Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 7
TÍMÍNN, iniðvikudaginn 12. nóvember 1952. 7. 257 ?. blað. Frá hafi til heiha . Hvar eru. skipin? Scmbamlsskip: Mí. 'Hvassafell lestar timbur í Vaása. Ms. Arnarfell átti að fara frá PiraÆUs í gærkveldi til Pala- nros. Ms. Jökuifell fór frá Rvík 3. þ. m. áleiðis til New York. Erkisskip: Hekla fer frá Rv.'k eftir helgina austur um land í hringferð. Esja er á Austf jörðum á suðurleið. Herðu breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að. vest- an og norð'an. Þyrill var i Hvalfirði í gærkveldi. Skaftfellingur fór frá Rvík siðdegis i gær til Vestmanna- eyja. Flugferðir Fhigfélag íslands. í dag veröur flogið tii Akureyrar, Vestmannaeyja, ísaíjarð'ar, Hólma- víkur (Djúpavíkur), Hellissands og Sigluíjarðar, B/öð og tímarit Timaritiö Stjörnur. Nýtt liefti af timaritinu Stjörnur er komið út. Efni m. a.: Þær starfa við vinnuskólann, — Bréf frá Holly- wood. Smásögur: Hvar er Vera? — Höíðinginn — Þrælar ástarinnar eftir Hamsum. Margt fleira er í ritinu, svo sem sagnir af Bólu Hjáimari og grein með mynd af Elsu Sigfúss söngkonu. lltvarpstíöindin. Nýr flokkur 7. hefti 1. árg. eru komin út. Efni: Viðtal við frú Ragnheiði Hafstein. Peningar herra Seidelings, smásaga eftir Hans Kirk. Jón Pálsson og tómstundaþáttur- inn. Prestskosningavísur. Úr horni ritstjórans. Raddir hlustenda. Ljósberinn, 9. tbl. 32.‘ árg- er komið út, fjöl- breytt og skemmtilegt með góðu lestrarefni fyrir. börn eins og venju iega. Þar er þátturinn Sögurnar hennar Mömmu. Þá er þriðja grein in í greinaflokki um faðir vorið um setninguna Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Sönn saga frá Ceylon: Frá tígrisdýri til slöngu. Grein um Ceylon i greinaflokknum frá fjarlægum lör.dum. Framhalds sagan: Fangarnir í frumskóginum, myndasava, heilabrot og orðsend- in^ar. Ritstjóri Ljósberans er Ást- ráður Sigursteinsson, en útgefandi þessa góökun’.ia barnablaðs er nú bókáútgáfan Lilja. " ____ r "riijH ag Hjúkrunarkvennablaðið, •3.' tölublað 28. ár er komið út. Birtir það fors'ðumynd af norræn- um hjúkiunarkonum við Gullfoss. . Grein er um Framkvæmdanefndar- fund Samvinnuhjúkrunarkvenna á Norðurlöndum, eftir Sigríði Eirík-v dóttur, Halldóra Bernharðsdóttir skrifar minningarorð um Guðrúnu H. Sigurðsson. Elías Eyvindsson læknir skrifar um eftirlit með svæfð um sjúklingum. Marrar styttri greinar og fréttir eru i ritinu. Rit- stjórn Hjúkrunarkvennablaösins er skipuð þessum lrjúkrunarkonum: Guölá'úgu Jónsdóttur, ÓIu Þorleifs dóttur, Sigríði Stephensen og Jó- hönnu Þórarinsdóttur. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Axel Guðmundsson, oddviti, Valdarási, V.-Hún., Jón L. Jóns- son bóndi, Hrísum, Þorkellshóls- hreppi, V.