Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 3
286. Mað. ~ M - m ih I TÍMINN. þriðjudaginn 16. desember 1952. 3. verkum Hjá okkuv eruö pao v™ HvaS vantar í hátíSamatmn með AniarfelliiJ" . ^'’^sitrónur Fvuit —' Mandarinur — Konf ektrusinui • Jarðarbcr Blandaðir Kúrennur Grænmeh Þ Rauðkál — J — Súpuefni Persill — Laukui svo í betra — i okkur Bara hringja, í>ví fyrr — tn Hvert blátt Gillette blað, er pakkað þannig í umbúðirnar, að hin bitmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alltaf tilbúið að gefa þann bezta rakstur, sem völ er á. Dagurinn byrjar með Gillette. ■ mBU ~~ Gillefte Dagurinn bftrjnr vcí incð Gillette ' Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Burnley-Arsenal 1-1 Cardiff-Sunderland - 4-1 Liverpool-Manch. Útd. 1-2 Manch. City Chelséa 4-0 Middlesbrc-Portsmouth 3-2 Newcástie-Áston Villa 2-1 Preston-Derby County 3-0 Sheff. Wed.-Wolves 2-3 Stoke City-Blackpool 4-0 Tottenham-Charlton 2-0 West Bromwich-Bolton 0-1 2. deild. Birmingham-Brentfórd 3-1 Bury-Everton 0-5 -Pulham-Barnsley 3-1 -Leeds TJtd.-Swansea 5-1 -Leicester-Hull City 5-0 Luton Town-D9nca,ster 1-2 •Notts Cpunty-Blackburn 5-0 Plymouth-Huddersfield 0-2 -Rotherham-Sheff. Utd.‘ 0-2 Southampton-Nottm. Forest 2r2 West Ham-Lincoln City 5-1 Næstum helmingur lið- anna í 1. og 2. deild hefir nú lokið heiming leikjanna á þessu keþpnistímabili, en hvel’t líð leílíúr 42 leiki. Þrátt lyrlr það, er ekki hægt að segja; að línurnar séu mikið farnar að skýtast, nema ef Vera skyldi með efstu liðin í 2. deild, en Sheff.Utd. hefir áður haft mikið forskot, sem glatákt hefir^ í 1. deildinni eru enn mikiir möguleikar bæði hjá efstu og neðstu lið- unum, ög illmögulegt að spá nokkru. Þó er greinilegt, að keppnin verður jafnari en öftast á uridánförnum árum, og sennilegt, að efsta liðið nái aðeins rúmum 50 stigum. Framundan er nú erfiðasti hluti keppninnar, og strax eft ir nýárið má búast við að lín- urnar hafi eitthvað skýrzt. Frá 20.: desember til 3. jan. munu fiest liðin ■ leika fimrn deildaleiki og þessir leikir jgeta gert út um keppnina, sérstaklega þó hvað neðstu liðin snertir. Þau lið, sem éiga: sterk' ' várálið komast venjulega bezt ’áfram í þess- íun leikjum, því oft er mikið ■um nieiðsli á leikmönnum, og taraménnimir koma þá til með að ráða úrslitum. Úlf- árnir standá að þvi leyti vel úð vígi, því sagt er, aö það liö eigi . nú ' beztu. ..varaliði á að skipa, einnig Newcastle, Ars- énal og_,Manch.Utd. þ.e. rík- ústuliðin. ■ Á laugardaginn var yfir- Feitt ekki rnikið um óvænt úr slit, íiema éi ' vefa skyldi, að Cardiff og Stoke burstuðu Sunderlguj.d og Blackpool og Bolton sigraði í West Brom- wich. Úlfarnir juku við for- skotiö með því að sigra Sheff. Wed. Leikurinn var spenn- andi fram á siðustu stundu. Úlfarnir skoruðu fyrst, en Froggatt jafnaði fyrir Sheff. og liðið náði forustunni fyrir hálfleik, er Dooley skoraði ánnað mark. í