Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 2
TÍÍVIÍNN, fimmtudaginn 25. september 1952. Jílfi. blað. n Ég er staðráðinn í að fara aftur til Ámeríku,/ segir Cha plín VAV.V«V.V/,VA,.VAV.VWAW.VV.,.WVA“.VVW1AW > ' c nov j.jÉif l»’í' leiifií husfsuð mér ss& htiu tU kvih- mtfnú ifíit J\ew York eins &y hún cr í dutfi Sú fregn, að bandarísk yfirvöld hefðu bannað Charlie Chaplin, hinum heimsfræga leikara, að hverfa til Banda- ríkjanna aftur nema til kæmí nýtt leyfi innflytjendayfir- valda, vakti mikla athygli í Evrópu, <yj hafa blöðin rætt mál- ið mjög. Eftirfáráridi grein, sem hér er 'biri í lauslegri þýð- ingu, birtist í danska blaðinu Politiken í gær, en ChaVlin kom í gærmorgun til Eondon en í fyrradag til Cherborirg með stórskíþinu Queen Elizabet, þar sem um 200 brezkir og ámerískir blaðarrienn biðu háris og kröfðu hann frétta. í London fékk Chaplin hjartanlegar viðtökur; enda er hann nú kominn til fæðing arborgar sinnar. Brezku blöð in ræða mjög mál Chaplins i dág; óg eru sum töluvert harðorð. Almenningsálitið í Bretlandi er einnig dálítið ó- milt, og er talið, að það sé einna réttast túlkað í forustu grein „Manchester Guardi- an“ í fyrradag, þar sem Am- eríka fær- einkunnina „hlægi- íég“. Aðstaða Cháplins. Um 200 tilaðamenn þyrpt- ustum borð í Queen Elizabet jafnskjótt ög skipið lagðist að bryggju',- og' voru það aðal- lega brezkir, amerískir og franskir blaðamenn. Vildu þeir kréfja Chaplin um per- sónulegt álit hans á þessu máli og tilkynningu hins bandaríska dómsmálaráð- herra, McGranerey, um að Chaþlin megr fekki snúa aft- ur tii Bandaríkjanná fýrr en innflytjendayfirvöld hafi rannsakað mál hans' nánar. 'Svár' Ciíaplins til blaðaifiarm anná um þetta var á þéssa leið: » Ég er ekki stþórnmálamað- ur, og hef íhyggju að snúa aftur til Bandaríkjanna. Fékk afturkomuleyff áður en hann fór. Chaplin sagði þetta fólegá og hispurslauét og ’ virtist sannfærður um að hann fengi þessu kippt í lag. Hann kvaðst ekki enn hafa heyrt eða séð, hverjar þær ásakan- ir, sem McGranery dómsmála ráðherra gæfi sér að sök. Hann hafði heldur ekki heyrt þau orð, sem höfð eru eftir dómsmálaráðherranum: „Við íullgilda og þaulrannsakaða -sök gegn Chaplin“. Ég skái -skýra í stuttu Útvarpið tltvarpið F dag : 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10110 Veðurfregnir. 12.10--13.15 Hádegls- útvarp. 15.30 Miðdegisntrarp. — 16.30 Veðúrfregnir. 19.25 "Veður- fregnir.. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur'. .19.40 Lesin dagskrá iiæstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20. 00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.30 Minnzt aidarafmælis Gests Pálssonar skálds. 22.00 Fréttir og veóurfregnir. 22.10‘Smfónískar tón leikar (plötur).’22.40 Dagskrárlok. TJtvarpíð á morgun. 8.00—9.00 Moréúriutvarp.' — 10. 10 Veöurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30f Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Har monikulög (plötur ■. 19.45 Auglýs- angar. 20.00 Frettir. 20.30 Dagskrá Ménningar- og - mmningarsjóðs kvenna. 21.15 TSnsöiigur: Elsa Sig fuss sýngur íslenzk og erlend dæg urlög. 