Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 7
279. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 7. desember 1952.
7,
Heyerdahl í nýjan
|
Kyrrahafsleiðangur
Frá hafi
til he 'iða
Hvar era skipin?
Ríkisskip:
Hekla er í-Reykjavik. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er í Reykja-
vik. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill er á Austfjörðum á suður-
leið.
Flugferðir
Fiugfélag íslands:
j dag verður flogið til Akureyr- þar hafa fundizt nvlesa
ar og Vestmannaeyja. '
Á morgun verður flogið til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, . Seyðis-
f jarðar, Neskaupstaðar, ísaf jarð-
ar, Vatneyrar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar
cg Sigiufjarðar.
Bréf ríkisstj. til samninga-
nefndar verklýðsfélaganna
FUT
Ríkisstjórnin sendi blaðinu
heiðangursfrömuðurinn * ^æi eítirfarandi bréf, er hún
heim.skun.ni, Thor Heyer- skiifaðií gær sanninganefnd
dahl hefir tilkynnt, að hann v^k^iýðsfélaganna sem^ svar
hafi ákveðíð að leggja í nýj
an Kyrrahafsleiöangur í jan
úar næstkomandi á fleka.
Hann ætlar þó ekki að sigla
vfir Kyrrahafið þvert að
þessu sinni, heldur aðeins til
eyja nokkurra alllangt undan
ströndum Suður-Ameríku og
kanna þar fornleifar, sem
og
hann 'telur ekki útilokað, að
sanni enn betur en þegar er
crðið kenningar hans um
það, hvernig Inka-menningin
forna hafi borizt til Kyrra-
hafseyja.
Landgræðslusjéðurliirg
að eflast stórum
þarf
Stjórn Iandgræðslusjcðs Iiefir látið blaðinu í té greinar-
gerð um hag sjóðsins, fjáröflun og starfsemi. Vill blaðið
jafnframt því, sem það birtir þessa greinargerð vekja at-
hygli almennirigs á því, hve mikilvægu verkefni þessi sjóður
Iiefir að gegna og hver nauðsyn er á, að hann eflist.
Landgræðslusj óður var til almennrar söfnunar, en
stofnaður til minningar um það var árið 1947. En helztu
endurreisn lýðveldis á íslandi tekjur hans hafa verið styrkt-
árið 1944. Verksvið sjóðsins er argjöld nokkurra velunnara '
hvers konar landgræðsla, en sjóðsins, sem árlega hafa
aðalhlutverk hans er þó að greitt nokkurt fé í sjóðinn, svo
klæða landið skógi eins og og af minningarspjöldum, á- ‘
segir í skipulagsskrá sjóösins. heitum og gjöfum. Hafa styrkt
arfélagar sjóðsins sýnt sjóðn-
um mikla tryggð og land-
til fyrir græðslumálum vorum mikinn
frjáls framlög þjóðarinnar (skilning.
1944 og hefir á liðnum árum Minningarspjöld land-
eflzt á sama hátt. Hann var græðslusjóðs eru afgreidd í
nú um síðustu áramót orðinn j skrifstofu sjóðsins, eru þau
kr. 609.753.30 þegar með eru j smekkleg að allri gerð.
taldir sérsjóðir sem eru í vörzl
við bréfi nefndarinnar frá 4.
des. og bírt var hér í blaðinu
í gær.
„Forsætisráðuneytið,
Reykjavík 6. des. 1952.
Ríkisstjórninni hefir bor-
izt bréf yðar, dags. 4. þ. m.
Ilefir hún þegar sett fram
sín sjónarmið og er ástæðu-
laust að ítreka þau og vísar
tí'i fyrri bréfa sinni varðandi
þau atriði, en vill leyfa sér
að taka eftirfarandi fram: í
áðurnefndu bréfi yðar frá 4.
þ. m., segir m. a. svo:
„Hæstvirtri ríkisstjórn var
vel kunnugt um það allan
nóvembermánuð, að til víð-
tækra verkfalla kæmi þann
1. desember. En því miöur
notaði ríkisstjórnin ekki
þann tíma ti'i neinna þeirra
ráðstafana, er orðið gætu til
að afstýra stöðvun atvinnu-
Iífsins. Þetta fyrirhyggju- -----------------------------
Ieysi ber mjög að harma“. !
ekki staöist. Þegar Alþýðu- Finnar minnast 35
sambandið beitti sér fyrir
því, að samningum væri sagt
upp, var það gert með svo- !
felldum orðum í bréfi þess til
verkalýðsfélaganna 25. ág.
s.l. „Eins og ykkur hefir þeg-
ar verið tilkynnt, verður AI-
þýðusambandsþing
stjórnin sjálf hefir lagt mál-
ið þannig fyrir verkalýðsfé-
lögin, þá er ekki von að öðr-
um væri Ijóst löngu fyrir-
fram að til verkfalls myndi'
koma 1. desember.
