Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN. miðvikudaginn 12. nóvember 1952. 257. blað. Hann.es Pálsson frá UndirfelÍL: Varöberg og húsaleigulagafrumv. Vikublaðið Varðberg, sem nein ábvæði í lögum, sem þessu er engin kvittun gefin er málgagn hins grímulausa tryggja það að hámarksleig- og enginn húsaleiguokrari ihalds í Reykjavík, tileinkar ‘ an komi að gagni fyrir leigu- aokkuð af lesmáli sínu húsa- taka. Vei yður þér hræsnarar. ieigufrumvarpi því, er forsæt ;ls og félagsmálaráðherra hef telur þessar tekjur fram. Þannig rænir okrarinn fyrst leigutakann og síðan stelur hann af þjóðfélaginu og sínu bæjarfélagi. Það er frelsi til þessara Er þörf á því að forða r lagt fram á yfirstandandi leigutokum frá leiguokri. Alþingi. Þetta málgagn húsa-! Mei helmineur íbúa eiguokraranna óttast mjög, Reykjavíkur eru leigutakar, “utfa: sem Varðbergsmenn og að frumvarpið verði að lögum i j^úsnæðis Fasteignaeigendafél. Reykja- á þessu þingi, og þar með „ , , - I víkur heimta að sé viðhald- •;erði tekið fyrir svarta mark- u ^okkur hluti þessa folks ið- ið leigu okraranna. hef£ undanfarm S-10 ar, í trvlltri reiði o°- hræðslu 0lðlð a'^ b018'a allt lielm“ i Hvernig er húsaleigu- I trylltri reiði og hræðslu,,;ingi hærri húsaleigu en Þorf j kiörum háttað nú nissa okrararmr dómgremd á hnopi-nri,™ væri J ao nu- sína, og telja sjálfum sér trú im, að Hannes Pálsson hafi er á, þó húseigendum væri ætláð að hafa fulla vexti af . fé sínu. Þessi gróði húsaleigu 311111 ráðið efni frumvarps 0kraranna hefir orðið til þess oessa, enda þótt frumvarpið oé samið af 5 manna milli- pinganefnd, og Hannes hafi skilað séráliti, þar sem hann ;;'ærir rök að því, að frum- varpið gangi ekki nógu langt i því að hindra húsaleiguokr irana í að rýja af fátæku (fólkf þess síðasta eyri. Það, sem mest fer í taug- trnar á okrurunum. Sjáanlegt er, að það, sem lúsaleiguokrararnir óttast nest, er 61. gr. frumvarpsins, mda er það ein af þýðingar- ;nestu greinum þessa frum- varps. Grein þessi hljóðar ;>vo: að launþegar þjóðfélagsins hafa orðið að krefjast sí- hækkandi kaupgjalds. Verð- lag landbúnaðarvara og iðn- aðarvara er hér hafa verið framleiddar, hafa af þessum ástæðum hækkað í verði og útflutningsframleiðslan ekki selst fyrir framleiðslukostn- Samkvæmt manntalinu 1950 voru þá í Reykjavík 6280 lelguíbúðir, en 6469 eigin í- búðir, herbergi leigð einstak- lingum voru 4004. Á Akureyri voru 631 leigu- M‘ér hcfir verið bent á, aS það út, enda varð mjög ijölfnennt á myndi vera full ástæða til að leið- dansleiknum og þar með virtist til- rétta miskilning í sambandi við ganginum náð. Þegar dansað hafði frumvarp Gunnars borgarstjóra og verið í tvo tíma, átti hinn heims- Kristínar Siguþðardóttur um kunni snillingur að leika. drykkjumannahæli. Frumvarp! þeirra er ekki neitt nýmæli um. að ! En hvcrnig er hægt að búast við slíka stofnun skuli reisa, því að því, að á dansleik, þar sem saman það er ákveðið í gildandi lögum. er komið alls konar fólk víðs veg- Nýmæli frumvarpsins er það eitt ar að, margt meira og minna drukk að ríkið skuli algjörlega byggja og ið, sé hlustað á klassíska músík, reka þetta hæli, í stað þess að það þótt leikin sé