Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 5
286. blað. TIMINN, þriðjudaginn 16. desember 1952. 5. 1‘riðjifii. 16, des. Verkfallsstyrknrinn frá Moskvn í lokaræðu sinni á flokks- þingi kommúnista 15. október 1952 lýsti Stalin því yfir, að rússneskir kornmúnistar yrðu að veita flokksbræðrum sín- um erlendis virkari stuðning en hingað til. Efling komm- . únistaf lokkanna erleiiáis' væri mikill styrkur fyrir rúss neska kommúnista í baráttu þeirra fyrir „varðveizlu frið- arins“ og þess vegna væri það beinn og óbeinn hagur fyrir Rússa að veita þeim fjárhags lega hjálp og aðra aðstoð, sem gæti komið þeim að gagni. | Þess virðast líka þegar hafa sést merki, að kommúnista- flokkarnir utan Sovétríkj - anna fái nú meiri fjárhags-| aðstoð frá húsbændunum í Kreml en áður. Sumpart virð ist þetta gert með beinum f j árframlögum og sumpart með því að tryggja þeim um- boðslaun af vörum, sem eru keyptar af Rússum eða lepp- þjóðum þeirra austan járn- tjaldsins. M.a. hér á landi virðast kommúnistar nú búa við stórum meiri fjárráð en áöur, þótt innheimta félags- gjalda gangi verr en áöur og styrktarfélögum hafi fækkað. Umboðslaunin af viðskiptun- um við Austur-Evrópulöndin og önnur aðstoð austan frá hefir bætt þetta upp og meira til. Svb vel eru kommúnistar nú stéeðir fjárhagslega, að þeir eru að ræða um að stækka Þjóðviljann fyrir næstu kosningar, þótt vitan- legt sé að bæöi blaðgjöld og auglýsingatekjur hans hafa rýrnaö' seinustu misserin. Einna gleggsta dæmið um aukna fjárhagsaðstoð rúss- nesku valdhafanna til ís- ienzkra kommúnista er þó hin óumbeðna aðstoð, sem hið kommúnistiska verkalýðssam band hefir lofað að veita í sambandi við verkfallið hér. Stofnun sú, sem hér um ræð- ir, er ekki til sem verkalýös- samband nema að nafninu. í Austur-Evrópu starfa engin frj áls verkalýðssambönd, er hafa verkfallsrétt eða önnur réttindi hliðstæð þeim, sem verkalýðssamtökin hafa í lýð ræðisríkjunum. Verkalýðs- samtökin í Austur-Evrópu- ríkjunum eru ekkert annað en leppfyrirtæki ríkisstjórn- anna, sem gera það eitt, er ríkisvaldið fyrirskipar þeim. í raun réttri eru þau ríkis- stofnanir, en ekki verkalýðs- samtök. í samræmi við þetta hefir umræddu Alþjóöasam- bandi kommúnista verið neit að utn að hafa bækistöðvar í lýðræðislöndunum, þar sem ekki hefir verið litið á það sem óháð samtök, heldur miklu fremur sem rússneska áróðursstcfnun. Að vísu eru í því nokkur verkalýðssam- bönd vestan járntjalds, er lúta kommúnistiskri yfir- stjórn, en þau hafa ekkert að 'segja, enda fylgja forráða- menn þeirra rússnesku vald- höfunum dyggilega. Vegna þess, að lýðræðisríkin hafa úthýst umræddu sambandi sem áróðursstofnun Rússa, hafa Rússar valið því bæki- stöð í Vín, sem er að nokkru ERLENT YFIRLIT: Hóreufor Eisenhowers Óttast er, að styrjaldarátökin fari liarSss- andi bæði í ICóreas og Indó-Kina Eisenho-wer er nú aftur kominn herafla til að annast sjálfir varnir til New York ur för sinni til Kóreu. á vígstöðvunum, ef styrjöldin held Hann hóf Kóreuför sína frá New ur áfram m$ð líkum hætti og sein York 29. nóvember og var kominn ustu mánuðina. til Kóreu 2.: desember. Þetta er í þriðja lagi, að ekki verði hörfað löng leið og mun flugvélin, er ílutti frá Kóreu og hún látin kommún- hann, aðeins hafa haft stutta við- istum eftir. Eisenhower hefir hvað dvöl á nokkrum stöðum til þess að eftir annað lýst yfir því, að siíkt taka bensín, í Kóreu dvaldi svo komi ekki til mála. Eisenhower til 5. desember, en þáSegja má, að í þessum þremur hélt hann heimleiöis. Hann var því meginatriðum felist sama stefna og í Kóreu í rútha þrjá sólarhringa. stjórn Trumans hefir fylgt undan- Prá