Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 5
2M>. blað. TIMINN, fimmtudaginn 25. september 1952. Fimmiutl. 25. sent. Kosningin í Vestur- Úrslitanna í aukakosning- unum í Vestur-ísafjarðarsýslu var víða beðið með töluverðri eftirvæntingu. Og ýinsum mun finnast, að þau hafi orð ið nokkuð önnur en blöðin höfðu sagt fyrir. Vestur-ísfirðingum sjátfum kemur það þó sízt á óvænt að Framsóknarflokkurinn geng- ur með sigur af hólmi og Eirík ur Þorsteinsson náði kosn- ingu. Allir kunnugir vissu, að Framsóknarflokkurinn var ERLENT YFIRLIT: Þjððernishreyfing í Kenýu Svertingjar í Keuýu mynda leynihreyfingu til að Jknv j.i fram nýja skipim jarðeigna- mála og þjóðleg réttindi sín í ensku nýlendunni Kenya i Aust Mau“. Uppruni þess er hins vegar ur-Afriku hefir þjóðernishreyfing, þokukenndur, eins og félagið sjálft. sem nefnist '„Mau-Mau“ komið af | stað óeirðum, og takmark þessarar Neyddir í „Mau-Mau“. hreyfingar er að hrekja hvíta menn úr nýlendunni. Það einasta. sem vitað er um „Mau-Mau“ er frá svertingjum. sem í eftirfarándi grein, sem er eftir _ bafa verið neyddir í félagSskapinn. 1 „Mau-Mau“ lætur sér ekki nægja sterkasti flokkurinn í hérað- inu, enda hefir hann um all- langt skeið gengið heill til baráttu í hverjum alþingis- kosningum en slík barátta styrkir jafnan samheldnina. Það vissu Vestur-ísfirðingar líka, að Eiríkuf Þorsteinsson hinn þekktá, danska blaðamann Jörgen Bast,'. er nokkuð greint frá reUa áróður í nýlendunni, eins þessu nýja vandamáli og birtist hjá Kikuyunum í Nairobi, held- j grein hans hér í lauslegri þýðingu: ur hefir negrum hvað eftir annað 5. I Drep spillÍRgarinnar { Mbl. birtir forustugrein, sem á að vera vörn í áfengismál- I unum. Er þar margs konar , gaspur, sem ekki er hægt að elta ólar við en meginatrið- unum skulu gerð nokkur skil. j Blac^ið segirl að ekki sé hægt að neita Sjálfstæðishús- inu um vínveitingaleyfi, þvi að eitt verði yfir alla að ganga. Hér ef því til að svara, að landslög kveða svo á, að ekki skuli eitt yfir alla ganga, held ur aðeins eitt veitingahús í Reykjavík hafa leyfi til vín- veitinga. Mbl. segir því í raun réttri, að það megi ekki halda lög ANTHONY EDEN, Lii. iiCgf UliX livctu Cibll cliilf ciu , , _ __ ,J 1 X-' ’ ***'w’0* -"'O verið rænt og þeir hafa verið ílutt utanrikisraðherra Bretlands, iancjsins_ og þetta er vörn. ir á stöðvar „Mau-Mau“ á eyðistöð fær erfitt vandamál til a<’, dómsmálaráðherrans. Honum fást við í Kenýa. þykir ekki ástæða til að taka mánuöum virtist aðeins þýðingar- ] tii að eanea Mau ~Man“ né-" sverin * ,. „ . , . , , I lögin hátíðlega ef hægt er lítíð ský yfir hinni stóru, ensku íð!