á harmóniku? verði stofnað af ríki og bæ í fé- | Það fór líka svo, að ekki fékkst lagi, eins og nú er fyrir mælt í' hljóð í salnum, og endaði það svo lögum. ! sem efni stóðu til, að snillinginn ! þraut þolinmæðina. Hann hætti að Þess er rétt að geta, að ríkið leika, og hélt burt af staðnum við hefir lögum samkvæmt lagt fyrir svo búið. fé í þessu skyni og mun sá sjóður j En við hverju mátti ekki búast. nú vera talsvert á þriðju milljón Sennilega er hann óvanui’ áð leika króna. Þetta fé bíður eftir því, aö á skröllum sem þessu með drykkju Reykjavíkurbær hafi forgöngu iæti að undirspili. um stofnun hælisins. Þá er það, En hvernig fórst hinum tveimur danshljómsveitum, sem leika áttu íbúö Og 996 eigin íbúöir. I sem borgarstjóri Reykjavíkur flyt Hafnarfiröi 406 leiguíbúðir og ’ ur frumvarp um að leysa bæjarfé- 804 eigin ibúöir. í Reykjavík lag frá allri þátttöku í fram- j fyrir dansinum, verk sitt úr hendi? voru 80 íbúöir auðar, 12 á Ak- kvæmdinni. Það mál flytur Kristín' Vægast sagt fyrir neðan allar hell- ureyri 0(> 5 i Hafnarfirði. ! Sigurðardóttir með honum. Þau eru ur. Það hafa víst ekki verið margir Af þessum tölum er það ekki að berjast fyrir því, að drykkju menn í hvorri. Að minnsta kosti mannahæli verði stofnað, heldur sáust þeir ekki að verki nema i aöi. Verðbólgan sem af þessuí^os^’ miklð meira en helm hinu, að bæjarféiagið þeirra þUrfi hæsta lagi þrír í einu, en oftast öllu hefir hlotizt, hefir gert sparifjáreigendur fátækari með hverjum degi, og skapað ótrú á peningum. Allir hafa tapað nema húsaleiguokrar- arnir, sem hafa látið greipar sópa um fjármuni þjóöfélags- þegnanna. Framleiðslukostnaður hefir „Leigusala er óheimilt að' orðið það mikill, að ríkissjóð- íiegja upp leigusamningi um'ur hefir orðið að borga með Inúsnæði nema honum sé, að j vörum á beinan og óbeinan dómi húsaleigunefndar, þess' hátt. Þetta er aftur sótt í lorýn þörf til íbúð'ar fyrir sjálf ! vasa skattborgaranna. ÍngUl' íbúa Reykjavíkur eiu ekki að eiga neinn hlut að því máli. ' nær ekki nema tveir, og eftir því, leigutakar*. Nokkuð stór hóp- I j>að er alltaf gott, að menn geri sem bezt varð séð, meira og minna ur þessa fólks, kannske %, sér grein fyrir málunum eins og drukknir. bÝr við sæmileg leigukjör hjá þau eru og því er mér ljúft að j Voru kannske auglýstar tvær vinum og venzlamönnum,' öenda á þetta, án þess að segja hljómsveitir til þess eins að fá eða húsei°endum sem ekki nok;kurt misjafnt orð um þau Gunn 1 meiri aðsókn, meiri peninga í vas- ... u’ . . „ar og Kristínu fyrir að vilja losa +il oA' f'rrir viþa notfæra sfer husnæð-. _ , . , ... ísekluna, en fullyrða ma. að j þær fjölskyldur skipti þús-j okku;- hefir borizt bréf frá sam- undum, sem verði að sæta kvæmisgesti á einhverju balli aust hvaða okurkjörum, sem hús- 1 ur á Selfossi, að því er honum seg eigendur bjóða þeim. Jafnvel lst frá, en hann telur þar hafa ver- að hafa börn sín klæðlítil og ið lofað 1 auglýsingum nokkru dansinum.