Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Í6. árgangur. Reykjavíkj miðvikudaginn 12. nóvember 1952. 257. blað'c. Ásgrímur Jónsson, listmálari hef- Lýklir farþegafíugi SjÓfllig- ir arfleitt ríkið að eignum sínum y§|a til Austfjaröatina? CSJöfisa er sseálvei'kasaSn. hasseign og anísafS i kvaöalaeist aS öISn — málverkasafn í Itúsiim Ásgrímur Jónsson, Iistmáiari, hefir ákveðið að gefa rík- inu allar eignir sínar eftir sinn dag, og var skýrt frá gjöf þessari í gær. Birgir Thorlacius, skrifs-ofustjóri mennía- málaráðuneytisins, og Valtýí Stefánsson, formaður mennta- málaráðs, gengu á fund Ásgríms í gær og þökkuðu gjöfina. 1 Blaðinu barst í gær svo- að Bergstaðastræti 74 hér i hljóðándi tilkynning um bænum verður notuð eítir, þetta frá menntamálaráðu- dag Ásgríms til varðveizlu neytinu: . málverkasafns hans, og er „Ásgrímur Jónsson, list- ráðgert að bað verði notað til málari, hefir í dag í samráði sýninga á verkum hans, unz við vandamenn sina, gefið svo vel hefir verið byggt yfir íslenzka ríkinu allar eigur Listasafn ríkisins, að safniö sinar eftir sinn dag, — mál- njóti sín þar. verk, húseign og annað, — kvaðalaust með öllu. Er svo ííeimsóknin í gær. til ætlast, að húsið verði not- Eins og fyi’r segir, fóru þeir! Flugfélag íslands heldur nú uppi ferðum til Aust- fjarðanna í sjóflugvélum félagsins, en með tilkomu hins nýja flugvallar að Eg- ilsstöðum, er allt útlit fyrir að flugferðir á firðina Iegg nú, að ráðamenn flugmáh’, hér á Iandi Ieggi aðalá - herzluna á flugvöllinn þai:) og hefir verið ákveðið at' koma þar upp radíóvita, sem ekki er hægt að komi, upp í fjörðunum, vegní. ist niður og Egilsstaðir veroi j þrengsla af fjöllum. Meíi gerðir að flugmiðstöð fyrir Austurland. að til sýninga á málverkum Birgir Thorlacius og Valtýr | Ásgrims meðan ekki hefir ver Stefánsson heim til Ásgríms ríl£isins. Hann minnti a, að ið reist listasafn, þar sem í gær. Þar afhenti Ragnar Þeiia ^væri ekki í fyrsta sinn, j minnkað stórum myndum hans sé tryggt svo Jónsson forstjóri gjöfina fyr f ’ j Sjóflugvélar týna tölunni. Sjófiugvélar eru nú óðum að týna tölunni, sem vélar til mannflutninga, en þær hafa fram að þessu veriö til ómetanlegs gagns sem flutn ingatæki til þeirra staða, þar sem fiugvellir hafa ekki verið fyrir hendi. Með au'm um flugvöilum hefir þörfin fyrir þessa gerð flugvéla þar sem ern Asgrímur gæfi íslenzku! þær eru ekki taldar eins Ásgrímur Jónsson mikið rúm, aö unnt sé að fá ir hönd listamannsins með Wððinni gjöf. Alla ævi hefðii hentugar og landvélar, og bættu v.egasambandi viíi suma firðina eystra, muxv þaö ekki verða fólki til mik- illa óþæginda, þótt þaíi fjúgi ekki nema til Egils staða, en fari þaðan í bif reiðum eða koptum til fjarri anna. Endurskoðun á gild andi frílistum gott yfirlit um safn hans. ' stuttri ræðu. Kvaðst hann ilann verið henni gjöfull son Menntamálaráðuneytið hef vita, að Ásgrímur hefði tekið ur á íegur® °° llsl;- hær ir þakkað hina stórmannlegu þessa ákvörðun án áeggjun- ir allar yröu ekki aðeins gjöf.