þaf sem béh vaSt, undir Íð m^dir; Hann segir að þo að. hann ; að efía fiokkssj óðinn með því „r,xéin™ i elö’ Par sem þeir gangast undir að oskl eftir þvi, að Kenya verði vanð ( Hættulegur„ félagsskapur. „ , .. , , . um. Meðan a „hræðilegum helgi- Fyrirbrigði.n sem fyrir nokkrum s-;ðum“ stendur eru þeir neyddir óveðurshimrii; sem hefir hræðslu, ekki aðeins hjá hinum hvítu íbúunð Kenya, heldur einnig í nærliggjaridi löndum, og í nýlendu að brjóta þau. A Þá sjá menn siðferðið þar. Blaðið segir, að Tíminn nylendu Kenya i Austur-Afriku. vinna af öilum mætti að takmarki sem ríki, geti hann ekki stutt hvitu heíir skyndilega vaxið og oiðið að ..Mau_Mau..; Að reka alIa hvita innflytjendurna og stjórnina í bar vax o nM,!ln frá Kenya, og þvínæst Afríku. áttunni gegn „Mau-Mau“, nema ráð .1. fyrstu ypptu menn aðeiris öxl- in verði bót á því ástandi, sem ætti að kynna sér, hve Oft um á vissum stöðum í Kenya yfir hefir orgið orsok þessarar uppreisn j Framsóknarmenn í Reykja- , „þessu Ku-Kux-Klan með öfugu ar málaráðuneytinu í London. j takmarki<.. elns og það var kallað ' Vegna þess-, hve þetta hefir skeð j snögglega, hafa heimsblöðin hefir hvers manns traust fyrir ekki fylgzt vel með þessu fyrlr- j feitt í'‘huí'áð óska eftirþvíT“að hinn verða Tkostnað ?theThit7settlers“ þvi’ að samkvæmt höfðatölu- kapp sitt og harðfylgi og eng j 1 aýútnefndl iandsstjóh, hinn þekkti og um ieið aó verða nokkur breyting , reglu.ilafl ekki venð hanað á j vík hafi fengið vínveitinga- Með öðrum orðum krefst hann leyfi fyrir skemmtanir t. d. á pnnr °g Það var einkennandi fynr þess> að jarðnæði verði skipt á u ári lœtur liee1a að enn , þessi rólegheit, aö engum datt yfir- milii fólfcsins. en það hlýtur að P g inn efar áhuga hans á margs konar framfaramálum í hér- aði. Þar ber 20 ára saga hon- um fagurt vitni. Og forstaða hans fyrir kaupfélaginu á Þingeýri hefir sýnt það, xið honum er yndi og ánægja að hjálpa mönnum til að koma einhverju gagnlegu í verk. Þess vegna er hann líka vin- sæll af þeim mönnum, sem átt hafa skipti við hann. Andstæðingar Framsóknar- manna reyndu bæði leynt og ljóst aö spilla fyrir kosningu Eiríks, svo sem vænta má. h«n„w^nÍ1T®ta * U“ f lei; - Afríkusérfræðingur _ Slr Evelyn á stjórnarfyrirkomulagi nýlendunn ; þá miðað við styrkleika flokk anna í Reykjavík. Þetta gæti verið satt, en það skiptir engu máli. Vín- hættulegasta, sem skeð hefir íjBaring) kæmi tll Kenya. Afriku um aldaraðir. - En á síðustu vikum hefir óttinn ' féiaf sveyi?inSdUsemU er° kaflað yEXÍð Það SýnÖÍ SÍg SkyndÍ;. Mál mál“nna........................ „Mau-Mau“. naf’n sem þegar hefir lega’ ‘v íelagsskapur ”Mau-Mau“ ( Það er ekki vafi á því, aS krafan ; veitingaleyfin eru hvorki fengið ghgvæSan hS íví Z,íf T Þf “g betri né verri þó að einhver hóv„A-„vr. Ko,\ „iSoiíi sK1Pta tuBum þusunda — og þen allt fellur í skuggann fyrir — og Lta við malið er að það er ekkí ““ UÚ 6kkÍ elngÖngU af Kikuyu‘ Það er rétt að veita því athygli, að hrevfint óirihvers illa un lÍtst Þioðflokknum. Andi „Mau-Mau“ ástandið minnir á vissan hátt á hieyfing einhvers a upplystst hafði geystst yfir landið eins og það) sem ieiddi til stjórnarbyltingar þjóðflokks, vegna haturs á hvítum mönnum, heldur er í röðum þess þjóðflokkur,,sem venjulega er álit- inn einn sá