Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, 12. nóvember 1952. . •257. blað. Ö!l sýslu- og bæjarfélög eiga sína sendiherra á Selfossi Af 1037 íliHiisai eru 285 fæddir á Selfossi — 366 asisiars staSar í Áritessýslia Eiíí það bvggðarlag á iandinu, sem átt hefir hvað örust- um vexti að fagna, er Selfoss, og það er nú fjölmennasta kauptún á landinu, sem'ekki hefir kaupstaöarréttindi, að: Kópavogi einum undanskildum. Þýzkaland Færeyjar Noregur England 4 3 2 1 Við manntalið í haust áttu 1087 menn lögheimiii á Selfossi, 566 karlar og 521 kona. Við þetta manntal kom í ljós, að nær öll sýslu- og bæjarfélög landsins áttu son eða dóttur á Selfossi, og Laugardal Selvogi Hveragerði Úr öðrum sýslufélögum. í öðrum sýslú- og bæjafé- lögum eru Selfossbúar fædd- í ríkisfangelsi í Bandaríkjunum var í haust efnt til kúreka- sýningar — Rodeo — og sýndu þar ýmsir fangar listir sínar eins og hér sést á myndinni. Nautin, sem þeir fengust við, voru engin lömb að leika sér við, og þessi boli virðist ekki þess legur, að hann verði auðsveipur. Sýningar þessar áttu hinum mestu vinsældum að fagna meðal fanganna, sem margir voru ævifangar. Framfarir í iistrænni Ijósmyndun á íslandi Athyglisverðri sýningu Ferðafélags Is- ‘ lands í Ostamaimaskálanum lýkur í kvöld Á Ijósmyndasýningu Ferðafélags íslands, sem lýkur í kvöld, eru nokkrar *josmyndir, sem teknar yrðu á ljósmyndasýning- ar, og hlutgengar vel, hvar sem er í heiminum, en þessar myndir eru þó ekki margar. Fleiri eru þær myndir, sem ekk- ert sérstakt hafa sér til ágætis og það eru meira að segja til myndir á sýningunni, sem eru svo klaufalega teknar eða skornar, að þa?r geta varla talizt sýningarhæfar. hópur fæddur erlendis i fimm Reykjavík 125 þjóðlöndum. Rangárvallasýslu 117 Múlasýslu 30 Fæddir í Árnessýslu. Vestmannaeyj um 28 Blaðið hefir fengið upp- Gullbringu og Kjós. 26 lýsingar um það hjá Gunn- Vestur-Skaptaf.sýslu 17 ari Vigfússyni, skrifstofu- Eyj af j arðarsýsíu 16 stjóra á Selfossi, hvar Sel- Dalasýslu 11 fossbúar eru fæddir. Rúm- Húnavatnssýsium 9 lega fjórði hlutinn, 285, eru Þingeyj arsýslum 8 fæddir á Selfossi, en 306 í Akureyri 8 öllum hinum hreppum Árnes Mýra- og Borgarfjs. 8 sýslu, að Grafningshreppi Hafnarfirði 7 undanskildum. Er því rösk- Snæfellsnes- og. Hns. 7 lega helmingur Selfossbúa A.-Skaptafellssýslu 6 fæddir Arnesingar. Þessir Barðastrandarsýslu 6 306 menn skiptast svo á Strandasýslu 6 hreppana: Keflavík 5 Fæddir á Eyrarbakka 62 ísafjarðarsýslum 5 — Stokkseyri 44 Skagafjarðarsýslu 5 — Gaulverjabæjarhr. 