Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 25. september 1952. 216. blað. ÞJÓDLEIKHÚSID , „Leðurhtuhan“ Sjning föstúdag kl. 20.00 Tyrttju~Gudda Sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ! f Austurbæjarbíó J Hctjudáð (Pride af the Marines) I Mjög góð og áhrifamikil am- I erísk kvikmynd. Byggð á sönn- I um atburðum frá styrjaldarár- | unum. 1 Aðalhlutverk: | John Garfield Eleanor Parkcr Dane Clark Sýnd kl. 5,15 og 9. | Bönnuð börnum innan 14 ára. TJ ARNARBtO Orlaffudagar Mjög eftirtektarverð ný, amerísk mynd, byggð á mjög vinsselli sögu, sem kom í Famelie Journal undir nafninu „In til döden os skyller", um atburði, sem geta komið fyrir í lífi hvers manns og haft örlagaríkar afleiðingar. Margaret Sullyvan, ■VVendcll Corey, Viveca Lindfors. Sýnd' kl. 7 og 9. = = Drepið dómarann Afarspennandi amerísk mynd með Baseball-kappanum William Bcndix Sýnd kl. 5. | Yinstúlka mín, Irma (My friend Irma) | Bráðskemmtileg amerísk gam- I anmynd. Aðalhlutverk: | John Lund, = Diana Lynn og frægustu skopleikarar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jcrry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. GAMLA BÍÖ j NYJA BIO Sumardansinn (Hun dansaði en Sommar) í kvöld eru síðustu tækifærin til að sjá þessa hugljúfu og mikið umræddu sænsku mynd. | Bönuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sonur titinn Edward (Edward, My Son) 1 Áhrifamikil stórmynd, gerð eft- | ir hinu vinsæla leikriti Robeirts | Morley og Noel Langley. | Aðalhlutverk: Spencer Tracy | Deborah Kerr Sýnd kl. 5,15 og 9. Allra síðasta sinn. s = s = = : | | Músíteprófessorinn ' 5 s B/EJARBIÖ - HAFNARFiRÐl - .. Aðeins móðir (Bare en Mor) Ógleymanleg sænsk stórmynd jj með Danny Kaye og frægustu | jazzleikurum heimsins. Sýnd kl. 5,15. = v. TRIPOU-BÍÖ j skáldsögu . eftir hinni þekktu Ivan Lo Johanson. Eva Dalbeck Ragnar Salch Ulf Palme Sýnd kl. 9. Sími 9184. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. JERIKO 1 Bráðskemmtileg söngvamynd i með hinum heimsfræga söngv- I ara 1 Paul Eobeson SAIGOJV Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,15. HAFNARBIO Vitnið, sem hvarf (Woman om the Run) Mjög viðburðarík og spenn- andi ný amerísk kvikmynd Ann Sheridan Dennie O'Keefe Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð. innan 16 ára. Lloyd C. Douglas: í stormi lífsins 13. dagur ampep % ataít»5r4avtitaBU!t*í* ÞlagholtstT58t| 31 ginii nm — ViffferWf i = | Munið að greiöa blaðgjaldið nu þegar Drcp spillingarimiar (Framhald nf 5. síðu.) málanna, könnuðust við það hvað þeir hefðu gert, svo að. þjóðin gæti dregið ályktanir sínar af því. Sú krafa er enn endurtekin.1 Enda þótt dómsmálaráð.T herra kunni persónulega að telja það vænlegast til sið-j fágunar og fagurs uppeldis að j „þqr ijtið kannske svo á, að þetta komi mér ekkert við,“ barnafélagið Heimdallur með sagöi hann. ' <•■■■■■■. 12 ára aldurstakmark í fram ( Nancy Ashford roðnaði í vöngum. kvæind fái vikuleg víndrykkju; „já, er það svo?