21.30 Erindi: Úr Noregsför; III. (Sigurður Magnússon kenn- ai*. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. máli frá viðskiptum minum við yfirvöldin, sagði Chaplin. — Fyrir þrem mánuðum síð an sótti ég að venjulegum hætti um afturkomuleyfi til Bandaríkjanna. Ég fékk það, og umsckn minni var tekið með mikilli vinsemd og kurt- eisi Embættismenn þeir, sem ég átti skipti við, óskuðu mér gcðrar ferðar og sögðust vona að ég kæmi fljótt aftur. Ég leysti af hendi hin venjulegu forihsatriði við brottförina. Þrem dögum síðar, er ég var á miðju Atlantshafi — fékk ég tilkýnninguna um hið on- inbera bann McGranerys wæ | afturkomu minni. Þetta er allt; sem ég veit um *þetta mál. I Stjórnin gengur ekki á bak orða sinna. Blaðamennirnir reyndu að ’ fá Chaplin til að láta nánar . í ljós álft sitt, en hann bætti | aðeins við: | | — Ég get ekkert sagt meira um þetta, en ég álit þó, að ! þessi maður misskilji á ein- 1 hvern hátt allar aðstæður.: : Bandaríska stjórnin er ekki I vön að ganga á bak orða; sinna, og ég ér sannfærður um, að afturkomuleyfi mitt er enn í fullu gildi. Sex mánaða dvöl í London. — Við skulum heldur ræða um eitthvað annað, sagði Chaplin því næst og fór að |segja frá fyrri Lundúnadög- *um sínum, barnæsku sinni í ; Kensington og þeim tímum, er hann dansaði og söng með. hinum frægu Lancashire-; piltum. — Ég ætla að dvelja' sex mánuði í Bretlandi, og ; ég ætla að láta . börnin í [ brezka skóla. Svo ætla ég að j reyna aö fá leigt skemmti- j legt brezkt hús. Það er vin- 'samlegt af ykkur að segja, að þið viljið gjarnan að ég setjist að í Bretlandi, en ég hefi nú lifaö og starfað í Kaliforníu í 40 ár og ég verð að fara þangað aftur. Erfiðir tímar fyrir listamenn. Þegar blaðamennirnir inntu eftir hvaða stjórnmála orsakir lægju að baki banni bandarískra yfirvalda, varp- aði Chaplín frá séf hógværð- argrímunni og sagði með iþunga: — Ég er ekki stjórnmála- maður. Ég er einstaklings- hyggjumaður. Við lifum á erfiðum tímum fyrir lista- j menn. Það er allt of mikið um truflanir og biturð. Þetta er blómatími stjórnmála- mannanna en ekki listanna. Mig langar ekkert til að gera byltingu, ég vil aðeins þjóna skyldu minni, góðvild, gjaf- mildi og umburðarlyndi. í lýðræðisþjóðfélagi álít ég að fólk eigi rétt á að vera sjálf- í stætt og óháð og hafa per- j sönulega skoðun:. ' m IN1952 Oplð daglega klukkan 14 til 23. ;■ Barnavarzla kl. 14—19. s Kvikmyndasýningar kl. 17—18 og 21—22,30. :• AW.V.V.SV.V.V.V.V.WAV.V.V.V.V.V.V.V.W.W V.v. .w.v.v.v.w.w.v, 'AWW PIANÓTÓNLEIKÁ ’í heldur TATJANA NIKOLEVA Charlie Chaplin með t}óttar sína. Kvikmynd um New York í dag. Chaphn var síðan spurður um kvikmyndir hans og hvort Limelight, síðasta meistaraverkið hahs,' múndi verða síðasta 'kvikmynd hans. Sú mynd verður nú frumsýnd í London, og þess vegna tók Chapiín sér þessa ferð á hendur. — Nei, það vona ég ekki, sagði Chaplín. Ég er aðeins G3 ára og ég mun liaJda áfram að búa til kvikmvndir meðan ég stend uppi. Ég hefi til dæmis lengi ratlað niér a.