Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístoíur i Edduliúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðsljjsími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 25. september 1952. 216. blað’o Bóndi bíður bana í fjárflutninga- bíi á leið að norðan Járnraálið tekið fyrir í Vík á laugardaginn Frá1 fréttaritara Tímans í Vik í Mýr.dal. • Á laugardaginn kemur rnun sMuma'ðurinn í Vík Símasíressgiiav ea* lá yfir vcgimi í Norðiur árdal, iiBiiia hafa svijií hornim af Misaaaan Það sviplega slys varð í Norðurárdal um klukkan þrjú í gærdag í sambandi við f járílutningána að norðan, að bóndi úr Grimsnesí, Kolbeinn Jóhanhésson i Eyvík, er gætti ianiba i á fcílijaili, varð £-yrir símastreng, sviptist af bílnum og beíS baha. Slys þetta skeðj rétt hjá Hvammi í Norðurárdal, en taka fyrir hið alkunna járn- ; bifreiðarstjórinn varð þess. ekki var, fyrr en hann kom nið- mal. en að líkindum veiðiu j uý ag nresavatnsskála og nam .þar staðar tíl að taka benzin. máliö aðeins lagt fyrir, en al- mennur málflutningur fer ekki fram. Fyrir hálfum mán uði var máliö lagt fyrir, og fengu lögfræðingar þá hálfs mánaðar frest til að skila greinargerð. Á laugardaginn verðá greinargerðir þeirra lagða fram, en síðan hefst gagnasöfnun 'og ef til vill vitiialeiðsla, og síðan ákveð- inn tffni, er opinber málflutn ingur fer fram og héraðsdóm ur að því loknu kveðinn upp um lögbannsgerð þeirra Kerl ingardalsbænda á hendur Klausturmönnum. Þegar Sigurður Pálsson svif og fallið niður á bílpall- bifreiðarstjóri kom að norð- inn og troöizt undir lömb- an með fjárbíl sinn í gær, in. Hóf hann þegar leit' nam hann staðar við Hreða-, honum og fékk fljótt hjáni vatnsskála og hugöist taka1 Vigfúsar . Guðmundssonar þar benzín. Nam hann stað- gestgjafa. En sú leit varð ár- ar við benzíntankinn og fór angurslaus. Varð þá ljóst, ao út. Kallaði hann í sama bili Kolbeinn mundi hafa i'ailið' eitthvað til Kolbeins tengda; af bílnum. föður síns, sem átti að vera | uppi á pallinum við gæzlu j Vissi af honum ofan lambanna, en fékk ekkert við Fornahvamm. Frá iðnsýninytmni 1952: Erlendir gestir undrasí fjöl- breytni og gæöi iðnvaranna Eiissíakí íækifæri tii að kynnast iðnaðar- Eiiöguleikum lauds og þjóðar, scm cuginu má láta framhjá scr fara Blaðamenn ræddu í gær við Helga Bergs framkvæmda- stjóra Iðnsýningarinnar og Skarphéðinn Jóhannsson arki- tekt sýningarínnar. Lögðu þeir áherzlu á, að áríðandi væri fyrir fólk að draga ekki fram á síöustu stund að sjá sýning- una, þar sem nú fer að styttast sá tími, sem þessi einstæða sýning getur verið opin. Mikil aðsókn. Sýningin hefir verið opin í 17 daga og á þeim tíma hafa rösklega 28 þúsund manns séð hana. Margir hafa ekki látiö sér nægja að koma einu sinni á sýninguna og dæmi eru til þess, að menn hafi far ið þangað 10 ferðir og staöið Skíðaflugvél farin á Grænlandsjökul í gær gerði bandarísk björgunarflugvél á skíðum til raun til að lenda á Græn- landsjökli hjá flaki brezku flugvélarinnar, sem nauð- lenti þar ’ um daginn. Ekki var vitað í gærkveldi hvernig þessari þjörgunartilraun hefði reitt af. Þrem af áhöfn brezku vélarinnar var bjorg að landveg niður af jöklinum í fyrradag. svar. Fór hann þá að gá að Sigurður kvaðst hafa talaö honum, en sá hann hvergi.! við Kolbein skammt ofan við Datt honum þá í hug, að Kol Fornalivamm, og var þá allt beinn mundi hafa fengið að- j með felldu. Kvaðst hann þá . j hafa ,sagt við hann: „Næsti áfangi verður hjá Vigfúsi“. Sigurður skildi nú bílinn eftir í umsjá Vigfúsar og fólks hans og bað hann gæta lambanna, meðan hann færi til baka og hæfi leit. Bar brátt að bíl, et var á norð- urleiö, og för Sigurður með honum. Lá örendur á veginum við Hvamm. Þegar hann kom upp á móts við Hvamm í Norður- árdal, sá hann, að þar hafði bíll numið staðar, og stóðu þar menn á veginum. Voru þar komnir bræðurn- ir Asmundur Sigurðsson og Sigurður Sígurðsson frá Efstadal í Laugardal, og höfðu þeir komið