-Hún., Bjarni Jónasson bóndi, Eyjólfsstöðum, Vatnsdal, Kristján Hallgrímsson, Ijósmynda- smiður, Akureyri. Félag vefnaðanörukaupmanna heldur almennan félagsfund um viðskiptin við Austur-Þýzkaland í V.R. i kvöld kl. 8,30. Félag' íslcnzkra iðnrckenda boðar til fundar í þjóðleikhús- kjallaranum á laugardaginn kl. 12 ásamt Landssambandi ísl. iðnaðar manna til ao ræða við alþin; ismenn i iðnaðarnefndum beggja deilda AI- þingis um iðnaðarmál, sem liggja íyrir Alþingi.. Hefst fundurinn með þvi : aðsamtökin bjóða Alþipgis- möiinunum til miödegisverðar. lijósinyiidasýnmglii (Pramhald af 8. síðu.) fjörð. Mynd Sigurbjörns Þórð arsonar af lampanum er fall- eg, og eins eru myndir Þor- valdar R. Jónssonar sumar nokkuð góðar, til dæmis: Staðnir að verki. Jólaljós eftir Ásgeir Long er vel gerð, en ákaflega algeng og lítið frum leg. Öilu betri er mynd hans, sem Kyrrð neínist. Mvndir Friðriks Jessonar áf fuglum og gróðri eru athyglisverðar. Fieiri sýnenda getið. Ósvaldur Knudsen á ýmsar góðar myndir á sýningunni. Hann er hugkvæmur og fund vis á skemmtilega lýsingu, en skortir kannske nokkuð stund um á ti'skurð og nákvæma og ákveðna uppbyggingu. Einna skemmtilegastar af hans myndum eru: Sigrún, konu- mynd, og svo Málarinn. Landslagsmyndir Páls Jóns sonar eru vel og vandvirknis lega byggðar upp, þó sakna mætti meiri fjölbreytni. Bezt ar eru snjómyndirnar. Páll Sig urðsson á nokkrar vel gerðar myndir á sýningunni, hreinar og góðar að uppbyggingu og lýsingu. Mynd hans Landfest- ar er vel verölaunahæf, enda þótt' myndin komi kunnug- lega fyrir. Þar vantar hinn vinnandi mann. Á sýningunni eru skemmti legar barnamyndir eftir Her- dísi Guðmundsdóttur í Hafn arfirði og tvær af hinum ágætu og sönnu sjcsóknar- myndum Guðbjarts Ásgeirs- sonar. Annars er eftirtektar- vert hversu fáar myndir eru beint úr atvinnubfinu á sýn- ingunni, en mikið af kyrrum uppstillingum barna og and- litsmyndum. Hvernig sem það má vera, þá hafa sjómennirn ir við störf sín á hafinu, bónd inn við jarðyrkjuna og iðnað armaðurinn í eldglæringum tækninnar svo að segja aiveg gleymzt á þessari annars ágætu ljósmyndasýningu. 1 Það þótti fyrir nokkrum ár um goðgá að taka ljósmynd á Sæbjörg aðstoðað! Happasæl Vélbáturinn Happasæll frá Reykjavík, 14 smálestir að stærð, fór í róður í fyrra- morgun og ætlaði að koma að aftur í gærkvöldi. Um mið- nætti í fyrrinótt var farið að undrast um hann, og fór Sæbjörg að leita og fann hann með bilaða vél úti í flóa. Talstöðin var lika biluð. — Kom. Sæbjörg með Happasæl til Reykjavikur í gærmorgun. Gjöf Ásgrfms (Framhaltí af 1. síðu). orðið hefði honum samferða, heidur meðan íögrum listum er unnað í landinu, og Ás- grímur Jónsson væri einn þeirra miklu listamanna, sem búið væri eilíft lif í vitund íslenzku þjóðarinnar. Valtýr Stefánsson þakkaði listamanninum fyrir hönd menntamálaráðs. Hann kvað gjöf þessa vera ákaflega þýð- ingarmikla fyrir listasafn ríkisins og uppörvandi fyrir r.Ila þá, sem ynnu að fram- gangi lista og skilningi á list- um meðal þjóðarinnar. Hólmgangan CFramhald af 8. slðu). út. Nautabaninn kemur þann ig við málið, að af hreinni aðalsmennsku varð honum það á, að heimta af söngvar- anum, að hann bæði greif- ann og Ritu afsökunar á framkomu sinni. Söngvarinn hefir nú sent báðum þessum heiöursmönnum hólmgöngu- 1 áskorun og krefst þess að not aðar verði byssur. Greifinn' sem er eldri maður og ógíft- J ur og á íeröalagi um Spán á- samt Ritu ,hefir látið þau orð falla, að söngvarinn sé kol- J vitlaus af ást til filmdísar- i innar. ^OTOR OiL ÍÉM iAM Islandi, þar sem ekki var byggður upp myndflötur með