40 Sauðárkróki 5 — Skeiðum 30 Akranesi 4 — Villingaholtshrepp] 24 Seyðisfirði 4 — Sandvíkurhreppi 19 Neskaupstað 2 — Biskupstungum 19 ísafirði 2 — Hraungerðishreppi 18 — Grímsnesi 17 Fæddir erlendis. — Ölfusi 14 Loks eru svo þeir, sem — Gnúpver j ahreppi 7 fæddir eru erlendis, og skipt- — Hrunamannahreppi 7 ast þeir svo á fimm lönd: — Þingvallasveit 2 Danmörk 19 Það skal tekið fram, að eng in af úrvalsmyndunum er úr uppáhaldsmyndaflokki Ferða félags íslands, landsiags- myndaflokknum. Flokkun myndanna á þess ari sýningu Ferðafélagsins er 1 annars nokkuð út í hött.1 Flokkarnir eru aðeins tveir, ‘ landslagsmyndir og aðrar j myndir, sem ætla mætti að ■ yrði eins konar ruslakista á1 slíkri sýningu. En í þessari1 rusiakistu eða öskustó er þó Fiskafliim heldur minni en í fyrra Fiskaflinn í september ■ 1952 varð alls 27.117 smál. j þar af síld 12.394 smál., en til samanburðar má geta ‘ þess að í september 1951 var, íiskaflinn 22.528 smál. þar af síld 10.418 smál. j Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. september 1952 varð 274.750 smál. þar af síld 27.585 s’nál., en á sama tima! 1951 var fiskaflinn 329.678 smál., þar af síld 82.007 ( smál. og 1950 var aflinn 257.723 smál. þar af síld 46.474 smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að undanskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fiskimjöls- vinnslu, enn hann er óslægð ur. alla gimsteina sýningarinnar að finna. Flokkun mynda. Það er í sjálfu sér rangt að flokka myndir á listrænni ljós myndasýningu á þennan hátt. Sjónarmið Ferðafélagsins eru hins vegar vel skiljanleg. Á- huginn er af eðUlegum ástæð um mesfur fyrir landslags- myndum. En hvers vegna efn ir félagið þá ekki einfaldlega til landslagsmyndasýningar. En nóg um það. Myndir tiltölulega fárra manna skera sig úr á sýning- unni og bera vott um hug- kvæmni og næmt auga á hinu myndræna sviði. Er þar fremstur í fiokki Hjálmar R. Bárðarson. Ræður hann yfir ótrúlegri tækniþekkingu og hugmyndaflugi og veit hvað hann vill, en það er meira en sagt verður um alla, sem ann ars eiga góðar myndir á sýn- ingunni. L'ngir áhugamenn. Nokkrir ungir Hafnfirðing- ar, sem aílað hafa sér hald- góðrar fræðslu með lestri og myndað með sér áhugamanna klúbb sýna þarna athyghsverð ar myndir, þó að byrjenda- bragur sé á mörgum þeirra, og ,stefnan ekki orðin ákveðin eða föst. Jafnbeztu myndir þessara ungu Hafnfirðinga munu vera eftir Rafn Hafn- (Framhald á 7. síðu). Finnskur óperustjóri í snöggri ferð hér Sulo Raikkonen, óperustjóri ríkisóperunnar í Helsingfors kom hingað í snögga heimsókn í fyrrakvöld frá Kaup- mannahöfn, og hitti tíðindamaður blaðsins hann snöggv- ast að máli í gær í þjóðleikhúsinu, þar sem liann var að skoða húsið og hlýða á tvo íslenzka söngvara. Raikkonen kvað finnsku óperuna hafa undanfarin ár átt mikil og ánægjuleg sam- skipti við óperur og leikhús annars staðar á Norðurlönd- um og fengið heimsóknir frá Stokkhólmi, Osló og Kaup- mannahöfn, og eins hefir finnskt óperufólk heimsótt hin Norðurlöndin. ísland kcmið með í hópinn. Hann kvaðst hafa verið á ferðalagi til höfuðborga hinna Norðurlandanna til að kynna sér það, sem heizt væri þar á dagskrá, og'þiar sem ísland hefði nú eignazt svo gott og veglegt Þjóöleikhús og hér væri farið að flytja óperur, mætti segja að það hefði nú bætzt í hóp Norðurlandanna á