Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 7
286. blað. TTMINN, þriðjudaginn 16. desember 1952. 7. Frá hafi til he ’ida Hvar eru skipiri? Samhendsskip: Hvassafell lestar timbur í Ham- ina í Finnlandi. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Reykjavík. Flugferðir Flngfélcg: íslands: í dag verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, ‘ Sauðárkróks, Bíldudals, Þingeyrar cg Flateyrar. er blaðamenn ræddu við A morgun verður flogið til Akur- hann asamt Tómasi Guð. seln t„kjð saman er tönavert eyrar, Vestmannaeyja, isafjarðar, n Ra!(T,,ri nefxr tekið saman er to.avert Hólmavíkur (Djúpavíkur). Heilis- munössym Og Kagnari Jons sérkennileg. Hún er ekki f»r|cér nifijar hæhur JBLelgafeUs: ÚrvaisEJóð Tómasar — borgarsaga Zimsens Sendibréf frá íslenzkimi kommi 1784—1900 húin 111 preníimar af Fiimi Signmndssyni Bókaútsáfaxx Heleafell sendir þessa dagana frá sér þrjár alimerkar bækur. Eru það Úr bæ í borg eftir Knud Zimscn fyrrverandi borgarstjóra, færð í letur af Lúðvík Kristjáns- syni, Fljúgand! blóm, úrvalsljóð Tómasar Guðmundssonar, og sendibréf frá islenzkum konum í útgáfu Finns Guð- mundssonar, Iandsbókavarðar. , Sendibréf kvennanna. , Knud Zimsen sagði í gær, þessi sendibréfabók kvenna , _m Finnur Sigmundsson asamt Tómasi Guð- MacArthur mun fara til Formósu Bandarísk blöð fluttu þá fregn á sunnudaginn, að á- kveöið væri, að Mac Arthur hershöfðingi færi til Formósu eftir áramótin á vegum stjórnar Eisenhowers. Er er- indi hans að ræða um Kóreu stýrjöldina við Chang Kai- Shek og stuðning Bandaríkj- anna framvegis yið andkomm únistísk öfl í Asíu. Sa'iiskir hermeim gera hungurvcrkfall sands og Siglufj. Úr ýmsum áttum Til Sigríðar í Brattholti. Frá vinkonum Sigríðar kr. 120, S. V. 100, Sigrúnu Jónsdóttur 100, H. J. 50, G. Kr. 50, S.K. 50, G. R. 25, N N 100, Magnúsi Jónssyni, Sjón arhóji, Vogum, 100. ..............=• ---- -- -------1 Um 600 sænskir hermenn í væii höfundur' bckaÍnnÍr úÍ stór, tíu arkir í litlu broti, enlherbúðum einum hafa gert h0 u dur ckarinnar Ur smekklega út gefin. Finnur hungurverkfall til þess að segir í formála, að þess hafi knýja fram bætur á viður- enginn kostur verið nú, að.væri sínu, sem þeir telja illt bæ í borg, hefði bók þessi aldrei verið skráð og ekki kom 1! kanna rækilega hlut kvennajog lítiö. Segja þeir, að' er nú, ef ekki hefði notið við Lúðvíks Kristjánssonar. Saga borgarinnar. 1 Með þessari bók er Knud Aheit á strandakirkiu Zimsen búinn að leggja mik- Frá N. n. kr. 50, frá konu, gam- inn og góöan skerf til sögu alt áheit 120, G. s. Bj. 50. , Reykjavíkurborgar, og mun i margur á síðari tímum leita Gcstir í bænum. 1 sér heimilda í þessari bók og Ellert Jónsson, bóndi, Akrakoti, hinni fyrri, sem kom út fyrir Gísli Jónsson, bóndi, Stóru-Reykj nokkrum árum og nefndist fastur, Breiðabólstað, Hafsteinn ”^lð vlk °° í;|010 • Bok Þessi flestum bréfum. pétursson, bóndi, Gunnsteinsstöð- ei „nokkrar endurminnmg-___________________________ um, Sverrir Gíslason, bóndi, ar höfundarins, en er þó Hvammi, Guðsteinn Þorsteinsson, miklu meira, þegar betur er um- i bréfasöfnum þeim, sem . kvartanir hafi ekki borið ár- geymzt hafa frá liðnum öld- angur, en fæðan sé alls ekki i um, og þau bréf, sem hér séu boðleg. birt að nokkru