Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 5
257. blað’. TÍðlINN, miðvikudaginn 12. nóvember 1952. 5. Miðvíhutl. 12. nóv. Meiri vinna Til þess að lífskiör almenn ings á íslandi verði ekki verri en efni stóðu til og verið gæti er nauðsynlegt að haghýta vinnuafl þjóðarinnar sem bezt. Á því sviði er hægt að gera mikiar umbætur frá því Bjarni Þorsteinsson.: ELSKIÐ LIFIÐ Ávarp við setningu Reykjaskóla 1952 Unga námsfólk. Ilífinu. Þá myndu þeir birtast svæðum hins ræktaða lands. Of ofan á þetta allt bætist aukin dýrtíð, veröfall pen- inga á verðfall ofan. Slik harð æri sem þau, er yfir þetta hérað hafa dunið í seinni tíð, myndu fyrr á öldum hafa or- sakað búfjárfelli og mann- dauða. Slíkum heljartökum Elskið lífið og þess töfrasvið. J eins og útréttar hendur, er. hefir óáran ekki náð á byggð ' fríkkuðu skrautsvið tilverunn J inni okkar. En skóli héraðs- Elskið fólkið, bjart og valið lið. Elskið vorsins undur geislamátt. Elskið flug, sem stefnir djarft og hátt. Elskið lífiö, úngu menn. Pilt ar og gerðu það vistlegra og ins er verr sóttur en skyldi. betra. Fátæktin lokar enn leið hins Meistari meistaranna, drott J Unga manns. Ef rétt er á litið, inn Jesú Kristur, sagði: „Nýtt;Sjá allir, hvað það er, sem boðorð gef ég yður, að þér elsk„, dregur úr straum unga fólks- ið hver annan“. Þetta er gull ins hingað: Erfitt árferði til væg setning. Hún felur í sér;lands og sjávar. sem er. Fyrsta skilyrðið tihar og stúlkur. Þið eruð borin J aldýr lífssannindi. Elskið fólk j En þið, sem komið hingaö þess að svo verði, er að menn | inn í lífið til þess að lifa í geri sér það almennt ijóst, að |samræmi við innsta eöli þess. sóun vinnuaflsins dregur nið ur lífskjörin almennt. Menn ættu að gera sér Heilbrigði, háttvísi, fegurðar skynjan, atorkusemi, áræði, þor, listelsku, lífsgleði og grein fyrir því, hvort þeir | mannkærleika, svo að fátt eitt þekkja ekki einhver dæmi til. sé talið. Inn á öll þessi töfra- j liðsmaður, sem miðar lífsvið- þess, að menn lifi af störfum, jsvið beinir lífið sjónum ykk- horf sitt, lífsstarf og fram- sem eru lítils virði fyrir þjóðjar. Þarna eigið þið að verða iö, bjart lið og valið. Og verið (til náms, komizt hingað þrátt liðsmenn hins bjarta og valda . fyrir allt. Þið mætið hér sem liðs. Enginn má ætla, að kraf , fulltrúar fámenns hóps an um valinn liðsmann sé út í bláinn sögð, eða ofviða nein um. Hver og einn er valinn arbúið. Töluverð brögð munu vera a'ð því. Hætt er við því, að óþarflega margir menn stundi ýmis konar kaupskap og mætti hota nokkuð af því vinnuafli betur og á fleiri svið úm mun starfsaflið vera illa liðsmenn. Hver og einn á að gerast starfsamur starfsmað- ur á viðavangi lífsins. Og til þess að ná þeirri þjálfun, sem slíkt útheimtir, að verða mað- ur, í sönnustu merkingu þess orðs, þá hyggið að skrautsviði nýtt. Ýjnsir þeir, sem vinna ■ tilverunnar og búið ykkur und að gagniegum vefkum, skila, ír að gera það meira, fegurra minna starfi en æskilegast væri. Atvinnuleysi og allar trufl- anir í eðlilegum atvinnu- rekstri draga þjóðartekjurn- ar niður. Það gera líka hvers konar vinnusvik. Allt samein ast þetta um það, að öraga niður lifskjör þjóðarinnar í,og leggið þið fram ykkar heild. j fegurstu föng. Þegar sjómaöur ræður báti.Það fríkkar, því nú mæli ég“. sínum til hlunns og setur j og betra. Til þess þarf mann- dóm. en þó fyrst og fremst lífsgleði og lífstrú. Lífsglaður unglingur sagði einu sinni: „Komið þið .