Tíminn - 28.08.1952, Síða 8
R6. árgangur.
Reykjavík
28. ágúst 1952.
193. blað.
Missti bátana, nætur og |
tunnur í brotsjó út af Horni J
Liimvciðarinn Bjarnarey var á suðurleið
af síld með twmar tunnnr til Ólafsvíkur
i -
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði
Þegar línuveiðarinn Bjarnarey frá Hafnarfirði var stadd-
ur út af Horni í fyrrinótt á sauðrleið' af síidveiðum fyrir
Norðurlandi, fékk hann á sig mikinn brotsjó, svo að af tók'
davíða á báðum hliðum ásamt nótabátum, er í þeim héngu,
og fleira tjón varð á skipinu. I
Svarta ærin á Reykjanesskaga set-
ur fjárskiptayfirvöld í vanda
Bjarnarey, sem er eign
Bjarna Gíslasonar útgerðar-
manns í Hafnarfirði, var með
allmikið af tómum tunnum
meðferðis, sumt ofan þilja, og
ÞingdómstóIIinn
gegnæðstaréttinum
Hinn nýi þingdómur Suður
Afríku hefir nú fellt úr gildi
úrskurð æðsta dómstóls lands
ins um kynþáttalögin. Æðsti
dómstóllinn hafði dæmt kyn
þáttalögin ógild á þeim for-
sendum, að þau fælu í sér
stjórnlagabreytingu, en hefðu
ekki verið samþykkt með
tveim þriðju hlutum greiddra
atkyæða á sameiginlegum
íundi beggja þingdeilda, eins
og tilskilið sé um slíka breyt
ingu. Fyrir æðsta dómstóln-
um liggur nú krafa um að
hann dæmi tilveru þing-
dómstólins ógilda, og stjórn-
arskrárbrot. Er nú beðið eftir
úrskurði í því efni.
Handtökur halda enn á-
fram, og er tala handtekinna
fyrir mótþróa gegn kynþátta
lögunum nú orðin 2300
manns.
átti skipið að fara með þær
til Ólafsvíkur.
Brotsjór út af Horni. |
Þegar skipið var komið
vestur á móts við Horn í
fyrrakvöld var komið versta
veður, ofsarolc á norðan og
stórsjór. Fékk Bjarnarey þá
afian á sig geysimikinn brot
sjó, er reið alveg fram yfir I
skipið. Nótabátarnir héngu í
davíðunum, og voru nætur í,
þeim. Sleit báða bátana úr
davíðunum og braut davíð-
ana einnig. Nokkrar fleiri
skemmdir urðu, mastur
brotnaði og stýrishús laskað
ist, og mikið af tunnum
þeim, er á þiljum voru, tók
út.
Maður slasast á fæti.
í þessum hamförum mun
einn skipverja hafa slasast
nokkuð á fæti, en þó ekki
brotnað. Ekki fór teljandi
sjór niður í skipið, og gat það
haldið ferðinni áfram og
komst fyrir Horn. Hélt það
síðdegis í gær inn til Þingeyr
ar til þess að fá sér björgun-
arbát og láta gera að fótar-
meiðsli skipverjans. Þaðan
mun skipið svo hafa haldið
suður á leið í gærkveldi, þvi
að ekki reyndist þörf á því,
að við skemmdir á skipinu
væri gert, áður en það héldi
suður.
Nýtt dilkakjöt
kemur á markaðinn
Sumarslátrun hófst í gær
á þeim stöðum, er leyfi til
Slíks hefir verjð veitt,
og er fyrsta dilkakjötið
væníanlegt á markað í dag.
Verðlagsnefná landbúnaðar
afurða hefir reiknað út verð
Iagsgrundvöll á sauðf járaí- i
urðum á komandi hausti, og J
liefir sá grundvöllur liækk- >
að um 12,5% mesí vegna |
hækkaðs kaupgjalds á þessu ,
ári. Samkvæmt því hefir nú,
verið sett sumarverð á
dilkakjötið, og er það kr. |
29,00 i smásölu en 24,60 í1
heildsölu. í fyrra hófst sum j
arslátrun 20. ág. eða lítið
eitt fyrr, og var verðið þá
21,70 í heildsölu en 25,60 í
smásölu.
