Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þór»rinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnr 36. árg. Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, þriðjudaginn 16. desember 1952. 286. blað. Forn sjóður af gangsilfri fund- inn í kumli að Ketu á Skaga Fannst, er grafiS var fyrir feúsi, IsáfJf&n þriðja mctra i jörða — er frá,9. og 10. öM íTinn 31 okt. í haust var Gunnsteinn Steinsson, bóndi á Hrauni á Skaga og bræður hans að hreinsa fyrir mótuxrf í húsgrunni að Kctu á Skaga og fundu þeir þá dáíítinn sjðð af fornu .gangsilfri. Sjóður þessi, sem er merkur fornleifa- fíindur, hefir nú veríð afhentur þjcðminjasafmnu og hefir m.a. að geyma broí af silfurpeningum erlendum frá 9. og 10. óld. Við þann graft urðu þeir einskis varir, en þegar verið var að hreinsa betur tii og grafa rásir fyrir veggjamót um, komu þeir Gunnsteinn og bræður hans ofan á sjóð- inn, sem fyrr segir. Var hann um hálfan þriðja metra undir grassverði, og hafði ýtan farið rétt yfir sjóðinn. Gunnsteinn Steinsson er aö reisa sér íbúðarhús að Ketu, seni hefir verið í eyði síðasta áratug. Hefir hann keypt jörðina og ætlar að ílytjast þangað búferlum. Grafið með jarðýtu. í haust var grafinn grunn ur hins nýja íbúðarhúss í gamla bæjarstæðinu, og var notuð jarðýta til verksins. Verða engar nýjar kvikmyndir um jólin? Jólamyndir margra kvik- myndahúsa bæjarins munu liggja í pósti, og fást þær ekki afgreiddar vegna verk fallsins. Getur farið svo, standi verkfallið fram yfir jól, að kvikmyndahúsin verði að sýna gamlar mynd ir, fái þau ekki undanþágu, svo hægt verði að afgreiða myndirnar úr pósti. I fornu kumli. Blaðið átti í gær símtal við Gunnstein, og sagði hann, að sjóðurinn hefði legið í hrúgu, en þó nokkuð dreift. Vafa- laust kvað hann, að sjóður- inn hefði verið í fornu kumli eða dys, því að þarna fund- ust einnig mjög fúin bein. Var þeim varpað til hliðar og hulin mold. Keta er kirkju- staður frá gamalli tíð, en kirkjugarður var ekki á þess- um stað, enda er kuml þetta og silfriö' eldra. Á mótum moídar og sjávarmalar. Grunnur hússins var graf- inn niður á lag af sjávarmöl, og lágu beinin og sjóðurinn á mótum þess og moldarlags- 'ns, og virðist gröf fornmanns ins hafa verið tekin niður á f j ör usanöslagið. Mest óniótað broíasiifur. Silfur þetta var alls 135 gröram að þyhgd, og eitt- hvað kann að hafa týnzt í moTdiiia. Mest er þetta brota silfur, ómótað og ósmíðað, (Frair.hald á 2. síðu). Friður og spekí síðan áfengisbúð- unum var lokað Mjög rólegt var í Reykja- vík um siöustu helgi, og virð ist alltaf vera að verða ró- legra og friðsamara síðan á fengisbúðunum var lokað. Engar ofbeldisárásir hafa átt sér stað síðan, og nauða lítið um slagsmál og aðrar róstur, sem ella hafa verið tiðar af völdum drukkinna manna, sérstaklega um helg ar. Vaenst, aö sáttatillö verði senn bornar fr Um helgina ntun hafa verið unnið að því, að undirbút. sáttatillögur í vinnudeilunni, og í gærkvöldi mun sátta nefnd hafa haldið fund með deiluaðílum til þess að kyr.ní sér afstöou þeirra til tillagna þeirra, er á döfinni kunna a<’ vera. Það' hefir ekki enn veriö gert heyrinkunuugt. hvaða tillögur sáttanefndin er að nndirbúa, en málin munu hafa verið rædd við ýmsa aðila, er þær snerta. Það er þó sagt, að í tillögum þess- um sé fólgið að draga til muna úr framfærslukostn- aði og bæta á þann hátt af- komu fólks. Koma fram næstu dægur? Það þykir ekki ólíklegt, að sáttanefndin rauni bráð- lega birta þær sáttatillögur, sem hún hefir haft í smíð- um, og getur jafnvel hugs- azt, að það verði í kvöid eða övíst um afdrif jólapóstsins Danska skipið Drottning lAlexandrine kom til Reykja- ■ Skátar safna lianda vetrarhjálpmni Vetrarlijálpinni bárust í gær 120 nýjar hjálparbeiðnir, og er sýnilegt, að enn munu berast fjöldi beiðna. Skátar munu fara söfnun- arferð á vegum vetrarhjálp- arinnar um miðbæinn, vest- urbæinn, Skjólin, Gríms- staðahlot og Skerjafjörð milli klukkan 8 og 11 í kvöld, og eiga þeir að koma í skrif- stofu vetrarhjálparinnar kl. Engar útvarpsrafhlöö- ur—ekkert jólaútvarp Nú í haust hafa útvarpsrafhlöður verið ófáanlegar í land inu, og er það farið að hafa í för með sér mikil óþægindi víða um Iand, þar sem nota verður rafhlöður við