Tíminn - 28.11.1952, Side 2

Tíminn - 28.11.1952, Side 2
2. TÍMINN, föstudaginn 28. nóvember 1952. 271. blaff. Svívirðilegur söguburður og dœmafátt óhœfuverk: Hringt um nótt til konu og henni sagt að sækja lík mannsins síns V.W.WAVWW Logið á saklausan mann innkroímn, þjófn- og rannsóknarlögreglan tjáði aði, fang'clsisvist ög kjónaskilnaði Nu í haust hefir hinn furðulegasti orðasveimur verið j blaðinu, að engar kærur uppi um ýmsa nafngreinda menn í Reykjavík og gengið staflaust manna á meðal, þeim og þeirra ril mesta ansurs, og þessar lygasögur hafa jafnvel leitt til atvika, sem bera vott um undraverða fúlmennsku. I hefðu komið á þennan mann, enda atburður sá. sem á að hafa verið spuni. kært yfir, upp- Opnum á morgun, laug- | ardag, nyja nýlenduvörtt,-1 brauða- og kjötbúð aö Borg arholtsbraut 19, Kópavogí. Tveir menn, sem orðið hafa fyrir þessum álygum sneru sér til biaösins í gær, þar eð þeir töldu sig ekki lengur geta undir þessu búið. Hafði um annan þeirra verið borin út sú saga, að hann hefði fyrirfariö sér, en síðar var henni breytt þannig, að hann hefði gert tilraun til þess, er ekki varð lengur um það villzt, að maðurinn var ljós- lifandi á ferli í bænum. Um hinn manninn hefir því verið dreift út, að hann hafi brotizt inn hjá Agli Vil- hjálmssyni, stoliö þar hjól- börðum, setið í hegningar- húsinu og konan gengið að heiman frá honum. Óheyrð illmennska. Maður sá, sem logið var á, að hefði fyrirfarið sér eða gert tilraun til þess, er bund- inn við störf fram eftir nótt- um að jafnaði. Ávextir ósann indanna um hann sýna, að þau hafa fallið í frjóan jarð- veg. — Nótt eina, er maður þessi var ekki kominn heim frá vinnu sinni, vaknaði kona hans við símahringingu. í símanum heyrir hún karl- mannsrödd, og biður rödd- in hana að sækja lík manns ins hennar á vinnustað. — Ekki er vitað, hvaða ill- menni hér var að verki, en Ijóst er, hvernig óþokki þessi hefir fengið hugmynd ina að ódæði sinu. Maður þessi segir, að fólki, sem hann þekkir og mæti ó- vænt á götu, verði hverft við, og er ekki að efa, af hverju það stafar. Hinn logni orð- rómur er víða kominn, og hon um hefir verið trúað, því að | hrekklaust fólk varar sig ekki á kjaftasögunum. I Logið afbrot og tukthúsvist. Hinn maðurinn, sem sneri sér til blaðsins, starfaði hjá strætisvögnunum, en skipti nýlega um atvinnu. Er hon- [ um bcrið á brýn að hafa brot (izt inn hjá Agli Vilhjálms- jsyni og stolið þar hjólbörð- urn, og á hann síðan að hafa sstið í fangelsi um skeið, og hafi þá konan gengið brott. Ekki er minnsti fötur fyrir neinu af þessu, fremur en hinni sögunni. Gunnar Vil- hjálmsson hjá Agli Vilhjálms syni leyfði blaðinu að hafa það eftir sér, að enginn slík- ur stuldur hefði verið þar framinn nú um langt skeiö, I Vítaverður slefburður. i Nánar verður ekki frá greint, hvaða menn hafa orðið fyrir þessum illkvittna jró5i, enda munu allir, sem ' heyrt hafa sögurnar og bekkja til mannanna vita, hvað hér er verið að fara, og skilia, hve háskalegar slef- sögur af þessu tagi geta ver- | ið. Það er og áskorun blaðs-. • ins til fólks að trúa varlega j lausasögum, sem ganga jmanna á meðal um nafn- I graint fó’k, og taka ekki þátt í að breiða þær út. W.%W.-.VAVAW.V.W.W,V.V.V.V.V.VAV.V.V.W/ 'AVAV.VAVAV.VAVVAV.V.VAV.VASVAVA'AV.V/ Kielland stjórnar í kvöld 2. hlió Útvarpið Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 .íslenzku- kennsla; II. fl. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veöurfregnir. 18,30 Frönskukennsla. 19,00 Þingfréttir. 19,20 Harmonikulög (plötur). 19,45 Au: þsin~ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Árnas?fnsvaka; Ávörp. — Ræður. — Sóngur. — Samtalsþáttur. — Eftirhermur. 22,00 Fréttir og veður fregnir. 22,10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) — XXV. 22,35 Dans- og tíægurlcig (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. Útvcrpið á roorgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50 Óskalög sjúk'inga (Ingibjörg Þor- bergs) 15,30 Miödegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leik- rit; „Hættulegt horn“ eftir J. B. Priestley, í þ, ðingu Ingu Laxness. Leikstjóri; Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dag- Ekráriok. kviðu Beethovens Menn.gleymi því ekki að í kvöld leikur hljómsveitin 2. sinfóníu Beethovens í þjóð- leikhúsinu. Undirritaður heyrði æfingu þessa verks hjá Kielland í gær og vill hvetja þá, sem hafa öll skiln- ingarvit í lagi, að láta ekki hjá líða að heyra verkið í kvöld, — ekki í útvarpi, held- ur í þjóðleikhúsinu. Þetta verk birtir upphaf allrar þeirrar andagiftar,sem Beethoven lét síðar koma í ljós í verkum sínum, — jafn- vel undirbúningu að temum 9. hljómkviðunnar Enginn, sem fer í leikhús- ið í kvöld og hefir eyrun ó- skert, mun geta heyrt þetta verk ósnortinn. Jón Leifs. Raimsóknarlögregl- una vantar vitni Rannsónnarlögreglan ósk- ar eftir vitnum að þremur umferðarslysum, sem orðið hafa í bænum síðustu daga, en þess er að vænta, að vel verði brugðizt við þeim til- mælum. 