síðari hálf- iéiknum voru það hins vegar Úlfarnir sem skoruðu. Slater, fyrirliði enska áhugamanna- liðsins, jafnaði, og þegar 4 mínútur voru eftir kom sig- urmarkið. Manch. Utd. virð- ist vera að ná því formi, sem gerði liðið að meisturum í vor. Sérstaklega var fram- varðalínan, með Cocburn fremstan í flokki, ráðandi hluti liðsins. Liddell var þó erfiður á hægri kantinum og hann skoraði mark Liver- pool. Aston jafnaði fyrir Únited og Pearson skoraði sig Urmarkið. I' Það kom nijög á óvart, er þáð fréttist, að markmaður Man. City, Trautman, sem er þýzkur og var tekinn til fanga á stríðsárurfum, óskaði eftir því nýlega, að fá að hverfa til Þýzkalands. I Er þetta mikið tap fyrir City, því Trautman er mjög góður markmaður, af ýmsum áiitinn sá bezti í Englandi, og verður því erfitt að- fylla skarð hans, og staöa liosins er ekki sem bezt. Trautmari byrjaöi að leika méð féláginu 1949. í 2. deild hafá Sheff. óg Iíuddersfield náð góðu for- j skoti, og þessi lið gáfu Rot- i herham og Plymouth, sem þó ■ eru með beztu liðunum í deiíd' inni, lítil tækifæri á. laúg'ár— daginn. Sérstaklega átti Hudrf" crsíield alls kostar við Plý-. mouth, og þetta var jafn-; frarnt 12. Ieikur Hðsins, sem þáð fær ekki mark á s’ig, Lið- íð hefir aðeins fengið á. sig 12 mörk í 21 leik og er það atliyglisvert. Vörnin er mjög örugg og þess má geta, að bakverðirnir hafa reynst svo snjallir, að enn hafa kant- menn ekki skorað hjá Hudd- ersfield á þessu leiktímabili. Staöan er nú þannig: 1. deild. Wolves 21 11 6 4 43-31 28 Sunderland 20 11 4 5 33-30 26 West Bromw. 20 11 3 6 29-20 25 Arsenal 19 9 6 4 37-25 24 Blackpool 20 10 4 6 44-35 24 Burnley 20 9 6 5 29-24 24 Preston 19 8 6 5 34-29 22 Newcastle 20 9 4 7 32-32 22 Tottenham 21 7 6 8 32-28 20 Middlesbro 20 8 4 8 34-31 20 Manch. Utd. 20 8 4 8 32-34 20 Liverpool 20 8 4 8 35-38 20 Bolton 19 7 6 6 25-30 20 Charlton 19 7 5 7 39-38 19 Sheff. Wed. 20 6 7 7 27-30 19 Portsmouth 21 6 G 9 35-38 18 Cardiff 18 6 5 7 27-23 17 Aston Villa 19 G 5 8 23-28 17 Derby County 20 5 4 11 23-30 14 Chelsea 20 5 4 11 28-36 14 Stoke City 21 5 3 13 26-44 13 Manc. City 21 4 4 13 32-45 12 2 . deild 1 i Sheff. Utd. 22 14 4 4 51-30 32 Huddersfield 21 13 5 3 37-12 31 Plymouth 20 10 6 4 35-25 26 Leicester 21 11 4 6 53-43 26 Birmingham 21 9 7 5 32-34 25 Nottm. Forest 21 11 2 8 47-35 24 Rotherham 21 11 2 8 40-32 24 Luton Town 20 10 3 7 46-30 23 Fulham 21 10 3 8 41-35 23 West Ham 21 7 8 6 29-25 22 Leeds Utd. 21 6 9 6 35-28 21 Notts County 20 9 2 9 32-41 20 Everton 20 7 5 8 37-32 19 Swansea 21 5 8 8 37-44 '18 Lincoln City 21 4 10 7 30-41 18 Doncaster 20 5 7 8 26-36 17 Hull City 21 6 4 11 33-39 16 Bury 20 5 5 10 22-34 15 Blackburn 21 6 3 12 24-41 15 Southampton 22 4 6 12 36-48 14 Brentford 20 5 4 11 28-43 14 má fá betri tivernig rakstur Notið blaðið með hinu haldgóða biti Enska knattspyrnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.