Loks vill ríkisstjórnin
benda á, að það cr ekki fyrr
en upp úr 20. nóvember, sem
verkalýðsfélögin fara að lýsa
yfir vinnustöðvun frá 1. des-
ember og til ríkisstjórnar-
innar leituðu þér ekki fyrr
en 27. nóvember. Tólt hún
þegar á móti yður og hefir
veitt alla fyrirgreiðslu um
Iausn deilunnar, sem á henn
ar valdi er. Hitt er alger ný- ;
ung, ef til þess er ætlast, að
ríkisvaldið taki að sér lausn
vinnudeilu, án þess að deilu-
aðilar komi þar til.
Steingrímur Steinþórsson
(sign)
Birgir Thorlacius
(sign)“.
ára fullveldis
Hlutverk sjóösins.
Sjóðurinn varð
um hans, en sjálfstæð eign
landgræðslusjóðs var við árs-
lok 1951 kr. 577.006.64. Sjóöur-
inn hefir ekki ennþá hafiö
bein fjárframlög til land-
græðslu, enda ákveðið í skipu-
lagsskrá hans, aö þá fyrst er
höfuðstóllinn hefir náð kr. 1
millj., megi verja hluta af
vöxtum hans til framkvæmda.
Hins vegar hefir sjóðurinn
veriö mjög þarfur allri land-
græöslustarfsemi í landinu og
veitt hagkvæm lán til skóg-
ræktarframkvæmda, og þá
einkum til stækkunar uppeld-
isstöðva fyrir trjáplöntur. Má
fullyrða, að ekki væri svo
langt komiö á því sviöi, ef
sjóðsins heföi eigi notið við.
Tekjur sjóðsins.
Sjóöurinn hefir á liðnum
árum aöeins einu sinni efnt
Eisenhower á leið
til Hawai
Eisenhower er nú á leið til
Hawaii með skipi; og mun
hann koma til Bandarikj-
anna eftir sex daga. Her-
stjórnin í Seoul tilkynnti í
gær, að 1300 flugvélar heföu
verið látnar vera á lofti oft-
ast meöan Eisenhowær dvaldi
í Kóreu. Var það gert i ör-
yggisskyni. Það var og til-
kynnt, að kommúnistar hefðu
reynt að gera öflugustu loft-
árás sína til þessa á Seoul
meöan Eisenhower dvaidi þar
eii flugvélar þeirra kpmust
ekki inn yfir borgina.
Gjafir og áheit.
Sjóönum berast alltaf ööru
hverju áheit og gjafir. Áheit-
unum fylgja jafnan þakkir
um hve vel hafi reynst að
heita á hann. Síðast nú fyrir
nokkru kom kona ein með kr.
400.00, sem var gamalt áheit
frá henni og systur hennar
(K. & S.) á landgræðslusjóð,
og hafði gengið eftir.
Þá hefir sjóðurinn haft
nokkrar tekjur af sölu jóla-
trjáa (1950) og' hefir nú einn-
ig sölu þeirra fyrir þessi jól.
Skrifstofa sjóösins er ný-
lega flutt á Grettisgötu 8. Þar
er hægt að gerast styrktarfé- I ur, sem verða til, þar sem all
lagi sjóösins og þar er veitt jir fá það, sem þeim ber fyrir
móttöku gjöfum, áheitum og.vinnuna, og enginn er til að
afgreidd minningarspjöld. —i hiröa ágóöann, sem öörum
Sími landgræöslusjóðs er 3422. j ber.
Finnar minntust í gær 35
ára fullveldis síns. Hátíða-
höld voru víða um landiö,
haldiff einkum meöal stúdenta.
um miðjan nóvember n. k. og Lögðu þeir blómsveig á leiöi
væri ekki óeðlilegt, að veru- Manneiheims marskálks. For
legum tíma þingsins yrði var sætisráðherrann flutti ræðu
iff til þess að ræffa þau mál- °S Sat þess, að á þessu ári
in, sem áffur er geti’ð og tæki heföu Finnar náð merkum
það þá ákvarffanir uin hvaff áfanga í sjálfstæöismálum
gera skuli. Á þaff skal bent, sinar Þar sern var aÖ Ijúka
aff þótt samningum væri stríðsskaðabótunum til
sagt upp nú á næstunni, Rnssa- Nú gætu þeir einbeitt
þannig aff þeir yrffu úr gildi s^r að meiri framförum og
1. desember n. k„ er ekki þar umbótum, og vegna þeirra
meff sagt aff nauffsynlegt mundi ekki veröa hægt að
væri að fara í aðgerðir eöa Isckka skattabyrðarnar fyrst
deilu þá þegar, ef sambands- um sinn-
þingi sýndist annað væn-
legra“.
