Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.09.1952, Blaðsíða 8
nERLENT YFIRLIT“ í RAG: Þjoðernishreyfinsji í Kenýn 36. árgangur. Reykjavík, 25. september 1952. 216: blaff. Um 1700 nem. í Bréfaskóla S.Í.S. og 690 nýir nem. bættust við sl. ár Skóllnn hefir starfað 12 ár og hætir sí- ölg'ar fellt við námsgr. neinendum hra Bréfaskóli S.Í.S. hefir nú starfað í tólf ár. Á Jjfýí tímabili hafa innritazt í skólann rúml. fimm þúsund nemíjihdur. Nem cndur bréfaskólans eru bókstaflega sagt úr því nær öllum stéttum og starfsgreinum í laiidinu, karlar og konur á ýms- um aldri anum, ýmist til némenda eða frá þeim og til kennara. Bréfanámið krefár .dugnaöar og ástimdunar eig'i, síður en annað nám ef árangur á að nástj — Þessi keiSflsluaðferð, mods brevskola‘“ i‘Svíþjóð og f ; ,’Folkets brevskold^l Noregi, " | (Framhalcþ á 7. siðu). Lömþin á þilfari Sæhrímnis viff komuna til Reykjavíkur í gær. Allir fiskikassarnir á þilfari og í lest eru þéttskipaðir lömbum, sem undu sér vel eftir sjóferff í 20 klukkustundir. (Ljósmynd: Guðni Þórffarson.) 4 skip komu með lömb í pr - önnur bíðu vegna storma í gær komu fjórir fjárflutningabátar til Revkjavíkur meff líflömb frá Vestfjörffum, sem flutt voru á fjárskiptasvæðið í landnámi Ingólfs, þaff er vestan frá Hvalfirði að Ölfusá og Sogí. Fjárþílarnir til íaks. Um hádegi .í gær voru í kringum tíu fjárflutningabíl ar til taks niour við bryggj- ur í Reykjavík til að taka á móti fénu úr fýrsta bátnum, sem von var á upp úr hádeg- inu. Um klukkan fimm kom svo fyrsti fjárflutningabáturinn á höfnina. Var það Sæhrímn ir, sem kominn var frá Þing- eyri og hafði lagt af stað suð ur um klukkan níu kvöldið áður. Heilsað upp á nýja inn- flytjendur. Mikill mannfjöldi kom nið ur á bryggjuna til að sjá þessa óvenjulegu flutninga og heilsa upp á þessa nýju innflytjendur' í landnám Ing ólfs. . Yfir allt þilfar bátsins var stundar var fyrsti bíllinn kominn að skipshliðinni og hvert lambið af öðru hvarf upp í grindurnar, sem styðja þau á pallinum. Gekk upp- skipun svo vel, að ekki tók nema klukkustund að koma farminum á bila. Ekiff austur. Öll lömbin voru tafarlaust sett á bíla og ekið austur fyr ir fjall til hinna nýju heim- kynna, þar sem ný fjöll og lágkúrulegri, en stærri slétt- ur en í heimkynnunum bíða þeirra, er £te,u horfa kringum sig þar eystra í dag. Það var varla liöin heil klukkustund frá því að Sæ- hrímnir hafði lagst að bryggju, er annað fjárflutn- ingaskipið lagðist að bryggju Var það Hafdís með 420 lömb innbyrðis. En Sæhrímnir var með 527. Fór allt á sömu leið Þessir nemendur eru ,hér í. höfuðborginni eða öðruín, bæj um, en einnig í innstu sveít- um og á yztu nesjum, jafpvel margir á íslenzkum bátum og skipum og nokkrir í öðru>n löndum. Dvalarstaður nem- enda skiptir eigi máli en það er vegna þess að kennslan fer fram bréflega. Kennslan byggist í aðalatriðum á því að bréfaskólinn gefur.;j(j^jt kennslubækur í hverri pápas- grein, svokölluð kennsluþréf, sem nemandinn fær send í röð eftir því sem honum sæk- ist námið. Þessi bréf eru eink um að þvi leyti frábrugðin