Tíminn - 20.08.1952, Blaðsíða 6
6.
TIMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1952.
186. blað.
£x ....
•iiiiuiituaimii(iiitiiiiiiiiiciiiiii<iiiiiiuiuiMxii>«iuiiim<
----------------KoMnmnistar ©g
Ausíurbæjarbíó I f atvinnmállia
------ —;-------' 1 (Framhald af 5. síðu.)
Sjö ymilsme&jm
Óvenju frjálsleg og bráðfynd-
in. sænslr gamanmynd. byggð
á nokkrum - ævintýrum úr j
hinni heimsfrægu bólc „Dekam- j
erori'V
Stig Járrel
• - • |
Sýnd kl. 5 og 9.
-------------- "" ---.. — ;
Námumennirnir
Ný, rússnesk mynd í Agfa-litum
frá námuhéruðum í Donbase.
Sýnd kl. 7.
lAíli smigvarimi
(It Happened in New Orleans)
: Skemmtileg og falleg amerísk
I söngvamynd.
; Aðalhlutverkið leikur og syng-
; ur undrabarnið
Bobby Breen.
i Ennfremur syngur „The Hall
i Johnson" kórinn.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Vicki Baum:
= v_
I 1
NÝJA BIO
Smnardansinn
Mest dáða og umtalaða mynd
sumarsins, með nýju' sænsku
stjörnunum
_ UHa Jakobsson
Folke Sundquist
Sýnd kl. 5,15 og 9.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
“V = =
TJARNARBIO
Grimm örliig
(Raw Deal)
y r
= | Afarspennandi brezk/amerísk
| | sakamálamynd, byggð á sönn-
um atburðum.
I | Dcnnis O. Keefe
E =
| 1 Aðalhlutverk:
Clsire Trevor
Marsha Hunt
= | Bönnuð börnum innan 16 ára, I
Sýnd kl. 5,15 og 9.
BÆJARBÍO
- HAFNARFIRÐ! -
= z r
1 :
GAMLA BIÓ
S E
FRUMSÝNING
Hin nýja útgáfa 1951—1952,.
litkvíkmynda Hal Linkers
ÍSLAIVD
(Sunny Iceland)
Méira en 50%- nýjum' atriöum j
hefii' VÆrið bætt við hina vin- j
sælu mynd frá því í fyrra.
Sýnd kl. 9. j
Sími 9184.
Njjóstuiri
1 | Uommúnista
(Conspirator)
| Spennandi Metro Goldwyn
| Mayer-kvikmynd.
| Robert Taylor
: Elisabeth Taylor
s Aukamynd: Fréttamyridir, m.
| a. frá Ólympíuleikunum.
| Sýnd kl. 5,15 og 9.
§ Bönnuð börnum innan 14 ára.
; meiri, ef sjávarútvegurimi
| hefÖi verið" látinn stöðvast al
, veg og iðnaðurinn svo á eftir,
| þar sem hann hefði ekki get_
| að fengið nein hráefni vegna
| gjaldeyrisskorts. Þetta hefði
| orðið, ef kommúnistar hefðu
| ráðið, þar sem þeir hafa
| bæði barist gegn gengislækk
| uninni og bátagjaldeyririnum 1
s án þess að’ benda á nokkur1
| úrræði í staðinn.
| Hér myndi nú sannarlega
I ríkja hið stórkostlega at-1
vinnuleysi og almenn neyð,!
ef farið hefði verið eftir!
þessum ráðum eða ráðaleysi
kommúnista. Ef menn íhuga |
málin og gera sér ljósar þess
ar staðreyndir, munu komm- j
únistar því lítið hagnast á
þessum umræðum sínum, held
ur munu þær ópna augu1
manna enn betur fyrir því en 1
ella að það væri aðeins til
hins verra að auka áhrif
kommúnista, eins og stefnu
þeirra hefir verið og er hátt
að í þessum málum.
Fyrir kommúnistum vakir
ekki heldur að skapa blóm-
legt atvinnulíf, a. m. k. ekki
meðan núverandi þjóðfélags-
skipun helzt, þótt þeir láti
svo fyrir kosningar (Alþýðu-
sambandskosningarnar nú).