“ an sig eða skyldmenni í beina línu, kjörbörn, fósturbörn eða aystkini. Nær þetta einnig til íímabundinna leigusamn- inga, þó leigutaki hafi skuld- En fyrirkomulag þessara mála með þjóð vorr hefir ver ið þannig, að húsaleiguokrar arnir hafa sloppið við að borga nokkra skatta af ráns- ján mjólkur, til að hafa þak yfir höfuðið. Allstór hópur leigutaka lif- ir ennþá í skjóli þeirra laga- bundið sig til að rýma hús-! feng sínum. raæðið á tilteknum tíma. A- kvæði 1. málsgreinar taka þó ekki til: 1. íbúðarhúsnæðis, sem er á sömu hæð og húseigandi býr á sjálfur og hefir sama ytridyrainngang. 2.. Einstaklingsherbergja. 3. Atvinnuhúsnæðis. Uppsögn er heimil ef leigu- íaki á sjálfur íbúð í sama sveitarfélagi, sem er honum nothæf að dómi húsaleigu- nefndar. Uppsögn leiguhús- næðis er ávallt heimil, ef leigutaki hefir brotið ákvæði 45 gr. laga þessara.“ Húsaleiguokrurunum er að vonum verst við þau tvö höf- úðatriði greinarinnar; að ,'núsaleigunefnd skuli dæma vim það hvort ekki sé um tylli ástæður einar að ræða þegar jbúðareigandi vill losa leigu- líbúð, og að tímabundnir samningar skuli ógildir. Þetta er skiljanlegt sjónarmið þeirra manna, sem vilja hafa írjálst og ótakmarkað leyfi ■fc.il að nota sér húsnæðisekl- una, til þess að leigja eins dýrt og kostur er. Ákvæði 61. greinar tryggir leigutaka, að hann getur ó- hræddur látið húsaleigu- nefnd meta hvað sé hæfileg húsaleiga eftir íbúð hans, án "pess að þurfa að óttast að leigusali geti hent honum út, til að fá nýja fyrirfram- greiðslu hjá nýjum leigu- íaka. Án þessa ákvæðis eru öll ákvæöi um hámarksleigu þýðingarlaus, það vita okrar arnir og því þykjast þeir vilja hafa hámarksleigu á hús- itiæði, en vilja bara ekki hafa Leigutakar húsnæðis, bænd ur, sjómenn og iðnaðarmenn, hafa borgað skatta og útsvör fyrir húsaleiguokrarana. Með tvennu móti hafa húsa leiguokrararnir því farið ráns hendi um-þjóðfélag vort. Ekk ert þjóðfélag gefur ræningj- um ótakmarkað frelsi. Eí þeir nást, er þeim stungið undir lás og loku, sem skað- legum mönum. Okrarinn, sem notar neyð hins húsnæðis- lausa manns til að láta hann greiða helmingi hærri húsa- leigu en lög mæla fyrir, og lætur hann afhenda sér alla fjármuni sína til þess að hann fái húsaskjól, er engu meira en staðið var við. Bréf hans er svo: „Það virðast engin takmðrk fyrir því, hvað þeir, sem danssamkom slitra, sem enn eru eftir af ur haida, mega bjóða þeim, sem húsaleigulögum þeim, er sett Þær sækja. voru í stríðsbyrjun, og fram lengd voru að nokkru á síð- asta þingi, fyrir atbeina Rannveigar Þorsteinsdóttur og Páls Zóphoníusarsonar, Sú vernd, sem hin gömlu En það er auðsætt að aðaltil- gangur þessara góðu herra er að hafa aögangseyri sem hæstan, en hugsa sem minnst um það, hvort fólk fái nokkuð í aðra hönd. Laugardagirín fyrstan í vetri var dansleikur í Selfossbíói og var húsáleigulög veita, nær ekki hann auglýstur af miklu kappi i nema til næsta vors, Og þá J útvarpi og á ýmsan annan hátt, verður allur sá hópur, sem nú,onda ^stoð mi^ið fil- Heimskunnur situr í skjóli þeirrrar fram-’1'"” lengingar ofurseldur húsa- leiguokrinu, nema ný lög komi tii. harmóníkusnillingur skyldi leika á samkomunni og láta samkomugesti njóta snilli sinnar. Einnig skyldu tvær hljómsveitir leika fyrir dans- inum. Svo þetta leit nú aldeilis vei I Varðbergi er talað um nefnd, sem hafi ,talið sig þurfa að hafa nefið ofan í hvers manns koppi.