Kóreu flaug hann til Guam, farið í Kóreumálunum. Vafalaust en þaðan flutti herskip hann til verða því margir af þeim, sem kusu Hawaii. Nokkr.ir af helztu væntan- Eisenhower vegna Kóreustyrjaldar legum ráðherrum hans komu til innar, fyrir miklum vonbrigðum. móts við hann á Guam, m. a. Dulies, Þeir treystu því, að honum myndi en Wilson hafði verið með honum betur auðnast en demokrötum að alla ferðina. Á herskipinu hélt leiöa hana til lykta. Að vísu gaf Eisenhower ráðstefnu með ráðherr- Eisenhower engin hein loforð um ! unum og var þar einkum rætt um slíkt, en lét þó í það skína. Eina | til sín heyra og telur sig hafa sam- stefnu þá, er stjórn Eisenhowers beina loforðið, sem hann gaf, var j ið áætlun, ei' geti bundið fljótan skyldi fylgja í Kóreumálum eftir , að efla svo her Suði|--Kóreu- | og sigursælan enda á r.tyrjöldina í að hún kæmi. til valda 20. janúar manna, að hann gæti að mestu eða j Kóreu. Hann og Eisenhower munu næstkomandi. Frá Hawaii fóru Eis- öllu annazt gæzlu vígstöðvanna og 1 ræðast við bráðlega. Ekki er ólík- EISENHOWEE Lausn verkfallsins i A£ háífu margra verkfalls- j manna hefir réttilega verið j haídið fram þeirri stefnu, að j lausn verkfallsins ætíi að | miða við það, að reynt yrði að lækka verðlag og fram- færslukosínað. Alit, sem gert væri í þá átt, yrði rauniiæf kjarabót. Kauphækkanir j væru hins vegar mjög vafa- samar kjarabætur, því að oftast leiddu þær til nýrra verðhækkana og yrðu þann- ig að engu. Afkoma atvinnu- veganna væri nú líka með þeir.i hætti, að vel gæti hlot- ist af því aukið atvinnuleysi, sem er skaðlegra verkalýðn- um en nokkuð annað. ! Þess mun nú sennilega mega vænta, að tillögur komi i fram, er ganga til móts við j þær óskir verkfaiismanna, að unnið sé að því að lækka verð lagið og tryggja alm. raun- hæfar kjarabætur á þann háít. Meö því væri stigið mik enhower og ráðherrar hans flug- þannig yrði létt á bandaríska hern legt, að hin nýja áætlun ilvægt skref í rétta átt. Þess hans ber því að vænta, að slíkum leiðis til New York og var komið . um. Vafalaust mun hann leggja j stefni að svipuðu markmiði og því, tillögum verði vel tekið og þangað í fyrradag. ',aukið kapp á þetta, en það mun j sem vakir fyrír Syngman Rhee, þ. þæi geti orðið til að afstýra Af samherjum Eisenhowers er ’ samt alltaf taka nokkur misseri að ; e. ný sókn í Kóreu af hálfu Banda- áframhaldandi verkfalli, sem iátið mjög vel af för hans og það koma því í framkvæmd. talið mikilsvert, að hinn væntan- J legi forseti skuli hafa kynnt sér ^ Verður hafin stórsókn ástand og horfur í Kóreu. Hins veg j Kóreu? ar láta demoltratar lítið af för hans. manna með það fyrir augum að aUir ta á að standi lengur hertaka Norður-Koreu, an þess að . , . . T ’ en orðið er. raðast nokkuð a Kma. , „ Að dómi ýmsra, sem vel fylgiast I ’Þe-ja ma 1 0 oÞklegt, með í Kóreu, kann svo að fara, að ( a® tillögur þessar geti mætt Bandamenn þurfi ekki að taka j andstöðu frá vissum hópi ákvörðun um slíka sókn. Ástæðan j manna, en það eru leiðtogar mannafundi, að þetta ferðalag væri siiin’fyígja'sTipaðri stefnuTÍcóreu- i verður Þá sú, aö kommúnistar verða kommúnista. Fyrir þeim vak raunar ekki annað en lýðskrum eða 1 máluunum fynrrennari hans.! íyrri tU mei5 að hefja stórsókn' ' ir aukinn glundroði og upp- gert til þess aö fullnægja lýðskrums Hins vegar geta hæglega orðið 1 ^m*f. viðbúnaður af þeirra hálfu lausn og fátt er þeim senni- Af framangreindum ummælum Truman hefir gengið lengst í þeim Eisenhowers virðist mega ráða það, efnum og látið svo ummælt á blaða- I að hann muni a. m. k. fyrst um loforði, sem hafi verið gefið í hita hreytingar kosningabaráttunnar.1 