tekin af handa ______________________ hófi. Flest eru þessi bréf til, uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111 iiiiii ii iii ti iiiimm vina og vandamanna, og fjalla um dægurmál í lífi manna á hverri tíð. Bréfin eru birt i réttri tímaröð, og er fyrsta bréfiö frá 1784 og hið síðasta írá 1900. Góöar og stutt-ar skýringar fylgja að gáð, því hún er aö nokkru þróunarsaga Reykjavíkur úr bæ i borg. Bókin er um 400 síður í stóru broti prýdd all- mörgum myndum frá fyrri Köldukinn. Ilæsti vinningur 888 kr. fyrir 11 rétta. Þrátt fyrir að nokkrir leikjanna á laugardaginn væru ekki skv. því, sem almennt hafði verið gert ráð árum. fyrir, tókst 2 þátttakendum að geta Efni bókarinnar er skipt í rétt tii um úrslit u leikja. Báðir nokkra aðalkafla, þar sem eru með kerfisseðla, 03 koma 888 rakin er þróunarsaga athafna kr. í lilut annars, en 878 kr. í lilut iifsins j bænum og vaxtar hins‘ hans, og er upphafs leitað Vinnmgar skiptust annars þann toluyert aftur j aldil, Prá„ jg: 2 raðir með 11 rettum a 533 kr. ... röðin, 20 raðir með 10 réttum á so§nln eiÞ° mest um lifið í 53 kr. röðin', 101 röð með 9 réttum bænum síðustu áratugi síð- á 10 kr. röðin. t ustu aldar og hina fyrstu á Siðasti getraunaseðillinn á þessu þessari öld. En þetta er meira ári liggur nú frammi hjá umboðs- en þróunarsaga. Inn í frásögn mönnum og verða síðustu lcikirn- ina vefst persÓnusaga Og at- ir á lam ardag. Fyrsti seðilliim eft burða úf ufi reynslu hins ír áramot verður með leikjum, sem . . , ____ . fram fara laugardaginn 10. jan. aldna boigarstjora. 80 fellu í fanga- nppreisn á ey við Kóreu Á sunnudaginn kom til Fljúgandi blórn Tómasar í Urvalsljóð Tómasar Guð- mundssonar eru ekki stór bók að vöxtum, en geymir þó flestar ljóðaperlur hans úr fyrri bókum og virðist Sigurði Grímssyni, er Ijóðin hefir val ið, hafa tekizt vel, þótt hann segi réttilega í formála, að flest ljóð Tómasar séu svo blóðugrá átaka milli stríðs- fáguð og heilsteypt yfirleitt, fanga og varðliðs á fangaey að erfitt sé aö gera upp á milli einni við suðurströnd Kóreu, þeirra. Hann segir og, að skammt vestan við Koje- nokkru hafi ráðið um valið, eyju, þar sem fangauppreisn að hann hafi viljað sýna irnar voru tíöastar í sumar. ( þroskaferil og sérkennin í Á eyju þessari eru 9000 fang-' svipmóti skáldsins. Sigurður ar, en í búðum þeim, sem ritar ágætan fox-mála að bók uppreisnin var í, voru 3000 inni. Mun hinum mörgu ljóða fangar. Höfðu þeir iökaö her unnendum Tómasar þykja þjálfun og neituðu að hætta'góður fengur að þessari bók, henni. Nálguðust fangavarð- því að fyrri ljóðabækur hans sveitir þá hæðina, sem búð- j hafa færri fengið en vildu. irnar stóðu á, en fangarnir (Nafn bökarinnar er og mjög hófu grjótkast á hermenn- aðlaðandi. ina. Svaraði varöliöið með skothríö og féllu um 80 fang ar en 110 særðust, 52 her- menn særðust í grjóthríð íanganna. Talið er, aö fang- ar þessir hafj undirbúið flótta frá eynni. Vegna vind stöðu gat varðliðið ekki beitt táragasi gegn föngunum. Einmuna gæftir og reytingsafli á Raufarhöfn Frd frcttariíara Tímans i Raufarliöfn. Hér á Melrakkasléttu kom ekki teljandi snjór í áhlaup- inu. Er aðeins föl niðri við sjóinn og litið frost. Veður- blíðan undanfarnar vikur hefir verið með fádæmum. Róið hefir