Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 1
Rltstjórl: Þórarlnn Þórarlnsson Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgefandl: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ~oi 36. árg. Reykjavijk, fostudaginn 28. nóveinber 1952. 271. bla&'o Löndnsiarbannið í brezkum biöðum: retar v Bílstjórar vilja 3 iianna umferða- dómstól Á íundi Alþýðusambands- þings í gær var sambykkt tDlaga fulltrúa bifreiðastjóra íélagsins Hreyfils þess efnis, að skora á dómsmálaráðherra að láta flytja frumvarp til laga um stofnun 3 manna umferðadóms. Félagiö hefir áður beint þessum tilmælum ásamt rökstuðningi í bréfi. Þar segir að umferðaslysum fari ört fjölgandi og samfara því, séu oftar kveðnir upp dómar yfir bifreiðastjórum, sem þeim þyki óréttlátir. — Bifreiðastjórar líti svo á, að dómar, sem kveðnir eru upp af einum manni, þrátt fyrir fult traust á honurn, geti aldr ei orðið eins örugglega réttir og dómar, sem kveðnir eru upp af fleiri mönnum. sins Elleín dæradir til an isienam sér við skot íslenzkír aðilar hafa átt við togarann. Talsmaður lanabúnaðar- SfvaSaK bárnsí brszka ErtaiKrfkisrá&siíSöyÉ- imi njásnir eíssb fcrSir Jáns forseta? Brezku blöðin sögðu margt og mikið í sambandi við lönd- unarbannið, þegar Jón forseti Ianda&i í Grimsby og verkföll hófust hjá yfirmönnum á brezka togaraflotanum, en físki- kaupmenn voru kúgaðir til að Iofa því að baupa ekki fisk af tslenzkum skípum. og fiskveiðaráðuneytisins seg: ir: Ef leitað er tii okkar um' einhvers konar hjálp, er það o’skar ánægja að láta hana í té. Eins og c’dur í sinu um hafnarhvcrfin. í blaðinu er lýsing á ástand inu i fiskihöfninni, þegar Jón lorseti kom inn öllum að óvöru á morgunflóðinu. (Framhald á 8. síðu.) AlþýðudómstóIIinn svo - nefndi í Prag kvað í gæ 1 upp öóm sinn yfir þeim l-i fyrrverandi leiðtoguni kom múnfeta, sem undanf arif hafa verið þar fyrir rétti o; flutt hinar furðulegusti játningar. Ákærandinr, hafði brafizt dauðadóm;; allra, en dómurinn dæmdi 11 þcirra til dauða. Meðai’ hinna dauðadæmdu vai' Slansky, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri flokksins of Klemcntis, fyrrum utanrik- isráðherra. Þrír voru dæmcl ir í ævilangt fangelsi. í morgurn sem mun vera ritari stýri- mannaféiags Grimsbytogara, að íslenzk stjórnarvöld séu Einkum voru það blöðin í ekIíi fáanleg til að.ræða breyt insar á lahúiielgissvæðinu Aðalfréttin blöðum. Séra Gunnar Árna- son kominn í nýja prestakallið Séra Gunnar Árnason er nú fluttur norðan frá Æsu- stöðum í Langadal í hið nýja prestakall sitt, Kópavogs- og Bústaðasóknir. Séra Gunnar býr á Sóleyjarbakka við Hlíð- arveg í Kópavogi. Grimsby, sem sögðu ítarlega frá löndun Jóns forseta og Vfg Jsland. viðbrögðum brezkra togara- eigenda og yfirmanna. Var þetta aðalfréttin á forsiðu flestra þeirra í einn og tvo daga og með heilsíðu fyrir- sögnum og myndurn af lönd- unarframkvæmdum við Jón forseta og lokuðum lestum og auðum þiljum brezkra tog- ara í verkfalli. Þeir hafa bixið þessa línu tii með valdi, segir hann, og fiskimenn okkar horfa í vit- lausan enda á byssuhlaupinu. Aldrei hefi'r nokkur þjóð sparkað svo i aðra, sem Is- lendingar hafa nú gert vio brezka skipstjórnarmenn, og við erum búnir að fá nóg. íí uanir m landhelgina munu standa óhaggaðar ■ Einn skipstjóri lýsti því yf- Eitt blað, Grimsby Evening ir við blaðið> að brezkir skip_ lelegraph, sem er kvöldblað, sijðrar færu helzt ekki aftur segir mest frá deilunni og á- & flot> nema landhelgislín- kaflega óvinsamlega í garð unni Væri breytt. Þeir ætla Islendinga. En ýms önnur að reyna aS hrekja okkur ut blöð segja satt og rétt frá, og af fiskimigum, til þess að taka sum fram, að landhelg- geta veitt þar 0g Selt aflann in sé líka bönnuð íslenzkum togurum. Horfa í vitlausan enda á byssuhlaupinu. Blaðið hefir eftir ummæli einhvers kapteins Fieldwoods Blökkumaðurinn merkti þurrkur i sjúkrahúsinu Blökkumaðurinn John Segers, sem dæmdur var fyrir þátttöku í rysking- um, sem urðu við Tívólí í sumar, hefir til skamms txma verið í Landakotsspít- ala, en var fyrir skömmu fluttur í hegningarhúsið í Reykjavík. Kom sér mjög vel. Blaðið hefir haft spurnir af því, að