Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN,' miðvikudaginn 20. ágúst 1952. 186. blað. Fjölkvæni Mormóna var félags- ég nauðsyn og aflagðist 1890 Tíðindamaffur frá Tímanum hefir innt flenry E. Christan- sen, ættfræffing, eftir ýmislegu varðandi Mormónatrú, en hann er staddúr liéi á lancR af ástæffiim, sem sagt var frá í blaöinu í gær. göngu og náðú á leiðarenda Mormónar ,munu vera nær eftir 1T1iiclar þréngingar. Þeir einu menn. sem orðið hafa tóku si upp og héldu yfir ..xyriT trúarofsóknum hér á KlettafjölL Var mikill mann_ landi -i seinni -tíð, og- hefir ';S5fnugur f þeirri för og ferða . nokkuð verið ritað um þa*r of la- ið mjög erfitt og torsótt. sóknir. Ekki er kunnupum .En að lokum náði þetta dug_ að neinir játi Mormónatru lega fðlk til landsinS; sem það hér á landi í dag,- en þó ei hafði séð f draumum sínum margt fólk af íslenzkúm ætt- talað um , hinni löngu og um vestan hafs, sem jatar þá erfiðu ferð. Einn dag birtist erú. Fyrirrennarar jreirra, 70- þeim af fjallsbrun hin breiða 100 manns, fluttu.héðan, eft- slétta _ utah _ fyrirheitna ár áð hafa tekið truna-og fóru Iandið> landið sem bauð þeim þá til.Utah.og settust þamað. frið fyrir ofsóknum. sárfætt •Er-það einmitt vegna þessa og. orþjakað mjakaðist fólkið .óiks af újlenzkum ættum, niður hlíðarnar með þungfær sem Christiansen er nú stadd uxaeyki f eftirdragi. Leiðin ar héi að.vinna að undiibún- hafði Verið ströng, en nú var ingi myndatöku á kirkjubók- hún á enda og uppbyggingin ara og öðrum skjölum, sem hðfst g.efa ; upplýsingar um .ættir manna. ' Vegurinn til virðingar. Á upphafsárum Mormóna- trúar urðu' játendur -hennar fyrir stöðugum ofsóknum. Skrifaðar voru skáldsögur, sem skýrðu frá hinu herfi- legasta athæfi Mormóna/, hvernig þeir rændu ungum stúlkuin og neyddu þær til íylgilags við sig. Var á allan máta reynt að níða af þessu. fólki æruna og þvi einkum fundið til foráttu, að það skyldi leyfa fjölkváeni. Vegna tíðra ofsókna ákváðu Mor- mónar að nema land, þar sem þeir gætu verið út af fyrir sig og-lausir'Við áreitni ofstopa- marrna, sem ekki skildu þá, né vildu skilja þá. Þeir lögðu því í einstæða pílagríms- Úivarpið Útvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10, 10 Veöurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- íregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: Úr „Ævintýrum góða dátans Svejks". eftir Jaroslav'Hasek; II. (Karl ís- íeld rithöf-undur)-. 21.00 íslenzk tón Iist; Lög eftir Sigurð Þórðarson (plötur). 21,25 Frásöguþáttur um Madagascar (Högni Torfason fréttamaður). 21.40 Tónleiþar (plöt ur): Píanósónata í e-moll op. 90 eftir Beethoven - (Egon Petri leik- ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 122,10 D.iassmúsik ((J.ón M. Árna*’ son). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpiö á niorgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10 10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðuríregnir. 19,25 Veður- f.regnir. 19,30 Tónleikar: Danslög. (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt ir. 20,20. Tónleikar (plötur)-: Fiðlu sónata í g-moU' op. 35 eftir Garl Nielsen (Erling Bloch og -Lund Ghristiansen IeikalV 20,35 • Erindi: Séð og. heyr-t á erlendum slóðum; fyrra .erindt.-.CGísJi Kristjánsson rit stjóri). 