ð búa til kvik- mynd um New York eins og hún er í dag. Ég ætla aö láta flóttamann, sem hefir feng- ið höfuðáverka í stríðinu, koma til borgarinnaiú Heili hans er að nokkru leyti lam- aður, og hann liíir í æva- fornri tíð og talar útdautt, óskiljanlegt mál, sem enginn skilur nú. Öllum spurningum innf lytj endayf irvaldanna svarar hann á þessu óskilj- anlega máli, og ha,nn fær leyfi til að stíga fæti sínum í Nev/ York borg. Þar heíjast hinir miklu möguleikar, og margt tírífur á daga hans. í Austurbæjarbíó laugardaginn 27. september 1952, kl. 7 síödegis. * , Viðfangsefni: í* J. S. Bach: Konsert í ít- 1» ölskum stíi. í L. v. Beéthoven: Son- ata nr. 23, op. 57 ■£ (Apassionata). í; Fr. Chopin: Phantasie / impromtu.1 Ij Sami: Polonaise* (fis- moll). * D. Sjostakovits: Fjórar »_ prelúdíúr og fúgur, «; Op. 87. I; T. Nikolaéva: Fjórar í; konsertetudur, Op. 13 ;» < ■: \ Aðgöngumiðasala hefst I tíag e. h. í bókabúðum Sig- fúsar Eymundssonar, Kron og Máls og menningar. í * »■ AW.V.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.W.V.’.V.V.'.W/.V.’.'A'.'.Vi I Ungur, regiusamur maður Fjögur skip (Framhald af 8. siðu.) fjárflutningaskip að koma suður með lömb að vestan. En í gær hvessti vestra, svo að ekki þótti ráðlegt að leggja með lömbin í þessa erfiðu sjó ferð, og var þvi ferð skip- anna frestað um sinn, þar til veðúr lygnir. Bílar vestur í dag. í dag leggja níu bílar af stað til Vestfjarða til að sækja líflömb. Sækja þeir fé úr Reykjarfjarðarhreppi, en það' er um 300 km. leiá, er þeir munu aka lömbunum, og veg • urinn ekki sem beztur, þegar j vestar dregur. Munu verða j farnar þrjár eða fjórar ferð-j ir vestur á bilum. Þessi lömb! eiga að fara í Kjósina og verð ur þeim skilað að Fossá í Kjós. í óskast til skriístofustarfa á opinberri skrifstofu, aðal- lega við vinnulauna- og efnisútreikning. Vélritunar- kunnátta æskileg. Laun samkv. launalögum, sem I. fl. bókari. Væntanlegar utnsóknir sendist í pósthólf 747 fyrir 6. næsta mánaðar. nir t óskast til starfa við Langholtsskólann. Umsóknif skulu | sendar til skrifstofu fræðslufulltrúa Reykjavíkur, Hafn arstræti 20 íyrir 22. okt. næstkomandi, en þar eru gefn- ar nánaii upplýsingar. Fræðslufulltrúinn í Reykjavík. W.V.'.VAV.W.-.V.-.V.V.‘AVAVAVAW/.V.W.'AWU ;l A. Andersen Xi.von (Framhald af 8. síðu.) unni var útvarpað um ger-, völl Bandaríkin. Nixorn gerði ljósa grein fyrir öllum fjár- reiðum sínum og kv^ðst ekki hafa notað einn eyri af þess-. um sjóði flokksmanna sinna í eigin þarfir, heldur aðeins til ferðalaga og skrifstofu- halds. Skoraði hann á Stev- enson og aðra leiðtoga demo krata aö gera jafnhreint fyr-1 ir^sín’Hia- dyrum 4>g Ieggí<i spil Skodsborgarhælis Danmörku, flytur erindi í Aðvent- kirkjunni í kvöl dkl. 8,30 um efni, er hann nefnir: „Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama“. Erindið verður þýtt jafnóöðum. Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. I W/.’AV.V,WAW.V.WAW.W.V.V.V.V.V.W.VAW 'VW.VW.V.%V.V,V.WAWA,.W/.V.,.%W.V/.W.VWy' í i ;í Alúðar þakkir til -vina og vandamanna, sem glöddu ■; ;> mig með skeytum og gjöfum, og á’ annan hátt á átt- ^ / ræðisafmæli mínu 2. sept. s.l. Guð blessí ykkur öll. •; •; Guðrún Guðmundsdóttir ;» *' frá Þrúðardal. J» 5 í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.