“ ar anriarra, og kæmi þar aö- . Þ^kkaðar ^af kjmslóðinni^sem eins til skilningur hans á þess Gjöf íil Listasafns ríkisins. um málum. ILefði hann haft (Framhald á 7. síðu) Þessar f stórhöfðinglegu þessa ákvörðun í huga í mörg ^ gjafir Ásgríms eru til Lista- ár. Tilgangur hans væri sá,! I P|pÖ h31KtVPrtíll íl safns ríkisins. Húseign hans að tryggja fólki aðgang að mtuauu Llb (1 fiskivötnum Kanada Rannsókn á bygg- ingarkostnaði húsa. ° . jog fósturjörð að jöfnu. Ast Rannveig Þorsteinsdóttir hans á landinu og fólkinu og Skúli Guðmundsson bera 1111111(11 ávallt verða í augum fram í sameinuðu þingi til- Þí óðarinnar hinn einfaldi lögu um að fela ríkisstj órn- j ieyndardómur listar hans, og inni að láta fara fram rann- i hinn mikli listræni þroski sókn og samanburð á bygg- jllans væri ávöxtur mikilla ingarkostnaði húsa í kaup- í þjáninga og miskunnarlausr stöðum og kauptúnum. Sé ar sjálfsafneitunar. Asgrímur rannsóknin við það miöuð Jónsson er nú 76 ára að aldri. að leiða í Ijós, hvað heldur j Gjðfin þökkuð- þeim rmsmun, sem er á bygg Birgir Thorlacius þakkaði ingarkostnaðmum, hvaða lið listamanninum ir hans eru oþarflega hair og hvernig megi lækka þá liði j ’ og hve mikil kostnaðarlækk- í un geti orðið með því að taka 1 imálverkunum í framtíðinni. Ragnar kvað þeim, er haft I hefðu náin kynni af Ásgrími j lengi, ekkf koma þessi ákvörð j un hans á óvart, því að hann hefði ávallt metiö list sína fyrir Vestanblöð skýra frá því, að haustveiðar á fiskivötnum Kanada hafi verið erfiðar nú sökum storma, og lítið veiðzt þó til þess hafi viöraö. Hefir nú um langt árabil verið lé- leg veiði í þessum vötnum. Um miðján októbermánuð strandaði fiskflutningaskip, eign &. V. Sigurðssonar og fé- laga hans í Riverton við Winnipegvatn, í aftakaveðri alllangt norður af Mikley,*en mannbjörg varð. Afkoma mjög margra ís- lendinga á þessum slóðum er hönd komiri undir fiskveiðunum. 'flugvellir öllu þægilegri | Ramiveig Þorsteinsdóttii’ lendingarstaðir, en vatn og flytur i sameinuðu þingi til- haf_ lögu til þingsályktunar, þai.’ sem skorað er á nkisstjórn- ina að láta nú* fara fram encl Með byggingu vallarins að urskoðun á þeim frílistum e.v; Egilsstöðum, hefir verið i §llda nu °§ S'efnir voru ut VöIIurinn að Egilsstöðum. stigið stórt spor til aukinn- febrúar og apríl 1951, og sri ar^flugumferðar tVl Austur- athugunin einkum miðuö.viri lands. Allt bendir til þess Þaö að taka tillit til nuver- iandi aðstöðu hinnar inn ■ I lendu iðnaðarframleiðslu. I Tillaga þessi skýrir sip; Isskápui'iim braiEii jsjálf, og er hreyft hér mife ■ Slökkviliðið var þrisvar'ilsveröu máli' kvatt út í gærkvöldi, en hvergi urðu þó teljandi skemmdir. Um klukkan átta var það kvatt á Langholts- veg, þar sem kviknaði i rusli en engar skemmdir urðu og einnig að Laugalæk við Kleppsveg, þar sem svipaö var um að ræða. Um klukk- an tíu í gærkvöldi var svo kvatt á Skothúswg 15. Þar eyðilagðist ísskápur, sem kviknað hafði í, en aðrarj skemmdir urðu ekki. Söluvika fyrir ís- lenzkar iðnaðar- vörur upp nýjar byggingaraðferð- ir ög notkun nýrra byggingar efna. í greiríargerð er á það bent; að byggingarkostnaður sé mjög misjafn hér á landi og yfirleitt lægri