Öngþveitið og niðurrifið er
óskadraumur þeirra, því að
það telja þeir henta stefnu
sinni bezt. Þessvegna getur
enginn raunsær verkalýðs-
sinni eða umbótamaður átt
samleið með þeim. X+Y.
r
HAFNARBIO
»*■*'■ '••?'■ =i
Valsauga
(The. Jroquois Trall)
FeiMlega spenttandi og við-
burðarik- ný amerísk mynd, er
gerist meðal frumbyggjanna í
Amejíkú og baráttu Breta og
Frakka um völdin þar. Myndin
er byggð á sögu eftir hinn
heimskúnná J. F. Cooper.
George Montgomery
Brénda Marshall
Glenn Uangan
Bönnuð -börnum innan 16 ára.
. Sýnd kl-.;3, 5,- 7 og 9.
~ E =
TRIPOLI-BÍÓ J
Á flótta
(He Ran All The Way).
| Afar spennandi amerísk saka-
| málamynd, byggð á samnefndri
| bók eftir Sam Ross, leikin af
= hinum nýlátna leikara John
| Garfield af mikilli snilld. Þetta
| var síðasta myndin sem þessi
| himsfrægi leikari lék í.
John Garfield
Shelly Winters
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Muníð
að
A fílaveiðum
(Elephant Stampede)
| Ný, afar spennandi og skemmti
| leg amerísk frumskógamynd.
Johnny Sheffield
Donna Martell
Sýnd kl. 5,15
blaðgjaldið
nu
þegar
♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»<;
3 I
e =
Bilun
j gerir aldrei orð á undan
isér. Munið nauðsynlegustu
j og ódýrustu tryggingarnar.
; Eaftækjatrygginar h. f.
Sími 7601
í♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
gLDURSNNJIAMPER H.F,
gerJx ekk< feoð £ endim sér.
B»elr, sem eni hygvuir, ,
dryfffja atrax kjá
SAIIViNNUTRYGSINSUtf
Eaftækj&Tiimiutefs
Þlngholtstræti 21
Simi 1185«.
Baflagnir — VHfferflr
Baflaffnaefal
I'
I 14 k.
925. S. I
= Trúlofunarhringir i
| Skartgripir úr gulli og 1
I silfri. Fallegar tækifæris- I
fgjafir. Gerum við og gyll-I
I um. — Sendum gegn póst- J
| kröfu. |
Valui* Faiwar
| _ ‘ gullsmiður
| Laugavegi 15.
uiiiiiiHiiiiiiiiuiiiiniiiiiiniiiiiiHMiuiiv''
tlltllllllllUlllllllllllllllllimiHIIIIIIIIlMIIIIIIIIIHIIIIIIIUI
£ £
I Bergur Jónsson I
| Málaflutningsskrifstofa |
| Laugaveg 65. Simi 5833. =
| Heima: Vitastíg 14. |
■iiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiHimiiiii
Trúlofunarhrmgar
ávallt fyrirliggjandi.
gegn póstkröfu.
Sendi
Magnús E. Baldvínsson
Frægðarbraut Dóm Hart
78. ijAGUR
Nú þyrpist fólk inn, þar á meðal blaðamenn, og nú verður
Dóra að setja upp þann svip, er hæfir alþjóðaraugum. Þarna
er stúlka með reyttar augabrýr, og hún talar í síbylju nierð
brezkum hreimi. Þetta er Júddý, hugsar D’óra, en er þö ekki
alveg viss um það. Koss með kæfandi ilmvatnslykt, fieira
fólk og fleiri kossar, blóm, símskeyti. Símskeyti má,u®.
afhenda fyrr en að sýningum loknum. Basil, hugsar. Dóra,
en veit jafnskjótt, að fangar senda ekki símskeyti. Það er
frá Cowen. Því miður gat ég ekki átt samstarf við Chandler,
því að starfsaðferðir hans eru aðrar en mínar. Óska yður
og vesalings Nemiroff góðs gengis.
Dóra herpir saman varirnar. Þarna í troðfullu búnings-
herberginu, í miðjum klíðum allra aðdáunarlátanna stend-
ur hún allt í einu á litlu járnbrautarstöðinni, og Cowen
kemur með Basil til hennar. Hún brosir daufdumbu brosi'
við ungum^ manni, sem réttir henni nafnritunarbók sína
og penna. Ég verð að tala við Cowen á morgun, ég verð að
láta hann hafa meiri peninga, hugsar hún. Cowen er ó-
sanngjarn, hugsar hún um leið. Vonandi er þessi Foster
senator sæmilegur maður, og hún er allt i einu orðin kald-
hæðin í huga.
