Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miffvikudaginn 12. nóvember 1952. 257. blað. Leyndar skotgrafir kalda stríðs- ins dreifðar um allt Þýzkaland í aiuliim slarí'a mi 40—45 ísjósnaltrlngir sem bein afldSiug Iiersiáms stórveldanna Fregnir frá Bonn herma, að mikið sé nú um njósnara í ii!> að llPP kæmist um skæru l Eftirtaldar niðursöðuvörur frá „Njcsnarinn deyi“. CIC er sett til höfuðs komm únistum og bó svo illa tækist Þýzkalandi. Til dæmis um fjölda njósnaranna, er því haid- ið fram að tíundi hver Berlínarbúi hafi njósnir að atvinnu. liðasveitina. hefir deildin ,ekk ert tjón beðið. Hins vegar fer ekki hjá því að ýmsir ráðandi menn í Þýzkalandi eru orðnir æði tortryggnir og vilja gjarn Að vísu mun vera erfit.t að Komi einhver kunningi að henda nákvæmar reiður á boroi og spyrji um nýjustu fjölda njósnaranna, þar sem tíðindi, stjórnmálalegs eðlis, an fá að vlta, hvað er að ger- það liggur í hlutarins eðli, að má hann eins vel búast við ast j þeirra eigin landi. launaUstar yfir þettá fólk ao mæta varúðarfullum l'Tokkrir af þossum njosnar— liggja ekki á glámbekk. augnatillitum. Og það liggur pnngum eru óhjákvæmilegir við, að hann sjái skráð i reyk j þejm viðskiptum stórvelda,' Miðstöð kalda stríðsins. inn yTfir clgiösunum. ,p/or- gem eiaa sér stað í Þýzkalandi. Það leikur enginn ef á því, sicht — ein Agent“. Þessar Fyrjr utan leyniþjónustuna að miðstöð kalda stríðsins er njcsnir eru vel skipulagðar og hafa brézku hernámsvöldin í Þýzkalandi, enda nábýli aust ■ víðtækar, svo að jafnvel mál, þrja njðsnahringa á sínum urá og vesturs hvergi slíkt sem sem eru reedd innan þröngs Vegum í landinu, einn við- þar. Talið er, að það mundi hiings vina og kunningja, komandi flughernum, annan hafa töluverð áhrif á atvinnu komast rétta boðleið innan tíð viðkomandi flotanum og þann líf landsins. ef hætt yrði að ar- Sama sagan gerist á lok- þnðja, sem annast gagnnjósn reka leyndar skotgrafir káida uðum fundum forustumanna jr Frakkar hafa þrjá njósna stríðsins, sem eru 40—45 að * stjórnmálum. Þeim tekst hringi starfandi og Rússar not ekki að eiga nein leyndarmál, ast við sitt MVD, sem eins og hvað vel sem þeir reyna að kunnugt er, er stjórnað af i verja sig fyrir næmri heyrn Beria. Þessi Þýzkalandsdeild! hinna ötulu þjónustumanna MVD rekur harðar gagnnjósn 1 Pyfsugerð KÉA 1 á Akureyri fást að jafnaði í heildsöliiijitjá-ekfcur: BÆJARABJÚGUR í 1/1 og Vs dósum. VÍNARPYLSUR í 1/1 og V2 dósum j BLÓÐMÖR í 1/1 og Vs dósum HERÐUBREIÐ Sími 2678. ♦ ♦ a fíiilnuma kandidats í Röngtendeild Landsspítalans er laus til umsóknar frá næstu áramóíum. — Umsóknir um stööuna send- ist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. des. n. k. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna töiu og dreifðar um allt land ið í njósnahringa. „Versicht — ein Agent“. Það kemur fyrir á veitinga stöðum, að hópar fólks, er sitja dreift við borðin, lækka allt í einu raddirnar, eða skipta um umræðuefni, ef ein hverjir eiga leið framhjá. aðila kalda stríðsins. Vísað frá vegna slæmrar fortíðar. ir og lætur yfirleitt sitt ekki eftir liggja við alhliða njósn- ir. Gagnnjósnahringur Rúss- anna var vel kunnur af kjör- orðiriu: „Njósnarinn deyi“. Að síðustu hefir svo Atlantshafs „Komið upp um 'eynilegan skæruliðaflokk í Þýzkalandi“, , , , stóö nýlega í blöðunum. Marg baudalagið sitt njósnakerfi Útvarpið ir hafa -sjálfsagt álitið, að starfandi í Berlín og Vestur- ÚtvarpiíS í dag: ' Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími. 19,15 Þingfréttir. 