bezt menntaðisti í Aust ur-Afríku, hinn fjölmenni Kikuyu- þjóðflokkur. ' Heimkynni Itikuyu. Þegar maður fer með járnbraut skógareldur. Ógnarstarfsemi. í Egyptalandi. Fyrir ensku stjórnina er málið hluti þeirra hafi verið veitt- ur Framsóknarmönnum. Hins'vegar er ekki hægt að skilja þessa vörn fyrir dóms- málaráðherrann öðru vísi en , nriög alvarlegt. Ekki aðeins af því; SV0) ag hann telji sig Öruggan En það var ekki nóg með það. að Kenya er ein af þýðingarmestu j fvrir allri easnrvni í T'tnan- íeUU‘'í““. « færa megi likúr' fyrir iyrstu snenst það gegn svertingj- einnig eftir tap Indlands er Kenya j ’ því, að einhverjir Framsókn- armenn hafi fjárhagslegan legir viöburðir, að árásir og rán 1 Bæði í Englandi og einnig meðal ábata af framfetði hans. VÖrn sem ekki vildu gangast undir orðin mjög þýðingarmikil hernaðar eiðinn, en nú eru það orðnir dag- j miðstöð, Reyndu þeir óspart að sundra Framscknarmönnum í þess-!frá höfuðstáö Kcnya, Nairobi, eftir séu framin í þessari áöur friðsömu j hinna frjálslyndari innflytjenda i hans er raunverulega þessi: ari baráttu. Vitanlegt var að! hinu hæðótta lancli og fer upp nýlendu — og af því stafar óttinn 1 Kenya viðurkenna menn, nokkuð Þegi þú. Þínir menn fengu nokkuð voru skiptar skoðanir um það í héraði í sumar, hvort hlíðar hins.riiikla fjalls Kenya, sem nafn landsins _er dregið af, eru víð- lend héruð Kikuyu-þjóöflokksins þar í 2000 _m, hæð, og er honum stjórnáð aí. öldungaráði. — Það er rétt að taka það fram, að margir andstæðingar að yrði sér til j helztu leiðtogar „Mau-Mau“ hafa Eiríkur Þorsteinsson ætti að vera í framboði fremur en aðr ir heimamenn. Þetta ,væntu liðs. Spöruðu þeir ekki lofið um þá menn aöra, sem þeir töldu koma til greina í fram- boð. Má og vera að þar hafi þeir sagt margt maklegt. En nú sjá. þeiiY að torsótt er við að berjast slíkt mannaval sem Framsóknarflokkurinn á í hér aðinu og eru líkur til að þeim vaxi það í augum ekki síður en verið h||ir. Bæði Alþýðuflokkurinn og Sj álf stæðisf lokkurinn munu hafá húgs'að ráð sitt vandlega áður en þeir ákváðu framboð sín. Frambjóðendurnir munu hafa verið taldir hafa al- mennt gildi og fylgi engú sið- ur en flokksfylgi. Er það og vitað mál, að frambjóðandi Alþýðuflokksins er mætur maður í sinni sveit og vel metinn i héraði og hefir ef- laust fengið talsvert atkvæða magn, sem Alþýðuflokkur- inn á ekki, svo sem blöð flokks ins hafa rækilega sagt. Aukakosning þessi leiðir það glöggt í Ijós, að það er ekki mikið fylgi eða traust, sem Alþýðuflokkurinn hefir unnið sér út um land með^hafa gengið yfir hann. Það stefnu sinni hin síðustu ár. j er áreiðanlegt, að læra má af Tveir þriðju atkvæðamagns í' afikakosningunni í Vestur-ísa Vestur-ísafjarðarsýslu eru í fjarðarsýslu að þessu leyti, sjávarþorpum, svo að enginn j enda þótt úrslit slíkra kosn- þarf að halda, að þessi kosn- j inga velti stundum á staö- ingasigur byggist á einhliða j bundnum og annarlegum or- landbúnaðarpólitík. Mætti; sökum. fengið