Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 4
4.
TIMINN, þriðjudaginn 16. öesember 1952.
286 blaði
I.
á hinum síðustu áratug-
um hefir þelcking manna á
hverskonar ri'úttúrufræðum
aukist hröðum skrefum, og
sú þekking er að valda
meiri byltingu á högum
Hákon. Bjarn.ason:
Gróðurrán
land undir sólinni, og þeir
manna og hátturn en þekkst i halda í fáfræði sinni, að hér
hefir nokkru sinni fyrr. Hér; megi hafa hundruð þúsunda
á landi hafa atómsprengjur j iaggprúgra hjarða og að ekk-
og vélrænar framfarir tekið|ert kjöt taki ísienzku dilka-
upp rúm blaða og rita, svojkjQti tram sakir ágætis hins
að annað hefir hvergi kom- isienzka heiðagróðurs.
:ist að. Um rannsóknir
manna á hinni lífrænu nátt-
Þeir Islendingar verða
samt æ fleiri, sem bæði sjá
úru hefir verið furðu hljótt. og skilja> aS stórlr hlutar
Arangur þeirra hefir helzt lands eru eyddir og örfoka,
oirst okkur í nýjum og kraft
i.niklum lyfjum, sem fólk
itiefnir oft undralyf, eins og
L d. penecillín, aureomycin
og fleiri. Þessi lyf fundust
ekki fyrr en menn fóru að
grandskoða náttúrufyrir-
origðin og ao herma eftir
ístörfum náttúrunnar sjálfr-
ar, og eru því lyfin að vissu
.leyti ekki meiri undralyf en
sum gömlu grasameðulin. Að
öðru leyti munu flestar slík-
ar framfarir hafa farið fyrir
ofan garð og neðan hjá flest
um íslendingum. Einna
gleggst dæmi þess er, að þeg-
ar ný kennslulöggjöf er sam-
;in fyrir hina æðri skóla fyr-
ír fáum árum, er fræðsla í
almennum náttúrufræðum1
jafnvel minnkuð frá því, erj
áður var.
að landið hefir fyrrum verið
miklu kostmeira en það er
nú. Hinsvegar hafa margir
látið blindast af ræktun og
framförum síðari áratuga, og
láta sér fátt um finnast eða
skeyta því engu, hvort land-
skemmdirnar haldi áfram og
framtíð þjóðarinnar í land-
inu sé stefnt í voöa.
Hugsunarlaust segja ýmsir,
að framtíðin byggist á fisk-
veiðum og iönaði, landbúnað
ur verði ekki rekinn nema
með styrkjum og skógrækt
talin fjarstæða ein.
III.
Hér hafa fcrfeður okkar
búið í nærri 1100 ár, og hér
hefir til orðið sérstæð menn-
ing, sem okkur er öllum kær
og sumir miklast af. En við
Með aukinni þekkingu á skuium gera okkur ljóst, að
náttúrunni og lögmálum lífs-
;íns verður mönnum æ ljós
menningararfur okkar stend
ur á ótraustum grunni, og
l*.’* T
CZ3 qrot'J Fc/nc?>
I I þ'áj'i'J.gn.st:
KORT AF HAUKADAL I BISKUPSTUNGUM
ara, hve fnjög einstaklingar, kann mun hvorki vaxa né
og þjóðfélög eru háð urn- _ þroskastj nema því aöeins að
hverfi sínu, hversu gróður og iandgægin aukist en núnnki
dýralíf, jarðvegur og veðr-jekki irondum okkar. Engin
átta, ræður allri þróun mann;þjog getur átt framtíð í gróðj
kynsins. Hið gamla hreysti- ursnaugu 0g harðbýlu lándi, i
yrði, að maðurinn sé herra jafnvel þótt hún veiði fisk í
jarðarinnar, á sér enga staði. iog stundi noklcurn iðnaö. j Skygg'ða landið er enn gróíö og efri hluti þess kjarri vaxínn,
Hitt er sannara, að hann er| °Fynr því veröum við ís- en l>aö hefir seinkað uppblæstrinum og tafið hann. Punkt-
skilgetið barn móður jarðar,'lendingar aS gera okkur aoa landið hefir verið að blása upp frá 1709, en þá var upp-
og hann hlýtur því að verðajijps^ °hversvegna landgæði blástur að hefjast nyrzt og austast i landinu undir Sand-
að haga sér samkvæmt boði!irafa spinst; hve mjög þau vatnshlíðum. Áður var alit landið gróið. (Göturnar vestan
hennar. Að öðrum kosti verð hnfa mirmknð nv hvprniv landsins heita Norðlingagötur).