í sveitum en kaupstööum, og stafar það m. . a. af því, að menn leggja í bygginguna eigin vinnu, sem Hafa okrararnir hug á að kæra stjórnarvöldin fyrir atvinnuróg? Það mun nú ákveðið, að hvort þeir hafi nokkrar máls birt verði nöfn manna, sem gerzt hafa sekir um óhcflega álagningu á ýmsum vörum í skjóli þess, að verðlagsá- ekki reiknast til beinna ®ru lengiir í gildi. ’gjalda, eins og nú á sér stað y*ðskiptaniálaráðherra hefir við smáhúsabyggingar. jáður ivsi yíir’ a* béttá mydi Nýlega hefir verið skýrt frá veröa ser<:; nu hefir Tim- húsbyg'gingum í kaupstað inn sPurnir af Því, að' ýmsar hér á landi, þar sem kostn- Þréfaskriftir ganga í sam- aðurinn varð lægri en venju- . Þmrdi vid Þetía mál. legt er á slíkum stöðum. —' Þetta og fleira gefur tilefni, Ghrurunum skrifað. til að láta rannsókn sem j Meðal annars veit blaðið þessa fara fram, og einnig til þess, að nokkrum mönn- koma fram ný byggingarefni, sem full þörf er á aö rann- saka með tilliti til bygging- arkostnaðar og gæða. um liefir verið skrifað bréf og þeim tilkynnt, að í ráði sé að birta nöfn þeirra á okrara skrá, og spurzt fyrir um það, bætur fram að færa .Spurð- ist blaðið fyrir um þetta hjá verðgæzlustjóra í gær, og við urkenndi hann, að i-étt væri, aö nokkur siik bréf hefðu ver ið send (il þess að afla loka- upplýsinga um einstök máL Ætla okrararnir aö kæra? Sú skemmtilega saga er o: sögð í bænum, að þeirra, sem eiga yfir höfði sér að verða skráðir á okr- araskrána, hafi í hóturium um að kæra stjórnarvöMin, ef opinberíega veröur skýrt frá álagningu þeirra á sölu- vörur, og vilji heimfæra slíka uppljóstrun undir atvinnu- I Það er ákveðið að efnt verð til söluviku á íslenzkum iön ■ aðarvörum dagana 17,—22. \. m. Smásöluverzlanir í Reykji, vík og Hafnarfirði ætla þá ari ' leggia áherzlu á sölu ís ■ lenzkra iönaðarvara. j Þessi söluvika er árangu af samstarfi Félags ísl. iðn ■ jrekenda og Sambands smá ■ 1 söluverzlana. Nefnd frá þess • róg, Iivaða stoð sem slíkur um aðilum hefir undirbúiíl skilningur á í Iögum. Blaðið söluvikuna. spurði verðgæzlustjóra einn-1 Verzlanirnar munu geri . ig um þetta atriði, en hann scr tar um ah hafa íslenzka kvað engan þessara manna iðnaðarvörur í gluggum sín- hafa haft orð á sííku við sig. um og hillum þessa vikum, _ .... ..... ! og á þá að vera greiður að- L'.our senn að birtingu. A hinn bóginn má vænta þess, að inríari skáímms reki ao því, að nöfn okraranna sumir | verði gero Iandslýð heyrin- kunn. Er þess að vænta, að þar verði enginn mannamun ur gérður, heldur eitt látið yfir alla ganga, er orðið hafa tii þess, að seilast lengra í vasa almennings með álagn jngu á söluvörur sínar en hófi gegnir. gangur að öllu þvi, sem fram leitt er hér á landi, og á marl: aði er. Siðan verða veitt verð- laun fyrir beztu sýningar- gluggana í þremur söluflokk: um: Fatnaður, vefnaðarvars, og skór. Matvæli, hreinlætis- vara og snyrtivörur og loks búsáhöld, málning og fleira. Auk þeirra verzlana, sem eru innan samtaka smásölu- verzlana, taka Kron og fleiri verzlanir þátt í söluvikunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.