menntun sína þar. Þetta er hérað, sem er vel ræktað og þar sem velmegun virðist ríkjg, — með breiðum maísökrum og bændabýlum og hinum hringlaga strákofum Kikuyuanna. og þar gengur vel klætt kvenfólk um með sína þungu, skínandi eyrnalokka — og maður verður undrandi yfir því, að einmitt á þessum stað skuli uppreisnarhugur vera í fólki. Vantar jarðnæði. En þaö erií einnig dökkar hliðar á málinu. Þjóðflokkur Kikuyu vant ar jarðnæðj- og þannig hefir það verið í mörg ár- Þeir hafa séð Eng- lendinga byggja upp nýlendúna sem eitthvert fyrirmyndarríki með stör um búgörðum og kaffiekrum á sama tíma og tugþúsundir frumbyggjend anna verða að yfirgefa æskustöðv- arriár og leita til bæjanna • eftir vinnu — og flestir þeirra verða atvinnuleysi og örbrigð að bráð. Af þessu stafar reiðin. Og þess vegna var „Mau-Mau“ stofnað. Hinn mest áberandi og bezt tal- andi fulltrúí Kikuyuana er vel þekkt ur. Það er sérstakur „Mathu“, sem er meðlimur í The Kenya Executive Council, en hann hefir varla átt nokkurn þátt í uppbyggingu „Mau- fyrir framtíðinni. Það var hvort eð seint þó) að rétt sé að gera eitthvað ; sinn hlllt af ólöglegum ha"n- er vitað með vissu, að það var ekki fyrir Kikuyuana og aðra innfædda 1- vegna þrjósku innfæddra, heldur1 menI1) og það meira að segja, að gegn þeim hvítu, sem vopnum var ' slikt hefði átt að eiga sér stað fyrir safnað og starfsenyn skipulögð. i mörgum árum síöan, en þeir. sem í mesta flýti hófst baráttan gegn ' hera kostnaðinn, reyna að hindra „Mau-Mau“. Þúsundir af Kikuyu- slikt eins og hægt er. þjóðflokknum voru handteknir j f Afríku, þar sem uppreisnarhug vegna gruns um að vera virkir þátt urinn syður undir niðri landshorn takendur í „Mau-Mau“, og margar j anna a mim, hefir skapazt nýtt þessar handtökur voru í Nairobi. alvarlegt vandamál — og það verður Þegar mikill hluti af virkum félög- j fyigzt með því af athygli, hvaða ráð um byrjaði að starfa að næturlagi, gir Evelyn Baring og stjórnin í var í mörgum héruöum settur Lpndon reyna til þess að leysa það. banntími — en þýðingarmest er þó ef til vill. að stofnaður hefir verið njósnaflokkur, sem hefir í Clag yfir 1000 bifreiöar í sinni þjón- ustu. Þótt maður sé allur af vilja gerður, er ekki hægt að segja að ástandið sé eðlilegt. Hvernig er hægt að stöðva „Mau-Mau“? Neyðarskeyti hefir vériþ sent til Löndon: Sendið í skyndi landstjór- ann til Nairobi — og einnig hefir ;The Kenya Legislative Council ver :ið kvatt saman til að taka ákvarð anir, gegn útbreiðslu „Mau-Mau“. En það verður erfitt, því að starf- semin er yfirgripsmikil — en góð samvinna við innfædda væri þó stórt^spor í rétta átt. ' Én hvernig er hægt að ná þeirri sámvinnu? Ræða, sem gefur nokkra hugmynd um það, var flutt í London nýlega, þar sem áöurnefndur leiðtogi Kikuyu, Mathu, dvelur um þessar þetta allt vera nokkur hug- vekja fyrir Alþýðuflokblnn, svo að nann ’tæki stefnu sína og star&aðferðir til endurskoð Það mun verða að