öll, þið, sem unið, við söng og eruð sem sólskin á veg ur bygðinni. Látið það sjást, að þið séuð góðir fulltrúar. At- orkusöm og vel gerð sveit er skólanum, ástvinum ykkar og byggðinni allri sé sómi að. Þeir, sem einhver ráð eiga mitt í erfiðleikum yfirstand- andi tíma, hafa stutt að skóla vist ykkar, og sumir óefað af göngu alla við birtuna, dag- inn. Þaö er mátinn og lykill- inn að skrautsviði tilverunn- ar í bráð og lengd. „Ég ætla að kenna bér að litlum efnum. Sýnið, að þið unna betur nóttunni en deg- eruð líka nokkurs megandi, inum“. Þetta er rödd úr skúma J Sem vel er um, bæði við.nám- skotum tilverunnar. Vitið, það ig og í framgöngu allri. er mælt, að þeim fjölgi nú i Gangið fram sem liðsmenn með þjóð vorri, sem leggja dagsins, birtunnar. Látið lýtur að því að fjölga vínveit Frá Áfengisvarna- nefnd kvenna Á fundi, sem Áfengisvarna- nefnd kvenna í Reykjavik og Hafnarfirði hélt, voru sam- þykktar tillögur vegna áfeng- islagafrumvarpsins: 1. Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði, aðrar slíkar nefndir víðs vegar í landinu, hafa ver ið stofnaðar til þess að vinna gegn áfengisbölinu. Slík sam- tök geta því engan veginn stutt neinar þær breytingar á núgildandi áfengisiöggjöf, sem á einhvern hátt rýmka um þær hömlur, er nú gilda um sölu og veitingu áfengra drykkja, en að vorum dómi stefnir þetta frumvarp aðal- lega að þessu, og þá um leið að auknum drykkjuskap og óreglu í landinu. 2. Áfengisvarnanefnd kv. mótmælir þess vegna kröftug lega þeirri grein frumvarps- íns, sem leggur til að leyft verði að brugga áfengt öl í landinu. Nefndin mótmælir sömuleiðis mjög eindregið þeir.ri grein frumvarpsins, er hann úpp á kamb, þar sem f arkosturinn grotnar niður meðan hinn fyrri forma'ður selur ungúngum kókakóla og slgarettur eða þegar bónd- inn flytzt frá býli sínu og legg ur það í eyði til að gerast dyravörður í einhverju stór- hýsi Reykjavíkur, miðar það hvort tveggja að því að spilla lífskjörum almennings, því framleiðslan dregst saman. Á slíku hlýtur alltaf að vera ærin hætta meðan sælgætis- salá og dyravarzla þykja arð- vænlegri störf en fiskiveiðar og landbúnaður. Þjóðin verð- ur að skílja, að með slíkri skip an mála er hún að stefna af- komu sinni í hættu og gera lífskjör verri en þau væru ella. Þanig hefir skipazt, að sum smáþorpin víðs vegar um strendur íslands skila marg- földum ffamleiðsluverðmæt- um eftrr mann móts við höf- uðborginá, sem þó hefir mörg og gÍÉÚáiÍeg stórfyrirtæki. Vilji þjóðin bæta lífskjör sín, er skynsamlegt að leggj a rækt við þá staðina, sem skila mestri framleiðslu eftir hverjá mannshönd. Með því að veita fjármagninu til slíkra staða má styrkja at- vinnulíf þeirra, svo að þar fjölgi því fólki, sem mest lið er að til að ala önn fyrir þjóð inni og standa undir fram- færshi hennar. Jafnframt myndi slík aðhlynning sums staðar verða til þess, að meira en áður yrði framleitt miðað við mannfjölda. íslenzka þjóðin hefir tekið á sig þá djarfmannlegu rausn ’að veita meginhluta allra launamanna frí frá störfum tvær til þrjár vikur um há- súmarið. Þar sem árstíðir eru eins og á íslandi er þetta skörulega gert, því að náttúra landsins og veðurfar veidur því, áð súmarið er á margan •veg enn sem fyrr hábjargræð Þetta er lífsmátinn, ungi maður. Lífsmeiðurinn frikkar við komu ykkar, hvers og eins. Það er voldug ætlan, að ætla sér einum einstakling að fríkka lífsheildina. En minni ætlan má enginn ungur mað- ur ala við hjartarætur. Þið eruð til þes's borin inn í lífið, að