Tíminn - 20.01.1953, Síða 1

Tíminn - 20.01.1953, Síða 1
Rítstjóri: Þórartnn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík, þriðjudaginn 20. janúar 1953. 15. biað. Sunnlendingar viljabrúaTungnaá og gera Sprengisand að þjóðleið AakakGviitaðiir við fjárf2uííjIsan luisailr uð þésnndá af því að sú lefð vav ófseir Á Suöurlandi er mikill áhugi fyrir því að brúa Tungnaá með gömlu Þjórsárbrúnni eg lagfæra veginn um Sprengisand, svo að sú leið geti aftur orðið að þjóðleið rnilli landsf jérðung- anna við breyttar aðstæður og með bifreiöum. Þrír ísfirzkir skíða- menn ienda í snjófióði Vorn að svigæfingam í gili upp af Gullhél á I haust, þegar fjárflutning arnir fóru íram, jókst áhugi manna fyrir hinni fornu þjóðleið, og var mikið rætt um að lagfæra leiðina til fjárflutninga að norðan. En að hausti fara væntanlega aftur fram miklir fjárflutn- ingar, þar sem þá þarf að flytja lömb að norðan til fjár skiptasvæðanna austan Rang ár. Náðist mikið skemmdur af strandsíaðnum Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Á laugardaginn tókst að ná vélbátnum Kóp, sem strand- aði við Siglunes, á flot og koma honum inn til Siglu- fjarðar, þar sem báturinn fer á land upp í dráttarbraut til viðgeröar. Er báturinn talinn mikið skemmdur. Björgun bátsins tókst eftir atvikum vel, enda var veður hagstætt. Vélin var að mestu tekin úr til að létta hann og síðan hlaðið í hann tómum tunnum. Vélbáturinn Stígandi dró Kóp siðan á flot og inn til Siglufjarðar. Hásetar á vélbát- unum felldu sátta- tillöguna Atkvæðagreiðsla um miðl unartillögu sáttanefndar I vélbátadeilunni í Reykjavík og Hafnarfirði fór fram á sunnudagijin, eins og boðað hafði verið. Urðu úrslitin þau, að hásetar felldu tillög urnar, en úfcgerðarmenn og matsveinar samþykktu þær. Af vélbátasjómönnum greiddu 24 atkvæði með til- lögunum, en 67 á móti. Mat sveinar samþykktu þær með 7 atkvæðum gegn 6 og útgerðarmenn með 23 at- kvæðum gegn 16. Verkfallio heldur því á- fram, og munu sjómanna- samtökin hafa gert ráðstaf anir til þess, að bátar úr Reykjavík og Hafnarfirði verði ekki gerðir út frá öörum stöðum, þar sem ekki er verkfall. Sambykkt verkstjórafélagsins. Verkstjórafélag Suðurlands hefir samhykkt að beita sér fyrir framgangi brúargerð- arinnar, að því er Brynjólf- ur Melsted hefir tjáð blaðinu. Var samþykkt á aðalfundi félagsins áskorun til sýslu- nefnda Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslna um að þær hlutist til um að brúin gamla á Þjórsá, sem nú er ónotuö, verði flutt á Tungnaá. Benda Sunnlendingar á, að ef hin forna þjóðleið yrði bílfær, myndu samskipti og kynni fólksins í þessum fjar- lægu byggðum aukast að mun, því að leiðin styttist um helming við fyrirhugaðar vegabætur. Stórfé kastað á glæ. Fargjöld eru yfirleitt reikn uð eftir vegalengdum og mun ar því miklu hvor leiðin er farin, eí um mikla flutninga er að ræða. Þannig er alveg víst, að fjárflutningarnir í naust hefðu orðið mun ódýr- ari, ef hægt hefði verið að aka Sprengisand. En flutn- ingur þingeyska fjárins suð- ur mun hafa kostað um eina milljón króna. Svo vildi og til í fyrra, að kartöfluuppskera Þingeyinga hrást. Ef Sprengisandur hefði þá verið akfær, myndu Sunn- lendingar hafa flutt kartöfl- ur beint norður til Þingey- inga. Nýting afréttarlandanna. Brú á Tungnaá kæmi sér vel fyrir þá, sem reka fé á af- rétt milli Þjórsár og Tungna- ár, en búast má við vaxandi notkun þeirra með auknum fjái’stofni. Þegar brúin væri komin, kæmi sæluhús fljót- lega upp á þessari leið, sem og er mikil nauðsyn. I Fordæmi Tunrnamanna. [ Þegar Sogsbrúin gamla var flutt á Hvícá við Hvitár- vatn 1936, lögðu Biskups- tungnamenn, sem áttu af- réttinn þar inn af, fram sex þúsund krónur til fram- kvæmdarinnar, og var þaö mikið fé þá. Mun enginn þar í sveit siá eftii' þeim psning- j um, er flýttu fyrir brú á sund ' vatni því á afrétti þeirra. ■ Svipað er ástatt um Tungnaá. Þar eiga nokkrir hreppar í Rangárvallasýslu afréttarlönd að. Mætti jafn- vel gera ráð fyrir, að þeir vildu. eitthvað létta undir með byrjunarframkvæiinQlir. íæðir áfer<gismálin Siúdeniafélag Reykjavik- ! ur efnir í kvöld til málfund 1 ar í Tjarnarbió og verður rætt um áfengismálin, sem I nú eru mjög á dagskrá með þjóðinni. — Frummælend- ur verða fjórir og eru það þeir Gústaf A. Jónasson, skrifstofustjóri, Brynleifur Tobíasson, yfirkennari, Jó- hann G. Möller forstjórl og Björn Magnússon prófessor. Framhaldsfundur um vinstra samstarf Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík heldur framhaldsfund um vinstra samstarf í Edduhúsinu í lcvöld, og hefst hann klukk- an hálf-níu. Frummælandi að þessu sinni er Jón Snæbjörnsson. Unglingspiltur fótbrotnar Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Síðastliðinn laugardag fót brotnaði sextán ára piltur, Sigurður Gunnarsson að nafni. Sigurður var á skíðum í Stórurð, er slysið varð. Scljalamlsdal, er Frá fréttaritara \*ímar.3 á Ísafiríii Á sunnudag'inn voru nokkr ir skíðamenn frá ísafirði að æfingum í ‘svigi í giíi upp af Gullhól á Seljalandsdal, efst í fjallinu. Skyndilega brast snjóhengja fyrir ofan þá og dundi snjóflóðið nið- ur gilið og hreif þrjá af mönnunum með sér. Allir sluppu þó liís og lítt eða ekki meiddir. Harðfenni í gilbotninum. Þarna í gilbotninum var harðfenni, og höfðu skíða- mennirnir, sem voru sex, gert svigbraut í gilinu og upp í gilbarmana sitt á hvað, en þar stóð grjótið upp úr snjónum. Kvöldið og nóttina áður hafði snjóað talsvert og myndast hengj- ur í fjallsbrúnunum. Barst 250 metra. Skíðamennirnir vissu ekki fyrr til en snjóflóðið skall á þeim, sem voru niðri í sjálfu gilinu, en hinir þrír, sem sluppu, voru að taka sveigjurnar uppi í gilbörm- unum. Sá sem lengst barst með snjóflóðinu, var kunn- ur skíðamaður, Oddur Pét- ursson. Færðist hann alveg á kaf og stöðvaðist ekki fyrr en hann hafði borizt 250 metra niður gilið. Þar tókst honum að brjótast upp úr snjóhrönglinu. Hin- ir tveir voru Jón Sigurðs- son og Jón Páll Halldórs- son. Þeir bárust skemmri leið og fóru aldrei í kaf, en Jón Páli missti skíði sín og flóðið skall á þá stafi ,og hefir hvorugf fund izt. Hann er og dálítið halt- ur eftir þetta ævintýri, en hina mennina sakaði ekki. Sögufélag ísfirð- inga stofnað Frá fréltarilara Tímans á Isafirði. í gær var stofnað hér sögu- féíag fyrir ísafjörð og ísa- fjarðarsýslur. Tilgangur fé- jlagsins er að safna gögnum að sögu héraðsins og gefa . þau út síðar. I Stofnendur voru tuttugu, iog voru kosnir i bráðatairgða stjórn Jóhann Gunnar Ólafs- son formaður, Óli Ketilsson, Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum, Guömundur frá Mos dal og Björn H. Jónsson. Framsóknarvist í Hafnarfirði á f immtudagskvöld Framsóknarvistin í Hafn- arfirði verður n. k. fimmtu- dagskvöld 22. þ. m. í Alþýðu liúsinu kl. 8,30. Halldór Sig- urðsson stjórnar. Hvað skeð ur kl. 11,00? Framsóknarmenn og ann- að gott fólk, fjölmennið og takið gesti með ykkur. Dansað verður af miklu fjöri eins ag venjulega. Nafnhreytingur nýju ríhisborgartmnu: Tillaga um að þeir íslenzki skírn- arnafnið en haldi ættarnafninu Til umræðu í neðri deild alþingis í gær var frumvarp til laga um veitingu rikis- borgaráréttar til handa í fimmtán mönnum, og urðu j nokkrar umvæður. ! Á þingi í vor var sam- þykkt að veita nokkrum mönnum ríkisborgararétt með því skiiyrði, að þeir tækju upp alíslenzk nöfn, bæði skírnarnöfn og föffur- nöfn. Engin skilyrði frá efri deild. Þessi lagaákvæði urn nafnbreytinguna giltu að- ! eins um þá menn, sem þá fengu ríkisborgararétt, þótt almennt væri litið svo á, að hér mundi vera um al- ' mennt skilyrði af hálfu al- þingis að ræða, er gilti fram vegis um þá, sem fengju rík isborgararétt. Nú hefir efri deild alþingis hins vegar afgreitt frumvarpið um þá, sein nú eiga að fá ríkisborg ararétt, án nokkurra skil- 5rrða um nafnbreytingar og leggur til að þeir fái rétt- inn og haldi fyrri nöfnum aö viíd. Menntamilaráðherra vill skiiyTði. í umræðunni í neðri deiid í gær lagði menntamálaráð herra til, að nafnbreytinga- skilyrðið yrði líka látið fylgj^ þessu frumvarpi í samræmi við það, sem gert var áður, enda væri brýn nauðsvn á að sporna gegn því, að fjöldi erlendra ætt- arnafna væru hér á landi á niðjum þessa fólks. Skírnarnafnið breytist. Gylfi Þ. Gísiason ræddi málið, og kvaðst við nán- ari athugun hafa komizt á þá skoðun, að þetta væri ó- heppileg braut. Það væri ckkert hégómamál fyrir menn að skipta alger- lega um nafn og dálítið hart aðgöngu að gera slíka kröfu. Hins vegar væri rétt, að sporna gegn erlend- ua ættarnöínum á íslenzk- um mönnum. Kvaðst hann gera það að tillöju sinni, að hinum nýju borgurum yrði gert að skvldu að skipta um skírnarnafn eða fornafn, enda mættu þau miklu oft- ar lialdast eöa auðvelt væri að íslenzka þau. Hins veg- ar fengju menn að halda ættarnafni sínu, en börnum þessa fólks yrði gert að skyldu að kenna sig við for- nafn föður að " íslenzkum (Frs«Bh. á 6. sKSu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.