Bréf þetta er birt í skýrslu
miffstjórnar Alþýffusam-
bandsins um starf sam-
bandsins 1950—1952.
Þar sem Alþýðusambands-
I. ©. G. T.
iivi-íi •iiiiiiimniiti
I 14 k 025. 8
[ Trúlo* unarhringír
\ Skartgripir úi gulil og
| silfri. Failegar tækifæris-
í gjaíir. Gerum við og gyll-
| um. — Ssndutn gegn póst-
I kröfu.
Valar Fannar
í gullsmiður
LauKaveal 15
aiiiiiiiimiiiiimmmiiiMiimiimimiiuiiiiiiiMiiiinni
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIICIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIMI|IIIIIV
- E
i Dr. juris
i Hafþór Guðmundsson I
Í málflutningsskrifstofa og I
í lögfræðileg aðstoö.
I Laugavegi 27. — Sími 7601. \
i
Kaii|ifél. Frarn
(Framhald af 8. síðu.)
stríð um kjör eru með öllu ó-
þörf fyrirbrigði við aðstæö-
Tvö hefti senglaga eftir
Emil Thoroddsen komin
Komin eru út tvö sönglaga 1
hefti eftir Emil Thoroddsen1
heitinn og er Áslaug Thor-
oddsen útgefandi Annað
heftið hefir aö geyma 10 söng
lög úr sjónleiknum „Piltur
og stúuka,“ og mun mörgum
og stúlku“, og mun mörgum
unum, sem tengd eru þessari
gamalkunnu og vinsælu
sögu og leikritum um hana.
Lögin eru þessi: Forleikur, í
fögrúm dal, Intermezzo, Mat
goggsvísur, Samalastúlkan,
■Vöggukvæði, Búöarvísa, Til
skýsins, Ó, fögur er vor fóst-
urjörð, Gengið er nú, Víkur-
I bragur, cg er.u nöfnin .gsmal-
í kunn.
Hitt heftið hefir að geyma
ellefu sönglög, og eru þau
þessi: Wiegenlied, Abschied,
syndaflóð, Sáuö þiö hana
systur mína, Berserkjabrag-
ur, Mitt er ríkiö, Komdu
komdu kiölingur, Vísa Guö-
mundar Scheving, íslands
hrafnistumenn, Hver á sér
fegra föðurland, Sjómenn ís-
lands.
Emil Thoroddsen var fjöl-
hæfur listumaður, sem féll
fyrir aldur fram. Sönglög
hans Iiafa ekki veriö kunn
sem skyldi, enda ekki hand-
bær almenningi, en nú er aö
nokkru úr því bætt.
St. Frón nr. 227
25 ára
I Hátíffarfundur, með sérstökum :
I hátíðarsiðum, i Templarahöll- I
l.inni í kvöld, sunnud. 7. des., i
l kl. 8.
| DAGSKRÁ:
: 1. Vígsla nýliða.
| 2. Gestir boðnir velkomnir:
I Guðm. Illugason, lögregluþj.
I 3. Heiöursféiagakjör.
I 4. Afhending heiðursfélaga-
1 skírteina:
É a. Frá Stórstúkunni.
\ b. Frá Umdæmisstúkunni.
| c. Frá stúkunni Fróni.
| 5. Ávörp gesta.
iiiiliiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiui
álllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIHIIIII.. .IIIIHtlllUMII’.iMlllin
RANNVEIG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraðsdómslögmaður, ]
Laugaveg 18, síml 80 205.
Skrifstofutíml kl. 10—12.
urii>iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiniMiiti>viiuniaimiiiiini
| Lágspennuperur j
i Perur 6 volta 10, 15, 25 og I
; 40 watta.
= Perur 12 volta 15, 25 og |
40 watta.
i Perur 32 volta 25, 40, 60 i
og 100 watta.
| VÉLA- OG RAFTÆKJA- 1
VERZLUNIN
1 Tryggvag. 23. Sími 81279. §
.IIIIIIUIIIMn
l«lll*lllllllltll>*
i..?iiiiiiiiiMiiiituiiiimmiMiB
ELDURINN ;
J jGerir ekki boff á undan sér.
j j Þeir, sem eru hyggnir,
(i tryggja strax hjá
jjSAMVINNUTRYGGINGUM jj
amP€R hý
Raílagnir — Viffgerðir |
Raflagnaefni. I
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556. 3
jbmob/ nuiii.-.iiimmmiiiiimi--umim-’k.mmu*
M
iBusnuEG 4?
Bilun
gerir aldrei orð á und-
an sér. —
Muniö lang ódýrustu og
nauffsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingár h.f.,
Sími 7601.