“ svaraði hún. leyfi í „bezta“ húsi bæjarins,! Bobby var heitur í andliti. Hann var í mikltirri vándræðúm, verður hann að láta sér skilj- 0g hún gerði enga tilraun til að hjálpa honmn, reyndvekki að ast að geðþótti hans er ekki ^ilj a hann-, landslög og ekki heldur ofar j )(pig verðiö að minnsta kosti að leyfa mér að rétta hjálpar- landslögum. Þetta er önifur hönd, ef þess er þörf og ég get“, sagði hann vandræðalega hlið málsins. Og enn bíðg, 0g þykkjuþungur. menn skýrslunnar. 1 „Mér þykir leitt ef ég misskil yður“, sagði hún hægt, ,en Ilalldór Kristjánsson. j eigið þér við það, að þér viljið gjarnan leggja fram einhverja -55-------------------------1 íjármuni fjölskyldunni til' hjálpar"? I „Já, ef hún þarfnast þess“. IsleuclmgílJiGCtíir . . . j „Hver á þá fjármuni"? (Framhald af 3. síðu). * j „Bobby reis upp við dogg í rúminu og hvessti á hana augun. Ung byggðu Emelía og Sæ- j „Hvers fjármuni“, spyrjið þér. Auðvitað mína eigin“. mundur sér bæ í skjóli bjark' „Fjármuni,-sem þér hafiö kannske unnið fyrir sjálfur“? arinnar og reyniviðarins ís- j ^.ndartak var hann alveg orðlaus. Hann hné aftur út af lenzka. Ég er svo bjartsýnn að á svæfilinn og gaf henni merki um að yfirgefa sig. En í þess trúa því, að í fyllingu tímans stað tók hún sér stöðu við fótagafl hans, tök föstu taki um eigi þau eftir að reisa sér bæ rúmgaflinn. á ný og móta hann þá eftir , „Þér báðuð mig að koma hingað“, sagði hiTn fastmæli. „Þér kölluðuð mig hingað til að ræða við mig um Hudson- fjölskylduna, og nú ætla ég að segja yður mitt álit. Og síðan getið þér gefið burt fjármuni afa yðar, ef yður þóknast. Vitið þ.ér,- hva.ð varð Hudson að bana? Þeir segja, að það hafi verið ofþreyta, sem hafi gert hjarta hans mótstöðulaust. En ég veit betur. Hið eina í þessu lífi, sem olli honum áhyggjúín og þreytu auk starfs hans, var Joyce dóttir hans. Hann varð að horfa á hana fara í hundana. Það var yðar sök að miklu leyti. Þér hafið haft manndóm til þess eins að eyðileggja vini yðar“. Bobby Merrick lá stynjandi undir þessari árás, og augu hans stækkuðu að mun af undrun og ótta. „Vesalings maðurinn reyndi áð bjarga því/'sem bjargað varð“. Rödd hennar titraði ofurlítið, en svo náði hún full- komnu valdi yfir henni. „Hann byggði sér litla húsið við vatnið, fór þangað og reyndi að endurheimta hreysti sína' með sundiðkunum, þótt hann væri alls ekki fær 'úm þáð. Hann hafði fengið sér öndunartæki sér til örygg'is,' én éin- mitt á þeirri stundu, er hann þurfti þess með til að bfúrga Hfl Cimi imi’n?C Hói, ..’.i. T.'J.‘T-.4 eigin geðþótta. Og ég er viss um, að þau láta hann standa í skjóli bjarkar og reynis. E. ------------------------------| Ragnar Jónsson bcestaréttarlöpBKSur LaugKVey 8 — Simi Tt&i | LóglræSlstörl BýaU. eignaam- 'iiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Simi 5833. Heima: Vitastíg 14. RAFGEYMAR Uslenzkir, enskir og þýzkir ?6 og 12 volta litlir og stórir. $Hlaðnir og öhlaðnir. Sendum gegn kröfu. VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN t gTryggvagötu 23 Sími 81279 Zc II llllllllllll'IHIIIIIIII II lllllll:illl IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH 14 k. 925. S. Trúlofunarhringir Skartgripir úr gulli og silfri. Fallegar tækifæris- |gjafir. Gerum við og gyll- * um. — Sendum gegn póst- kröfu. Vahar Fannar gullsmiður Laugavegl 15. ÍO O) co t-4 c$ CO co CSI CO CN b£ o o o co 1-4 E 23 < C2 :0 ö: u ci 'O Ö 55 & h* 2 & W C ci 'O C cí «3 *02 U O o bc 40 c3 d rO S' 3 tfi d <D Ö2 iiIllUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiu < 11 lífi sínu, voruð þér að nota það, einmitt þér. Ög n^ hyggizt 11 þér bæta úr öllu saman með peningum, sem þér jpigj'ðekki sjáifur". 