Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 25. scptember 1952. 216. blað. Indriðí G. Þorsteinsson: I POMPEIBORG Niðurlag. j Ai. aðgang, Má segja, að þetta herbergi sé lokaálman í þrí- Oómhöllin og fangelsið. - hyrningnum, en áður hafi Breiðasta gata borgarinnar komið ælan og átið, og eftir Qr Aðalstrætið og var það nhn a® dæma, þá hefir Róm- nna gatan fyrir utan göturn- verjinn ekki ótilneyddur stig ar áð borgarhliðunum, sem u‘ fynr þennan þríhyrning. ekki var töluvert mjórri og aðeins vagnbreidd milli gang otétta. Hraungrýtið í götu- flórnum virðist fremur lint, óví á mörgum stöðum, sér- ,, ^ :,taklega þar sem fjölfarnast Jr,;a acU1 lva*si1 'eSg a hægii A vogarskálum. Þegar komið er inn í and- tíyri húss bankastjóranna, blasir við manni stór eikar- nefir verið, eru djúp för í hell irnar undan vagnhjólunum. Við enda Aðalstrætis er rétt- trsalurinn, en hinum megin hönd. Er þessi kassi byggður yfir eina kiámmyndina af niörgum í húsi þessara virðu- iegu rcmversku borgara og iorseta, hafa báðar þessar ið götuna stendur höll dóms lielir ^yntím blasað við teverj um þeim, sem heimsóttu þessa. liöfðingja á velmektar. zoli'dómssaíarinsTafa’ veriö dö-um Þeirra- Einkennisbú- grafnar tíu feta dúpar holur inn ltalskur vorður stendur hjá þessum kassa með lykil i hefir ekki þurft 'lan-an hendi- eins °B hér sé um ein- hvern belgidóm að ræða, og eftir að kvenfólk hefir verið rekið út .úr anddyrinu, en mörg hundruð manns voru í Pompei þennan dag, opnaði .‘g settar þungar grindur yf- ;ir, :clutn;ng á föngum eftir dóm, öar sem ekki þurfti annað en sökkva afbrotamanninum nið ir úr gólfinu, en í fangelsið aefir hann heyrt ýlfur í oungruðum villidýrum, sem geymd voru þar skammt frá, jg vitað gjörla hvað beið oans,»en venjan var að etja föngum og þrælum á karlnianns og voru kynfærin ólíkt þyngri en gullið. Vörð- urinn bað um ameríska vindl- inga fyrir að sýna þennan sígurjón Sigurgeirsson í Hiíð und kjorgrip borgarinnar. en mér ir Eyjafjöiium segir okkur dálítinn var þó efst í hug, að Vcsúvms aukaþátt í sambandi við aflraunir hetði orðið öllu vogarskúlunum stað. — þyngscur á á þessum Gunnars Salómonssonar: Hún lifir. „Þegctr ég las í Tímanum í dag sögur Gunnars Salómonssonar afl raunakappa, eins og hann sjálfur kallar sig, sá ég, að hann hafði Borgill hfir Og hefir aldrei gieymt einni, sem vel má vera að verið írægari en í dag, jatn- ‘ sum ykkar hafi gaman af að heyra. framt því sem rústir borgar- j Á ég að segja ykkur hana? Hún innar standa. sem minnisvarð er svona. ar um jiínaðarháttu þes«hra j séi^tá^'bi! »Nefndur Gunnar var hér á ferð við Eyjafjöll í vor og sýndi aflraunír . , í ungmennafélagshúsinu Dagsbrún gloggt 1 gegnum Italann í)við Skarðshlíð. og þótti mörgum dag, að hann býr enn að þess ^ n0kkurs virði að sjá til hans, sumt um forneskjulegu siðum. for-^ Íéku menn þó eftir honum og jafn feðra sinna, þótt nú sé ann- j vel ekki ver. Að sýningu lokinni ar háttiír á og öllu menuing- ; átti Gunnar svo kost á að vinna arlegri. Mér er sagt af kunn-! fyril' búsaleigunni með því að lyfta ugum, að ítalir