Þrjú meginatriði. Sjálfur segist Eisenhower hafa haft mikil not af förinni. í við- tölum við bjáðamenn, er hann átti við burtförina frá Kóreu og viS heimkomuna til New York, virtist hann leggja liöfuðáherzlu á þrennt. Þessi þrjú atriði voru: í fyrsta lagi, að vonlítið væri um skjótan sigur, nema með því að „færa út styrjöldina", eins og það hefir verið orðað, en þeirri hug- mynd virðist. Eisenhower andstæð- ur a. m. k. eins og enn er ástatt. Þegar rætt er um að „færa út styrjöldina“, er einkum átt við þær tillögur ýmsra hernaðarsérfræð- inga, að loftárásir séu gerðar á her bækistöðvar í Mansjúríu og Kína sé sett í hafnbann. Einnig er rætt um í því sambandi, að her Chiang Kai Shek sé studdur til innrásar á meginlandið. í öðru lagi, að Suður-Kóremnenn á þeirri stefnu hans, , bendir í þá átt. ! lega kærkomnara þegar frá líður, enda geta gerzt! ^ausrf Kóreu- i verkfall, sem haldið er uppi aðra'en’mhTernú aðst°ðUna &m ! styrjaidarinnar og þó’einkum eftir ’meö rússneskri hjálp. Fyrir í Kóreui'ör sinni ræddi Eisenhow- að Rúfar f Kíavef'ar haía hafn‘ ' stcf nu . Þeil'ra er kauphækk- er m. a. við Syngman Rhee, forseta i að, mdversku sattatillogunum. Það unarleiðm hka heppilegn en Suður-Kóreu. Vitað er, að Rhee S fklr bezf syna’ hve al^er lePP’ I verðlækkunarleiðin, því að hefir lagt áherzlu á það við Eisen- | stjorn norður-korallska stjornm er su fyrrnefnda getur vart end hower, aö keppt yrði að því að j orðla að hun hefir enn engu svar-' sameina Kóreu, en slíkt virðist von að tl!logum fndverja' Ef allt hefðI laust, eins og sakir standa, nema j venð með felldu' hefðl hun Þ° *tt her S. Þ. takist að ná Norður-Kóreu ' að svara a undan bæðl Russum °8 undir yfirráð sín. Slíkt myndi kosta ir mvelJum' stóraukin hernaðarátök í Kóreu, I án þess þó, að styrjöldin yrði færð j ^hdo-Kma næsta að öðru vísi en með atvinnu- leysi og gengislækkkun. Ef forsprakkar kcmmúnista féll ust á að leysa verkfallið með verðlækkunarleiðinni, væri þjóðholíusta þeirra vissulega út, þar sém henni yrði haldið áfram I takmark kommúnista? | meiri en hún hefir verið álit- innan landamæra Kóreu. j Eitt af því, sem Eisenhower veið- j in. Því miöur eru ekki miklar Frá sjónarmiði Suður-Kóreu- ! ur fljótlega að taka afstöðu til, er ííkur til, að þeir komi mönn- manna og Kóreubúa yfirleitt er jsu krafa margra Bandaríkjamanna, j urn her á óvænt. þessi ósk eðlileg. Það ástand, sem j að kínverska þjóðernissinnahern- j Verkamcnn og aðrir laun- nú ríkir í Kóreu, er óbærilegt fyrir j um á Formósu verði leyft að taka h h;ns vpo-ar ek!-; kórönsku þjóðina til lengdar. Víg- Þátt í her S. Þ. í Kóreu. Chiang ' pleniast áf áróS”i komm lína liggur yfir þvert landið með Kai Shek hefir hvað eftir annað far *ata gler jast al axoó-i komm erlenda heri sitt hvoru megin og 'ið fram a Það. Margir stjórnmála- : unista. Þaö er þeirra hagur, land hennar allt er raunverulega 1 menn í báðum aðalflokkum Banda- : a® nú sé snúið við á braut sí- einn vígvöllur. Krafa Syngman ; ríkjanna hafa lýst sig því fylgjandi.! vaxandi dýrtíðar og verð- t Rhee er því vel skiljanleg, en ann- j en stjórnin hefir hingað til staðiö (bólgu. Það væri mikil ógæfa muni lengi enn þurfa á hjálp að i að mál er, hve auðvelt sé að full-; §eSn því. Vafasamt er, að Eisen- fyrir íslenzkan verkalýð, ef halda og það' muni taka verulegan | nægja henni. I hower breyti þeirri ákvörðun henn- j verðlækkunarstefnunni væri tíma, að þeir geti komið sér upu Þá hefir MacArthur nýlega látiS (Framhald á 6. síðu.I hafnað, en í staðinn stefnt -------------------------------------------------------------------------------------------------út í