1 Það var eitthvað í augnaráði hans — augnaráði óttasleg- ins og særðs dýrs — sem vakti Nancy Ashford sk^ndijegan „Fyrirgefið mér“, hvíslaði hún niðúrlút og f eins og ég sagði, voruð það þér, sem báðuð mig að Jwipa qg hófuð máls á þessu. Nú hef ég sagt yður mitt álit“: Bobby andvarpaði og neri augun með erminni. „Já,;,þér hafið sagt mér álit yðar, ef það er þá allt, sem yður.-hggui' á hjarta“, tautaði hann. Hún hélt þegar til dyra, skjálfandi af hugáræéiúgr. ‘én! hún gekk hægt, síðan sneri hún við og gekk út að glúggú’fíufn og horfði út. Hún studdi vinstri olnboganum í hség'ri i'ófa og lagði fingurna á öxl sér. Smátt og smátt krepptust þeif um ' öxljna, svo að hnúarnir hvítnuðu. Bobby horfði á hana, rqqsýji sig og reyndi að finna einhver orð, sem gætu komið : tU.mþts við hana. , ♦ | „En þetta var allt, sem ég gat boðið, peningar eru hið eina, sem ég hef“. ; Hún sneri sér hægt við og gekk hægt að rúminu, dró fram stól og settist. Síðan studdi hún olnboganum á rúmbríkina fqst við. höfðalag hans. »Jú, þér. eigið margt miklu dýrmætara að bjóða en pening- ana, en ég er hrædd um, að þér munuð aldrei kunna að úútú það“. Rödd hennar var mild og föðurleg. „Það.býr í yður sjálfum, en það er djúpt á því, og ég er hrædd um, að _ þát’-getið aldrei seitt það fram. Peningarnir munu ætíð standa | þar í vegi. Þú þykktist mjög, er þú heyrðir fólk segja, að | líf yðar væri ekki þess virði að greiða það með lífi Hudáons j læknis. En það var samt heilagur sannleikur, sem maður- piifn*sagði,' finnst yður það ekki sjálfum? Þér viðurkennduð f' með sjálfum yður, að svo væri, þegar þér gerðuð böð eftir |, mér, en þér getið aldrei réttlætt yður á þann hátt, sem þér ,.j; stunguð upp á. Það mun að vísu geta gert líf Hudson-fjöl- | skyldunnar bærilegra, en það bjargar ekki sjálfum yður frá | ’ dómi sámvizkunnar“. , ■íö‘, - |j Hún hafði tekið um hönd hans og hvíslað sem við .sjálfa 1 sig: „Nei, hann hefði aldrei gert þaö. Hann hefði ekki getað i það, ekki viljað það. Það eru of miklir peningareEn drottinn i, minn dýri, hvílíkt tækifæri“. Rödd hennar hafði' ‘aílt'f'feinu i hækkað og styrkzt. nyaiiníA Bobby starði á hana skilningssljór og undrándi?"1' , „Ég er hræddur um, að ég skilji yður ekki. "ýpfuð þéí’ að, tala um mig“? _ .....'".‘u,. „Ég, jú þér skiljið það bráðum. Ég var að hugsa um ^ður“. Hún kinkaði kolli áköf og annars hugar. „En við skúiújji ékki tala um það núna. Get ég nokkuð gert fyrir y^qr^'áður en ég fer“? Bobby þrýsti hönd hennar. „Ég held, að mig grupiiiúi h-vað þér.eruð að hugsa um. En það er alveg ógerlegt. Það er verra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.