fjalli, firði, stöðuvatni eða polli. Á þessari sýningu hefir hugmyndafiugig sagt til sín i uppstillingum á eftirminni- legan hátt, en atvinnulífið er enn þá eftir. En kannske veit ir hinn lifandi maður i stárfi þó ljósmyndaranum betra tækifæri til sköpunar á mynd fletinum en nokkuð annað. — gþ- Morrlson kosiim varaformaður í gær fór fram kosning vara formanns þingflokks brezka verkamannaflokksins, og var Morrison kosinn með 194 at- kvæðum, en Bevan fékk 42 atkvæði. Margir þingmenn greiddu ekki atkvæði. Bevarí- sinnar höfðu gert ailháværar kröfur um að Bevan yrði vara formaður, þar sem þeir studdu Attlee einróma sem formann. ** | iiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiitiH' | Veiðihundur | — Fox-Terrier — I til sölu. Upplýsingar í sima § i " 81302. j 14 k. »25. B í Trúlofunarhringlr I | Skartgriplr úr gulll og | f silfri. Fallegar tæklf æris- | I gjaflr. Gerum við og gyll- f um. — Sendum gegn póst- f kröfu. : ¥alnr Famiar gullsmiður Laugavegi 15 I utniimiimuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiim iiummiimmimiimimmmimmiiiiimiimmiimmiB iMiiit>iiiiiiiiimiiMniiiiiimiimiiiiliiuiiliMini„ iiuuiiniiMiinuiuiiui«niiiiiiunuiiiiiuiiHuii> Vetrarmaður f Er vanur skepnuhirðingu j f og kann að keyra bil. Upp- j I lýsingar í síma 81302. .................... | Svef nsófar nýtt patent. f I Sófasett I Borðstof usett anriP€R h/p Raftækjavinnustofa Þingholtsstrætl 21 Síml 31556. Raflagnir — Viðgerðtr Raflagnaeíni imuHiumatmimmimwjHMiia Nýkomið LÓÐTIN með sýru og j f feiti — þrjár stærðir — j I VÉLA- OG RAFTÆKJA- Í I VERZLUNIN i f 11 Tryggvag. 23. Sími 81279. j Kvartettinn Leikbræður ' i heldur söngskemmtun í Gamla Bló fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 7,15 síödegis. Við hljóðfærið Gunnar Sigurgeirsson. 11 Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og ritfangaverzlun ísafoldar í Bankastræti, eftir hádegi í dag og á morgun Kvartettínn Leikbræður.. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Grettisgötu 6. Sími 80117. f = i' iiiiiHtiHiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiimmimimiiiiiii •iitiiiiimmiimiiiiiimiiiiiiimimuuimiimimiMiiiiiM | C/ Gerist áskrifendur að j \^Jímunum\ Áskriftarúmi 2323 umiHiiminmiiHiiiiuiiiiiiiiiiiHiiiniw ELDURINN >Gerlr ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir. 11 tryggja strax hjá SAMVINNUTRYGGINGUM 0 Í. o o o O (> (> (> (> (» 1» (> Karlmannaf öt Stórkostleg verðlækkun! Vegna mjög hagkvæmra innkaupa og aukinna afkasta, getum við nú selt föt úr vönduðum enskum efnum á kr. 775,00 til kr. 975.00. Föt úr erlendum efnum, sem fyrir voru, lækka stórlega í verði og seljast nú á kr. 575,00 til kr. 975,00 til samræmis við hið nýja verð. Karlmannaföt og frakkar úr íslenskum efnum kosta 450,00 krónur. Klæðaverzíun Andrésar Andréssonar h.f. >> Bilun > > > > <» ' i gerir aldrei orð á undan (, sér. — (> Munið lang ódýrustu og' > nauðsynlegustu KASKÓ-' * TRYGGINGUNA Raftækjatryggingar h.f., J | Sími 7601. i» ■ »»♦♦♦♦♦♦♦ Matróskjólar $i ♦ i ♦ i' . .. .... - l! Margir litir. I SPARTA Garöarstræti 6. f iimnmiiimiHmrtimcimtniimi'iiiriuiiiiiiiinimiia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.