarðarinar. þjóðgarðinum hefir plantað út á annaö hundrað staö sérstaklega fyrir þrifum, púsund plötnum. AÖ girða rukgirðingar innan Þjóð- garösins, sem er' vel varinn, /erdur alltaf illa séð. Von- andi smálærist fólki að ganga /el um og skemma ekki, sem pvi miður hefir borið of mik- ð á. í þaö minnsta hef ég orö ið þess var hér í nágrenni við aótelið og víðar, og hef ég iagt mikla vinnu í aö reyna aö foröa því frá eyðilegg- ingu. En samt finnst mér um gengni fólks betri en var með iö rneta gróðurinn. jllum, sem fást við skóg- :ækt, er það ljóst, aö þess er ikki að vænta, að við, sem irum orðnir fullorðnir menn, getum séð mikinn árangur af itarfinu. Að vanþakka það, iem gert er af litlum efnum, ir ekki rétt. Að heimta aukn ar framkvæmdir, sem víða er þörf, og heimta jafnframt iækkandi skatta, stangast ift á. Þaö er rétt, aö hér er itundum allmikiö af tjöld- im, þegar eitthvaö er um að /era, en aö öðru leyti er það tninna en áöur fyr, og til- tölulega lítiö um það, að fólk oúi hér að ráöi. Þingvalla- aefnd hefir haft ráðagerðir ,im það, aö byggja salerni fyr :ir almennig hér, sem eg hygg ið hafi strandað á fjárskorti. Mér er þaö ekki vel ljóst ivernig- það er hugsað. Ekki þýðir að byggja sl'ik salerni, tiema hafa fastan mann til að gæta þeirra, sjá verður fyr :ir nægilegu vatni og fleira. Hver á að bera kostnaö við þetta, því hér yrði að vera íastur maður allt sumarið, annars væri allt eyðilagt, eða er að ekki hefir verið lögð lína hingað frá Soginu, og má það furðulegt heita. Þó er aflgjafinn frá Þingvalla- vatni. Til aö leysa þetta raf- orkumál mjög bráðlega eru til tvær leiðir. Önnur er að leggja línu frá Soginu, en hin að stækka rafstöð sem ég kom uþp fyrir 20 árum, ef hún væri stækkuð í 100 kw. væri þetta mál leyst. Fróðir hrapalegasta, hvað fyrir- greiðslu ferðamanna tilheyr- 1 in að manni finnst þar indælt að vera. , Enda sýnir reynsian það að í . skýlinu -sést'Varla maður, nema j ið um leið. Ég hefi nokkrum sinn- þegar bezt er og blíöast. En slikt j um verið gestur þeirra hjóna. Að er illa farið, því að hverjum bað- j koma til þeirra er líkt og þegar gesti er nauösyn og mikil þörf á þráður sonur eða dóttir kemur að hágnýta sér útiloftið að loknu lieim til foreldra sinna eftir langa ir. Þeir menn, sem hafa lagt baði, hversu sem viðrar. þótt ekki 't útivist. Ög þá þekkja allir burtflutt sin efni og sína krafta til að sé nema í nokkrar mínútur, áður'ir Miðfirðingar. Öllum sýnd hin vinna þetta fórnarstarf af en hann klæðist. Allt of fáir kunna sama ljúfa og rausnarlega gesttisn hendi, hefir verið sýndur sá að hasnýta sér hina mikiu íífs- skilningur að skattleggjajlind-hreinfc og tært útlloft' þessa starfsemi meö auka- j ^ vetrUm má oft sjá sama snjó- Á Meistað- og Staðarbakka sátu skatti, án þess að rétta þeim inn i skýlinu liggja að mestu ó- stundum áður fyrr 5 prestar. Hafði hjálparhönd með hagkvæm-' snortinn dag eftir dag eða jafn-j annar aðalpresturinn 1 aðstoðar- um lánum til uppbyggingar,1 vel vikum saman, ef þannig við'r- prest og hinn tvo. Þessi fimm enda má segja, aö hótel séu ar. Sýnir það að umferöin er ekki prestsembætti hefir sr. Jóhann sem víðast hvar út á landsbvggð- ímikil á þessum slóð'um. fyrr er sagt þjónað um 40 ár. Og = ; fót^u-ipn- Vn-pvdi Vprnrn I En við svo búið má ekki sitja til . þau hjón hafa sannað að þau eru h t • .v ' lengdar. Það verður að opna bað-j hinum fornfræga stað samboðin. þess samt mmnug aö örugga ^ að fjársjós_ Hefðu þau ekki verið það, þá hefði Skuti ei betia en uti Og.,,fa-jUm i0ftslaugarinnar með því að þeim ekki liðið þar svo vel, sem tæklegt hreysi sem höll mér búa réttilega að ,,sólbaðskýlinu".1 þau telja að verið hafi, og sjá má er“, sagði eitt góðskáldið Okk Byggingafróðir menn hafa sagt meðal anöars af því, að sr. Jó- ar. Gagnrýnin er nauðsynleg, J mér að sáralítil mannvirki þurfi að ( hann hefir farið að dæmi fyrir- en á bak Við hana þarf