útvarps- tækin. Fréttaritari Tímans í StaÖarsveit hefir lýst svo vand ræðum, er af þessu hafa hlotizt, og svipað er ástatt víðast annars staðar: . endur harla óánægöir með þetta. Þess eru jafnvel dæmi, i víkur í gær og eru margar j ; smálestir af jólapósti meö I skiptin hingað til lands. Eins Þeir einir, sem bera merki vet.rarhj á’íparinn^r, eru frá henni, og er fólk beðið að at- Á flestum bæjum er nú orð ið annaðhvort útvarpslaust með öllu eða fólk treynir raf hlöður sínar til þess að geta hlustað á það allra nauðsyn- legasta, svo sem veðurfregnir og fréttayfirlit. Bauflegt um jólin. Fólk óttast, að þetta á- stand lagist ekki fyrir jól og verði lítil not að jólaútvarp- inu að þessu sinni. Sumt af efni því, sem flutt er um jól og áramót, er meðal þess, sem fólk vill gjarnast heyra. En nú eru sem sagt litlar lík- ur, að fólk eigi þessa yfirleitt kost. Full afnotagjöld? Að vonum eru útvarpsnot- að menn hafa barið í borðið og neitað algerlega að greiða in. fullt afnotagjald af hinu þegj andi útvarpstæki. — í .á skipið aö taka hér mikið af' ’þetta> svo aö misnotk j jólaposti og Danmerkur |IU1 eigi sér ekki stað. I Vegna verkfallsins fékkst; ekki að taka j ólapóstinn úr' skipinu í gær og ekki heldur leyfi til að láta í það íslenzka póstinn. Var allt í óvissu í gærkvöldi um það hvort skip ið yrði kyrsett hér meðan á verkfallinu stendur, eða hvort það fer með póstinn1 sem hingað átti að fara og án 1 þess að taka póst héðan. Er | hér um að ræða síðustu skips j ferð til Norðurlanda fyrir jól á morgun. Myndi þá ai kvæðagreiðsla um þæi’ verffa Iátin fara fram mjöf, bráðlega. Árekstrar út af verkfallinu í gær í gær var enn nokkuð un kærumál og minni háttar á-- rekstra í sambandi við verk-. föllin. Var lögreglan í sumun tilfellum kvödd til af öðrum hvorum aðila. Stöðvun við Hólmsárbrú. Við brúna á Hólmsá á Hell- isheiðarvegi hafði verkfalls- vörður komið sér fyrir og gen leit að mjólk og bensíni í bif- reiðum, sem komu að austan Kærðu vegfarendur þetta fyi ir Reykjavíkurlögreglunni og fór yfirlögregluþjónn þangaf upp eftir. En er þangað kom var enginn maður við Hölms- árbrú. Deila við Landssmiðjuna. Við Landssmiðjuna varh talsvert þref og ýtingar, ei; bifreið úr nágrenninu kon þangað með mjólk til sölu. Verkfallsmenn kölluðu lög-- reglu á staðinn, og mun haft, verið farið með mjólkina ;i m j ólkursamsöluna. Þrátt um böggla. Enn varð nokkurt þrátt um. böggla, sem komið höfðu meí>' (Pramhald á 2. síðu). Löndunarbannið rætt á ráðherrafundi ECA Rafhlöffur við hafnar- bakkann. Viðtækjaverzlun ríkistns skýrði blaðinu svo frá, að bankarnir heföu í fyrstu neit aö um yfirfærslur vegna kaupa á rafhlöðunum, og þess vegna hefði þær þrotið fyrir 5—6 vikum. Yfirfærel- an hefðj, ekki fengizt fyrr en svo seint, að rafhlöðurnar komu ekki fyrr en verkfall var hafið, og liggur nú mik- ið magn af þeim í skipunum við hafnarbakkann í Reykja vík. Tófur geta þannig að Blaðinu hefir verið bent á i það i sambandi við fjárdauð ann í Vopnafirði, að ekki sé dæmalaust, að tófur grandi kindum með þeim hætti, sem þar hefir átt sér stað. Tveir menn af Fljótsdals- héraði komu eitt sinn að, þar sem tvær tófur höfðu ráðizt á kind á þennan hátt. Blaffinu barst í gær eftir- farandi fréttatiikynning frá utanrikisráffuneytinu: „Á ráðherrafundi Efna-- hagssamvinnusíoínunar Evrópu í París síðastliðiim Iaugardag hélt Ólafur Thors ræðu og skýröi frá þeim örðugleikum, scm löndunar- bann brezkra útgerffar- manna hefir bakað íslend- ingum. Rakti ráöherrann síffan sögu landhelgismáls- ins í stórum dráttum og út- skýrffi málstað og sjónar- miff íslendinga. Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta var forseti fundarins, og fól hann því brezka full- trúanum, mr. Haudling, að tala fyrir hönd Breta. Svar- affi Ólafur Thors síðan þeirri ræðu. Verður síðar nánar sbýrt um málið.“ frá umræðum Husmæður af Fjöll- um í kaupfélagsboð til Kópaskers Frá fréttaritara Tímans á Fjöllum. Síðastliðinn sunnudag fóru allar húsmæður hér á Fjöll- um í bifreið til Kópaskers í boði Kaupfélags Norður- Þingeyinga, er efndi til skemmtisamkomu fyrir kon- ur af félagssvæðinu. Það er fátítt, að bílfært sé af Fjöllum til Kópaskres um þetta leyti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.