venjulegum kennslubókum að í þeim eru meiri útskýringar á námsefninu vegna þess að munnlegum skýringum kenn ara verður eigi við komið. » 12600 bréf. Einnig eru í hverju kennslu bréfi verkefni sem nemand- inn á að leysa úr og senda til skólans, en kennarinn leið- I réttir og gefur þær skýring- ar sem þarf. Þannig fara ■ fram margar bréfasendingar j Þegar þeir bilar sem yoru milli skólans og hvers nem- á leiðinni í gær eru allir komn anda, sem stundar nám. _‘ir suður, er búið að flytja um Á síðasta ári voru t.d. af-i10 Þúsund lömb norðan úr IðnsýxEÍngin (Framhald af 1. sí3u). Er áríffandi, að fólk geri sér þessa staðreynd Ijósa, því margir hafa búizt viff, aff sýningin standi Icngur fram í naáinúðirik. Betra aff ha.fa tímann fyrir sér. Hinsvegar geta allir bæj- arbúar sem vilja skoðað sýn- bréfakennslan, er íýiðurkennd ; inguna til fulls á þessum og mikið notuð í fléstum lönd i tima, ef þeir draga heimsókn um. Oftast er þáð. sérstakir \ sína þangað ekki. >ram á síð- bréfaskólar, sem , annast us^u siunú- Heynzlán er su, kennsluna eins ogííí.d. „Her- 10 þúsunÆHömb komin að feðan I gærmorgun lo’gðu 45 bíl ar af stað að norðan suður með lömb. Margir þeirra voru komnir óvenju snemma suð ’ur í gærkvöldi, erida.voru veg irnir orðnir all göðir. Unn- ið var að vegabótum í Lund- arreykjadal og á Uxahryggj- 1 um og viðar lagfærðir verstu ! farartálmarnir á leiðinni. greidd 12600 bréf í bréfaskól- tjaldað gráu segli, en þegar(með lömbin, sem komu af það var tekið af, komu lömb- | því skipi. En Hafdís kom frá in í ljós. Var hvert rúm skip ^ Súgandafirði og Arnarfirði. að og lömbunum raðað í fisk kassana yfir allt þilfarið aft- ur að brú og fram að „lúkars opi“. •' • Lömb líka í Iestinni. Þegar tekið var ofan af lestinni, var sömu sjón að sjá. Þar störðu lifandi lamba augu fagnandi upp í skýjað- an himin nýrra heimkynna og voru svoiitla stund að átta sig á tiiverunni. Þeir Steíán Thorarensen Vel fariff meff lömbin á skipunum. Síðan komu tvö önnur skip í gærkveldi. Hugrún með 600 lömb frá Önundarfirði og loks Freydís með 478 lömb. Þannig komu um tvö þúsund lörnb að vestan með fjórum flutningaskipum í gær. Stefán Thorarensen lög- regluþjónn gát þess í viðtali við Tímann í gærkvöldi, að lömbin væru vel útlítandi eft lögreglubjónn, sem veitir isjóferðina. Ekki hefði seð fénu móttöku við skioshlið • á neinu lambi og auðséð væri og Magnús Bl. Jóhannesson, verkstjóri hjá Ríkisskip, sem annast uppskipunina, létu ekki verkefni sín bíða, þegar skipið var tryggilega fagt við bryggju, því innan lítillar að þau hefðu mætt góðri með ferð og umönnun á leiðinni. Fjárflutningaskip tefjast vegna storma. í dag áttu tvö eða þrjú (Framhald á 2. síðu). Slysið (Framhald af 1. síðu). legur næstu bílum. Talið er líklegt, að Kol- beinn heitinn hafi verið að færa sig til yfir milligerðir á bílnum og borið hærra en hús bílsins, er hann fór undir þennan signa. símastreng. Rannsókn slyssins. í gærkvöldi kom Eggert Einarsson læknir í Borgar- nesi upp eftir og rannsakaði líkið. Taldi hann víst, að símastrengurinn væri vald- ur