ur hann ánauðugur þræU um|£S auS þau að'nýju vS
hverfis síns og aðstæöna, leið \ verdum ag yita hvaða gróðr-
ekki björk. Frá náttúrufræði- sem mynda hálfhring um
ii ógæfu yfir sig en tortím- Iarsldlyrði landið hefir, hvers legu sjónarmiði er slík skýr-' dalinn, sem bærinn er kennd
ingu yfir afkvæmi sín. Oft:konar grogur megi rækta og ing út í bláinn, því að allir, 'ur viö. Þetta land er í 240
hefir mannkyninu oröið
þetta á, stundum óafvitandi,
stundum hefir það haft ó-
Ijóst hugboð um hvert
stefndi, og einstöku sinnum
hafa menn gert þetta af ráðn
um hug og vitandi vits. Ótal
fornþjóðir eru horfnar með
hvernig hagfelldast sé
nytja gróður landsins.
aö sem nokkuð hafa kynnst ísl. 320 metra hæð yfir sjó. Neð
gróðurlendi og sambúð víöis
I blaðagrein er ekki kostur .og bjarkar, sjá í hendi sér
á að gera jafn yfirgripsmiklu \ að slík firra fær ekki staðist.
máli full skil. Samt skal þessj Hér skal nú í því, sem á hæð.
an við brekkubrúnirnar og
Sandfellshlíðar er sjálft
heimalandið í 120—-200 metra
freistað að gera því nokkur,' eftir fer, brugðið upp nokkr-
einkum ef það mætti verða urn myndum til þess að menn
til þess að menn fái betri yf-; geti sjálfir dæmt um orð
Norðan Haukadalslands
eru Sandvatnshlíðar og Jarl-
hettur. Hlíðarnar eru 320-
öllu, lönd þeirra eyðimerkur;irSýn um atburðarásina í Ara fróða. Er þá bezt aö|360 metra yfir sjó, en inni
og litlar sögur herma um ör
lög þeirra.nema hvað ráða má
af rústum og gömlu letri á
leirtöflum. En það sem verra
er, er að margar þjóöir nú-
tímans standa höllum fæti
af nákvæmlega sömu ástæð-
um,er ullu því.að fornþjóðirn- i'hnonn
ar liðu undir lok, af því að þær1
eru sem óðast að eta upp
landskosti sína.
gróðursögu landsins, þannig byrja á þeim stað, þar sem undir Jai’lhettum er sæluhús
að þeir yrðu þá dómbærari hann sjálfur dvaldi í æsku j Ferðafélagsins í um 350
á ýmislegt, sem fram hefir og fram á fulloröinsár og metra hæð.
komið í blaðaskrifum undan ’ nam lærdóm sinn. | Nú er svo komið sögu, að
farna mánuði. En sumt af
því mun hafa verið skrifað
meira af kappi en vandlegri
II.
Okkur íslendingum væri á-
reiðanlega hollt að rann-
saka og grandskoða landið,
sem við lifum og hrærumst í.