“ í öðru blaði birtist nýlega.útvarps- erindi og ’ það var þannig, prentað, að við værum löngum með nefið ofan í einkamálum anharía. Þetta á þá líklega að fara að teljast góð íslenzka. Hingað til hef ir það, sem ofan fór, verið niðri, eins og sá, sem neðan fór, er uppi, en ekki t.d. neðan á fjallinu. En vel má vera að þeir Varðbergs- menn láti sér ekki vaxá í augum að breyta þessu lítilræði. Þó mun það niála sannast, að hversu langt og hversu lengi sem þeir fara ofan munu þeir aldrei verða ofan á, en vera má að einhverjir kalli þá ofanímenn. ••fflf; Listdómari Frjálsrar þjóðar seg- ir sér hafa orðið svo við að horfa á ballettinn Ólaf liljurós, að maður vildi sjá meira af Sigríði Ármann og dansmeyjum hennar. Starkaður gamli. Leiðrétting I greininni „Tveir fjalla- bændur“ sem kom í Tíman- minni glæpamaður en sá, sem J um 26. okt. s. 1., er rangnefnt I krafti skammbyssunar kúgja5 DavíS Bjarnason væri ar vegfaranda til að láta af' Dalamaður að ætt, hann var hendi við sig allt, sem hann hefir meðfteríðis, og krefst svo þakklætis af þeim, sem er rændur, fyrir það, að hann fékk að halda lífinu. Hvernig vinna húsaleigu- okrararnir myrkraverk sín, Vegna þess, að tímabundn- ir leigusamningar hafa verið leyfðir, hafa okrararnir haft þann hátt á, að láta leigjend- ur sína borga fyrirfram a!la svartamarkaðsleiguna og bundið leigutímann við það, að leigutaki rétt vinni upp fyrirframgreiðsluna. Leigusamningurinn er ósk- öp sakleysislegur stundum fvrir neðan lögleyfð'a leigu og oft samþykktur af húsa- ieigunefnd, en okrarinn lætur leigutakann rétta sér nokkur þúsund, stundum 10 þúsund, stundum 30 þúsund kr., áður en hann flytur inn. Fyrir fæddur á Þóroddstöðum 24. febr. 1822 sonur Bjarna Dan- íelssonar bónda þar og Guð- bjargar Jónsdóttur. Þórdís kona hans var fædd 2 .marz 1830. Þau giftuzt 10. okt 1850, og bjuggu á ýmsum stöðum í Hrútafirði og Dölum áður en þau byggðu nýbýli í Gil- haga. Þórdís dó 13. júni 1895, en Davíð lifði í 4 ár eftir að hann fluttist til Vesturheims og deyr 19. maí 1904. í grein inni er prentvilla, stendur Hnúki í Miðfjaðardölum á að vera Húki. Jón Marteinsson RANNVEIG l ÞORSTEINSDÖTTIR, f héraðsdómslögmaður, | Laugaveg 18, sími 80 205. | Skrifstofutíml kl. 10—12.1 iiuiuuiiuni uiiii UWVV^V.V^A-.VAV.V.V-V.W.VAVV^V.V.VaVrtViVW í í \ ÞAKKARÁVARP Hérmeð votta ég öllum nær og fjær beztu þakkir, þeim er sýndu mér samúð og vinarhug á 60 ára af- í mæli mínu, 30. okt. síðastl. Þeir gerðu mér daginn J; ógleymanlegan með heimsóknum, heillaskeytum, hlýj I* um kveðjum og gjöfum, bæði sveitungar mínir, börnin og fleiri. Guð blessi ykkur öll. í |íj Guðjón Jónsson, Hermundarstöðum WAW/.VAV.V.V.VA^'AV.VVAWAV.VW.V.V.n.V.V i IþL /jía Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför INGIGERÐAR ÖGMUNDSDÓTTUR frá Hjálmholti. Vandamenn. Ollum þeim nær og fjær, sem með minningargjöf- um, samúðarskeytum, og hluttekningu í sambandi viö andlát og jarðarför sonar okkar GESTS, sem andaðist 29. september síðastliðinn, vottum við hjartans þakkir. Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði 18. okt. 1952 Guðrún Jónsdóttir, Eiríkur Stefánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.