þarna að á fjárbíl aö norðan-. Höfðu þeir fundið Kolbein liggj- andi á veginum örendan. Skömmu síðar bar þarna að lækni, er var farþegi í bíl. Skoðaði hann Kolbeín og sagði, að hann mundi hafa látizt þegar við fall- ið. Var Iík Kolbeins síðan flutt heim . í kirkju að íívammi og símað til sýslu mannsins í Borgarnesi' og Iæknisins þar. Lágur símastrengur yfir veginn. Við nánari athugun kom í ljós, að símastrengur lá lágt yfir veginn á þessum stao, rétt fyrir neðan túnið í Hvammi, og virtist augljóst, að Kolbeinn mundi hafa orð ið fyrir honum og svipzt af bílnum. Hafði strengnrinn fallið af krók á næsta staur, og er þess getið til, aö há- fermdur bíll, er á undan hef- ir farið, hafi tekið upp í hann. Gátu þeir Ásmundur og Sig- urður strengt vírinn svo, að hann var ekki talinn hættu- (Framhald á 8. síðu.) Strax og lagst var að bryggju koma fjárbílarnir niður á. bryggjuna cg lömbunum er lyft yfir borðstokkinn og upp á bílana, sem flytja þau til hcimkynnana jafnóðum og þau. koma með skipunum. . (Guöni Þórðarson tók myndirnar.) lengi við í hvert skipti. Sýningin er svo stór, ' að þrjú þúsund manns getur hæglega skoðað hana í einu, og hafa flest verið 4 þúsund manns inn í byggingunni í einu. En bezt er þó að koma á virkum dögum fyrir þá, sem ætla sér að njóta sýning arinnar vel og skoða vand- lega allt það markverðasta. En sá, sem það gerir, verður vissulega margs fróðari, sem hverjum borgara er raunár skylt aö kunna nokkur skil á. Lokað snemma í næsta mánuði. Lokunartími sýningari'nn ar hefir ekki verið endan- lega ákveðinn upp á dag ennþá, en fullvíst er, að sýningin verður ekki opin lengi fram yfir mánaða- mót. Langlíklegast er, að hún verði aðeins opin viku af október. fFramhald á 8. síðu.) Þrjú Eöitib meiðast @r fjárbilar rekast á Eiigiíi slys tirðii á niönmmi. Slysið varH vestan Blöiuluéss og' var lömbmmm slátraöi Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Laust eftir hádegi í gær rákust tveir fjárflutningabílar s>, á veginum nokkuð vestan Blönduóss með þeim afleiðingum að hliðargrind annars þeirra brotnáði og þrjú lömb meidci ust. Mun þeim hafa verið slátrað á Blönduósi. Áreksturr þessi varð rétt hjá bænum Brekkukoti rétt sunnan við Stóru-Giljá. Full ur fjárfluti\ingabíll kom að norðan og mætti þarna tóm- urn fjárflutningabíl á norður leið. Vegurinn er allgóður og beinn þarna. Pallhornið rakst í grind- urnar. En þegar bílarnir mættust, vildi svo illa til, að hornið á gallinum á lausa bílnum rakst í hliðargrindina á fulla fjárbílnum og braut hana eitthvað'. Mun þetta hafa .stafað af því, að pallur. tóma bílsins var lítið eítt hærri en nallur hins bilsins. Agúsi H. Bjaraason Þrjú Iömb meiddust. J Hvorugur bíllinn fór út aí: veginum við áreksturinn, en tþrjú lömb meiddust. Meiðsl: J urðu engin á mönnunum i. , bílunum. Bíllinn, sem var í norðurleið, mun'svo hafa tek. ið meiddu lömbin' og faric með þau til Blönduóss, þa:: sem þeim var slátrað, ei. grindur hins bílsins munu ekki hafa laskazt meira ei. svo, að hann gat haldið á- fram ferð sinni suður. Ágúst H. Ejarnason pró- J fessor lézt hér í Reykjavík í! fyrrakvöld 77 ára að aldri. j Kann var um skeið pófessor í heimspeki við Háskóla ís- j lánds en síðar skólastjóri | Gagníræðaskóla Reykjavíkur langan tíma. Átti hann að baki mikið og nierkt skóla- starf og vísinclatsörf auk ým- issa rita um heimspekileg efni. Mæðiveikin hefir breiðzt út í Mýrdal Frá frétt-aritara Tímant; í Vík í Mýrdal. Slátrun sauðfjár hófst héi- í Úik fyrir nokkru, og en. lömbin sídmilega væn og ve feit. Allsherjarniðurskurðui vegna mæðiveiki fer fram ;. Mýrdal eins og fyrr hefir vei ið frá skýrt, en ánum verðui. ekki slátrað alveg strax, þvi. aö talið er að þær bæti sig nokkuð enn, eftir að lömbin. hafa verið tekin undan þeim. Mæðiveikin virðist hafa breiðzt nokkuð út og ágerzt í Mýrdálnum og að n@!nnsta kosti komin upp á einum nýj um bæ, Felli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.