Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMINN', miðvikudaginn 12. nóvember 1952. 257. blað. íWj * i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ „ReUkjan “ Sýning í kvöld kl. 20.00 I Næsta sjning föstud. kl. 20.00 Fyrir Dagsbrún og Iðju. j Aðgöngumiðasalan opin frá 'kl. 13.15--20.00. Sími 80000. Sjóferð til Hiifða- boryur Æðispennandi, viðburðarík og ofsafengin mynd um ævintýra- lega sjóferð gegnum fellibylji Indlandsjiafsins. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Ellen Ðrew, Jou Irelantl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fröken Julía Sýnd kl. 7 r~ NÝJA B!O Þur sem sorgirnar gleymust Hin fagra og hugljúfa franska söngvamynd, með hinum víð- fræga söngvara Tino Rossi og Madeleine Sologne Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Ég hef œtíð elskað þig Sýnd kl. 9. Hesturinn minn Sýnd kl. 7. HAFNARBIO Ópekktskotmark (Traget tJnknown) Viðburðarík og spennandi ný [ amerísk mynd, byggð á atburði, ; er gerðist I ameríska flughern- iim á stríðsárunum, en haldið var leyndum { mörg ár. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd 1:1. 5, 7 og 9. Munið að greiða b!aðgjaldið • nu þegar II Austurbæjarbíó .,F»tí ert ástin , mín cin“ (My I)?eam Is Yours) ! Hin sérstaklega skemmtilega og j f jöruga amerisk söngvamynd í | eðlilegum litum. Aðalhlutverkið j leikur vinsælasta dægurlaga- j söngkonan, sem nú er uppi Doris Day, ásamt Jack Carson og Lee Bowmon. Sýnd kl. 7 og 9. í fótspor Hrótt Hattar Sýnd kl. 5. TJ ARNARBIO Gleym mér ei (Forget me not) Hin heimsfræga söng- og músík j mynd, sem alls staðar hefir not! ið geysilegfa vinsælda. Aðaihlutverk: Benjamino Gigli. Sýnd kl. 7 og 9. Hetta er drengur-] inn minn (That ts my boy) Sýnd kl. 5. GAMLA BIÓ | Fiagð undir fögru skinni (Born to be Bad) j Spennandi ný amerísk kvik- ; mynd. Joan Fontaine, Zachary Scott, Robert Ryan, Joan Leslie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Maðurinn frá óþekktu reiki- stjörnunni 1 Serstaklega spennandi amerisk ! kvikmynd um yfirvofandi inn- j rás á jörðina frá óþekktri reiki j stjörnu. Robert Clarke, Margaret Field. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r rúlof unarhr ingar ávallt fyrirliggjandi. — gegn póstkröfu. Maffnús E. Baldvinsson Laugaveg 12. — Sími 7048. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Síml 7236. Fjöldi fólks úr Ól- afsfirði farinn í atvinnuleit Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Atvinna hér í Ólafsfirði er nú ákaflega lítil og mjög dauft yfir öllu. Fó\k hefir farið hópum saman brott í atvinnuleit, jafnvel fjölskyld ur, sem eru barnlausar. — Standa stöku hús auð, en önnur hálfauð. Virðist harla dauflegt útlit undir veturinn. Fáeinar trillur stunda sjó, og veiddu þær sæmilega fyrri hluta síðastliðinnar viku, en nú hefir aftur dregiö úr afla hjá þeim. Rannsókn á nýtingu hitaveituvatns Rannveig Þorsteinsdóttir flytur í sameinuðu þingi þings ályktunartillögu um að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um, aö fram fari athugun á þvi, að hve miklu leyti megi spara erl. gjaldeyri og fram- leiða verðmæti með aukinni nýtingu vatns frá hitaveitum í kaupstöðum. Eins.og kunnugt er eru slík ar rannsóknir skammt á veg komnar hér