að vera ' gera þarna til þess að brjóta loft- j rennara sinna í því, að hann hefir uppbyggingarhugur Og góö- j straumana, sem leita inn í skýlin. j aldrei sótt um annaö embætti. vilii Ko- held ofi hlöff nkknr Kostnaðarhliðin ætti því ekki að j . , ' . , . . . ‘ .. . . ... | vera þröskuldur hér. Hins vegar i Fyrir nokkrum árum fauk í of_ seu ekkl nógu vond að vnð“!myn(iu umbætur í þessu efni senni viðri kirkja sú á Melstað. er reist mgu fynr þvi aö hafa það|jega eítthvað auka aðsókn að höll' hafði verið 1866. Var þá skömmu sem réttara reynist og meta lnni. það fram yfir flokkshag og éigin hagsmuni. Sá baðgeslur Sundliallarinnar, síðar reist þar ný kirkja, vönduð og fögur, svo af bar um íslenzkar sveitakirkjur. Þegar hin nýja Knut Liestöl Hr. ritstjóri. Út af grein Benedikts Gísla sonar fræðimanns frá Hof- teigi í Tímanum um hinn á- gæta norska prófessor Knut Liestöl látinn (það má telja hæfilegt að nefna hann á ís- lenzku Knút frá Hlíðarseli, eins og Benedikt gerir), vil ég leyfa mér að taka þetta fram: Ummæli B. G. um prófessor Knút eru góðra gjalda verö og að öllu leyti makleg, en um Hann hefir aðeins sínu til hálfs.“ þar, gerðust brátt allmikil mök milli mín og ýmsra lær- dómsmanna þar í landi, ásamt mörgum öðrum. Varð mér þá bæði ljúft og skylt að sýna Knut Liestöl virðingar- og vinahót. Var hann oftar en, ar villf- sem . a m'kl, Miöfiröinga.r einu sinni í boði heima hjá sem ekki leggur leið sína upp í, kirkja var vígð, fékk ég tækifæri skýli, ber skarðan hlut frá borði. j til að sjá, hvílíkra vinsælda prests- * lokið erindi. hjónin njóta meðal safnaðar þessa. Guð gefi Miðfirðingum þá ha'rn- ingju, að þeir megi enn lengi njóta þess að hafa þessi ágætu hjón sín á meðal, og að fá, er þau hætta að starfa þar, önnur, er orðiö geti 1 Tímanum hinn 17. ágúst er' sóknarbörnum sínum jafn kær. Þá minnzt 40 ára prestsþjónustu séra1 mega þeir vel við una.“ Jóhanns Briem. Því miöur hefir I slæðzt inn í fyrirsögn greinarinn Þá er hér athugasemd frá Þor- valdi Kolbeins prentara: okkur hj ónunum í hópi lærðra manna innlendra og erlendra, j og undi hann sér jafnan hið ! bezta. Er mér minnisstætt, I hversu það gladdi hann, er ég 1 munu kunna illa við, og Jþá ekki sízt sr. Jóhann. Þar stendur orð- Þorvaldm' hefir lokið máli sínu og taka ekki fleiri til máls í dag. Starkaður. hit't hirði ég lítt, þótt hann að ! lýsti yfir því, að fjöldi íslend- ööru leyti fari stundum nokk- j inga væri honum þakklátur! ‘ uð „út í aðra sálma“. En var j fyrir rit hans um uppruna ís- '' Kn. L. enginn sómi sýndur j lendingasagna, enda væri ég Aðvörun O o o hér? Mér er ókunnugt um, hvaö háskóli ísiands hefir gert fyr- ir þennan norska fræðimann, eða hefir ætlað sér að gera honum til hróss. En hið ís- lenzka bókmenntafélag kjörið hann fyrir nák.tveim tugum ára að heiöursfélaga sínum, og sæmdur „var hann stór- riddarakrossi íslenzku Fálka- orðunnar. — Þegar ég kom til Noregs 1947, sem fyrsti sendi- herra íslands meö bólfestu jsjálfúr honum algerlega sam- mála um það efni. Síðustu samfundir okkar og kveðjur urðu, er hann sat sem aðalfulltrúi af hálfu Oslóar-háskóla hiö mikla skilnaöarhóf, sem vinir og fyrirmenn í Noregi héldu mér og konu minni við brottför okkar úr landinu. Vissulega ber minningu hans lof meðal íslenzku þjóð- arinnar. Gísli Sveinsson. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr'. 112, 28. desember 1950 verður at_ vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, 'sem enn skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1952, stöövaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu- skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaöi. Þeir, sem vilja komast hjá stöövun, veröa að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar Hafnarstræti 5. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. ágúst 1952 Sigurjón Sigurðsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.