jSóít fiefir verið að lienni með hunduni og
j hys.suni. og’ nii er fé lagt henni til iiöfuðs
Svört ær, sem tálftyer vera frá Herdísarvík, er í þann veg-
inn að eignast sess í þjóðsögum. Á hinu fjárlausa svæði
frá Hvalfirði að Rangá, er hún ein á lífi síns kyns, og þótt
margir leiðangrar hafi verið gerðir gegn henni, og hún jafn-
vel sótt með vopnunV,
, gera út leiðangra til þess að
Fjarleitn eru orðugar a ej|.a jlana Uppn j febrúar fór
Reykjanesskaga í fjollum og þannjg Sæmundur Eyjólfs-
hraunum, og sums staðar hef fi0n á Þurá { ölfusi j leit viö
ir fé gengið þar úti að mestu annan mann. Sáu þeir Surtlu
leyti, og munu mörg dæmi og segia svo frai ag þeir nafi
um fullorðið fé á þeim slóð- aldrei séð kind taka slikt við
um, er ekki hefir kunnað át- , pragðj sein hún, er hún varð
ið og aldrei í hús komið. Er mannaferðanna vör. - Eltu
Fleiri lömunarsjúkiingar í
Blegdam en nokkru sinni fyrr
Hinn mikli lömunarveikifaraldur í Kaupmannahöfn vekl
ur því, að nú eru lömunarveikisjúklingar í Blegdamssjúkra
húsi orðnir fleiri en nokkurn tíma hafa áður verið þar í
einu. Lömunarveikisjúklingar, er þangað hefir verið komið
meff, eru nú orðnir 450.
Sími á alla bæi í
Önundarfirði
Frá fréttaritara Timans
i Önundarfirði.
Um þessar mundir er verið
að leggja síma á fjóra bæi í
Önundarfirði, þar sem ekki
hefir verið sími fram að
þessu. Eru Fremri-Breiðdal-
ur, Ytri-Breiðdalur, Ytri-
Veðrará og Tannanes.
Er þá kominn sími á alla
bæi í Önundarfirði.
Togari kom með
særðan mann til
vrar
Flatey
Frá fréttaritara Tímans
í Önundarfirði.
Á þriðjudagsnóttina kom
togarinn Wilda frá Grimsby
til Flateyrar í Önundarfirði
með fótbrotinn mann. Var
hann látinn í sjúkraskýlið á
Flateyri, en togarinn hélt eft
ir það til veiða á ný.
Mörg færeysk fiskiskip
lágu inni á Önundarfirði í
gær, þar sem þau leituðu vars
i norðanveðrinu, sem gekk
yfir Vestfirði í fyrradag og
fyrrinótt.
Herskálar sem
sjúkraskýli.
Vegnar skorts á sjúkrahús- j
rúmi hefir verið horfið að J
því ráði að gera í skyndi auða
herskála við Friðriksbergs-
sjúkrahús hæfa sem sjúkra-
skýli til bráðabirgða, auk þess
sem lömunarveikisjúklingar
verða lagðir inn á Fuglebakk
en, sem er barnasjúkrahús.
Veikin væg.
Það er þó bót í máli, að
veikin leggst yfirleitt ekki
þungt á fólk. Langflestir
sjúklinganna eru sæmilega
haldnir, margir hafa alls ekk
ert lamazt, en hinir nær all-
ir aðeins lítillega. Dauðsföll
af völdum veikinnar eru enn
engin. Um hitt verður ekki
sagt, hvernig faraldur þessi,
sem sízt virðist í rénun, muni
þróast.
Norskt skip biður
um aðstoð vegna
vélbilunar
Norska flutningaskipið
Force, sem var á leiðinni til
Vestmannaeyja með kol og
salt bað um aðstoð í fyrri-
nétt vegna vélarbilunarr. Var
skipið þá statt á 63,04 gráð-
um norður og 15,50 gr. vestur
og var þar hið versta veður.
íslenzkt skip var sent hinú
norska skipi til aðstoðar, en
leiðin er löng, og mun það
ekki hafa komizt á ákvörð-
unarstað fyrr en seint í gær,
en mun draga hið norska
skip til hafnar.
talið, að þessi svarta-ær hafi
lítt undir mannahendur kom
jð, enda svo stygg, að eins-
dæmi er.
Fyrstu viðureignirnar viff
Surtlu.
þeir hana og-sigiiöú-,á hana
hundum, en tcpuðu henni,
enda fór hún hiklaust kletta,
þar sem hundarnir treystu
sér ekki.