athlægi vestra, sem Mbl. segir nú, að Sj álf stæðisf lokkurinn hafi unnið einhvern kosningasig- unar áður en fleiri kosningar j ur. Það eru nú rétt 10 ár síð- an Sjálfstæðisflokkurinn bauð síðast fram í alvöru í sýslunni og þá fékk hann 77 atkvæð- um meira en nú. Síðan hefir hann aðeins boðið fram til málamynda og engin ástæða til að meta styrk hans eftir þeim látalátum. En um hitt skal ekki þræta við Mbl. að þrátt fyrir þetta sé uppskera flokksins nú drjúgum meiri en efni og verðleikar standa til. Raddir nábúarLna Mbl. segir svo í forpstugrein um áfengismálin í gær: „En áður en Tíminn hneykslast svo mjög á vinveitingum í Sjálf- stæðishúsinu er bezt að hann kynni sér ástandiö á sínu eigin1 heimili. Hann þarf ekki að leita til annarra til þess að fá fregnir Þetta er sú siðfræði, sem hvergi gildir nema i bæli spill ingarinnar. Þar sem svona hugsun fær að þróast í friði, hlýtur að mryndast spillingarbæli. Samkvæmt þessu . getur ráðherra, sem er trúað til að vernda og framkvæma ákveðin Iög, en sniðgengur þau eða brýtur, svo að hans menn og hans flokkur hafi fjárhagslegan ábata af, keypt sér öruggan frið og þögn um málið með því að láta andstæðinga njóta ein- hvers fjárhagslega í þessu sambandi. Þetta er einkenni á spilltu stjórnarfari. Vínveitingar á samkomum unglinga hafa mjög stuðlað af því, hversu oft Framsóknar- menn hafa fengið vínveitingaleyfi ; úð auknum dl’ykkjuskap Og fyrir skemmtanir sínar, t. d. á j þeirri ógæfu, sem honum fylg þessu ári. Um það getur hann j.ir. Þegar sumir veitingastaðil’ sjáifsagt fengið uppiýsingar á 0g veitingafélög græða á vín flokksskrifstofu Framsóknar. Sið an þarf hann ekki annað en að bera saman fjölda Sjálfstæöis- manna og Framsóknarmanna hér í bæ og birta. hversu oft Sjálf- stæðisfélögip hefðu átt að fá leyfi miðað við samtök Framsóknar- manna. Ef Tíminn aflar þessara upp- lýsinga, gerir samanburðinn sam vizkulega og birtir riiðurstöðurn ar skal Morgunblaði&' afla sam- bærilegra gagna um Sjálfstæðis- félpgin, svo að í eitt skipti fyrir öll sé skorið úr um það, hverjir syndugri séu í þessum efnum, Sjálfstæðismenn eða félagsskap- ur Halldórs Kristjánssonar frá Kirkjubóli.“ Tíminn telur heppilegra, aö lögreglustj.óri birti gögnin, en það er annað, sem Mbl. birt- ir með þessum orðum og rétt er að hugleiða. sölu freistast aðrir löngum til að hugsa sem svo, að þeir verði að fara inn á sömu braut. Þannig grefur spilling- in um sig. Og þegar hún er orðin nógu víðtæk, ætlast höf uðpaurar spillingarinnar til þess, að þeir séu friðhelgir, því að allir eigi einhverja samherja eða vandamenn, sem séu bendlaðir við ósóm- ann. Á þessu byggist vörn Mbls. Þegar Timinn hefir beðið um skýrslur um úthlutun vín veitingaíeyfa, hefir hann aldr ei mælzt til þess, að einn eða neinn væri undanskilinn, held ur aðeins hins, að þeir trún- aðarmenn almennings, sem falin hefir verið framkvæmd (Framháld á 6. sÍSu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.