Við ættum að þekkja svo vel
skil á eigin landi, að við
þyrftum ekkí að misþyrma
gróðri, ræna auðlegð þess og
fara með hana í gröfina eins
og flestir forfeðra okkar
hafa orðið að gera með þeim fjalls og fjöru, er það var
eina árangri að draga fram j numið.
lífið í basli og fátækt. I Nútímamönnum þykir þetta
Fyrir því hve við vitum lít’að vonum fjarstæða. Samt
jallt land Haukadals ofan
V. jbrekkubrúna iná heita örblás
Haukadalur í Biskupstung ið. Fáéinar gróðurtorfur, litl
um hefir frá öndveröu og ar og strjálar, eru enn á
IV.
Vilji menn reyna aö fá of-
urlitla innsýn í gróður for-
tíðarinnar mun hentast að
taka nokkur dæmi úr gróð-
ursöguni, sem ekki veröa vé-
fengd, en af þeim getur svo
lesandinn sjálfur dregiö rétt
ar ályktanir.
Áður en af stað er haldið,
fram á 18. öld verið með allra
beztu jörðum á Suourlandi.
Heimalandið var mikið og
stöku stað. Aö ööru leyti er
landið ðrdauða. Hér eru um
6000 hekiarar lands á mót-
gott og heiðarnar vaxnar.um heimalanda og afrétta al
kjarrgróðri, þar sem útibeit
var nær óþrjótandi. Þar
veg gagnslausir. Neðan
brekkubrúnanna eru um
lögöu Haukdælir hinir fornu j 2500 hektarar, og er það land
undirstöðuna aö auö sínum ■ enn að mestu gróið. Litlu
og veldi, þar ráku ýmsir Skál munaöi samt, að uppblástur-
ið með vissu um gæði lands-
ins og notagildi þeirra hafa
íslendingar mjög misjafnar
holtsbiskupar stórbú fyrir
^eigin reikn|ing, þar bjuggu
má minna á það, sem Ari ýmsir ríkis- og merkismenn
fróði skrifar í fslendingabók,; um lengri og skemmri tíma.
þar sem hann segir að ís- j Ekkert af þessu hefði verið
land hafi verið viði vaxiö milli j þar, ef kostir landsins hefðu
ekki veriö miklu meiri áður
en nú.
Land Haukadals og afbýla
nær frá mótum Laugaár og
Tungufljóts norður að-.Sand-
vatni og Norðlingagötum,
en þaðan er snertispölur að
rótum Langjökuls. Alls er
landiö um 8500 hektarar að
hafa menn talið Ara einn
hinn skilmerkilegasta sagna-
ritara, sem uppi hefir verið,
hugmyndir um landiö Sumir og fræðimenn hafa yfirleitt
sjá ekki annað en hrjóstur j ekki rengt frásagnir hans, _______ ___ _____________ „„
og auðnir, og eru þeir sífellt j nema Helzt þessa. Sumir j stærð. Nyrst er landið slétt
að bera það saman við önn-jtelja þetta rangt, og hafa'
ur og suðlægari lönd. Aðrir viljað leiðrétta Ara og telja
telja ísland eitt ágætasta að hann hafi átt viö víði en
eða smáöldótt, og hallar því
hægt og jafnt frá Sandvatni
niður að brekkudrögum þeim,
inn hefði haldið áfram nið-
ur hliðarnar fyrir fáum ár-
um. Þá hefðu sömu örlög beð
ið heimalandsins og heiðar-
innar á næstu áratugum.
Fróölegt væri að vita hvern
ig Haukadalsland hafi litið
út, þegar Ari fróði var að
smala sauðum Halls hins
milda ásamt Teiti biskups-
syni. Skal því hermt frá
nokkrum atriðum, sem kunn
ug eru um landið.
Aldrað fólk, sem nú býr í
nágrenni Haukadals, man
eftir því, að slegið var hey
inni á heiöi á stórum jarð-
vegstorfum, sem nýlega eru
horfnar út í veður og vind.