hafi míkið dá í ákveðna hæð tveim steinum sem ™ *. „ . „v þar eru fyrir utan husiö, en annar mat og borði (þeirra hafði lengi legið & skóga. sandi við þjóðbraut og þótti það saurlífisseggja og byggingarlist, finnur maður í gegnum ítalann í læti á góðum mikið þeir sem efni hafa. — ítalir eru þjóða listrænastir í liúsagerð. ítalir hafa fætt af hann kassann og sýndi ok’cur sér menn eins og Boccasio og þet'a „Drottinn blessi heim- ilið“ hinna rómversku hofð- ingja. Fftir að hafa séð kyn- mótl Íícri nianna greypt í stein yf- ir dýrum íbúðarhúsa og verzl oessum villidýrum, þegar etómverjar gengu til leika. URarhusa °S auk Þess í gptuhellur a morgum stoð- um. varð manni orðin ljós sú dýrkun Rómverja. Myndin var af vogarskálum, þar sem öðru megin voru dyngjur gulls, en hinu megin kynfæri iiðferði. Leiðsögumaður okkar sá iyggilega um það, að við kynntum okkur rækilega ifnaðarháttu Pompeibúans, jg býst ég við, að mörgum ferðamanni muni blöskra við' pá yfirsýn, sem hann fær af úðferði hans. Hvar sem mað- nr fer um borgina, blasa við :ákn um skefjalaust nautna- ,íf ríkismanna, sem ekki virð- ast hafa • haft annað fyrir stafni, en éta og drekka og áv stunda samvistir við gleöikon .u', milli þess þeir létu henda -'arnarlausum mönnum fyrir jillidýrakjafta. Er tæplega aægt að segja, að þetta fólk aafi tileinkað sér'menningu í peinj skilningi, sem nútíminn leggur í hugtakið menning. Relzt er að tala um menn- ^ mgú ■ í sambandi við húsa- ' gerð og skipulag, en má jafn- framt telja víst. aö í þeim ifnum hafi Hellenar verið tærlfeður þeirra. Casanova, sem hafa gerf manni kleift að skyggnast inn í innstu hugarfylgsiii þess arar þjóöar, sem c'itt sinn ;':i menn, eins og bankastjör- ana í Pompei. Þannig hefir andi Ítalíu í þessum þríeina skilningi vaxið öld fram af öid og rlípast. Á leiðinni hefir hroðinn orðið eftir cg þótt liið gamla sé í rústum, þá li.fir bað samt. Byggðasöfn og menningarreitir m Meöal fle.stra menningar- þjóða, er það eitt af sjáífsögð ustu verkum hverrar kynsióð ar. að láta eigi fornar meni- ar íeðranna falla i gleymsk- unnar haf og týnast með öllu, eitirkomendum og óbornum. íslendingar hafa verið iog eru enn, ajlra þeirra þjó'ca, sem telja sig sjálfar til hinna s voköllu ðu menningarþ; óoa, skommst á veg komnir um hirðingu fornra verðmæta, ef undan eru skildar bókmennt- ir og sagnir, sem geymast á efnkaheimilum og vörum ai_ þýðunnar. Margar inénjar, sem eru til moldar gengnar nú. verða ekki endurheimtar, en suvnt mætti takast að va,rð veita, ef þjóðin vaknaði nú til í höll banlcastjóranna. meðvitundar um þá sVyldu, Eitthvert vegleg^sta hús- aö varðveita sína eigin sögu ið í borginni er höll tveggja jafnt í ræðu sem starfi óræðra, sem taldir voru rík- j Það þurfa að rísa upp í stu menn borgarinnar, en hverri sýslu söfn fágætra beir voru hankaeigendur og arðu firnaríkir á peningamiðl in ^inni. Hús þeirra er lítið ákemmt og eitt af þeim fáu aúsum borgarinnar, sem er cneð þaki. Það er hátt til lofts og.vítt til veggja í þessu húsi. sem byggt er í kringum fagr- an garð. Við hliðina á borö- salnum