21,00 Kórsöngur: Karlakór iðnaðarmanna syngurf Rúbert A. Ottósson stjórnar (plötur). 21,20 í- þtófctaþáttu'r (Si®virður Sigurðs- son). 21,35 Sinfóniskir tónleikar •(plötur): Píariókonsert'U i A-dúr (K488) eftir Mozart (Arthur Rub . instein og Sinfóníuhijómsveitin í Löndon leika; Sir John Barbirolli ■ stjómar). 22,00 Fréttir og veður- .fregnir. 22,10 Framhald sinfónisku tónleikanna: Sinfónia nr. 6 i C-dúr . eftir Schubert (Philharmoníska hljómsv. í London; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22,40 .Dagskrár dok. . Frumbýlingsár. Á undan hafði verið sendur hópur manna til að sjá um sáningu og undirbúa komu að j alhópsins. Var nú tekið til ó- Ispilltra málanna, að búa sem I bezt í haginn fyrir veturinn ' og gekk allt að óskum. Allir . unnu í sameiningu við upp- 1 skeruna. Sumir voru sendir upp í fjöllin til veiða, en mat1 fongum var síðan safnað íj - einn stað og deilt aftur út eft- ir þörfum um veturinn. Þó að , allt virtist leika í lyndi fyrir J þessu fólki í upphafi, varð það að líða margar þjáning- ar, áður en því hafði tekizt að búa um sig til fullnustu. Það varð fyrir þungum búsifj um af engisprettum, sem herj úðu akra þess og éyðilögðu uppsker.una, svo lá við hung ursneyð, en ekkert virtist geta bugað þetta þrautseiga 'fólk. Fjölkvæni. Það, sem einkum var fund- ið Mormónum til foráttu, var fjölkvænið. Og þeim var núið þvi um nasir, að þeir væru lostafuilir munaðarseggir, sem svifust þess ekki að ræna kveníólki, ef þeim litist á það. Férð þessa fólks yfir Kletta- fjöll og landnám þess í Ut- ah, afsannar bezt, að þetta fólk hafi legið í munaði og j baðað í rósum og vart hugsað, um annað en holdsins lysti- I semdir. Fjölkvæni Mormóna J var runnið af allt öðrum rót- 1 um. í fyrstu var trúarfélagið ; mjög fátækt og átti þess eng an kost að sjá fyrir mörgum ómögum. Konur voru mikið fleiri en karlar, en lífsbarátt- an var hörð og því fyrirsjáan- legt að þær konur, sem enga fyrirvinnu hefðu, mundu lenda á vonarvöl. Var því tek ið upp þaö ráð, að þeir menn, sem voru í sæmilegum álnum, tóku sér íleiri en eina konu, eða eins margar og þeir gátu séð fyrir meö góðu móti. Var þetta eingöngu gert til örygg- is og til varnar því, að nokk- ur þyrfti að þola skort. Þetta gafst mjög vel. Fólkið stóð saman og heildin var mjög sterk. Þegar svo lífsbaráttan varð ekki eins hörð og á fyrstu landnámsárunum, var fjölkvænið numið úr gildi, eða árið 1390. Síðan hafa þau lög ríkt hjá Mormónum, að það varðar brottrekstri úr trú arfélaginu, að taka sér fleiri en eina korm. • - - Trúin breiðist út. Eins og áður er sýnt fram á, þá var ekki sparað aö hnjóða í Mormóna og trúar- brögð þeirra, en þrátt fyrir sterkan andróður og ofsóknir, hefir Mormónatrúin stöðugt verið að breiðast út og á nú auknu fylgi að fagna, jafnvel í Norður-Evrópu, t.d. munu um 1600 manns j'áta Mor- mónatrú í Danmörku. Ekki orðin tóm. Það, Sem einkennandi er við Mormónatrú, er að áhang endur hennar láta ekki sitja við orðin tóm. Þeir láta sér ekki nægja að þylja svo og svo marga metra af stólræð- um um bróðurkæríeika ár t hvert, heldur láta þeir verkin' tala. Trúbræðurnir vinna saman að því að halda regl- unni svo fjárhagslega sterkri,' að hún geti stutt fátæklinga og komið þeim áfram yfir verstu torfærurnar. Þeir dýrka bróðurkærleikann meira í verki en í orði. Þeir sjá