Daginn eftir var gerð ný
atrenna af mönnum.frá Her
Aff því er blaðiff hefir kom disarvik> en Surtla stóðst
izt næst, varð Su£tlu vart einnig þa atför. Misstu þeir
þegar í fyrstu leitum í fyrra hana f k]etta
og urðjýífrá að
haust. Var hun þá meff ilverfa
lambi, en hvort tvegjga j
gekk mönnum úr greipum.
Þegar kom fram á veturinn,
varff hennar vart viff og við
í fjalllendinu upp af Her-
dísarvík, og þá tókst mönn
um frá Herdísarvík aff ná
frá henni lambi. .En .sjálf
slapp Surtla, enda ko>m bet-
ur í ljós síðar, aff viff kræfan
var aff kljást, þar sem hún
var.
Ahyggjuefni fjárskipta-
yfirvalda.
Þegar þar var. komið, fór
Surtla að verða áhyggju-
efni fjárskiptayfirvalda, því
að ekki þótti -æskilegt að
hafa hana á fjárskiptasvæð-
inu, er nýtt fé kæmi, enda
þótt ólíklegt sé, að svo frá
og harðfeng kind sé haldin
neinum sjúkdómi. Kom þar,
að fjárskiptanefnd tók að
Margir affrir leiðangrar,
í aprilmánuði fór ísólfur í
(Framhald á 7. slðu).
Deila ura söltunar-
síldina á Snæ-
\
fetísnesifiH:
Deila er nú.mppi.meðal. sjó
manna og sildarsaltenda á
Snæfellsnesi, .ym. það, ,’þ.vort
miða eigi við, .'vpiipaælda eða
uppsaltaða síld,’ er" fiún er
lögð í síldarsöltunarstöðvar.
Hafa sumir Ólafaiiikurbátar
jafnvel ekki róið undaoafarna
daga vegna þessarar deilu.
Sjómenn vilja miða við
uppmælda síld, en saltendur
við uppsaltaða.
Norskt síldvelðiskip á
Seyðisfirði telur akk-
erið fast á tundurdufli
Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði.
í fyrrinótt óskaði norska gæzlu- og eftirlitsskipiö Suroy,
er lá á Seyffisfirði, aðstoffar manns, sem kunnáttu hefði á
tundurduflaeyðingu, því aff tundurdufl væri fast viff ekkeri
norsks síldveiðiskips, sem lá á firðinum.
Nýtt heimsmet í
tveggja mílna
hlaupi
Belgíumaðurinn Gaston
Reiff setti í gær heimsmet í
tveggja milna hlaupi. Rann
hann skeiðið á 8 mín. 40,4
sek., og er það 2,4 sekúndum
betra en fyrra heimsmet, sem
Gunder Hágg setti í Stokk-
hólmi fyrir átta árum.
Tvær mílur eru 3218 metr-
ar.
Ewald Christiansen, tund-
urduflaeyðir frá Neskaupstað,
kom í gær til Seyðisfjarðar
til aðstoðar Norðmönnunum.
Hafði hann farið í bifreið upp
á Hérað og síðan yfir Fjarð-
arheiði.
Varö ekki affgert
vegna veðurs.
Síldveiðiskip það, sem telur
tundurdufl fast við legufæri
sín, liggur úti á miðjum firð-
inum. En þótt Ewald Christi-
ansen kæmi á vettvang í gær,
varö ekki að gert; því að veð
ur var enn svo míkið, að ekki
þótti ráðlegt að lyfta akker-
inu.
Dufl úr kafbáta-
girðingu.
Þótt norsku sjómennirnir
þykist vissir um, að það sé
tundurdufl, sem fest hefir í
akkerinu og telji sig hafa séð
merki þess, er þó hald sumra,
að þetta kunni að vera kúla
eða dufl úr kafbátagerðingu,
sem gerð var þarna í firöin-
um á styrjaldarárunum og
ekki hefir verið hreinsaö full
komlega burt.
Athúgun á morgun.'
Það rétta mun ekki koma
1 ljós fyrr en í dag, en veður
var batnandi eystra í gær-
kvöldi, svo að vænzt var þess,
að unnt yrði að rannska
þetta í dag og gera duflið ó-
virkt, ef um tundurdufl er að
ræða. Ætlaði Ewald Christian
sen að gista í Seyðisfiröi í
nótt.