er stór renna, lögð marmara og við enda hennar e.r hlemmur yfir niðurfalli, en pað var venja þessara höfð- ingja að sitja við át og drykkju á milli þess þeir gengu að rennunni og stungu íingrum upp í sig og ældu, en ■:t þeir höfðu ælt, settust þeir x ný að borði og hófu drykkj u og át. Skammt frá þessu ælu_ keri er lítið herbergi, skreytt veggmyndum, sem gefa greini lega til kynna, til hvers her- öergið hafði verið notað. —• muna, sem senn hafa gengið sina götu alla„ svo og ymsra muna, sem eigi eru með öllu úr ser gengnir. Meö. tækni corra tíma, er hægt að byggja yfir slik söfn, úr efni, sem ekki er forgengilegt, t.d grjoti cg sementi eða a.°- besti og timbri og þvrítu þetta ekki að vera hallir. lield ur einlyft lagleg hús,-í skála- stil Sem auðvelt væri að stækka og bæta eftir því, sem söfnin stækkuðu. í höiuðstaðnum starfa svo nefnd sýslufélög, sem hafa margþættan tilgang, s. s. skemmtanir og viðhald kynn- ingar, sum gefa út bækur.-hér aðslýsingar o. fl.. og njota ein hvers smástyrks frá opinbcru fé. Gætu ekki þessi félög öli, teki.ð j.essi rnál á sínar herðar og hafið samstarf við heima- svojhéruð og undirbúið safn- Þessar veggmyndir eru klúrar, að leiðsögumenn ferða' ,n\ ndanir hvert í sinni sýs’.ivV mannahópa leyfa ekki konum Ekki er hér verið að gera lii - ið úr því, sem fáein héruð hafa í þessum málum gjört, og verða framkvæmdir allar auðvitað að vera heima i sveitunum og hinum ýmsu þorpum. En styrkur samiaka höíuðstaðarins viö dreifð byggðalög er mikils virði, og mætti jafnvel hugsa sér, að sameiginleg landsnefnd tæki að sér leiðbeiningar til héraö- anna og samræmingu að- gerða, þótt hvert hérað verði vitanlega að sníða sér stakk eftir vexti. Þessar athugasemdir hafa vaknað við frétt að norðan um það, að bóndi einn á Noröur- i landi hafi gefiö sýslunni alltj sitt ból^asafn, sem er mikið að j vöxtnm og vel frá gengiö og hirt, svo sem bezt verður á kosið. Skilmálar hafa ekki ver ið aðrir en þeir, að sýslan sjái um að not verði af safni þessu og að það varöveitíso um okomna tíma Bóndi sá, sem þessa gjöi gefur, býr á einni fegurstu jörð N.-Þingeyjarsýslu, Leir- nöfn á Sléttu, í þjóðbraíít og með ágæt skilyrði til þess að staðsetja á BYGGÐASAFIí. Væri það ekki einmitt til- valið tækifæri, sem sýslu- nefndin fær hér, til þess' að sameina þarna sýslubókasai'n og byggðasafn. Svo vel vill nú til, að á þessari jörð hefir jarðrækt verið unnin með ný_ tizku tækjum lengur en viða annars staðar og myndu þar finnast nú úrelt tæki, sem vert'væri að varðveita til sýn- is og sönnunar um verkmenn ingu núlifandi kynslóðar Gæti vel komið til mála, að sameina marga þætti þes^a máls og byggja félag'sheimili, sý.tí u'oókasöfri og byggðas'hn untíir oinu,þaki og kalla einu nafni: „Menningarmiðstöð'á Norölendingur. meðal manns átak að lyfta honum á annan stein, sem þar er, og mun hæðin vera rúmlega í hné. Eyfellsk ur bílstjóri gerði það að gamni sínu að flytja hann að húsinu. Ekki gat Gunnar lyft steininum. Þegar aflraunakappinn var að eiga við annan steininn, hafði hann orð á því, að hann væri svo lítill að