og margt, sem bendir til, að nýta megi heita vatnið miklu betur til margra hluta en nú er gert. Eins og verð á aðkeyptu eldsneyti er nú, er augljóst, að með ger- nýtingu heita vatnsins má spara mikinn erlendan gjald- eyri og kostnað við upphitun, auk þess sem skilyrði geta skapazt til margs konar ann- arrar nýtingar vatnsins en upphituiíar íbúða. Ályktaiíii* (Framhald af 3. síðu.l stjórn að beita sér fyrir því, að þau samskipti verði ekki meiri en brýn þörf krefur. III. 15. þing B. S. R. B. bein ir þeirri ósk til stjórnar B. S. R. B., að hún vinni að því, að 5. gr. II. kafla laga frá 24. maí 1947 um framleiðsluráð landþúnaðarins o. fl., verði breytt þannig, að'B. S. R. B. eigi fulltrúa í þeirri nefnd, sem ákveður verðlagsgrund- völlinn. Ennfremur að hún beiti sér fyrir því, að banda- lagið fái fulltrúa í Kauplags nefnd. Þingið samþykkti að skora á ríkisstjórnina að endur- skoða nú þegar reglur um greiðslu dagpeninga vegna ferðalaga og greiðslu fyrir þifreiðaleigu. Ennfremur ^kor aði þingið á bandalagsstjórn að beita sér fyrir því, að upp bót yrði greidd á alla vakta- vinnu vegna næturvinnu, svo og að greiðslur til opinberra starfsmanna í hlunnindum yrðu endurskoðaðar og sam- ræmdar. ■•iniiiiiiiMiiiiimifMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Lloyd C. Douglas: ( stormi lífs ins | Drengjaföt = Matrösaföt | Jakkaföt Stakar buxur | SPARTA í Garðarstræti 6. = = , (tlllllIllIIIIIIlllllIIIIIIMIIIIIIIIIflllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIllllll J 53. dagur. út á götuna lítilli stundu síðar. „Þú veizt ekki, hve mikinn þátt þú hefir átt í því að bjarga lifi nokkurra vesælla manna í dag. Afsakaðu mig, því að ég verð að hraða mér heim til að segja henni frá þessu. Viltu ekki koma með mér heim snöggvast?“ Þau bjuggu í litlum herbergjum á þriðju hæð í gömlu og hrörlegu húsi norðan hins mikla sjúkrahúss. í þessari litlu íbúð hafði húsmóðirin reynt af allri sinni hagsýni að gera eldhús, svefnherbergi dagstofu og barnaherbergi. Marion Dawson hafði engar afsakanir á reiðum höndum, er hún sýndi íbúð sína. Bobby virti það mjög við hana. Honum gazt vel að þessari fölleitu, þunnhærðu og stór- eygðu konu, sem gaf honum þétt handtak eins og karl- maður og vísaði honum til sætis án hispurs eða írafárs. Barnið fagnaði komumanni. stórum, deplandi augum og leitaði síðan hælis lijá föður sínum. Bobby hafði lítiL ljýnni haít af börnum og varð hálf feiminn í návist þessa ’.barns. Marion hlö viö, og Bobby fann enn betur, að honum gazt vel að þessari konu. : ;.;qu c ■ „Marion“, sagði Dawson dálitið hikandi og óstýrkur í máli. „Merrick ætlar að lána okkur peninga.. Haxn \ $ggir-, aö það sé óhætt. Ég er ekki alveg viss um það, aö þ'vPöi*‘mig snertir, en hins vegar aiveg viss um þinn hlut“. ■ - ■ .. Hún hrökk við og starði á gestinn langa stund,--eins ög hún væri aö rey.na að lesa í hug hans tilgang hans ög‘ h"vat- ir, er að baki lægju þessari tilkynningu manns' ‘héíinar. Síðan sagði hún, rödd hennar lýsti djúpri geðshræringú: „Jæja, svo að þetta er þá ekki allt unnið fyrir gíg,,Jáck fær tækifærið að lokum“. Hún gekk til manris síns og lagöi hendurnar á axlir hans. „Blessaöur drengurinn. Þetta,f,rief- ir verið löng og hörð barátta fyrir þi\“. ; , Síðan rétti hún vinstri höndina að' Bobby og þrýsti hönd hans innilega og fast. „Þér gerið gott verk, sem voriaridi' verður launað yður þó seinna verði“, sagði hún. „Allir hafa við eitthvaö að stríða“, stamaði BobbyA,vand-~ ræðalega og vonaði að viðkvæmniri yrði ekki alls ráðandi.