19.26 Óperulög (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Préttir. 20,30 Útvarpssagan: ,,Mannraun“ eftir Sinclair Lewis; XI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21,00 ís- lenzk tónlist: Lög eftir Jón Þórar- insson (plötur). 21,20 Eriudi: Einn þáttur heilbrigðismálanna (Snorri Hallgrímsson prófessor). 21,45 Veðr ið í október (Páll Bergþórsson veð urfræðingur). 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 „Désirée", saga eft ir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) — XVIII. 22,40 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. I tvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- yarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 1825 Veðurfregnir. 18,30 Þetta vil ég heyra! Björn Bjarnason cand. mag. velur sér hljómplötur). 19,00 Þingfréttir. 19,20 Danslög (plötur). 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Préttir. 20,20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand..* mag.). 20,40 Einsöngur: Panzera syngur „Ástir skáldsins' lagaflokk eftir Schumann (plötur).j 21,05 Erindi: Getum við skapað ' nýjan heim? (Pétur Sigurðsson erindreki). 21,30 Tónleikar (plötur).' 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,00 Préttir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tón leikar (plötur). 23,10 Dagski-árlok. Árnað heilla Níraeð í dag. Níræð er í dag Vilborg Priðfinns- dóttir á Ytri-Skál í Ljósavatns- hreppi í S.-Þing. Hún var gift Frið- bimi Friðbjörnssyni, er um skeið bjó í Nautavík og lézt hann fyrir nokkrum árum. Vilborg hefir lengi dvalið hjá Guðmundi syni sínum á Ytri-Skál. Hún er greind kona og minnug og er enn vel ern, þótt misst hafi sjón fyrir nokkrum ór- um. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hulda Ragnarsdóttir, Dali i Víðidal, V.-Hún., og Guð- mundur Axelsson, Valdarási. þetta hafi ekki verið annað | Þýzkalandi en við mátti búast, og getur Gehlen-stofnunin. það rétt verið. Jafnframt kom í ljós deild innan bandaríska Við fyrrtalda njósnahringa bætast svo þéttriðið njósna- ♦ ♦ 1 Spaðsaftað dilkakjöt í kútum og hálftunnum, fyrirliggjandi. Ciarðar Gísla§on It. f. Sími 1500 hernámsliðsins, er nefnistjnet Þjóðverjanna sjálfra. Counter Intellegence Center, Nokkur hluti af þýzka njósna er staðið hafði á bak við skæru I kerfinu er opinbert en meiri liðahreyfinguna og aflað henni vopna og peninga. CIS er þekktasti bandaríski njósnahringurinn í Þýzka- landi, og hefir hann fjöida af Þjóðverjum í þjónustu sinni. Það er töluverðum örð ugleikum bundið fyrir Þjóð- verja að fá starf hjá CIC og verður hver atvinnubeiðandi að ganga í gegnum stranga yfirheyrslu. Þeir eru krafðir um gildar sannanir fyrir því, að þeir hafi ekki haft nein vinsamleg afskipti af komm- únistum. Fyrir skömmu síð an var einum umsækjanda vís að frá af því að hann hafði ekki verið meðlimur í nazista flokknum. Þessi deild var það, sem gert hafði skrá yfir fjölda kommúnista og jafnaðar- manna, sgm átti að taka af lífi, ef til ófriðar kæmi. hluti þess er leynilegur og