Hefir það líka heyrt sér- eldra
fólk tala um jarðveg og gróð
ur landsins er að finna í Jarða
bók Árna og Páls. Á'rið 1703
asta vitnisburðinn um gróð-
ur landsins er að finna í Jarða
bók Árna og Páls. Áriö 1709
eru þessi orð skráð viö lýs-
íngu Haukadals: „Sandur tek
ur til að ganga norðan á land
jarðarinar, og sýnist aö til
stærri skaða verða muni með
tíðinni". Ennfremur segir
Jarðabókin: „Munnmæli eru
að byggð hafi verið langt fyr
ir norðan Haukadal og í
kringum Bláfell, og hafi þá
Haukadalur átt að standa
svo sem í miðri sveit, en
ekki vita menn nein bæjar-
nöfnin“. Um Sandvatnshlíð-
ar vitum við, að þar átti
Torfastaðakirkja skóg, en sá
skógur var talinn aleyddur
og í sand kominn árið 1709.
Jarðabókin geíur furðu
góða lýsingu af landinu í
Haukadal, ef nánar er að
gætt. Sandfokið er að hefj-
ast nyrst í landinu, og er það
í beinu framhaldi af eyöingu
skógar og uppblásturs í Sand
vatnshlíðum. Að öðru leyti
mun landið hafa verið vel
gróið, og kemur slíkt heim
við það, er menn vita um
landið á öldinni, sem leið. Af
lýsingu Jarðabókarinnar er
og greinilegt, að þeim mönn-
um, sem tóku hana saman,
hefir verið ljóst, hvernig
landskemmdir höguöu sér og
eins hvers vænta mátti I
framtíöinni. Uggur þeirra
hefir fram korniö, og sýnir
það okkur, að til hafa verið
íslendingar á 18. öld er sáu
og skildu í hvert óefni
stefndi, þótt þeir hafi ekki
verið þess um komnir að
reisa rönd við rás atburð-
anria.
Af þessari fáorðu lýsingu
er það svo Ijóst, aff ekki verff
ur um deilt, aff um 5000 til
6000 hektarar lands hafa
blásiff upp á Haukadalsheið-
inni undanfarin 240 ár. Eru
slíkt geisilegar skeramdir á
einni jörff á ekki íengri tíma.
Skannnt frá sæluhúsi
Ferðafélagsins við Einifell
eru enn nokkrar jarðvegs-
torfur, og það hlýtur að
vekja undrun flestra að sjá
þar allmikið af lágvöxnu
ibirki, jarðlæga einirunna,
| ýmsar blómplöntur, svo sem
isóleyjar og blágresi, er eink-
um fylgja kjarrlendi. Og
þegar við vitum líka af lýs-
jingu Jarðabókarinnar, að
skógur hefir fyrrum verið í
Sandvatfishlíðum í norðaust
ur af Haukadalslandi og í
beinu framhaldi þess, vérður
, varla hjá því komist að draga
þá ályktun, að á landnáms-
öld hafi veriö samfelldur
i skógur þaðan og niður í skóga
brekkurnar ofan viö Hauka-
, dal.
| Landið ofan Haukadals er
áþekkt mörgum öðrum heiða
löndum í uppsveitum Suður-
lands, og gróðurskilyröi þar
1 eru hin sömu eða jafnvel
jverri en austur í Hreppum, í
Landsveit, á Rangárvöllum, í
;Hvolhreppi, Fljótshlíö og und
jir Eyjafjöllum, svo að nokk-
1 uð sé nefnt. Af því má enn
draga þá ályktun, að birki-
skógar hafi veriö furðu víð-
lendir um allt Suðurland á
ilandriámsöld og jafnvel síð-
ar.
í því sambandi má benda á
eyjar og hólma í Þjórsá. Allt
frá Klofaey, sem liggur
skammt neðan við Tungnár-
ósa, og niður fyrir Stóra-
Núp, eru þær eyjar og þeir
hólmar kjarri og skógi vaxn-
(Framhald á 6. síðu.)