svo til, að trúbræðurnir gangi ekki atvinnúlausir og liði þess vegna, og þeir hafa hjálpað trúbræðrum sínum í öðrum löndum, svo -.sem í Þýzkalandi eftir striðið. — Þeim sendu þeir bæði mat og fatnaö. , Af framangreindu sést, að árásir og ofscknir þær, sem Mormónar urðu fyrir í upp- hafi, voru mjög ranglátar. Þeir hafa verið misskildir og trú þeirra rangfærð af mönn um, sem sjálfsagt hefðu mátt roðna af blygðun frammi fyr ir einlægni og sannleiksást þessa fólks, sem ekkert braut af sér og vildi — og vill öllum vel. YFIKLSTSSYNIMG á vegnm Mcnntamálaráös íslands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. sepfcember 1952. — Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5. Miðar, sem gilda allan sýningártímann, kr. 10. Köfusn fyrirSfggfandi: ýmis konar húsgögn svo sem borð, stóla, stofuskápa, klæðaskápa, útvarpsborð, góð og ódýr skrifborð. Ennfremur okkar ódýru innihurðir, borað íyrir skrá. Smíðum hverskonar bónuð og póleruð húsgögn eftir pöntun. Smíðum ennfremur allt til húsa. Verðtilboð gerð ef teikningar fylgja. Unnið einungis af fyrsta flokks fagmönnum á eigin vinnustofu. Látið fagmenninn smíða það. Trésmiéicn Einir — Sími 5f) Jóh. P. Guðmunds., Neskaupstað •X! Ferð að Hagavatni og á Langjökuí Páll Arason efnir til ferðar að Hagavatni um næstu helgi og verður lagt af stað í för- ina á föstudagskvöldið klukk- an 8. Ekið verður upp Kalda- dalsveg og að Hlööufelli og gengið á Hlöðufell á laugar- tíag. Síðan verður farið yfir I.ambahraun að Hagávatni og ‘ gengið á Langjökul á sunnu-' dag en ekiö til Reykjavíkur um kvöldið. Þeir,sem viija eyða skemmri tima í ferðina geta farið með öðrum bíl Páls á laugardag kl. 2 um Biskupstungur að Hagavatni og gengið á Lang- jökul með feröafólkinu á sunnudag. - Langavegiiriim (Framhald af 8. síöu.) á hverjum 6 sekúndum. Bílastæði eru leyfð um tak markaðan tíma norðan meg- in götunnar og er þar stæði íyrir 80 til 85 bíla og er nú þegar mikill skortur á bíla- stæðum. Leggur til að breikka götuna. Samvinnunefnd um skiþu. lagsmál hefir lagt til, að Laugavegur verði breikkaður en aðeins til annarrar hand- ar, og þá til norðurs, en hve mikið það verði fari eftir fjár hagsmöguleikum bæjarins, einnig mætti breikka hliöar- götur eða fjölga þeim. RjónmfcússKjíis' Bögglasiiijci? §?nlöii2ki Kcsk«snB'|ör KöEvisfeKi 4.0% ©sínr 30 % esísir Gráðaöstm* Kjcmiéíosím* Mvsii®sínr Mysingur Heildsölubirgðir hjá: AC 10* Eftir baðið Nivea Þvi að þá cr húðin sérstaklcga viðkvæm. V bess vegna ættuð þér að nudda Niveas kremi rækilega á hörundið frá hvirfli ý til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir strax hinna hollu áhrifa þess á húðina. "Bað með Niveaskremi" gerir húðina mjúka og eykur hrcysti hennar. RENGI SÚRSAÐ í 1/1 tunnum (100 kg.). Vz tn. (50 kg.), 'A tn. (20 kg.) og >/8 tn. (10 kg.). SALTAÐ i 1/1 tn. (100 kg.) og >/2 tn (50 kg.) HRAÐFRYST — NÝTT Rengi er mjög næringarmikil fæðutegund. Skv. rannsókn at- vinnudeildar Háskólans er næringargildi í hverju kg. af súrsuðu kviðrengi 2.503, sporörengi 1.603 hitaein. Til samanburöar má geta þess, að næringargildi hvalkjöts er 1.263 hitaein. dilka- læris 1.080 hitaein, og nautasteikur 937 hitaein. Heildsölubirgðir: KJÖT & IIEINGI Karsnésbraut 34, Fossvogi, sími 7996.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.