starfar m. a. fyrir hin mis- munandi ráðuneyti í Bonn. Hinn opinberi hiuti njósna- kerfisins hefir aðalstöðvar sinar í Köln, og þaðan er haft auga með öllu því, sem gæti orðið hættulegt ríkinu. Mesta eftirtekt vekur þó Gehlen- stofnunin, en að henni hafa fyrrverandi starfsmenn Can- aris þyrpzt. Ennfremur mun þessi stofnun hafa komizt yf ir þau gögn, sem Canaris vann eftir. Miðstöðvar Gehlen- stofnunarinnar eru í þremur borgum, Hamborg, Frankfurt og Múnchen. Fjölmargir menn víðs vegar um landið, starfa á vegum stofnunarinn ar og hefir hún engu að síður komið ár sinni vel fyrir borð i Austur-Þýzkalandi, en vest an járntjalds. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA 1 IBUÐ TIL SÖLU í I. byggingarflokki. — Félagsmenn sendi umsóknir sínar á skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN H :: M :: :: TTTSTTTTTTTTTTTITTTTTTTTTTtTTTTTTS Þeir kaupendur blaösins sem eiga cgreitt blaðgjald sitt í ár, og hafa fengið póstkröfu, en ekki innleyst hana, eru góðfúslega áminntir að gera bað nú þegar. Sparið blaðinu og ykkur sjálfum fleiri póstkröfu- : Gengið á sprekafjöru ★★★ Bændur við Berufjörð lifa aðallega á sauðfjárrækt, off eru viða 150—200 fjár á bæ, en aðeins 2—3 kýr, enda vantar mjólkur- markað. Víðast mun fremur fólksfátt á bæjum. Samt er þríbýli um og tuttugu manns í heimili á kirkjustaðnum Berufirði við fjarðarbotninn. Trjágairðar eru þar i Berufirði, að Skála, Fagrahvammi, Fossgerði og víðar. Nýrækt er talsverð á sum- um bæjum og allmikil garðrækt, enda spretta kartöflur og róf- ur vel. ★★★ I Gautavík við Berufjörð var skipalagi til forna og fram eftir öldum, eins og: sjá má af frásögninni um Hrapp í Njálu og í Þorsteiní þætti uxafótar. Búðarústir sjást þar enn og koma. fram j gamlir múrsteinar í hlcðslu. Mun li sennilega hægt að ákveða aldur beirra crlendis. — Rétt hjá Gautavík er eyrarrósabreiða hvcrjum skrúðgarði fallegri. ★★★ Bílvegir á Vestfjörðum þjkja sunis staðar ærið glannalegir. Á Kleifaheiði er beygja á veginum 2—3 mctra frá gilbarmi og sést þó ekki ofan í gilið. Við Táiknafjörð er beygja á vcginum fremst á fjallsbrun, en sjórinn neðanundir. Á báðum þessum stöðum cr á ófulinægjandi hátt frá veginr.m gengið og getur verið hæ'.ta á, að ókunnugur vegfa?andi, sem æki hratt, næði ekki beygjunni og steyptist fram af. í sneiðíngunum, þar sem farið er niður á Rauðasand. hefir verið steypt brún til varnar slysum. Það iet maður á Rauðasandi gera á sinn kostnað. Ennheimta Ttmans Skrifstofur vorar ctg vöruhús verða lokuð frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. Skipaútgerð ríkisins O < I «1 <> O < i (I o o o u .<> o VAW.VAV.V.'.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VY.V.V.VAW í Jr Þakka þeim öllum nær og fjær, sem sýndu mér og J. 5 skcla mínum ógleymanlegan vinarhug á 25 ára starfs- J afmæli skólans 8. nóvember s.l. Þakka yöur góðar gjafir og góðar bænir. Þeim, sem ekki gátu heimsótt mig þennan dag, þakka ég öllum I- fyrir heillaskeytin og góðu bréfin. í •: Eldri og yngri nemendum mínum þakka ég fyrir liðnu árin. — Óska yður öllum árs og íriðar. ■: Sigurður Greipsson. '-'-'-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-"►V»V.V.V.V«*«V.V»Vi I 1 I I !l E ( | I ics«is«BanHjrc>t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.