verið frá Raufar- höfn síðan um miðjan sept- ember og reytingsafli verið. Gæftirnar hafa verið einstak ar á þessiun árstíma. Fisk- urinn er allur saltaður. Gin- og klaufna- veikin herjar í Finnlandi 9 Gin- og klaufaveiki herjar nú 83 héruö í Norður-Finn- landi og breiðist enn út. Er tjónið þegar orðið svo miíljón um króna nemur. Hundruö dýralækna og búfræðistúd- enta vinna dag og nótt að bólusetningum og öörum ráð stöfunum gegn veikinni. Finnar hafa keypt inn bólu- efni fyrir 80 þús. dollara. Veikin hefir ekki enn borizt til Norður-Noregs. •»♦•—♦•» ■»♦♦♦■«►«« ViKíívsið i Tmiammi | Trúlofunarhringar | | KynniS yður verð áður en þér 1 | festið kaup annars staðar. Sent I i gegn póstkröfu. { GUÐM. ÞORSTEINSSON i gullsmiður Bankastræti 12. ■iuiiiiniiiniiiiimuiiiiiiiiiiuiiiiiiiurc'ftii I Ragnar Jónsson | | hæstaréttarlögmaður i i Laugaveg 8 — Sími 7752 i i Lögfræðistörf og eignaum- 1 » sýsla. : uiiiiriimavniiiiiiiiir ''iiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Medalist II } i ljósmyndavél tlj sölu. Þess i I ari vönduðu ljósmyndavél I i fylgir plötufilmbak með I I fimm filmuhöldurum og i 1 tveimur pakkahöidurum. 1 i Lengingar bak. margir i i filtarar og aukalinsur. Vél i Í ina má líka nota sem i Í stækkunarvél. Sanngjarnt í Í verð ef samið er strax. | Upplýsingar: Símstöðin I Brúarland. FUT Uliiiiiimiiiiimiitiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiuiiimn i 14 k. 925 S. p Triilofimarliringir | Skartgripir úr gulli og i silfri. Fallegar tækifær- | isgjafir. Gerum við og | gyllum. — Sendum gegn | póstkröfu. — | VALIR FMNAR gullsmiður, Laíigavegi 15. íjniIIIIIIIIIIBII>I*ll»kmillaMiflllMIIIIIIMM*IMm««IUIIina| ■miiiiiiMmiiiMiiiiiiimMmiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiuiia I Dr. juris Mttfþór G uíítnu ndsson I málflutningsskrifstofa og | lögfræðileg aðstoð. | Laugavegi 27. — Sími 7601. § iiímiiuucoimimimiiiiiimiiMiiiiiumuimumuiiifl i 11 IIIIMIIIMMMIIIIMMIIIIIIIIMMMIIMMllMIIIIIIII CIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMMIIiMIIIII l■IIMM■MIIMIMIIMI'' Stálsþrádsiæki i amerísk til sölu. Lítið not- | uö og í góðu lagi. Tilboð | leggist inn á afgreiöslu \ blaðsins merkt: Stálþráð-i ur — 60. 1 Hraðsuöukaílar | HraSsuffukönnur 1 Ofnar I liorð-eldavélar l Ryksugur Bónvélar l Hrærivélar í Þvottavélar | Kæliskápar og margt fleira af nyt- sömum jólagjöfum. Véla- og raftœkjaverzlunin \ Bankastræti 10. Sími 2852 | Tryggvagötu 23. Sími 81279 iiuiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiir.miimmMimiiiiiimmmua 5 B 'llllllMlMlllllirMMMMMIIIIIIMMIMIMIMIIMMMIIMMMMI 6 il u n i i < i gerir aldrei orð á und-* b an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f.,1 Sími 7601. i amP€R n/p Raflagnir — Viðgerðir Rafiagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. jam/ ''4ui^iiiiiMiii>iiiii>f'ii-'j>imii«'i.<ciii ■J LAXABÖRNINt eftir hinn þekkta laxveiðimann R. N. Stewart er skemmtileg og fróðleg bók. Hún var framhaldssaga fyrir börn í brezka útvarp- inu. Geíið börnunum skemmtilegar og góðar bækur í jólagjöf. Bákaátgáfaii Ill.ymit* ;ELD U RIN N [Gerir ekki boð á undan sér.’ Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá | SAMVIHMUTRYGGIHGUM \ ifiuGflUtG 4?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.