glundroða o“ öngþveiti. ■ leyti hernumin af þeim, en jklóklegra þykir að hafa bæki JstöS þess þar en í Moskvu,þvi ! að hin rússnesku yfirráð séu j þá ekki eins áberandi. Eins og öllu skipulagi og; högum þessa verkalýðssam- bands er háttað, er það öllum , vitanlegt, að það gerir ekki! annað en það, sem rússnesku valdhafarnir fyrirskipa þvi. Ákvörðunin um stuðninginn við verkfalliö hér, er því á- reiðanlega tekin í Moskvu, en ekki af leppmönnunum í Vínarborg. Og þótt ekki skuli lítið gert úr brennandi áhuga Stalins og félaga hans fyrir hag og afkomu íslenzkra verkamanna, ráða þó áreiðan lega aðrar ástæður meira um þessa ákvörðun. Henni er ekki ætlað að styrkja íslenzka verkamenn, heldur forustu- menn íslenzkra kommúnista.j Henni er jafnframt ætlað að stuðla að lengra verkfalii en ella og að verkfallið leysist með þeim hætti, að stórfellt J atvinhuleysi eða gengislækk- | un verði ekki umílúin. Hinir j reikningsglöggu yfirmenn 1 kommúnista í Moskvu vita vel, að flokksbræður þeirra hér kemur fátt betur en upp- lausn og glundroði í atvinnu- og fjárhagsmálum landsins. Það getur því vel veriö nokk- urra rúblna virði að stuðla _aö slíkri efnahagsþróun á ís- landi. Hin kaldrifjuðu afskipti rússnesku valdhafanna af málum íslendinga lýsa vel hinni kommúnistisku reikn ingslist. Rússar sjálfir neita viðskiptum við okkur vegna þess að framleiðslan sé of dýr. Viðskiptin við leppríki þeirra eru bundin þeim skil yrðum, að við höfum við þau vöruskipti og borgum vöaur þeirra miklu hærra verði en hægt er að fá slíkar vörur fyrir annars staðar (sbr. ungverska hveitið og pólsku kolin), svo að vöruskiptin við þessi lönd eru í raun og veru ekkert annað en stór- felld gengislækkun. Samt þykja þessi viðskipti svo alltof hagstæð íslendingum, að sumir forráðamanna þessara ríkja hafa verið hengdir fyrir að reynast ís- lendingum of hliðhollir í viðskiptasamningum. Eftir að hafa hagað viðskiptum við íslendinga á þessa lund, bjóða svo forustumenn kom múnista í Kreml óumbeðið að styrkja verkfallsmenn á íslandi. Skyldi nokkur efast um til hvers sá leikur er gerður. Það er bæði algengt og sjálf sagt, aö frjáls verkalýðssam- bönd styrki hvert annað í verkföllum. Því er ekki nema ’ eðlilegt, að verkfallsmenn hér leiti aðstoðar hiiðstæðra samtaka í lýðræðisríkjunum. Ilér er hins vegar ekki um neitt slíkt að ræða. Hér er það áróðursstofnun ákveðins 'stórveldis, er leggur pening- ana fram í pólitískum til- gangi eða til framgangs á- kveðnum flokki. Þess vegna er hér um einstæðan og ó- | venjulegan" atburð að ræða, jer hinn lýöræöissinnaði hluti ! verkalýðsins þarf að gera sér fulla grein fyrir og má ekki ;láta blekkja sig til að trúa því, að hér búi á bak við ein- hver raunveruleg velvild í ! garð íslands og íslenzks verka lýðs. Þjéðviljinn er oft skemmti- lega vitlaus, en sjaldan hefir hann þó komizt lengra í vit- Ieysunni en á sunnudaginn var. | Meðal þess, sem Þjóðviljinn heklur þá fram, er það, að Tíminn sé að vinna „fyrir gráðuga og samvizkulausa fjárplógsmenn“, þegar hann sé að gera kröfu til þess að verkfallsmenn leyfi mjólkur- flutninga til bæjarins, er full nægi þörfum barna, sjúklinga cg gamalmenna. I Hver og einn getur sagt sér það sjálfur, að umrætt mjólk- urbann verkfallsmanna hefir 1 ekki minnstu áhrif á gang verkfallsins. Þetta bann bitn- ar nefnilega ekkert fremur á atvinnurekendum en verka- mönnurn, nema síður sé. j Mjólkurbannið . .hvetur at- vinnurekendur ekki að neinu i Ieyti til samninga. Það bitnar | fyrst og fremst á börnum, ; sjúlilingum og gamaimenn- um. Hin gíámskyggna verk- ! (Framtald á 6. síöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.