þessu sviði. Hann kvaðst því hafa viljað grípa tæki- færið og skjótast hingað, er hann fékk góða ferð frá Kaup mannahöfn og heilsa upp á íslenzka samstarfsmenn og kynnast lítið eitt íslenzkum söngvurum, ef þess væri kost ur. Leiðin væri löng hingað, og í sínum augum og annarra ! Finna væri ísland drauma- I land, sem flestir yrðu að láta 1 sér nægja að Öreyma um. Þessi stutta koma.hér væri þó svoUtil uppfylíihg á sínum draumi. Hann dáðist að Þjóðleikhús inu og kvaðst vona, að sam- starf tækist meira milli ís- lendinga og Finna á þesfeu sviði. Þótt leiðip væri löng, , væri þess að vænta, að gagn- ( kvæmar heimsóknir gætu sið ar átt sér stað. Hann kvaðst því miður ekki • hafa getað verið á leiksýningu í Þjóðleikhúsinu; en sér gæf I ist þó kostur á' að hlýða á söng Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar, og fagnaði hann því, þar sem i hann vissi, að ísland ætti 1 marga gcða söngýara. ! Raikkonen heldur heimleið 1 Is í dag — og vonandi verð ég kominn heim til Helsingfors | annað kvöld, sagði hann aö I lokum. Leiðin er óðum að ! styttast. Smásagnasafn efíir migan Komið er út smásagna- safn eftir Svein Áúðun Sveinsson, sem skriTáði skáld söguna Leiðin iá til Vesíur- heims cg vakti athygli á sin- um tíma, enda f’fallaoi hún um nýstárlegt efríí. Smásagnasafnið; sem nú er komið út, flytur sjö ’sögur og nefnast þær: Hlátur, Blindi maðurinn og ég, Við Steini byggjum snjóhús, Kirkjuklukkurnar, Ónotaður kaðalspotti, Sörigvárinn, Þegar ég stal. — Bókin heitir Vitið þér? og er 125 blaðsíður, smekkiega út' gefin. Norskir sjómenn panta vettlinga frá íslandi Norskir sjóiríenn eru hrifn- ir af islenzkum vinnuvetling- um. Norskt fyrirtæki sneri sér í haust til íslerízka sendi- ráðsins í Stokkhólmi og spurð ist fyrir um íslenzka vinnu- vettlinga. Norskir sjómenn, sem stunda síldarveiðar .við ís- land á sumrin, keyptu hér vettlinga og urðu svo hrifnir, að þeir báðu útgerðarfyrir- tækið að útvega þá og hafa til sölu í Noregi. Segja þeir, að íslenzku vettlingarnir séu miklu þjálli við vinnú, «n jafnframt sterkari en þeir norsku. - h ú hefir utanríkisráðu- neytið snúiö sér til Félags 'íslenzkra iðnrekenda og ósk- að eftir fyrirgreiðslu um við- skipti, en það aftur snúið sér til þeirra sem framleiða, sem setja sig í beint skmband við hina norsku aðila; sem um fram allt vilja kaupa íslenzka vmnuvettlinga handa norsk- um sjómönnum. Hólmganga vegna Ritu Hayworth Bandarískur næturklúbba- söngvari hefir nú hafið einka stríð við tvo Spánverja. Spán verjarnir eru ekki valdir af verri endanum, því um er að ; ræða greifa nokkurn og fyrr- I verandi náutabana. Söngv- ! arinn flaug nýlegá fráo síríu i heima til Spánar, þar sem I hann leitaöi fundar við film- jdísina Ritu Haywörth; er bjó í gistihúsi í Sevilla. Óð söngv arinn inn á hana, er greifinn var í heimsókrí' Ög ‘ s'égist greifinn hafa hent' honum. (Framhald á 7. síöu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.