það fríkki við komu ykkar, undan þeirri skyldukvöö get ur enginn sannur maður vik- ið. Sjálft almættið leyfði ykk ur snertingu lífsins. Það gaf ykkur margþætta dásama skynjan og hæfileika, sem eru gullinu dýrmætari. Þið eigið auðsafn í lífsþreki ykkar og lífseðli. Og hver, sem er reiðu búinn til góðra starfa, á vísan stuðning almættisins. Lífið hefir fundið ykkur. Lífið þarf á ykkur að halda. Standið og starfið föstum fótum í þjón- ustu þess.. Verið þar heil og óskipt. Og sannið til. Stórir hlutir gerast. Við heyrum oft talað um stóra hluti, sem gerast. Sumt gleður okkur. Hyggjum að þvi. Sumt vekur kvíða, jafnvel geig. Allir stórir hlutir ættu að vekja fögnuð og myndu gera það, ef þeir væru vígðir eyrun við rödd skúmaskotsins. En hinum fjölgar líka. Þess vegna gerast undrin og töfr- arnir. Og undrin og töfrarnir stinna lífsþráðinn og styrkja hann, og vonirnar sópast að. Og þangað beinum við sjónum á heillastund. Reykjaskóli var settur áðan. Það er heillastund. Reykja- skóli hefir risið hér við heitu brunna héraðsins. Þá einu heitu brunna í byggðinni hér, sem nokkuð kveður að. Frá móðurbrjóstum ættjarðarinn- ar streymir ylurinn, sem vermir þessa ágætu stofnun, Mér er sagt, að nú sé ónotað rúm í hinum vistlegu stofum skólans. Allir hér vita, hvað veldur. Mörg undanfarin ár hefir hafið, — hafið, bláa haf- ið, sem speglar byggðina á lognkyrrum bjartviðrisdögum, — hafið, sem breytist í hrynj andi fossa á degi fárviðrisins og keyrir brimhrannir að ströndinni, — hafið, það hefir neitað um björg. Björg, sem talin var nokkuð árviss. Eða öllu heldur hin síkviki skari, sem byggir hafið, hefir tekið sér frí, eða lagst frá flóa og fjörðum héraðsins. Svo þrátt breytni ykkar vitna um mann ingastöðum. Þetta hvort kosti, atgjörvi, ættgöfgi og al- ' tveggja mundi leiða af sér hliða góðvild. Góðvild til mjög aukna áfengisnautn manna og málleysingja og mál unglinga, og er þó ekki á þær efna allra, sem heyra degin- hörmungar bætandi. . um til og birtunni. J 3.Nefndin er í fullri and- Ég vonaði um skeið, að þeir stöðu við þá yfirlýsingu 1. gr. dagar væru taldir, er ung-' fmmvarpsins, að það eigi að menni yrðu aS bíða heima með Stuðla aö „hóflegri meðferð sára menntaþrá. Nú gæti ég áfengis“. Með þessari yfir- þó talið fram, ef ég vildi. Að íýsingu er mörkuð sú „höfuð- vísu eiga þessi ungmenni stefna“, er frumvarpið bygg betra nú en áður var. Útvarp ist á. Og það er rétt, að frum- ið býður þeim skólavist og eins varpið mundi, ef að lögum bréfaskólinn. En þó er það yrði, stuðla að „meðferð" á- alltaf annað en að komast í fengis, því það stefnir að því, hópinn á góðu skólasetri, vera í sveit samaldra sinna, finna að menn hafi sem greiðastan aðgang að áfengum drykkj- skyldleikann, lífsviðhorfið, um 0g að þeir séu sem allra víðast á boðstólum. Slík „höf- uðstefna“ er alveg ný í áfeng- istími þjóöarinnar. Hins veg- ar er því sízt að neita, að þeim, sem inni vinnur, er gott að njóta sólar og sum- ars áhyggjulaus. En samt mætti minnast þess í sam- bandi við þetta að slíkri þjóð er skylt að vinna vel í vinnu- tíma sínum. Allt bendir til þess, að það standi yfirleitt ekki á fólk- inu að vinna mikið og vel, ef það sér fram á, aö það megi njóta ávaxtanna af starfi sínu. Starfsemi sveitafólks og smáútgerð allt í kringum land sýnir það, að þjóðin á sjá, læra og kynnast. Ég hugsa til þeirra kenn- ara, sem héðan fóru vegna iSiöggjöf vorri, og henni mót- breyttra tíma. Ég þakka þeim mælir Áfengisvarnanefnd