21. nóvember varð slys á Túngötunni. Ungur maður kom upp götuna og bar þar að, er slysið varð og hafði orð á því, að flytja þyrfti hinn slasaða í La,ndsspítal- j1 ann. Við þennan mann vill, rannsóknarlögreglan tala. í öðru lagi vantar vitni að slysi, sem varð á mótum Há- jtúns og Laugarnesvegar 20. ' nóvember. j Loks er slys, sem varð klukkan ellefu að kvöldi 24. j j nóvember. Kona kom ásamt, fleira fólki út úr strætis- j vagni á mótum Miklubraut-! ar og Lönguhlíðar og ætlaði, j suður yfir götuna, en varð: fyrir fólksbifreið, er kom j vestur Miklubrautina. Hafi 'eitthvað af fólkinu úr stræt- isvagninum séð, er slysið varð, er það beöið að tala við rannsóknarlögregluna. 1 ínafararnir jjj segja írá ferð sinni í Austíirbæjaibíó sunnudaginn 30. £ £ nóv. kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar fást í bókabúðum KRON og Máls- ,• I og mennmgar. ■.VW.VAW.VAVAV.WAWAVAVAV.WA^WAVAS Gengið á sprekafjöru ★★★ * aff er veriff að undirbúa byggingu æskulýðshallar, þar á meðal skautahöllar. Þctta er gott og blessað, en kostar þó milljónir. — íleykjavíkurtjörn cr nú komin á ís, og á hinum kyrrum kvöldum ætti ísinn þar ekki aff vera síðri en í veglegri skauta- höll, ef eilthvað væri gert til að bæta þar aðstöðuna. En það er ekki hirt um að lýsa svæðið né unglinjarnir laðaðir á nokk- urn hátt að ísnum á tjörninni. Meðan skautahöllin, sem alls ekki er verið að Iasta, er ekki risin af grunni, ætti þó að beina unglingunum að tjörninni, þegar skautaís er á henni. Það væri þcim hcllara en seturnar á sjoppunum og bíóunum og öðrum vafasömum „uppeldisstöðvum" þessa bæjar. ★★★ Blaðið hefir orðið þcss vart, að ýmsum blæðir allmikið í Bugum sú staðreynd, að ferðalög 200 manna með GuIIfossi suður í Mið- jcrðarhaf i vctur, munu kosta þjóðina 2 miiljónir króna eða ríflega það. Ferðakostnaður hvers farþega er varla undir 10 þúsund krónum og scnnilega verður meðaltalið hærra — Það ©r auðvitað ánægjulegt, að Karlakór Reykjavíkur getur farið slíka söngför, sem honum og þjóðinni verður vafalaust sæmd að, en hin öra sala farmiða, þegar yfir þjóðinni vofa verkföll og atvinnuleysi herjar, er ckki góður vitnisburður um skilning þjóðar, sem berst við þrengingar. ★★★ Kona, sem ræddi við blaðið í gær, scgist að því er hún bezt viti, f.vrst manns hafa séð fyrirbrigði það á íslandi, er kallaff er , fljúgandi diskar". Þaff var 13. júní 1947, klukkan átta til hálf níu. Hún var þá stödd viff kirkjugarðinn, og sá ókennilegan Ioftfara koma yfir Öskjuhlíðina og stcfna á Hvalfjörð og fara mjög geyst. Telur einhver sig hafa séff þess háttar fyrirbæri fyrr? Bréfaskóli S.Í.S. NÁMSGREINAR: íslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, Danska I, Danska II, Enska I, Enska II, Franska, Þýzka, Esperantó, Skipulag og starfshættir sam- vinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Sálarfræði, Búreikningar, Bókfærsla I, Bókfærsla II, Béikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræöi I, Mótorfræði II, / Landbúnaðarvéíar og verkfæri, Siglingafræði, Skák I, Skák II, Hvar sem þér dveljið á landinu getið þér notiö tilsagn- ar hinna færustu kennara. BRÉFASKÓLI S. I. S. o o o (I o o o O O n o o o D O O o O O o O o o o o ♦ O o O o o o O O O o O O o ^V.V/AVWAW.W/AWAWAVAVAVAVAWMW,' •: •; Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er heimsóttu mig J« í og glöddu með heillaóskum og gjöíum á 80 ára af- ■; mæli mínu, einnig fjarverandi frændum og vinum, ■: er sendu mér vinarkveðjur símleiðis. — Guð blessi ^ l’ ykkur öll. — > / Kristján Þorláksson, frá Skoruvík. :■ V.W.VAV/AVAVVAVAVA’AVAV.VAV/AWA'.V.V '.•I9VU161? Vi Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar LARS JÓNASSONAR frá Útstekk. Ólöf Stefánsdóttir, börn og tengdabörn. ►nmtmrrmstmmmmmmmnamntte UTBREIÐIÐ TIMANN 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.