að slysinu, enda sýndu á- verkar það. Einnig kom full- trúi sýslumannsins í Borgar nesi þangað og tók skýrslu um slysið. .i.JJ > 13 Líkið flutt heim í nótt. Féð af bíl Sigurðar Páls- sonar var sett á bíl.s'Gíela Kárasonar og ók hann því austur í Árnessýslu í gær- kveldi. Sigurður Pálsson mun hins vegar hafa farið með lík tengdaföður síns heim að Eyvík í nótt. Talið er víst, að ekki sé á neinn hátt um að kenna ógætilegum akstri, að slys þetta varð, en<?a var Sig urður þaulvanur og öruggur bílstjórj, sem ekið hefir stór- um bílum á langleiðum mörg ár. Kolbeinn -Jóhannesson mun hafa verið um sextugt, kunn ur og gegn bóndi. Slys þetta er og því sviplegra, sem fjár- flutningarnir höfðu gengið mjög vel til þessa Þingeyjarsýslum. Nixon heídur lík- lega velli jsem varaforsetaefni Nixon varaforsetáéfni repú- blikana í Bahdarikjunum flutti varnarræðu Sína í út- varp í fyrrinótt ög bar þar af sér áburð blaða um óheiðar- lega notkun hefði þegið fjárj er hann af' ýstuðnings- að þegar fólk e» komiö þang- ð á annað borð, ehdJst tim- inn illa og við lókuíi' sýning- arinnar á kvöldfn eru það jafnan' margir, sem viljað hefðu vei'a lengur og koma líka margir óft.- '' Fólki skal bent á,' að nú fást aögangskort, sem gilda út þennan mánuð og.er.hægt að fara inn á þau eins oft og fólk vill. Eríendir gestir. Margir útlendingar hafa skoðað sýninguna og eru þeir yfirleitt á einu máli um það, að íslenzkur iðnaður sýnir hér furðulega getu. Ritstjóri verkamannablaðsins i Osló, Gerhardsen, bróður fyrrv. forsætisráðherra, skoöaði sýninguna um daginn og sagði, að iðnaðarvörurnar á sýningunni stæðu ekki n;orsk um vörum að baki, svo að fólk myndi taka þær norsku fram yfir. Sýningin kornín í endan- legt horf. Sýningin er nú komin í það horf sem hún verður, en all miklu hefir verið bætt viö af munum og atriðum síðan hún var opnuð. Kvikmynda- sýningar eru alla virka daga frá 5—6 og 9—11. Sýndar eru margarskonar fræðslu- og skemmtimyndir, sem taka hver um sig 10—30 mínútur. Getur fólk gengið út og inn mönnum sínum við' kosning- -nm kvikmyndasalinn, en að- ar til öldungadeíldar. Ræð- (Framhald H 2. síðu). gangur er ókeypis fyrir sýn- ingargesti. Þar á að sjást hvað vax- Ið getur í íslenzkri mold Garffyrkjusýningín 1952 verffur opnuð ánnorgun í KR- skálanum víð Kaplaskjólsveg. Forsætisráðherra mun opna sýninguna kl. 14, en hún verffur opnuð fyrir almenning kl. f jögur e.h. * Grænmetið komiff. Það hefir að undanförnu verið unnið að því að koma sýningunni fyrir óg í gær hafði verið komið fyrir öllu grænmetinu og blöstu við sjónum girnilegar breiður ýmissa grænmetistegunda, Skrúðgaröur blómabúffa. Af öðrum undirbúningi, sem unnið var að í gær á sýn ingunni, má npfna „skrúð- garð“, sýnirigai>hlúta blóma- búðanna, Eden, Kaktusbúð- rinhar og Elpru, „sem allir verða hinir' fegurstu.' Forsætisráffherra opnar sýninguna. Á föstudaginn stendur sýn ingin fullbúin, kl. 14 opnar Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra hana, en kl. 16 verður hún lögö undir dóm almennings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.