fyrir mitt fólk og árna þeim kvenna harðlega. heilla. Og ég bið fyrir þeirri j Að öðru leyti eru í frum- nýbreytni, sem nú er tekin varpinu atriði, sem telja upp við skólann. Ég vona, að mætti til bóta frá því, sem nú hún reynist vel, verði í senn er, sé þeim framfylgt. Svo er þrottmikil og heilladrjúg, beri um c_iið 12. greinar um bann með sér fegurð og stuðli að gegn þjónustugjaldi af fram- auknu samstarfi við gróður- reiðslu áfengra drykkja í veit moldina og veki hug á gagn- ingahúsum, ennfremur allur legum búnaðarháttum. J VI- kaflinn um ölvun, að því Skólastjóra og eldri ogyngri ieyti, sem hert er á ákvæðum fyrir mikla leit hinna atorku ' kennurum skólans og starfs- 1 laganna frá því, sem nú er. sömu sjómanna hefir lítiö ( fólki öllu færi ég heillaóskir á j 4. Áfengisvax'nanefnd kv. sem ekkert unnizt, og neyð þessari stundu. Ég efast ekki telur nauðsynlegt að skipuð skapast. Og ekki er nóg með um það, að allt starfslið skól- verði ný nefnd til þess að end það, að sjórinn hafi brugðizt, J ans sé einhuga um stofnun- J urslí0ða áfengislögin. í heldur hefir harðæri heim- ' ina og viðgang hennar. Heilla þeirri nefnd þurfa minnst Sótt landsbyggðina nú í seinni: vættir eru alltaf nærtækar,1 tvær konur að eiga sæti, því tíð. Eftir gjafafreka vetur j þar sem einhugur ríkir. Njóti; að k0nur vita oft manna bezt, hafa komið hörð vor, sem (skólastofnunin þess, og þess tLVe átakanlegt áfengisbölið ekki einasta töfðu fyrir gróðr . velfarnaðar, sem einhug fylg- 1 er. inum, heldur dauðfelldu gróö ; ir. Reykjaskóli vaxi með j Áfengisvarnanefnd kvenna urinn gersamlega á stórum breyttum tíma og beri hátt í ^ Reykjavík og Hafnarfirði, vöndun og glæsibrag. Lyfti felur stjórninni að fylgja því hátt kyndli menningar, sið- gæðis og heilbrigðs mann- dóms. Reykjaskóli á að vera f j ölmennasta menntastof n- un héraðsins, sú gagnlegasta og glæsilegasta. Um minna getum við ekki beðið. Og stór- um bænum fylgja áheit, sem orka miklu. Guð gefi góöu málefni sig- ur. Unga skólafólk. Gefið sam- huga þessa yfirlýsingu: - þar sem það iær skilyrði til að yrkja garðblett, byggja yf ir sig eða gera eitthvað á- þekkt. Þess. vegna þarf ekki að óttast Um landsfólkið, ef það aðeins ’ á þess kost að njóta þessara fornu dyggða.. En það þarf að taka þessi mál nokkuð öðrum tökum en víða hefir verið gert að und- anförnu. Fólkið sjálft þarf að vaka og skilja þessi mál. Þá mun stjórnendum þjóðarinn ar veitast auðveldara að finna leiðir til þess, að aiþýð- an megi njóta ’ ávaxta af vinnusemi og trúmennsku í starfi og þar með hefja lífs- bæði dugnað og vinnusemi. Þessir sömu eiginleikar birt-ikjör þjóðarinnar ast hjá fóíki í kaupstöðunum, I hærra stig. Eg elska lífið og pess töfrasvið. Ég elska fólkið, bjart og valið lið. Ég elska vorsins undur geislamátt. allrar á, Ég elska flug, sem stefnir i djarft og hátt. fast eftir að lækningastofa sú, sem ákveðið hefir verið að starfrækja, fyrir áfengissjúkt fólk í Reykjavik, verði nú þeg ar látin taka til starfa. Áfengisvarnanefnd kvenna i Reykjavík og Hafnarfirði, mælir eindregið með því, að frumvarp það, sem borið er fram á Alþingi af Gunnari Thoroddsen og Kristínu L. Sigurðardóttir um stoínun drykkjumannahæiis nái fram að_ gahga. Áfengisvarnanefnd kvenna mun nú á næstunni opna skrifstofu á Njálsgötu 112 og verður þar tekið á móti kon- um, sem eiga í örðugleikum af völdum drykkjuskapar, og reynt að greiða fyrir þeim..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.