fanginn kom sér hið bezta, í sjúkrahúsinu og ávann sér velvild og hlý- hug, bæði ipeðal starfsfólks og sjúltlinga. Meðal annars starfaði hann þar að því að merkja þurrkur. Verður hann látinn laus? Enda þótt John Segers muni bera íslendingum gott orð og ekki kvarta undan því, að hann hafi hér á neinn hátt verið látinn gjalda hörundslitar síns, langar hann til þess að kom ast heim til sín svo fljótt sem auðið verður, og draum ur hans er sá, að það geti crðið fyrir jól, en hann er (Framhald á 7. siðuj. í Grimsbv, bætti þessi dánu- |maður við. I Hvaðan bárusí utanríkis- í ráðuneytinu fréttir? ! Þaö er athyglisvert, að blaoið Grimsby Evening Telegraph segir að, því hafi verið tjáð af talsmanni brezka utanríkisráðuneytis-! ins, daginn sem landað var. úr Jóni forseta; Við vissum' það í gær, að þessi íslenzki togari átti að landa í Grims by. j Hefir sú viínesbja annað hvort barizt brezka -utanrík isráðuneytinu fyrir alvarleg ar njósnir Iiérlendis eða ver ið ráðnar af samtölum, er Ríkisstjórnin sendi blað- inu í gær svolátandi frétta-! tilkynningu: Hinn 24. þ.m. bárust rík- isstjórninni skiiaboð frá utanríbisráðuneytinu þess | efnis, að sarntök brezkra! togaraeigenda heíði enn á ! ný lýst sig fús til að hafa fund með fulltrúum íslenzku ríkisstjórnarinnar, til þess að athuga til hlítar ástand fiskimiðanna umhverfis ís- land og ganga frá samkomu Iagi, sem bæði Iöndin gætu sætt sig við um fullnægj- andi verndun fiskimiðanna. Var jafnframt skýrt frá því, að sú von hefði verið látin í Ijós, að brezka ríkis- stjórnin gæti stofnað til sliks fundar tafarlaust, og var það tekið fram af hálfu brezka utanríkisráðuneytis- ins, að hér væri ekki átt við fund með fulltrúum íslenzku ríkisstjómarinnar, heldur fund fulltrúa brezkra og ís- lenzkra togaraeigenda. Hinn 26. þ.m. var sendi- herra íslands í London fal- ið að flytja brezka utanrík- xsráðuneytinu þau svör, að ísíenzka ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar, að hvorki brezkir né íslenzkir togara-’ eigendur væru réttir sama- ingsaöilar að því er snerti verndarráðstafanir þær, ei gerðar hafa verið, því aí þar væri um stjórnarathöfr að ræða, sem íslenzka rík- isstjórnin hefði hvað eftii annað tekið fram, að húi áliti vera í samræmi við al þjóðalög. Ráðstafanir þess ar myndu því standa óhagj. aðar, meðan þeim hefð’. ekki verið hnekkt með lög- mætum hætti á þann veg, er tíðkast um lausn deilu mála þjóða í milli. Jafn framt mótmælti íslenzkt, ríkisstjórnin eindregið þein ráðstöfunum, sem brezkii togaraeigendur og fiski kaupmenn hefðu gert, ei' þeir settu bann á löndun ís lénzks fisks í Bretlandi enda yrði vissulega að telja, að með því hefði slcapazt á stand, sem hefði mjög skað leg áhrif á sambúð land anna, svo sem nánar vorn færð rök að. íslenzka ríkis ■ stjórnin yrði því enn á ny að’ skora á brezku ríkis ■ stjórnina, að hiin sæi um það, að Iöndunarbannini t yrði aflétt. Þúsundir ungra Reykvíkinga sóttu samkomur Svíans h|á Fíladelfíu Kcnnimaðurinn sænski, CARL GYLLRUTH. líinn sænsfei kennimaður, j Carl Gyilruth, sexn hingað! kom á vegum Fíladelfíu-1 safnaðarins, fór utan þriðju ■ dag flugleiðis. Dvaldi hann j hér seytjún daga og talaði j á 55 samkomum í samkomu húsi Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík. Talaði hann á sænsku, cn túlkur þýddi jafnóðum. Ungt fclk í meirihluta. Á öllum þcssuin samkom- um var húsfyílir, en sam- komuhúsið tekur á þriðja hundrað manns. Blaðinu hefir verið tjáð, að mikill meirihluíi samkomugesta hefði verið ungt fólk, piltar og stúlkur, og staðfesíi for- stöðumaður safnaðarins í viðtali við blaðið, að svo hefði verið. Sagði Iiann eft- irtektarvert, hve margt af tmgu fólki kæmi yfirlcitt á samkomur safnaöarins í seinni tíð. Mikill kennimaður. Carl Gyllruth er annart! sagður rnesti kennimaðui' þessarar hreyfingar, sem komið hefir hingað til lands, Mim hann og hafa hrifið! með kenningu sinni marga, þeirra, sem þessar samkom- ur sóttu, þar á meðal fólk., sem ekki var áður í neinu. sambandi við söfnuðinn eð’a sótt hafði samkomur hans. Ekki er vitað hvort nxargir hafi gengið í söfnuðinn. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.