hann næði ekki utan um hann (en hann er vondur átaks). Kom þar þá maður, mun minni og samþykkti þetta, en þreyf sjálfur til steinsins og rétti sig upp með hann í fang- inu. Fleiri komu og lyftu steinun- um og sumir jafnvel eins og töldu viðstaddir, að Gunnari hafi ekki verið sama. Að lokum tóku fjórar stúlkur steininn og báru hann á milli sín. Ekki veit ég, hvaö þungui' steinninn er“. Næstur talar Ágúst Matthías um reiðhjól og skráningu þeirra: „í 206. tbl. er grein um reiðhjól. Ég á tvö og hefi áhuga á að láta' skrásetja öll hjól. Er þess mikil þörf og þyrfti þá að vera reiðhjólaeftir- lit. Oft vill brenna við að litlir krakkar séu á algerlega óhæfum hjólum, hemlalausum eða litlum og mjög ónýtum. Allir ættu að þurfa að taka próf á íijol. Hráðamælar þyrftu að verá *á 'ölliim hjoiurn. Nú er reiðhjólafjöldinn or'ðinn það mik ill í landinu, að þessa er bein þörf. Ég hefi talað við marga krakka, sem eiga hjól og eru þau öll á sama máli og ég. Segja, að bara þurfi að „starta" málinu. og er Tíminn þá einna, líklegastur til þess, þar eð hann er lang bezta blaðið til þessa. Að minnsta kosti finnst mér það“. I»á er Surtlubréf frá Stefáni Kr. Vigfússyni: ,,I>að var eiíthvað viki'ð að því í Tímanum nýlega að Skagfirðingar mundu yera farnir að yrkja eftir Herdísarvíkur-Surtlu hina frægu, og þess jafnframt til getið að fleiri mundu á eftir koma. Hér kemur mitt innlegg í kransinn á leiði Surtlu. Þú værir ef til vill svo lítillátur að birta það í baðstofu- hjalinu við tækifæri. Hún elskaði frelsið og fjöllin var frá eins og suðræn hind, og hættunum haslaði völlinn su hugdjarfa íslenzka kind“. Eoks eru hér leiöréttingar frá Sveini Sveinssyni frá Fossi: 1. Við baðstofuhjal Tímans 2. september um lit stóru nautanna í Sandfelli. Eldra nautið var fallega rauðhúfótt en það yngra ljósrautt. 2. Við baðstofuhjal Tímans 14. sept. frá Jóhaffnesi í Hjarðardal. í Skaftafellssýslum eru naut. þótt þau séu stór, ekki kölluö uxar, held ur bara naut. Samt er ekki þar með sagt hvort réttara er“. Enn eru hér tvær Surtlu-vísur eftir G. G. K. Þær eru svo: „Er þess von að. ,ýmsa:.hrelli, . ævilokin fullhugans. j Nú er fallin fræg að velli fjalladrottning Suðurlands. Leitaði minnst til mannafunda,"' mörgum reyndist hörð og stygg. Var þó allt til efstu stunda æskustöðvum sínum trygg“. Þá er þessu lokið i dag. Starkaður gamli. W.W.V.VJVW.W.WAWA’AV/JVW.V.V.V.W/A'A Í í Innilega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig, ;■ í gáfu mér gjafir cg sendu mér skeyti á fimmtugsafmæli íj I; mínu 2.9. s.l. — Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. I; ;■ !■ * Gísli Sigurjónsson, Svalhöfða'. !■ !■ í'i-WW'A'.VW/.’.VAWWWAV.WAV.V.V.V.V.VAS/ Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í húsakynnum Vöru- veltunnar á Hverfisgötu 59, hér í bænum á morgun, föstudaginn 26. þ.m., kl. 1,30 e.h. og verða þar seld alls konar húsgögn, fatnaður, verkfæri, rafmagnsmótorar o. m. fl. Rorgarfógetinn í Reykjavík. ; ►<** Rúsfnur Aprikósur Gráfíkjur £amt>a\n4 íaL AaffltiHHutféíaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.