- „Vöntun peninga er kannske minnsta vandamáiið í heim- inum“. ! „Já, nema menn eigi engan eyri“, sagði Daws.on og hrosti. i Bobby kom seint inn á nemendapalla skurðstofunnar þetta kvöld. Allir virtust fylgja uppskurðinum; með vakandi athygli. Það leið ekki á löngu þangað til hann hallað'ifsér líka ákafur fram. Áöur en hann gekk til náöá1 um kvöldið, , ritaði hann Nancy Ashford bréf, en það hafði hann elcki ’gert vikum saman. | „Ég fór í mjög athygisverð'a heimsókn í dag, til úngra hjóna. Maðurinn er læknanemi og skólabróðir minn, Daw- |son að nafni“. Með þessum orðum hóf hann aöj'a síðu bréfs- 1 ins, en þegar hann hafði horft á þessi orð þungur á brún um stund, vöölaöi hann blaöinu saman og fleygði því, en byrjaöi á nýju blaði án þess að geta Dawsons að nokkru. | í þess stað ritaði hann þessi orö: „Hefir þú lesið það sem eftir var af dagbók Hudsons?" I Hann haföi sent henni bókina meö þeim ummælum, að hann kærði sig ekki um að halda lestrinum áfram. Hánri kvaöst ekki vera svo heimspekilega sinnaður, aö þessi lest-: ur hæfði sér, og hann hefði heldur ekkert yndi af lestrin- um. Það væru einnig tilmæli Hudsons sjálfs, að sá, er ekki fyndi hjá sér ríka hvöt til að halda áfram, hætti lestrinum, er hér-væri komið. ........’ , j „Ef til vill vilt þú nú samt segja mér, svona í .stórum drátt, um, hvernig sögulokin urðu, ef þú hefir stafað þig fram úr þessu til enda“. únntfr; :• Tveim dögum síðar fékk hann svar hennar. noaaöT „Frú Hudson hefir bókina undir höndum nú,ifá.:iIÉg lét hana fylgja öðrum munum, sem Hudson læknir;;át:tí og lét eftir sig hér 1 sjúkrahúsinu, sjúkrahússins. En ég efast um, dulmáliö. Ef til vill hefir hún ekki einu sinni litið a ina enn. Að minnsta kosti hefir hún einskis spurt mig. en það heföi hún hlotið að gera, ef hún heföi reynt að lesa bókina, því aö hún gat búizt við því, að ég hefði dulmáls- lykiíinn í höndum. Ég er sannfærð um, að hún 'niún íáta þig fá bókina aftur, ef þú sýnir á ný áhuga fyrir henni. Já, ég las. hana til enda, og sögulokin voru sannarlégá athyglisverö. Ég er viss um, að þetta mundi verða metsölu- bók og seljast í milljónum eintaka, væri hún gefin út í heilu lagi. Fólki' mundi auövitað finnast hún fjarstæðu- kennd og öfgafuli, en það mundi lesa hana,- og óska þess af alhug, að þetta væri allt satt. Og ég er sannfærð um, að margir mundu laumast til þess að gera svipaðar tilraunir, I hve hatrammlega sem þeir heföu fordæmt þetta í samræð- I um við vini sína. II Ég vildi, aö ég þyrði að segja yður frá tilraunum, sem ég 1 hef sjálf gert í laumi síöustu vikurnar, en þú veizt vel, 1 livers vegna ég get ekki sagt þér frá þeim. En þetta erjállt . | satt, Bobby. Ég er alveg á valdi þessara afla. Finrist þér | þetta heimskulegt og barnalegt af mér?“ Bobby hristi höfuðiö og braut bréfið, saman. „Nancy GEJRIST ASRaiFEIVDUR AÐ IÍMANIJM, - ASKJRIFTASlMl 332S,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.