Salvatori rekur fólkið út úr búningsherbergi Dóru, og
hún sveipar sjali um herðar hennar eins og hún væri smá-
barn. Hún staðnæmist við stóru töfluna eins og allir aðrir
leikarar, er þeir yfirgefa leikhúsið. Þar stendur: klukkan
11 æfing í „Eugen Onegin." Þetta er þrotlaust strit frá
morgni til kvölds, hugsar hún með sjálfri sér.
Utan dyra bíður Bryant gamli hennar. Hún var alveg
búin að gleyma honum, en hún gleðst við að sjá hann.
Vanderfelt er með honum, tízkulögfræðingurinn, sem ætíð
gengur í sléttum og stroknum kjólfötum og veit þaö.
„Hvað er nú fvrir dyrum?“ spurði Bryant, er hún var
setzt í litla vagninn, sem hann ók sjálfur. „Casino? Partio?
Studio club? 59. götu?“
„Ég ætla að fara að hátta,“ segir Dóra. „Ég er alveg
úrvinda af þreytu.“ Hún leggur höfuðið aftur á sætisbrík-
ina og lendir þar á handlegg Vanderfelts, en er alltof
þreytt til að skeyta því nokkru.
„Ef þú ferð aö hátta þegar eftir slíkt kvöld, getur þú
áreiðanlega ekki sofnað strax,“ segir Bryant gamli og ekur
af stað.
„Nei, það er líklega satt,“ segir Dóra og lokar augunum
brosandi. Vanderfelt leit af henni á gamla manninn. Hon-
um finnst Bryant gamli ekki vera eins gráhærður núna og
áður fyrr, en Bryant gamli er upp úr því vaxinn að láta lita
hár sitt. En þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem viö
Bryant gamli lítum sömu stúlkuna girndarauga, hugsar
hann.
Bryant er fjórum árum eldri en Vanderfelt, en þeir hafa
verið. vinir í tuttugu ár. Það lítur út fyrir, að Dóra sofi,
en hún er samt glaðvakandi, þegar þau koma til Casino.
Það er engu líkara en allir New York-búar séu saman
komnir í Casino þetta kvöld. Nokkrir reka upp aðdáunar-
óp, þegar Dórína Rossi gengur inn. Vanderfelt útvegar þeg-
ar tvær flöskur af kampavíni. Shugers er þarna líka kom-
inn í fylgd með ljóshærðri stúlku.
Dóru svimar þarna inni. Hún er þreytt en þó hamingju-
söm. Frægðin er dásamleg finnst henni, en þó varla eins
dásamleg nú, er hún er fengin, eins og áður fyrr, er hún
var aðeins æðsta ósk. Foster mun áreiðanlega takast að
ná Basil úr fangelsinu, og það er gott, að ég afla nú nægra
peninga, hugsar hún. Hún brosir til Shugers og kiprar ann-
að augað saman. Shugers er þó einn af gestunum, og hann
má ekki styggja.
Þegar klukkan er þrjú, opnar Bryant gamli útidyrnar
heima fyrir hana. , ....
„Ó, klukkan ellefu verð ég að fara á æfingu,“ kveinar
hún,
„Góða nótt, þú söngst dásamlega,“ segir Bryant. Hann
stendur kyrr með hattinn í hendinni, og létt snjókorn falla
létt á slétt og gljáandi hár hans. Dóra hugsar sig um sem
snöggvast.
„Ætlarðu ekki að líta aðeins inn,“ segir hún svo geispandi.
„Hvað áttu við með þvj boði,“ segir hann alvarlega.
„Ja, ég var bara aö hugsa um það, hvort þú vildir taka
Joujou með þér heim í kvöld.“
„Nei, þú ferð strax að sofa. Ég vil heldur taka Joujou
með mér á morgun.“
„Eins og þú vilt,“ svarar Dóra. Hún stendur andaft'ák
kyrr áður en hún gengur inn í forstofuna. Það er þá til
sá maður, sem krefst éinskis til handa sjálfum sér, liugsar
hún á leiðinni upp í herbergi sitt í lyftunni.
'u/m//////// / / /
íaril og sjáli kviknymb'na um landii alsrassgia %
W////////////// III//./ V \' V VrVYHXWBBBS
N \ \
- - -- --
er ekkert ævintýri |epr þér
"ý:
\>n>. > ...
Ííífe/íSg
'ýiÉ ' m'
JmLé,
I l!!it;t :